Þjóðviljinn - 21.08.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.08.1969, Blaðsíða 5
Rmmitudatgur 21. águst 1969 — ÞJÓÐVILJINN — g „HiB sósíalíska heimskerfi" og innrásin í Tékkóslóvakíu Stórsigur vinstrí afíanna á Indlandi NÝJU DELHI 20/8 — Frambjóðandi vinstriaflanna í ind- verskum stjórnmálum, V. V. Giri, var kjörinn með naum- um meirihluta yfir frambjóðanda Kongressflokksins, N. Sanjiva Reddy, sem öll hægriöflin studdu. Úrslit kosn- ingianna eru talin mikill sigur fyrir vinstrimenn og jafn- vel boða straumhvörf til vinstri 1 indverskum stjómmálum. Þegar ótíðinclm um innrás sov- ézkia hersins og fjögurra anniarira rikjia Varsjárbandiatagsins í Tékkóslóvakíu báirust út uan heiminn fyrir einu ári urðu mik- il þáttaskil í afstöðu kommún- istaflokkia og sósíalistaflokka, smánra og stórra, til Sovétríkj- anna, víðsvegar um veröldioa. Þeir mótmæltu innrásinni og fordæmdu hana ekki aðeins sem brot á almennum alþjóðarétti, heldur einnig fyrir það að rofn- ar væru með hinum ruddaleg- asta hæ-tti þær siðgæðisreglur, er æittu að gildia um sambúð sósíalískra ríkja. Sósíalistaflokk- ur íslands var í tölu þeirra er mótmæltu opiniberlega þessu of- beldi, og tek óg það því fram sérstaklega, að stærsita og víð- lesniasta blað liandsins, Morgun- blaðið, hefur hvað eftir annað af fuliu siðleysi borið briigður á afstöðu flokksins til þessa máls. Þessi þáttaskil í afstöðu rót- tækra verkalýðsflokka víða um heiminn er ein hin athyglisverð- asta staðreynd í stjómmálum vorra daga og mun án efa draiga mikinn slóða. Þegar sáðairi heimsstyrj öld- inni laiuk og Bauði herinn hafði brotið váldakerfi nazismans á baik aftur um alla Austuirevrópu ailt vestur að Saxelfi uirðu mik- il umskipti á þessum slóðum í pólitískum, félagslegum og ait- vinnulegum efnum. Það má kalla þessd umskipti byltingar, er fram fóru undir ægishjálmi Rauða hersins. Því má þó ekki gleymia, að skæruliðasveitir sunduirleitra þjóða Austurevr- ópu áttu mikinn hlut í sigrin- um, svo sem í Albaníu, en þó einikum í Júgóslavíu, þar sem skæruliðaiher Títós frelsaði land- ið svo til ’ einn og óstuddur. Þessi staðreynd átrti síðar eftir að marka mjöig pólitisika fram- vindu næstu árin í löndum álf- immair, sem lutu áhrifaivaldi Sov- étríkjanna. En sögulega skiptir það mestu máli, að hin póli- tíska og efmahagslega einanigr- un, er Sovétríkin höfðu búið við frá þvi 1917 og fnam að síðari heimsstyrjöld var nú rofin og í fljótu braigði mátti virðast að nú myndi hjaðna sá umsáturs- hugur, sem markað hafði í ríkum mæli vald'hafia Sovétríkjanna og raumar mikinn hluta rússnesku Skipasmíðar Framhald al 1. síðu. leitað hafi verið eftir tilboðum x simiði togaranna hér innanlands. Forráðamenn einnar skipa- smíðastöðvahinnar sem nú stend- ur verkafnalaius imeðan skuttog- aranefnd leitar eftir tálboðum er- lendds frá sagði í viðtalli við Þjóðviljann í giær. ..Við lítumi þetta mjög alvarlegum augum og mun- um ekikd taka þassu þegjandi, en hér birtist skýrt vantrú stjómar- valda á íslenzkum iðnaði og öUu því sem íslenzkt er þrátt fyrir fögur orð á hátíðdegum stund- um. Það er engu líkara en þessir nnenn haidi að ek'kert geti veæið unnið skaimlmdaust á íslandi og miða þá líkOlegia við hvemigi þeir reka fjármiálapólitíkina. En við höfum sýnt og sannað að við getuim fyllileiga leyst af hendi verkiefni sem það að smíða silíka. togara sem nú er leitað tilboða í út um allan hedm meðan við stöndum uppd verkefnalausir'‘. Ástæða er til að spyrja Egg- ert G. Þorsteinsson, sjávarútveigs- mólaráðherra og Davíð Ölafsson formann stouttogaranefndar: Hvers vegna var Jeitað tilboða í smíði togaranna hjá aðeins einni inn- lendri slkipasimiíðastöð og það hálfum mánuði síðar en ti'lboð- ið var sieint erlenduim slkdpasmíða- stöðvum? Af hverju er gengið fram hjá öðrum innlendum akipasmíðastöðvum? þjóðairinnair. Enn frekar miátti búast við þessu, er þau furðu- legu tíðindi gerðust austur í Kínia, að alþýðubylting fór eins og sléttueldur um allt þetta mikla lanid og rak Sj angkaisék og fylgifiska hans á baf út. Bandiaríkjastj óm játaði í hinni merku Hvítbók, er hún gaf út eftir sigur Rauða hersáns kín- verska, að Rússar hefðu engan þátt átt í þessum ævintýralegu viðburðum, og síðar hefur kom- ið frarn, að kínverska byltin,gin var gerð í óþökk þeirra. En eft- iir sigur alþýðubyltingiarinniar virtust hin lönigu landamæri Sovétríkjannia í austri vera með öliu trygg, er vinveittur komm- úniistaflokkur var kominn til valdia í Kína. Allt frá Saxelfi í Þýzkialandi auistur að Kyirra- bafi teygði sig óslitin breiða al- þýðuríkja, er höfðu það á sinni stefnuskrá að skiapa sósíalisma. Það var um þetta leyti, að aust- rænir fræðimenn kommúndsm- ans og flokksforin,gjar töluðu æ oftar um „hið sósdalíska heimskerfi", og hefur raunar mairgt verið vitl'ausara saigt. Víðáttan ein gerði þessa stór- sipildu hnattarins að sjálfstæð- um heimi, þair sem hivert ríki vann að sínium sósíialismia. en þuTfti jafnframt að sjálfsögðu að eiga með sér náin efniabags- leg samskipti; sem sagt: hið sósí- alísk'a heimiskerfi. f þessu kerfi skipuðu Sovétríkin miðdæigan sess, hvort heldur sem mdðað er við landfræðilega legu eða efnahagsiegt afl. Og nú skyldi rwaður ætla, að eftiir að svo mikii umskipti höfðu orðið í hlutföilum sósialismia og kapít- alisma mundu valdihafar Sov- étríkjanna hafa hrist af sér hið gamla umsáturshuigarfiar, en þvti fór víðs fjarri, og raunar hreint ekki að ástæðulausu. Bandarík- in höfðu stuttu eftir stríðslok komið sér upp hmattrænu her- stöðvakerfi, sem nú telur eina miljón bandiarískra hermianna í um það bil 3.00o herstöðvum, sem allar tatoa mið af slyrjöld við þá spildu heattarins, sem hér hefur verið kallaður hinn sóslalíski heirnur. Meðan Bandia- ríkin siátu ein að atómsprenigj- unni höfðu háttsettir valdsmenn þar í landi ósjaidan baft í hót- unum við þennan sósíalíska heim. Mér er það í minni frá því ’ snemma á árum kalda stríðsins, að eitt af þeim skraut- tímaritum bandarískum, sem seld eru um allan heim, gaf út sérhefti, sem fjaöaði eingöngu um það hvað gera skyldi eftir að „Kreml“ hefði verið unnin og hvemig kenna skyldd helvít- is bolsunum lýðræðislega manna- siði. Vera má að þetta bafi að- eins átt að vera meinlaus vest- ræn gamiansemi og Kremlbyggj- ar eru alvörugefnir og fremur húmorlausir, en víst er um það, að sú uppbyggimg sem fram fór í Sovétríkjunum sem og í fylgi- ríkjum þeirra bar með sér allt handbragð hinma gömlu ein- angirumarára, sem oftast exu kennd við Stalín, í róttarfari, í t.iáninigu hugsumar í bókum og blöðum, í listum, í atvinmulegum efnum og efmaihaigsiegum vinnu- brögðum. Um stund, og þá sér- staklega hjá frumstæðum bændiaþjóðum, sem rétt eru byrjaðar að læra að stauta, get- ur þetta kannski gemgið nokk- umveginn þraiutaiaust, en í þró- uðu iðnaðarlandi með fornar frelsiserfðir hiýtur fyrr eða síð- ar að sjóða upp úir, svo sem í Tékkóslóvakíu, og raumar und- arlegt, að það vairð ekki fyrx. Þýztoa skáldið Bert Brecht hefur sagt svo í Ijóði: Der Kommundsmus ist das Einfiache, das schwer zu machcn ist — kommúmisminn er það einfalda sem er erfitt að skapa. Enigum hefðu mátt vera þessd sannindi auigljósari en leiðtogum Sovét- rikjanna, sem höfðu orðið að fara hið örðuigasta torleiði, er þeir unmu sitt lífsverk einir og óstuddir. En þeim hefði einnig átt að vera það ljóst, að við- fangsefnið varð margfalt vand- leystara, er sovézkia stórveldið varð að blanda geði við ná- gnanniaþjóðir, sumar smáar, er ætluðu að feta braut sósíalism- ans, oftást aí liiflum efmum. Þeg- ar Utið er yfir söigu hins sósíal- ístoa heimskerfis, má sjá að ríki þau sem þar skipa sess haf a tek- ið miklum stakkiaskiptum í at- vinnulegum efnum. Frumstæðar bæmdaþjóðir hafa toomið sér upp hlutfallslega miklum iðntaði. Þær nutu til þess aðstoðar Sovétríkj- annia, en sú aðstoð heíur sann- hinmia smáu alþýðulýðvelda. En gagnkvæm vöruviðskipti og efma- hagsiþjónusta naagjia ekki ein- ar til vinsamlegrar sambúðar þjóða á milli. V'aildhaf ar Sovét- ríkjianma hefðu miargit mátt læra af meistara sínum Lenín. er hiamn varaði flokksmenn sinia við rússneskum stórveldilshrokia í viðskiptum við smærri og mátt- arminni þjóðir. Þar virðist miargt hafa á brostið á hinum síðustu árum og raunar fyrr. Um það bil er hið sósíalíska heimskerfi hóf göngu sína gerðu kommúmdstar og sósíalistar sér miklar vondr um framtíð þessa kerfis, um atvinmulegar þróun- arhorfur þess, um það mikla sameinaða sósíalíska afl, er siaigan myndi tefla gegn heimi kapítalismians. Enn í dag tala fl'Oikksf'orinigjair Sovétríkjanna um hið sósíalískia heimskerfi, en þetta er einlS og gamall og siit- inn húsgangur í munni þeirra. Því að kerfið er ekki lenigur til. Og nú horfir allur heimurinn á það kostulega sjómarspil, að tvö súsíalisk stórveldi gelta framan £ hvort annað eins og grimmir rakkar og fara jafnvel í hár sam- an. Aldrei hafði verið gert ráð fyrir þvi í spámanniabókum kommúnismans, að slíkt gæti borið við í sósíalískum heimi. Hér skal ekki um það dæmt hvorum aðila er um að kenna, hvorugur hefur verið svo heið- arlegur að leggja heimildimar á borðið. En sósíalistar um all- an heim mega minnast hinna fomu orða: Mala domestica maj- ora sunt lacrimds — heimilisböl- ið er þynigra en tárum taki. En hverniig litur þá hið sósí- alíska heimskerfi út á vestur- hvelinu, í alþýðulýðveldum Austurevrópu. Alkunnu'gt er hvemig hver stjó'mmálakrepp- an af anmarri hefur skollið á í viðskiptum Sovétrí'kjanna og fylgiríkja þeinra: Júgóslavía, Pólland, Ungverj aland 1956, síð- an Albamía litla, unz Tékkósló- vakía rak lestina á síðastliðnu óri. Slíkar toreppur í samskipt- um Sovétríkjanna við banda- Iagsríki sín geta ekki verið nein tilviljun. Þær hljóta að vera fólgnár í óþolandi afskiptum stórveldisins af innanlandsmál- um þessara þjóða, afskiptum sem tooma við kviku þjóðemis- kenndarinn'ar sem hvergi er vdð- kvæmari en meðal smóþjóða. Samskipti sósíalísks stórveldis og sósíalí'S'tora smáþjóða eru síð- ur en srvo einföld, þau eru rnarg- slungin og smágerð, um þau verður að fara mjúkum læ'tonds- höndum. Þegar það er ekki gert er engin leið önnur til að balda kerfinu saman en hervaldið, og Tékkóslóvakía er síðasta dæm- ið í þeim efnum. Sovétríkin eru nú orðin eitt mesta stórveldi ver- aldarinnar, í hemiaðarlegum efn- um eru þau án alls vafa jafn- snjöll Bandaríkjunum. Því ork- að það fnrðulega á mann að hinn gamli umsátursótti ein- anigmnaráranna virðist svo rík- ur í þjóðfélagi þeima, óttinn við firjálsa skoðanamyndun, óttinn við frjálsa sköpun í listum, í húmanískum firæðum, heimspeki, söigu, þjóðfélagsvísindum, ótti við pólitístoa gagnrýni nema hennt sé beint gegn smáskitlegum undirtyllum. Þegar Tékkósióvak- ía dirfðist áð létta af sér fargi steinirunninnar forustu í flokki og ríki, vildi laiga sinn sósíal- isma að öðirum lífsháttum. í stjómmálum og stooðaniatján- ingu, nötraði hið volduiga heims- veldí sósíalismians af ótta, sendi sína prókonsúla til Tékkósió- vakíu rrieð lítoum hætti og Róm- vérjar fóru með stoaittiönd sín, eða stefndu forustumönnum tétotoneskum til fundar við siig til að segja þeim til syndianna. Qg þegar ekkert duigði kom sov- ézki herinn inn í landið eins og þjófur á nóttu, bandtók leiðéog- ama og flutti þá til Moskvu. Ó- dæðisvankið var réttlœ'tt með alþjóðahyggju öreiiganma á grundvelli marxismians-leniín- ismans. Þetta eru þung orð úr mín- um munni sem fynrum hef jafn- an gengið fram fyrír skjöldu þegar Sovétríkin áttu í hluit. Ég er af kymslóð heimstoreppu og heimsstyrjaldar og ég lifði ung- ur stúdent fyrstu fimm ára á- ætlun Sovétríkjenma, sem manni virtist vera • eina vonarstjaman á kolsvörtum himni þeirra ára. Ég varði þjóðskipulag þeirra þráfaldlega þegar þau voru minni máttar í heiminum. Ég iðrast þess sannarlega etoki, ég er stoltur af því. Ég var mér þess fullvís, að ég var að verja eitthvart mesta og stórfangleg- asta fyrírbærið í sögu minnar aldar. Og í því efni hef ég ekki skipt um skoðun. En á þeirri stundu, er hið mdkla sósíaliska stóiveldi firemur bæðd póldtískt glappaskot og afbrot í senn, þá fæ ég ekki orða bundizt, og af veikum burðum reyni ég að veita þeim máttarminni lið. Hið sósíalíska heimskerfi, sem ég hef rætt hér, er nú sundrað, þótt reynt sé að njörva það sam- an með hervaldi. Þrátt fyrir það er ég samnfærður um, að það á eftir að rísa upp á nýjan leik, í öðru formi mammúðar og gagnkvæms skilmdmgs. Mér finmist það sjálfsagður hlutur, að sósí- alísk ríki myndi með sér sam- band, myndi kerfi, að öðrum kosti verður aldrei hægt að tala um sósíalískam heim. En slitot keríi verður að vera með þeim hætti, að sjálfsþroski hvers ein- staks ríkis verði ekki kyrktur, að hrver þjóð fái að skapa sinn sósialisma eftir sínum þörfum og áliti, en etoki eftir valdboð'i hugmyndasniauðria og valdsjúkra stórvelda. Alþjóðahyggjia öreig- anna hefur aldrei bafit það að hugsjón sinnd að stofna alþjóð- legt tugthús. Tétokóslóvakía hef- ur hlötið þa-u beizku örlög að verða hlekkjuð í slíku tugthúsi. En á þeirri stundu er sósíalismi aldar vorrar hverfur tdl þess húmanisma sem er eðli og inn- tak bans munu hletokimir hrynja. tugthúsdymar opnasf og þjóðir T ékkóslóvakí u ganga frjálsar út í ljósan daginm. Það var etoki fyirr en við aðra talndngu þegar talin voru með svoköliuð „uppbótaratkvæ ði “ að Giri var tryggður sigurinn. Hann hilaut 420.071 atkvæði, en Reddy 405.427. Forsetakjörið fer þann- ig fram að þimigmenn ailra fylk- isþinga Indlamds — 177 talsáns —kjósa fopsetamn og fer hver þimgmaður með átoveðimm. fjölda atkvæða sem er mismumamdi eft- ir fylkjum og fer eftir fólksfjöld- anum í þeim hverju fyrir sig. Þótt sigur Gdris hafi verið naumur, hdka firéttamemn ekki við að telja hamn stórsigur vyr- ir vimstriöflin og þó alveg sér- við að teljia hann stórsi'gur fyr- Indiru Gandhi forsætisráðherra sem getok í berhögg við stjóm síns eigin flokks og studdi Giri með ráðum og dáð. Öll flokksbrot toommúnista á Indlandi sameimuðust um kjör Giris og tryggði það honum sig- urinn. Það er talið naer vást eftir forsetatoosningarmar að þess verði ekki lamgt að bíða að Kongressflototourimm klofmi. Eft- Fréttaistofa Reuters sagði þó að svo hefði virzt sem margir þeirra sem komið höfðu til torgsims heíðu farið þangað til að forvitnast fremur em að taka þátt í mótmælum. Stjómarvöldin höfðu haft mik- imn viðbúnað enda hafði verið boðað að hvers konar óspektir myndu verða bældar niður með hverjum þeim ráðum sem þurfa þættu tii þess. Auk fjölmennra lögreglusveita voru einnig skrið- dretoar úr tétoknestoa hemum senddr til torgsins og var þeim lagt unnhverfis stytituna af Vems- islás konumgi. Múgurimn veitti lögreglunni viðnám, hrópaði öbvæðisorð að Framhald af 10. síðu. Breiðabli'ksmenn að skora 2 mörk gegn engu. Það var á 27. min- útu sem Guðmundi Þórðarsyni var hrint innan vítateigs Vfkings og Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi réttilega vdtaspymu sem Helgi Snorrason skoraði úr fyrir Breiða- bli'k. Síðara marto sitt skoruðu Breiða- bliks-menn á síðustu mínútu fyrri hálfleiks þegar boltanum var spyrnt innfyrir Víkingsivömina, og Jón Imgi Ragnarsson Mjóp alla varnarleiksmenn Víkinigs af sér og skoraði- Það var þvi allt annað en glæsilegt útlitið hjá Víking þegar síðari hálMeikur hófst- Þurrlcur Framhald af 1- síðu það, sem verið hefur undamfarin ár, en þá hefur heyjazt allvel hér syðra, en norðanlands og aust- an verið slæm spretta, slæm nýting og mdkið heyleysi. Aðspurður sagðd búnaðar- málastjóri, að ennþá hefðu eng- ar ráðstafandr verið gerðar um sölu og dreifimgu heyja á þau svæði, sem verst yrðu úti, því að ennþá eru ekki öll kurl tdl grafiar komin. V. V. Giri ir næstu þingkosnimgar má telja víst að mynda verði samsteypu- stjóm, þar sem Konigressflokk- urdnn muni tapa meirihLuta sín- um á fylkisþinginu eða þegar hafa klofnað þá. Hinn nýkjömi forseti mun þá geta ráðið miklu um hvaða öfl. muni taka við völdum í Nýju Delhi. henni: „Gestapómenn“, ,',Gesta- pómenn". Um 30 menn eru sagð- ir hiafia verið handtetondr. • Ekkd hafa borizt fréttir af sams konar atvikum aninairs staðar í Tékkóslóvatoíu. Á morg- ura má gera ráð fyrir að aftur geti dregið til tíðinda, það er sjálfiur innrásardaigurinn. Það er þó fretoar búizt við því að al- menningur muni lýsa andúð sinnd á innrásánni með því að sitja heima anniað kvöld, en með öspekfum á götum úti. Fólk hef- ur verið hvaitt til þess að láta í ljós mótmæli sín með þvi að fara etoki í verzlanir á morgun, ekld í veitingaihús, ledkhús né á aðra skemmtisfaði. Það liðu þó aðeins 12 mínútur af síðari hálfleik, áður en þeim tótost að skora sitt fyrsta mark, og var Jóhannes Tryggvason þar að verki er hann kom aðvífandi og skallaði boltann í netið- Vík- ingar jöflnuðu svo á 25. mínútu úr vitaspyrnu sem dæmd var vegna þess að sötonarieikmanmi Víkings var brugðið innan vita- teigs, og Hafliði Pébursson skor- aði örugglega og jafnaði 2:2. Þar sem staðan var jöfn þegar venju- legum leikitóma var lokið varð að framlengja og á síðustu mínútu hennar skeði þetta leiðinda atvik sem í upphafi er lýst. Lið Vxkings, með Gunnar Gunnarsson og Eirík Þorsteinsson sem bezitu menn, er mjög ungt og mér segir hugur að það eigi fullt erindi í 1. deild- Breiðabliks- liðið var óöruggt og þrúgað tauga- spennu í þessum leik, en það er stórefnilegt ,og það líður áreið- anlega etotoi langur tímd þar til það kemur upp í 1. deiid. Dómari var Hannes Þ. Sigurðs- son og dæmidi hann leikinn mjög vel, ef undan er sikilin víta- spyrnan á síðustu mínútu leiks- ins, en að boltinn hafi þá farið innfynr línuna dæmdi línuvörð- inn eins og honum her. og því ekki við Hannes að sakast. S.dór. arlega verið vél goldim af hálfu Ræða Sverris Kristjánssonar sagnfræðings á fundi í Norræna húsinu í gærkvöld Mótmæli þúsunda á Vensislásartorginu PRAG 20/8 — Þúsundir manna söfnuðust siaman á Vensis- lásartorgi í Prag í dag, annan daginn í röð, til að minnast innrásarinnar fyrir ári og mótmæla henni. Lögregian réðst gegn mannf jöldanum með táragasi og vatnsdælum og voru um 30 menn handteknir sem sýndu henni mótþróa. i______ Víkingar sigruðu Breiðablik i t k i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.