Þjóðviljinn - 24.08.1969, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.08.1969, Blaðsíða 2
2 SíÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Suniwidiagiar 24. ágúsit 1968. Fremst á myndiimi sjást talið frá vinstri vinnuskálar, verkstæði og loks sjálft stöðvarhúsið. f baksýn er Smyrlabjargaárfoss ofr einnig sést þr ýstivatnspípan er liggnr að stöðvarhúsinu frá stífiunni sem er nokkru ofan við brún Borgarhafnarheiðar. — (Ljósm. G. S.). Smyrlabjargaárvirkjun: Framkvæmdir voru einum mánuði á undan áætluninni Gert er ráð fyrir |»ví, að um næstu mánaöamót eða í byrjun septeanber verði tekið í notkun nýtt raforkuver fyrir Höfn í Hornafirði og nærliggjandi sveit- ir. Er bað Smyrlabjargaár- virkjun í Suðursveit. Hafa virkj- unarvélar þegar veríð' reyndar, cn óhemju rigningar og vatna- vextir sem komu snemma í þessum mánuði ollu töfum á endanllegum frágangi stíflu- garðsins við virkjunina. Voru framkvæmdir við virkjunina þá raunar orðnar mánuði á undan áætlun, sem er fremur óvana- legt hér á landi. Verkfræðistofa Sigurðar Thor- oddsens sá «m hönnun bygg- ingaman nvi rkj a og ráðgeÆandi verkfræðiþj ónustu. Var verikið boðið út í júní í fyrra og fram- kvæmdir hófust í áigúst. Var þé mdðað vdð, - að orikuvinnsia gæti hafizt í síðasta laigi 30. september í ár. Norðurverk h.f. á Akureyri tók að sér bygginiga- fraimkvæmidir en Raflmagnsiveit- ur ra’kisins hafa séð uim upp- setnimgu raf- og vélbúnaðar. Orkusitafnunin i annaðdst allan . jarðfræðilegan un<jirbúning. Smyrlabj argaá er um 50 km frá Höfn í Hamafirði og renn- ur hún í hvilft milii Skála- fellshnútu og Botnsfjalis og síöan fram a£ Borgarhafnar- heiði í háum fossi. Þar sem fossann steypdst fram af brún- inni í uim 130 metra hæð og niður á láglendið í um 25 metra hæð er áin virkjuð. Stíflan er skammt upp af fossibrúninni. Er aðaJstífllan um 100 m. löng en yfi rfaiisstíflan 20 metra löng. Mjmdast við þessa stíflugerð miðliunarlón þar sem nýta má um 9 mietra yatnsborðsmun. Frá stífllunni er vatnið ledtt að stöðvarhúsinu eftir 480 m. lamgri þrýsddvatns- — Nokkur minningarorð — Aialsteinn Sigurðsson • Aðalsteinn Sigurðsson fædd- ist 26- febníar 1910 að Stóru- Ásgeirsá i Víðidai í Húna- vtatnisisý'slu. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Sigurð- ur Jónssom og Guðbjörg Sim- onardóttir. ÁrsgiamaH fór hann með fareldrum sínum að Li tlu-Ásgeirsá og ólst þar upp, en fluttist til Reykja- víkur 1926, og vann þar fyirst við ýmig störf, en 1927 tók hann að nema bókband hjá Arinibimi Sweimibjamar- syni og iauik þaðan nómd 1932. • Eftir það wamn hann á ýms- um bókbandsvinnustofum, þar til hann stofnaði ásamt fleimm, bókbandsvinnusitof- una Bókfell h.f. árið 1943. J>ar starfaði hann síðam sem verkstjóri, meðan heilsan leyfði. • Á árunum 1940 -1942 var Aðalsteinn ritairi í stjóm bökbandsmeistari Bókbindairafélags Reykjavík- ur. Undanfiarið áttd hann sæti i stjónn Félags bók- bamdsiðnrekemdia á íslandi. • Konia Aðalsteins var Sdgur- leif Þórhalilsdóttir. Þau eign- uðust tvo syni, og áittu einia kjördóttiur. Aðalsteinn lézt 19. þ.m. Mig lamgar til að kveðja Aðalstein Sigurðsson með nokkrum orðum. Það mun hafa veirið árið 1927, sem við hitt- umst fyrst. Hamn var þá að leita fyrir sér um að komiast í bókbandsnám. Það blés ekki byrlega fyrir bókbindiara um þær mundiir, atvinma vaæ kröpp og launin lág. Það urðu því fleiri em ég til að letja Aðal- stein þess að Xeggja út í slíkt ævintýri, en bann lét þessiar úriölur ékki hafla áhrif á sig. Hann hélt sátt strik, komst í bókbandsnám og lauk því. Það öðrum ástvinum hanis alúðar samúð. Guðgeir Jónsson. sýndi sdg að hann bafði ekki farið villur vegar þegar hann ' hélt fast við ákvörðun . sína, því að af bókbandsiðn hafði hann atvinnu meðam starfs- kraftar enitust. Við unnum saman um nokk- uirra ána skeið í bókbands- sitofu Ríkisprentsmdðjunnar Gutemberg og minnist ég þess samstarfs með ánægju. Sama er að segja um störf Aðal- stedns í sitjóm Bókbindarafé- lagsáns. en þar unnum við sam- an um skeið. Ég efa ekki að Aðalsteinn hefði reynzt nýtur miaður við bvaða störf, sem hann hefði unnið, því að hann var lipur- menni í orði og verki. Að mínu viti var hann góður miaður og „þar, sem góðir menn fara eru guðs vegir“. Ég þakka honium fyrir sam- veruna frá fyrstu kytnnum okk- ar og votta frú Sigurleifu og Myndin er af stíflugarðinum og var honum ekki fulllokið er myndin var tekin — (Ljósm. G. S.). ....................... ............................ ® pípu, en stöðvarlhúsid stendur á áneyrinni niðri á lágOendinu. Frá stöðvarhúsinu er rafimaignið ledtt mieð tveggja víra línu að Mánagarði skammt frá Höfn, en þar verður bygigð aðal- spennisitöð. Af öðfium miann- virkjum í sambandi við virkj- unina má nefna, að laigður hef- ur verið vegur frá þjóðvegin- um að stöðvarihiúsinu og þaðan að stíElunni og er hann alls 3,2 klm. að tengid. Virkjuninni er ætlað að starfa án stöðugrar gæzílu. Gerir bún- aður hennar kteiflt að stjóma henni frá Höfn í framtíðinni, eítir að komið hefur verið á fjarskiptasaimibandi í eimhverri mynd. t.d. mieð hásipemmulínu, símalínum eða loftskeytum. Sá, sem aJltaí sigraæ í leiks- lok, hefur hrifið til sán einn hinn huigstæðasita þeirra unigra sósialista, er héldu hóirinn á ánatutgmum fýrir stríð. Eflmahagslegt allsleysd var vögguigjöf þeirria flestra. En þó hlotnáðist þeim anniað vega- nesti. Það var hin siterka trú, jafnvel vissa um endanlegian, réttlátan sigur hins allsilausa fjölda. ’ Það var eimmdtt þessd trú, sem vairð uppspretta þeirrar bjiarfsýnd og líflsgleði, sem bvorki aitvinnuleysi né neins- konar kúigun gat bugað. Aðalsteinn Sigurðsson, eða Alli, eins og hann ætíð var kallaður í vinaihópi, var ímynd þesslairar ailþýðlegu bjiartsýini og lífsgleði. Meðal féiaga og vina war hann hróikur alls flaignaðar. Hanm var listrænn í eðli sánu, og sú ' bneiigð setti sérstaiklega þekkan blæ á þátttöku hans í félagsi'ífi. Hugljúfar endur- minningar eru ekki sízt tengd- ar þessum eðlisþætti hans. Þar sem Alli var, þar var brosið í öndvegi. Ég hitti Aðalstein oft, bæði fynr og síðar. Ég fór ávallt glaðari! af flundi hans. Á því varð aldrei undiantekning. Hon- um var vedtt sú gæfla að gefa öðrum það, sem er öllum fjár- munum æðra. Jafinvel á löngu tímabdli van- heilsiu var það hann, sem gaf. Og einmitt þá fann ég bezt, hveirt sálarþrek hans var. Ég heyrði hann aldnei kvarta. Við kveðjum í dag elsku- legan vin og félaga og vott- um konu hans, bömum og öðr- um aðstandendum ednlæga samúð, Megi sú birta, sem umlukti allt hans líf, verða þedm sityrk- ur og stoð. Eggert Þorbjarnarson. SAIGON 22/8 — Talsmiaður bandaríska hersins í Saigon skýrði frá því í dag, að Bandaríkja- mienn hefðu undanfiarið felHit 325 sikæruliða Þjóðfreilsdsihreyflingar- innar í hörðum bandöigumx í kjairrskógum við rætur miðlhá- lendisins. Bandariikjamenn haíi misst 23 menn, en 113 hafi særzt. 767 bandarískir hermienn héldu í dag heim flrá Víetnam og hafa þá að sögn Bandaríkjaimanna sjálfra mieir en 19.000 Banda- ríkjahermienn verið kvaddir beirn, eftir þá ákvörðun Nixons flor- seta að kveðja 25.000 manns heim flyrir ágústlolk. STÓRKOSTLEG ÚTSALA hefst mánudaginn 25. ágúst Komið og gerið góð kaup Kjólar frá kr. 498 — Tækifæriskjólar *— Kápur frá Ikr. 1200 — Dragtir — Buxnadragt- Síðbuxur og pils — Mikil verðlækkun. ír Kjólabúðin MÆR Lækjargötu 2. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.