Þjóðviljinn - 24.08.1969, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 24.08.1969, Qupperneq 9
■r Sunnudaigur 24. ágúst 1960 — ÞJÓÐVHjJI'NN — SÍDA 0 GOLDEN ARM KARLMANNAFÖT Svörf og dökk á kr. 3.990.— Stakir jakkar á kr. 1.570.— Terylenefraikkar á kr. 1.760.— GOLDEN ARM Tryggir fyrsíta flokks efni og snið. ÚTSÖLUSTAÐIR: — Andrés, Ármúla 5. — Fatamiðstöðin, Bankastræti 9, — Herramaðurinn, Aðalstræti 16. í dag kl. 19.00 FRAM - ÍA MÓTANEFND. KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Frá barnaskélum Hafnarfjarðar Sfaólarnir hefjast mánudaginn 1. septem!ber n.k. Þann dag eiga 7, 8, 9 og 10 ána nemendur að mæta, sem hér segir: 9 ára H. 10.00 8 áira kl. 11.00 10 ána kl. 14.00 7 ára fcL 16.00 Kennarafundir verða í sikókmum sama dag kl. 9.00. 11 og 12 ára nemendur eiga að mæta mánudaginn 15. septem'ber sem hér segir: 12 ára kl. 9.00 11 ára kl. 10.30 . Nemendur unglingadeildar eiga að mæta mið- vikudaginn 24. septemiber kl. 9.00. INNRITUN: Öll skólaskyld böm, sem flutt hafa eða flytjast á þessu hausti í Hafnarfjörð og ekki hafa verið innrituð í skólana, mæti til skráningar mánudag- inn 1. september kl. 15.00. hvert í skóla síns hiverfis. Einnig eru foreldrar beðnir að láta vita um þau böm, sem flytja burt úr bænum eða miTli skólahverfa. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. NATO Fraimlhald aí 5- sáöu- ers á kamirwmsmamum og Sovétrfkjunum verið ednangruð fyrirbæri. í staðinn var hið miilkila forustuihlutverk Vesbur- Þýzkalands rómað. Svo mjög að þegar nýjar horáætlanir komu í staðinn íytrir kenndniguina um „rnagnað endiurgjáld“ (vegna kj-amoirkujvopna Sovétrkjannia) tóku Vestur-Þjóðverjar bað að sér að verja gömiu kenninguna/ aÆ ótta við að bandamennimir nnyndu yíirgefa „gömdu váglín- una“ og frainiivairðstaða Vestur- Þýzkafljands myndi missa gildi sdtt. Þessd stetfna hefur enn á- hrif á sitjómmálastöðuna, þótt tilganigsfleysi hernnar sé knmið í ljós fyrir löngu. Það er engin tilviiljun að Vestur-Þjóðverjar geta ekki breytt um stefnu gagnivart A-Evrópu, nemia þedr ryðji burtu öfllum leifum þess- arar kenningar, og bá um leið NATO og herblakkastefnunni. Þetta var fjrrsta gjafldið: Skiptimg Evrópu á vegum Þýzka'landsmálsins. Allt þetta gerði að sjálfsögðu að eragiu þá drauirraa um sameiningu Evrópu, sem ýmsir stjómmálamenn óhj með sér á árunum eftir 1950. Innan aödráttairsviðs NATO gat engin tilraun rnanna til samiein- iragar álfunnar — frá kola- og stálsamsteypunin i til efiniahiaigs- bandalagsins — komizt hjá því að verða mörtkuð aif stjórntmiála- stefnu Dullesar og Adenauesr. þ.e. hinni kaiþólsiku ofræðis- stefnu, sem Adenauer, Schu- mann og de Gasperi fyflgdu. Evrópa átti að Verða „virki menningarinnar“ samkvaamt anda fcailda stnðsins. En hötfðu Bandaríkjaimenn nokkum tíma áhuga á raun- verulegri sameininigu Evrópu. nema þá Vestur-Evrópu. Bf lit- ið er á all’a þróun þeinra mála mé greina tvö mikilvseg atriði í stefnu Bandaríkjamanna: 1) UpphaiBlega íiötfðu Banda- <í ríkjaimenn engan áhuga á sam- edndngu V-Evrópu nema sem fleið tiíl að enduiTeisa Þýzkaland. 2) Adltaf síðan bafa B'andia- ríkjamenn því ednungis haft áliiujga á stjámmáialegri ein- ingu V-Evrópu að hún vaeri tengd stöðu þedrna sem for- ysturíkds vesturblakkarinnar, sem getur samið við hitt for- ysturildð í niafni allnar blakk- ariiitniar. Með öðrum orðum faefur sameining Evrópu aildirei skipt Bandaríkin neiinu nerraa í sam- bandi við vilja þeinra til að hafldia forysituhlutverld síinu. Það er eims og dnottndngin saigði í sögurani „Lísa í Undra- lamdi“: „Það sfldptir litlu máli hvað arðin þýða, aðafliaitriðið er að vita hivar stjórraar“. En það er etemág önraur tilið á þessu máfli. Það var ednmitt á altari NATO sem Evrópu- menn fóxrauðu öfllum möguleik- um sínum til sjálfstaeðs fnam- tafcs í álþjóðamálum. Til þess að skilja / þetta nœgir að líta á það hvemig árás Bandarikj- anna í Vietraam og sú sam- staða, sem Bandaríkjiamenn fliafa beðið um í Evrópu í natfni Atlanzhafssáttrraálans og feng- ið, bafia spilit fjrrir samningun- um við Austur-Evnópu og skap- að mifldar hindnanir á leiðimni til naiuraveruflegs friðar í Evr- ópu. Það nægir einniig að huigsa um það hve NATO befur haft mifldl álrrif á teragsl Evrópu- manna við Afirílcuríkin i sfloigga hinniar gömlu og nýju nýlendu- stefnu. f raun og veru hafa alfl-ar áætlarair gömflu jrfirstétt- anna um sameiniragu. Evrópu, sem sagt var að væri möguleg eða jafnvel óhjáflcvæmileg iran- an Atlanzhafsbandialagsiras, rejmzt fjarstæða. Ekki er unnt að gleyma þedm álmifum sem Atlanzhafsbanda- lagið og myndun hemaðar- blaflckarinraar í vestri bafði á Austur-Evrópu. Nýjiar rann- sóknir sagnfræðinga hafa nú alveg flcveðið niðun þjóðsögu Cfliurchiils um „jámtjaidið“. í raun og veiru bjuggust Sovét- ríflrin í lok hieimsstyTjialdairinn- ar við löngu friðsamlegu tima- bili og góðri samibúð stórveld- ann'a. Þau höfðu því einunigis áhuga á þeim brejbimgum, sem orðið Höfðu í rikjum Austur- E,vrópu, að með þeim hvarf hefðbundinn fjandskapur þess- ana ríkja gagnvant Rússflandi og hiraar gömlu jrfirstéttir þess- ana flarada, sem höfðu verið stoð fasdsmans í Balkanlönd- unum, misstu vafldastöðu sína. f þeim skilniragi van orðið „afl- þýðulýðveldi" réttnefni FÍM — Félag íslenzkra myndljstarmanna Haustsýning félagsins verður haldin í nýbyggingu Iðn- skólans í september. Tekið verður á móti myndum í Iðnskólan- um laugardaginn 6. sept. kl. 10 - 17. Utanfélagsmönnum er heimilt að senda inn verk sín. STJÓRNIN. SÍMASKRÁIN 1969 Mánudaginn 25. ágúst n.k. verður byrjað að af- henda símaskrána 1969 til símnotenda f Reyk'javík. Fyrstu tvo dagana, mánudaginn 25. og þriðjudag- inn 26. ágúst, verða afgreidd símanúmer frá 10000 til 26999. það eru símanúmer frá Miðbæjarstöðinni. Miðvikudaginn 27. og fimmtudaginn 28. ágúst verða afgreidd símanúmer sem byrja á ÞR.ÍR og ÁTTA, það eru símanúmer frá Grensásstöðinni. Símaskráin verður afgireidd f Kirkjustræti 8-10 (í húsnæði sem Gefjun-Iðunn var í áður) daglega kl. 9-19. í HAFNARFIRÐI verður símaskráin afhent á sím- stöðinni við Strandgötu .föstudaginn 29. ágúst. — Þar verða afgreidd símanúmer sem byrja á FIMM. í KÓPAVOGI verður sámaskráin afhent á póstaf- greiðslunni Digranesvegi 9 föstudaginn 29. ágúst. — Þar verða afgreidd símanúmer sem byrja á FJÓRIR. Athygli símnotenda skal vakin á því, að símaskráin 1969 gengrur í gfildi um leið og tvö þúsund númera stækkun Miðbæjar- stöðvarinnar verður tekin í notkun, að öllu forfalialausu aðfaranótt mánudagsins 1. september 1969. * - ■ Sl Simnotendur eru vmsamlega beðnir að eyðileggja gömlu símaskránia frá 1967 vegna fjölda númera- breytinga, sem orðið hafa frá því hún var gefin út, enda ekki lengur í gildi. BÆJARSÍMINN. t/ Úttför edgdnimianns míns og fiöóur oflskar RAZN0IMP0RT, MOSKVA AÐALSTEINS SIGURÐSSONAR bókbindara, Bugðulæk 20 fiar finam frá Fossvogskirkju þriðjudiaigiran 26. áigúst M. 13.30. Blóm eru vinsamlegasit atfþökkuð. Þeir sem vflldu miranast hins látna eru tieðnir að fláifca lílcnairsiboifnanir njóita þess. Sigiirleif Þórhallsdóttir. j Þórhallur Aðalsteinsson. Kristján Aðalsteinsson. Edda Aðaisteinsdóttir. Þöflckum ininiflega auðsýndan vflnarhug við fráfall HELGU DAVÍÐSDÓTTUR. Elín Kristgeirsdóttir. Rósa Kristjánsdóttir. Stefán Bjamason Brynjólfur Bjamason. Útför konunnar minraar ÞORBJARGAR SIGURHJARTARDÓTTUR, fyrrverandi ljósmóður, frá Urðum í Svarfaðardal, sem andaðist 20. ágúst, fer firam frá Fossvogskirkju fimmitudaiginn 28. ágúst lcL. 1.30. Björgvin Vigfnsson. <* i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.