Þjóðviljinn - 04.09.1969, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 04.09.1969, Qupperneq 1
NorBurlöndum Jónus Huruh hunku- stjóri Lundsbunkuns Enginn flokksmaSur hafcSi nœgilegt fylgi miSstiórn SjálfstœSisflokksins! □ Á fundi í imiðstjórn Sjálfs’fæðisflokksins s.l. mánudag var samþykkt með nokkrum atkvæða- mun að leggja fyrir fulltrúa flokksins í banka- ráði Landsbanka íslands að kjósa Jónas H. Har- alz hagfræðing bankastjóra í stað Péturs heitins Benediktssonar. Eins og kunnugt er uröu mdidl átök umi þetta mól í forusitu Sjálfstæðisflolcksins. Þegar eftir fráfall Péturs Benediktssonar tóku menn ad bjóða sig fram til starfans. Stuðningsimenn. Gunnars Thoroddsens vildu ti-yggja hon- um emibættið sem sárabót, og sjálfur fylgdi Gunnar þeirri móiaileitan eftir með því aðlegigja á sig ferð til landsins. Fjölmarg- ir adrir úr fonustu flokksins og þingliði sóttu málið áitíka fast, þeirra á meðal Matthías Á. Math- iesen sem sæti á í bankiaráðinu. Hins vegar befur Jónas verið hægri hönd Sjólfstæðisfloikksráð- herranna undanfarna áratu-gi, og það var öðrum fremur hansverk að móta viðreisniarstefn-uina á sínu-m tíma. Skipun hans í bankastjóraembættið á þó vsenit- anilega að vera vísbending um það að við þá stefnu ve-rði haldið — þótt hún hafi nú leitt aiils- Jónas Haralz herjar ófarnað yfir efnahagsikerfi Isiendinga,' óðaverðbóilgu, atvinn-u- Fram-hald á 9. síðu. Norðurlanda hófst í Norræna húsinu í gærmorgun, en hon- ism lýkur í dag. Sitja allir dómsmálaráðlierrarnir íimrn fundinn ásamt ýmsum emb- ættismönnum dómsmálaráðu- neytanna, Fundir sem þessi hafa verið haldnir að stað- aldri frá 1947, en þetta er i annað sinn sem slíkur fund- ur er haldinn hér á landi. Að þessu sinni cr m.a. rætt um ýms löggjafarmálefni, sem til meðferðar cru hjá Norður- landaráði, svo sem vandamál æskunnar og löggæzlunnar. MYNDIN af ráðherrunum ertek- irr í þann mund er fundur var að hefjast eftir hádegi í gær- dag. — (Ljósmyndari I»jóð- viljans Ari Kárason). tíl // wéttínda ■ Á aðalfundi Stéttarsambands bænda var samþykkt ályktu-n þar sem k-rafizt e-r að sveitaæsfeunni verði trvggð sambærileg menntunaraðstaða og æsk-ufólki í þéttbýli-nu. I . Saimiþykiktin var ..s-voMjóðandi: „Aðailfundiur Stéttarsam-bands bænda 1969 legg-ur ríka áherzlu á, að f-ullnægt verði seftn aEra fyrst þeirri .grundvailílarkröfu til sj álfsögðustu mannn-éttinda s-veita- æs-kunni til handa. að- henni yerði trygigð samibærileg menntuna-rað- Lœknadeilan á Húsavik magnasf: staða, bæði fjárhagsllega og menninga-rlega 9 séð, eins og æskuflóllki þéttbýlisins hefur verið búin fyrir löngu. Jafinframt gerir fiundurinn þá krötfu til rilk-isvalldrilns, að það láti gild-andi skólafcostnaðarlöggj. komia nú þegar táíL framkvæimda i því formi að sveitarfélögium. verði gert fjárhagsileiga kleiflt ad standa við skuldbindingar sínar“. Fimmtudagur 4. september 1969 — 34. árgangur — 190. tölublað. Fundur dómsmáluráðherru á Við kö-nnun í miðstjóminni kioim hins vegar í ljós að andstaða við öll bankastjóraefnin var meiri en stuðn-inigiurinn og gefur bað nokikra hugmynd um andrúms- loftið í forustu Sjálfstæöisifllokks- ins. Var síðan tetoið að leita Til Sjálfstæðisflokksmanina sem ekki höfð-u sjálfir óskað eftir emibætt- inu, en þeir neituðu einn af öðo.-- u-m. Virtist þá máilið komið í sjálcfflieldu, því að Bjarni Bene- diktsson treysti sér ekki til að gera upp á milli vonbiðlanna. IÞetta mól hefiur nú veriðleyst með því að leita til Jónasar H, Haraiz. Jónas hefur tii skarams tíma eiloki verið fiokksibundá-nn í Sjálfstæðisfllokknum, en vera má a.o hann sendi inntök-uibeiiðni um leið og hann hreppir embættið. ALLUR ÞORRI HÉRADSBÚA AND- VfGUR SJÚKRAHÚSSTJÓRNINNI ■ Enn er ekki séð fyrir endann á' læknadeilunni á Húsa- vík. St-uðningsmen-n Dan-íels Daníelssonar yfirlækmis sjúkra- hússins í deilu ha-ns við sj-úkrahússtjórnina hafa safnað undi-rsk-riftum 80—90% íbúa Húsavíku-r og nærliggj andi sveita þa-r sem lýst er stuðningi við Damel og framkoma sjúkrahússtjórnarinnar fordæmd. Og í kvöld er . ætiunin að efna til almenns borgarafundar á Húsavík um málið. — - <•> Þjóðviljinn átti í gær, tal við Þorgerði Þórðardóttuir, er.sæti átti í þriggja rnarma sendinefnd, er gekk á f-und heiibrig'ðismálaráð- herra mieð mótoneeliin og undir- skriftaiistana, en aðrir . í nefnd- in-ni vom Gunnar Karlsson á Húsavík og Hermóður Guðmunds- son bóndi í Árnesi. . Gengið fyrir ráðherra Þorgerður kvað nef-ndina hafa rætt við Jóhann Hafs-teiin heil- Ho Chi Minh lézt í gær HANOI 3/9 — Útvarpið í Hanoi skýrði frá því í kvöld að Ho Chi Minh, forseti Norður-V.ietnams og leiðtogi sjálfstæðishreyfingar vietnömsku þjóð- arinnar í hálfa öld, væri látinn. Hann var 79 ára gamall. í gær hafði verið skýrt frá því að hann væri veikur og þungt haldinn og mátti af öllu ráða að honum væri ekki hugað líf. (Þjóðviljinn mun á morgun minnast hinnar látnu frelsishetju). bri-gðismálaráðhei-i-a, Baldur Möller ráðuneytiss-tjlói'a og Jón Thors fulltrúa, 18. ágúst sl. og lagt fra-m mótmælin og undi-rskriftirn- ar- Undirskriifituinum var fyrs-t safnað á Húsaví-k o-g skrifuðu menn þar undir þakkir til Daníels Daníelssonar yfirlæknis fyrir vel u-n-ni-n störf við sjúkralhúisið og einnig voru vítt harðlega þau öfi er hefðu beitt sér fyrir frávikn- ingu hans úr starfi. Sagði Þor- gerðu-r, að menn hefðu gert ráð fyrir þ-ví, er tex-ti u-ndirskrifta- skjaJsins var s^minn, að málið væri ©ndanlega útkljáð með u-pp- sögn Daníels. Síðar var og safnað undirskriftum íhúa nærlig-gjaindi svei-ta er eiga læknisþjónustu að sækja til Húsavíkur- Var orðalag- i’n-u þá breytt á þá lumd að skorað var fas-tlega á sjúkrahúss-tjói-nina að endurskoða afstöðu sína í mál- inu- .Vísað heim í hérað Heilbrigðis-málaráðherra og full- trúar ráðuneytisins sem við nefndarmenn ræddu visuðu mál- inú aftur heim í hérað en sögð- us-t ekki myndu skorast -undan þvtí að vinna að sættum í máli-niu, ef þess væri óskað af aðilum máls- ins, þ.e. Daníel Daníelsyni yfir- iækni, sjúki-ahússtjóx-ninni, Jó- h-anni Skaptasyni sýslumanni, fox-svarsirrianni sýslusjóðs og bæj- arstjórn. ' Urðu nefndarmenn að hverfa bónleiðrr heim í hói-að af íundi heilbrigðisyfii-valdanna, þót-t þeir hefðu til þeirra leitað í umiboði alls þon-a héraðsbúa, eins og fjöldi undirskriftahna sýni-r. Firambald á 9. síðu. Nýtt sáttaboð Norður-Vietnama á Parísarfundí PARÍS — Formaður samninga- nefndar N-Vietmaims .í Paris, Xuarx Tbuy, sagði í gær að haagt myndi verða að bja-nga viðræð- unum úir þeirri þær er-u kommar seti. fyrirsikipaði kaliiaðir yrðu bandariskir mam. sjálfiheldu sem í ef Nixon for- á næstun-m að heirn 100.000 hermenn firá Viet- Alþýðubandalagið í Kópavogi Berjaferð vex-ður farin á veg- um Alþýðubandaiagsins í Kópa- vogi 7. septsmiber n.k. Lagt vei-ð- ur af stað kl. 9,30 og haidið upp að Dx-aighéisi. Fargjald er 200 kr. fyrir fullorðna og 75 kr. fyi-ir böi'n. Þátttaka tilkynnis-t í síma 41523, 40853 og 40281. vara við aðild íslands að EFTA □ Á aðalfundi iStéttarsambands bænda var einróma samþykkt ályktun þar sem vanað er við að ákveðin verði aðild íslands að EFTA án þess að meirihlutavilji almennings í landinu liggi fyrir, og skorað er á ríkisstjórnina að fresta afgreiðslu þessa máls. „Aðalfundur Stéttasaimbands bænda 1969 telur að aðild ís- lands að EFTA sé svo afdrifa-, x-íkt <miái fyrir fi-amitíð þjóðar- innar, að ó-verjandi sé að ráða því til lykta án nauðsyniegira og ítarlegra rannsókna á þeim áhrifuim er aðildin numdi hafa í .för með sér á íslenzkt efna- hagslíf og fi-amfiíða'rs'jálfstæði. la-ndsiins. Þiví skorar fúndurinn á rík- isstjórn. íslands. að fi-esta ■ íulinaðaraf;greiðslu þessa máls þar til fyrir ligg-ur fullur stuðningur höfuðátvinn-uvega þjóðarinna-r, ásaimt meirihluta- ' viija alcmennings í landinu. Jaf-nfraimt felur, fundurinn stjórn Stóttarsaimibandsins að kanna sem ítarlegast dll hugs- anleg áhrif er aðild að EFTA kynni að hafa í för með sér á íslenzkan landbúnað og leggja sxðan álit - sitt fyx-ir næsta aðalfiund, eða sérstakan a.uika- fund, ef m-eð . þa-x-f sök-um skjótx-a ókvai’ðana. i-íkisstjóni- ar um lokaafgirei,ðslu mólsins á næsta A!þingi“.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.