Þjóðviljinn - 04.09.1969, Blaðsíða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVIL.IINN — Fiimimtudagur 4. scptomlber 1069.
UN6T LISTÞING
□ Ungt listþing var haldið í Norræna hús-
inu dagana 23. og 24. ágúst. Voru þar flutt er-
indi um kvikimyndir, tónlist og leiklist, sýndar
kvikmyndir og haldin skáldavaka.
G Þjóðviljinn hafði tal af nokkrum þátttak-
endum í listþinginu og bar þeim saman um að
þeir sem að þinginu stóðu he'fðu sýnt lofsvert
framtak. Helzt fundu þeir þinginu til foráttu
að formið hefði ekki leyft nógu frjóar umræð-
ur — og að þáttt'akendur hefðu mátt vera fleiri.
Fara hér á eftir viðtöl við ljóðskáld og kvik-
myndagerðarmenn, sem áttu verk á þinginu, og
birt er erindi eftir ungan leikara.
...-... .......w-'
„Leiklistarskóli Þjóðleikhússins er þjóðinni til
skammar!
íslenzk leikhús eru hégómi!
íslenzku leikhúsin eru steindauð!
Þetta eru ummæli S.A.M. ritstjóra, Eyvindar
Erlendssonar leikstjóra og Péturs Einarssonar
leikara. Það vill oft brenna við, að þannig sé
brugðizt við, er ræða á leikhúsmál á íslandi og
mörg stóryrði hafa verið notuð um fánýti hvoru-
tveggja: leikhúsa hér og leiklistarskóla.
Ég hef hugsað mér að fara aðra leið: gefa
stutta, hlutlausa lýsingu á menntun leikara og
möguleikum að loknu námi, sem ég held að sé
miklu sjaldnar gert, — og verði e.t.v. velþegin
tilbreyting“.
SigurSur Skúlason, leikari:
Menntunarbraut leikara á íslandi
o Hér að ofan eru inngunfjsorð
að erindi sem Sigurður Skúla-
son, leikari flutti á Ungu
listþingi í Norræna húsinu
fyrir skömmu-
• Sigurður útskrifaðist úr Leik-
liaíarskóla Þjóðleikhússins ár-
ið 1967 og hefur síðan leikið
í leikflokki Litla sviðsins og
í Þjóðleikhúsinu, þar sem
hann er nú fastráðinn leikari.
Sigurður ledkur í Fiðlaranum,
en sýningar á honum verða
teknar upp aftur á næstunni
— og í Ieikritinu Betur má ef
duga skal, eftir Peter Ustin-
ov, sem sýnt verður í vetur
lcikur Sigurður hippía- Af
þeim leikritum sem hann hef-
ur leikið í hingað til má
nefna Candidu, Dauða Bessíe
Smith, Næst skal ég syngja
fyrir þig pg Tíu tilbrigði.
• Blaðamaðurinn innti Sigurð
eftir því hvernig honum hcfði
þótt Iistþingið takast til og
svaraði hann þvi eitthvað á
þessa leið:
«* 1 heild fannst tpér þingið
takast mjög vel og strákarnir
eiga hrós skilið fyrir að láta
sér detta þeí/.a í hug — og
fyrir að koma því í fram-
kvæmd- Ritsmíðarnar sem
fluttar voru á skáldavökunni
voru misjafnar; sumt var
fyndið og ágæít, annað tóm
þvæla. Umræður urðu ckki
eins miklar og til stóð, cnda
verða menn oft þvingaðir
þegar þeir verða að stíga i
ræðustól. Þetta a/.riði þyrfti að
taka til athugunar ef annað
listþing verður haldið, sem
mér sýnist stefnt að- Það
væri áreiðanlega heppilegra
að hafa frjálslegra form á
umræðum.
Sigurður lpyfði góðfúslega að
birt yrði erindi það, sem hann
héit á listþinginu um mennt-
unarbraut leikara á Islandi, og
fer erindið hér á eftir:
Leiklistarnámið
„Þó að ég hér á eftir ræði um
menntun leikara eins og hún
hefur verið hér fram til þessa,
þá hef ég ekki gert það að mínu
verki að gagnrýna fyrirktimulag
og kennislu í leiklistarskólunum-
Eins og kunnugt er, hefur
annar leiklistarsikólinn verið
lagður niður — og nýlega hefur
verið skipuð nefnd til að ranin-
saka möguleika á ríkisleiklistar-
skóla, en von stendur til, að
hann sé ekki svo mjög langt
undan.
Mig langar til að gera grein
fyrir því, hvaða undirbúning og
menntun það fólk fær, sem fest-
ir ást á leikhús-i og stefnir að
því að starfa þár. Mun ég leit-
ast við að lýsa þróun mála frá
því fyrst, þegar áhugi vaknar
með ungu fólki til leiklistar-
starfa og þar til það hefur fasta
atvinnu af leiklist. Þessu þróun-
arskeiði hef ég skipt niður í
fjóra áfanga og eitt tímabil: 1.
Undirbúningur fyrir leiklistar-
nám. 2. Inntokupröf í leiklistar-
skóla. 3- Þriggja ára leiklistar-
nám með millibekkjarprófum-
4. Lokapróf úr leiklistarsikóla-
5. Tímabilið milli náms og fastr-
ar atvinnu. Vil ég nú ræða að-
eins frekar þessa áfamga hvem
fyrir síg.
1- Undirbúningur fyrir leik-
listamám, Einn skóli er fyrir
hendi hér, er startfar sem nokk-
urs konar . undirbúningsskóli
fyrir frekara leiklistamám. Er
það Leikskóli Ævars Kvaran-
þar fer fram fyrst og fremst
kennsla í framsögn, upnlestri
og góðri meðferð íslenzks máls
— en einnig eitthvað í leiktúlk-
un. Um annað nám, þe- áður
en i hina leiklistarskólana er
komið, er ekki að ræða, nema
þá sjáltfsnám.
2- Inntökupróf í leiklistar-
skóla. Inntökupróf í leiklistar-
skólana báða, sem er failpróf,
hefur farið fram á þann há/tt, að
hver nemandi er látinn leika
tvö atriði úr tveimur, helzt ólík-
um leikritum — og tflytja eitt
ljóð. Nemandinm er einn á svið-
inu í leikatriðunum tveim, þrátt
fyrir að um mótleik sé að ræða,
en hann er þá lesinn að tjalda-
baki (Ekki þannig hjá Leiklist-
arskóla L.R.). Til aðstoðar við
Sigurður Skúlason, leikari.
undirbúning fyrir inntökupróf
geta nemendur leitað til leikara
og leiklistarkennara, en einnig
lætur Ævar Kvaran nemendum
sínum þessa aðstoð í té. Nem-
endum þurfa að fylgja skrifleg
meðmæli. Dómnetfnd skipa
skólasitjóri, kennarar og noktor-
ir eldri leikarar.
3- Þá er komið að þriðja og
þýftlngarmesta áfanganum, aft-
alnáminu.
Starfræktir hafa verið tveir
leiklistarskólar hér, Ledklistar-
skóli Leikfélags Reykjavítour og
Leiklistarskóli Þjóðleikhússins-
Hafa þeir báðir verið reknir
með svipuðu fyrirkomulagi-
Skólinn er kvöldskóli, þ.e.
kennsla fer fram síðari. hluta
dags og stendur yfirleitt í tvær
stundir. Kennslugreinar halfa
verið þær sörnu í báðum skól-
unum og eru eftirtfarandi:
Framsögn, leikfimi (plastic),
sviðstækni (hreyfinigar) skylm-
ingar, raddbeiting (lítil semeng-
in söngkennsla), látbragðsleitour,
impróvísering (leikmyndun), leik-
túltoun, almenn leitolistansaga,
sálarfræði, ljóðaupplestur, brag-
fræði, íslenzk leikritunarsaga,
andlitstförðun. (Einnig lei'krita-
analysering í Leiklistarskóla
LR). Einnig eru haldnir notokrir
fyrirlestrar um ýmis etfini, svo
sem leikmyndir, búninga, lýs-
ingu og þesis háttar. Megin á-
herzla er lögð á leitotúlkun,
framsögn og leikfimi, þe- tal-
æfingar og lfkamsæfingar.
I sjálfu sér eru kennslustuind-
ir ekki margar — bg skólinn að-
eins kvöldskóli, en það þarf
ekki éndilega að þýða, að litlum
tíma þurfi að eyða í námið.
Oft hef ég komizt að því, að
hinn eiginlegi skólatími var
minnsti tíminn, sem fór í það að
stunda skólann: heimanám get-
ur orðið það mikið. Vitanlega
er það undir hverjum og einum
komið, en verkefnin eru ótæm-
andi. Undir heimanám getur
fallið: Æfingar, þe. talæfingar
og líkamsæfin gar, æfingar á
þeim senum, som verið er að
æfa í skölanum, lesituir leikrita,
tímarita og bóka um leitohús-
mál — og síðast en ekki sízt það,
að fflylgjast með æfingum á leik-
ritum í leitohúsum og stúdcra
vinnubrögð leilcara okkar og
leikstjóra-
4. En víkjum aft síðasta á-
fanganum, lokapréfinu. Loka-
prófið er mjög líkt inntökuprólfi
að íormá til. Leiknar eru nokkr-
ar senur úr leikritum, jafnvel
þættir, Og flutt eitt ljóð. Mun-
urinn er sá, að nú nýtur nem-
andinn aðstoðar mótleikara,
búninga, húsgagna, gervis og
lýsingar-
Dómnefnd, skipuð saima fólki
og sagt var frá áður, gefiur nem-
endum stimpilmenki sitt: eldd
hæfur, hæíur, vel hæfur, ágæt-
lega hæfur- Stundum þykir við-
eigandi að bæta við einu eða
fleiri plús- eða mínusmedkjum
aftaravið-
Leiklistarskóli Leitofél. Reykja-
vifcur tók til starfa 1959 og hef-
hefúr því starfað í 10 ár. Skól-
inn hefflur 7 sinnum brauitsknáð
nemendur, samtals 43.
Skólinn heffluir nú verið lagöur
niður til þess að leggja áherzlu
á nauðsyn þess, að sem fyrst
verði setitur á stofn fullgildur
ríkisleiklistarskóli. Tjóði Sveinn
Einainsson, leikhússtjóri mér, að
skólinn hefði verið rekinn til að
bæta úr neyðarþörf, en ekki
væri fært að reka bráðabirgða-
skóla endalaust og þessi ákvörð-
um væri tekin til þess að ýta við
yfirvöldum-
Leiklistarskóli Þjóðleikhúss-
ins tók til starfa árið 1950-
Skölinn heffiur 11 sinnum braut-
skráð nemendur, samtals 71-
Skólinn starfar áfram með svip-
uðu fyrirkomulagi og undanfar-
ið. 3ja ára kvölldskóli og kennsla
fer fram að langmestu leyti í
Lindarbæ.
Af þeim 43 leitourum, sem út-
skrifazt halfla úr Leiklistansfcóla
Leibfélags Reykjavíkur eru að-
eins tveir, sem fengið hafa fasta
aitvinnu og eru þeir báðir fast-
ráðnir hjá Leikfélagi Reykjavito-
ur. Að sijálfsögðu eru tfleiri, sem
komið hafa fram á sviði og
vinna að einhverju leyti við
leiklhús, eru lausráðnir, en eftir
því, sem ég toemst mæst eru það
í mesta lagi 15 manns.
Af þeim 71 leikara, sem út-
skrifazt hafa úr Leiklistarskpla
Þjóðleikhússins eru 17, sem nú
eru fastráðnir — við bæði lefk-
húsin. Um það bil 15 enu laus-
ráðnir-
19 af 114
leikurum hafa
fasta atvinnu
Samtals hafa því útsfcrifazt
114 leitoarar á Islandi á síðast-
liðnum 19 árum, þar af eru 19,
sem hafa nú fasta atvinnu af
leiklist, en um það bil 30 eru
eitthvað viðloðandi leikhús, en
margt af því fólki hefur ein-
hverja aðra atvinnu sér til lífs-
viðurværis.
Eins og sjá má af þessu er
engin furða, þó nú sé talað um
að markáður fyrir leikara sé
mettaður. En hversvegna? Leik-
listarskólar leikhúsanna beggja
hatfa hamazt við í gríð og erg að
framleiða leikara, en lítið hugs-
að um effltirköstin: Offramboð er
á leikurum og leikhúsin þurfa
minna að hugsa um fastráðn-
ingu.
Við skulum láta\þetta nægja
um leifclistarskólana okkar, en
snúa okkur að þvi, sem fyrir
fólki liggur, er það hefur ldkið
prótfi.
Afrakstur
leikhúsanna
i
Að loknu námd hér er tæpliega
um annað að ræða en að leita
sér atvinnu á hinum almenna
vinnumarkaði- Nýútskrifaftur
leikari hefur ekki nokkra trygg-
ingu og alls enga von, um það,
að hanin kunni að fá starfa í
leikhúsi. Qg er þetta upphaf á
baráttultímabili, bar sem nokkr-
ir sigra, en tfleiri bera lægri hlut
frá borði- Leikarinn verður að
leggja afar hart að sér og sýna
mikla fómfýsi til þess að geta
komið sér á framfæri, í þeirri
von, að.kannski einhvem tíma
verði eftir honum tekið og hon-
um bjóðist hlutverk og hlutverk
og e-t.v. síðar meir vinna í leik-
húsi. Á þessu timabilí fær leik-
arinn helzt tækiífæri hjá hinum
minni leikflokfcum, sem alltaf
eru fyrir hendi, en eiga sér
venjulega stutta lífdaga.
Litlu leikfélögin
Þar sem þessir litlu leitofflokk-
ar eru helzti vettvangur ungra
ledkara væri ekki úr vegi að
ræða starfsemi þeima aðeins
nánar.
Helztu leikflokkamir á síðari
árum hatfa verið: Gríma, Leik-
sviðsins, Litla Leikfélagið, Leik-
smiðjan- Meðlimir í þessum
leikflokkum hafa verið þeir,
sem ekki hafa haft nóg að gera
eða þá alls eikkert í leikhúsun-
um okkar tveim, og tekið sig
saman um að standa að leiksýn-
ingum. Þessi vinna, sem er nú
talsvert meiri en lítil hefur öll
verið unnin án nokkurrar gróða-
vonar, enda eiginleg laun aldr-
ei fallið til.
Leikhús Æskunnar var stotfn-
að 30. maí 1962. Stofnendur
vom 30 og urðu meðlimir um
70, fflestir leiklistarnemar og á-
hugafólk um leiklist, á aldrinum
16 til 25 ára- Leifcklúbur þessi
var liður í starfsemi Æskulýfts-
ráðs Reykjavíkur og naut að-
stoðar, og fyrirgreiðslu frá
Æskuiýðsráði og borgaryfir-
völdum. Sýndi leikklúbburinn 3
verketfni í Tjamarbæ og fór í
eina leikför um landið. Leikhús
. Æskunnar dó smám saman út
vegna ótal ástæðna, aðallega
vegna aðstöðu- og áhugaleysis-
Leiktflokkur Litla sviðsins var
stofnaður ai| 10 nemendum, út-
skrifuðum úr Leiklistarskóla
Þjóðledkhússins 1967, sem vildu
startfa áfram í leikhúsi og £4
1
i
i
i