Þjóðviljinn - 04.09.1969, Síða 9

Þjóðviljinn - 04.09.1969, Síða 9
Filmjmitudaigur 4. septieimber 1969 — í>JÓÐVII>JI NN — SlDA 0 Gegn sjúkrahússtjórninni Framhiald aí 1. síðu. Bað Þorgerður Þjóðviljaiui að birta opið bréf, sem hún hefur ritað heilbrigðismálaráðherra, efitir þessi málalok- Er það birt á 12 síðu blaðsins í dag, en þar Skýrir hún sjónarmið sibt og hér- actebúa í málinu- Tillaga í bæjarstjórn Næsit gerðist það í málinu, að lögð var fram í bæjarstjónn Húsavíkur tillagá undirrituð af fimm bæjarfultrúum af niu, þar af einum varafiulltrúa, þess efnis að skora á sjúkrahússtjórnina að endiurslkioða afstöðu sína í málinu, erdiurráda Danial Daníelsson sem yfirlseikni við sjúkralhúsiið og draiga til baika reglugeró þá er sett var um störf lækna við sjúkraiiúsið þar til hún hefði verið endurskoðuð. Er tillaiga þessi var tekin til umræðu í bœjarstjórn Húsavíkur s.L föstudag var varaibæjarfiull- trúinn sem var einn af flutnings- mönnum tillögunnar ekki á fiundi þar eð aðalfulltrúinn, sem bann hafði kiomið í sitaðinn fyrir, var kominn f bæinn aftur, en hann hafði verið fjarverandi þegartil- lagan var löigð fram í uipphaíi. Kom fram frávlsunartiiUaiga. dag- skrártiUaga, á fundinum, þess efnis, að þar semisjúkrahússtjórin- in væri i samvinnu við Lækna- félagið að vinna að sátitum í deilunni þessa dagana, væri ekki rétt af bæjarstjóminni að bianda sér í málið. Var tiliaga þessi samiþykkt með 5 atkvæöum gegn 4. Sagði Þorgerður, að eikki væri Húsvíikinigium eða öðrum í lækn- ishéraðinu kunnugt um að sjúkra- hússitjómin stæði fiyrir neinum sáttatáiUögum í deiiunni um þessar munddr. Borgarafundur Það nýjasita í málinu. er svo það að í undirbúningi er borg- arafundur á Húsavík um mál þetta og var ætkmin í gær, að hamn yrði haidinn í kvöld. Nýr bankastjóri Framhald af 1- eíðu. leysd, niðurlægingiu fslenzkra ait- vinnuvega og innrás eriends fjár- magns. Auk sairuvinniunnar við SjálfStæðisfflokksráðhemana hefur Jónas haifit sérstök samlbömd við Albjóðaibamkann, enda var harnm starfsmaður hans um alllamgt árabil. Alþjóðabankinn hefiur á undanfömium árum gerzt æ í- hlutunarsamari um stjóm ís- lenzkra efnahagsaniáia, og vel má- vera að tengslin við hann hafi verið tallin öfflug röksemd Jónasi í vil. Leikfélagið Framihald af 12. síðu. æfit darusana og Jón Þórissom. sér um leikmyndir og búminga. Æf- ingar á revýunni hófiust í vor — og kvað lei'ksitjórinn hama fjalla um menn og málefni, mest þó um málefni — og vildi hamin ekki hafa fileiri orð um hana að sinni. Um mánaðamótdn verður frurri- sýnt leikritið Töbacco Road sem Jack Kirkland samdi uppúr sögu Erskine Caldwell. Er Íeiikstjóri Gísli Halldórson og af tíu leikur- um fara þessi með stærsitu hluit- verkin: Helgi Skúlason, Sigríður Hagalín, Borgar Garðarsson, og Inga Þórðardóttir. 1 október verða teknar uipp afit- ur sýningar á Sá sem stelur fæti . • • eftir Dario Fo. Leikritið var sýnt 19 sinnum í fýrra við mjög góða aðsókn. Leikfélagiö mum sýna Einu sinni á jóianótt, leifcrit sem býggt er á barmaþulum Jólhanmeisar úr Kötlum. Litla Leikfélagið sýndi leikritið í fyrra í Tjamarbæ og verða leikarar flestir þeir sömnu nú- Leikstjóri verður Guðrún Asmundsdóttir. Er ætlumin að sýna þetta leikrit á ári hverju um jólaleytið hjá Leikfélaigd Rvíkur. Dubcek Fraimhald af 3. síðu. fræðingar framtíðarinnar myndu vafalaiust teilja að Dubcek hefði borið ábyrgð á þeim atburðum sem uröu til þess að Varsjár- bandalagsrikin hefðu ekki átt annars úrkosta en senda heri sína inn í Télvtóóslóvákíu. — Það væri rangt að kenna félagaDub- cek um allt sem aflaiga fór á tímabilinu fyrir íhlutunina. En sagan mun samit leggja ábyrgð- ina honum á herðar, því að hamn gegndi æðsitu ábyrgðar- stöðunni, sagði Bilak, sem kvaðst annars vena handvisis um að hægt hefði verið að afstýrn inn- rásinni, ef öll „heilbrigjð öfl“ í Tékkósilóvakíu hefðu verið kvödd tíl vamar gegn öllum tæfcifæiris- sinnum og andstæðingum sésí- alisnaianá. Auglýsing Framhal'dsstofnf undur samtafca um sölu og kynn- ingu á íslenzkri framleiðslu og þjónustu í Flug- höfn Keflavfkurflughafnair verður haldinn að Hótel Sögu (Bláa salnum) þriðjudaginn 18. september n.k. kl. 15,30. FUND AREFNI: I. Skýrsla bráðabirgðastjórnar. II. Gengið frá lögium og félagaskrá. III. Stjómarkosn ing. Samtökin eru opinn félagsskapur þeirra samtaka, sem hagsmuna hafa að gæta í þessu efni. Frumdrög að lögum samtakanna liggja frammi á lögfræðiskrifstofu Sveins Hauks Valdimarssonar hrl. í Sambandshúsinu, III. hæð, í Reykjavík. Bráðabirgðastjórnin. Lágt skal lækka Litaver hefur jafnam stefnt að því að kaupendur njóti hagstæðra magnikaupa Litavers í lágu vöru- vierði — svo er enn. í tilefni af 5 ára afmæli verzlunarinnar höfum við ákveðið að „lágt skuli lækka“ og seljum'því vör- úr okkar á lækkuðu verði í 5 daga fná og með deginum í dag. Ath. þaö er lækkað verö jrá hinu lága venjulega verði. Lítið við í Litaveri. LITAVER cpsísvta2Z-» »30280-32262 AUGIÝSINC frá póst og símamálastjórn. Starf bréfbera í Kópavogi er laust til um- sóknar. — Upplýsingar hjá stöðvarstjóra. Reykjavík, 1. september 1969 Póst- og símamálastjórnin. Grein Ólafs Framhald aí 2. síðu. sér fremur starí imnain iönaðar, verzlunar eða bankaviðskipía en innan vísipda, lista eða uppeld- ismála. Þetta taldi McCleiland staía af því, að auðveldara var að íá greinilegan mælikvarða á dugnað sinn í viðskiptum heldur en í vísindum, lístum eða upp- eldismálum. Framagjamt fólfc á sviði upeldismála er helzt að finna meðal fremur rislágra stjómmálamanna, sem nota sér pólitísfca aðstöðu tíl þess að afla sér áhrilfa td- í fræðsiumálum, vitandi það, að samfceppnin við framagjama og duglega menn er venjulega minni á þessum svið- um heldur en í viðskiptum, þar sem saipkeppni er hörð, hvað áhrif og völd snentir. Framabim- ín er minni eða a.mfc. öðruivisi meðal vísinda- og listamanna og jafnvel Nóbelsverðlaunahafa. Rannsóknir, sem Sv. E- Kock gerði á Finnlandi sýndi að for- stjóm fyrirtækja í sterkri franmþróun höffðu sterkan at- hafnavaka, en lítinn vaida- og samtfélagsvaka. Forstjórar staðn- aðra fyrirtækja hölfðu hins veg- ar Iföniri athafnavaka, en cxfit sterfcan valdavafca- Hagsmunasamtök Framhald af 2. siðu fræðaskólana. Skemmtiatriði verði m.a.: Þjóð- lagasöngur — Rió-tríó, ,diskótefc“- Þorvalduir Jónsson og Magnús Rafnsson kynna lög af plötum. Farmkvæmdanefnd hvetur skölafólk úr öllum framhalds- skólum til að f jölmenna í Lindar- bæ. Aðgangur er ókeypis. Vatnsorkusálsýki Fraimhalld atf 7. síðu. arvatni. Á skáldavökunni vom lesin mörg ljóð, magnað ljóð eft- ir Erni Snorrason, skemmtileg- ar lýrisfcar stemmningar etftir Gunnlaug Svednsson, ágiæt ásitar- ljóð eftir Hrafin Gunnlaugss. og fileira og fleira- Umræður, á þinginu urðu frekar litlar. Reynt var að halda þimgið í nokkuð lausu formi, en það vom ekfci aðstæður tál þess. Dagskráin var ákveðin fyrir- fraim og sömuileiðis vandamál- in, og þá um leið útilokað að fólk væri neytt til að taka afstöðu í umræðum. Þegar svo margt er tefcið ifiyrir á stuttum tíma er efcfci von á góðu, en dynamisfct fonm á umræðunum hefði sjálf- sagt tekið of langan ttfma- Spumingin er hvort menm vilja frjóar umræður eða matarmikil erindi. — Svo að við víkjum talinu að öðm, Sigurður, þú ert við nám í París? — Já, í vetur var ég við nám í leikhúsfræðum, en var áður eitt ár við nám í frönsku- — Og ert á hraðri Ieið með að verða kvikmyndastjama hötf- um við heyit? — Elf einhver hefiur heyrt eitfihvað um mig, þá em það lygasögur. Ég er ekki leikari- Annars er þetta að nokfcru leyti rétt, því að maður í kvifcimynda- skólanum í París, Slim Aliagui að nafni, fékik mig tíl að leika aðalhlutverk í kvifcmynd sinni nú í vor. Þetta var lokaverketfni piltsins og stóðst hann prófið með mitólum glæsdbrag. Eg lék ungan mann sem lenití í vand- ræðurn, stal í neðanjarðarlest- inni, ekfci til að stela heldur af því aö hann vantaði staðítestíngu á sjálfum sér. Hann passar eng- an veginn inn í umhverfi sitt piltangann. Annars nenni ég ekki að segja yfcfcur meira, því ég er að fara að borða. Það má efcki I tafea viðtal við svangan mann- — RH. Ritari óskast í skrifstofu Veðurstofu íslands. Laun samkvæmt 10. launaflokíki starfsrruanna ríkisins. , Eiginhandarumsókmir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist í skrifstofu Veðurstofunn- ar Sjómannaskólanum fyrir 15. sept. n.k. Veðurstofa íslands. AXMINSTER býSur kjör viS olira hcB.fi. GRENSÁSVEGl8 Reykjavíkurborgar Staða skrifstofustjóra Félagsmólastofmmar Reykja- víkurborgar auglýsist hér með til umsóknar. Lög- fræði- eða viðskiptafræði-menntun æsikáleg. Laun skv. kjanasamninigium Reyikjavíkurborgar. Upplýsirigar hjá félagsmálastjóra. Umsókn send- ist Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar eigi síð- ar en 15. september n.k. Reykjavík, 3. september 1969. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgax. F élagsmálastof nun Frá Tœkniskóla ís/ands L okt. n.k. hefst 2ja ára fraimhaldsnám fyrir naf- virkja. Námið á fyrra ári fer fram í undirbúnings- deildum tækniskóla, sem starfa á Akureyri, á ísa- firði og í Reykjavík. Unasóknir þurfa að berast fyrir 15. sept. ri.k. til: Skólastjóra Iðnskólans á Akureyri eða skólastjóra Iðnskólans á ísafirði eða Tækniskóla íslands, Skipholti 37, R. Skólastjóri. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN A ðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis við Kleppsspítalann er laus til umsóknar frá 1. oiktóber 1969. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og stjóm- amefndar ríkisspítalanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til stjómarnefndar ríkis- spítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 28. september 1969. Reykjavík, 2. september 1969. Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.