Þjóðviljinn - 04.09.1969, Page 10

Þjóðviljinn - 04.09.1969, Page 10
10 SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. septemíber 1909. MARY DUTTON THORPE FORSPJALL Garðurinn er þakinn illgresi og fflesitoll ávaxtatrén baka til eru dauð. Pallurinn heíur losnad frá húsinu framanveröu. Hann hallast og allar gluggarúðumaf eru brotnar. Við stöndum í illgresisbreið- unni, bróðir minn og ég, þar sem pabbi gróf holu fyrir jasmínu- runnann hennar mömimu. Jaimes tekur af sér gleraugun og þurrk- ar sér í framan með vasaklútn- um sínuirn. 1 Hann stígur upp á hrörlegan pallinn og gægist inn í anddyrið á gamila húsinu. — Ætlarðu að koma inn? Sólarhitinn úti er vinaiegri en könguiióarveíirnir og kaldir skuggar gamlla hússins og Jaim- es sér að ég hika. Hann snýr frá dyrunum og kemur aítur út í sól- skinið með mér. — Við sikulum fara og sjá hvort húsið hcmnar Donie stendur enn. Heit kyrrðin er þjakandi og hann þurrkar sór aftur um enn- iö.. — Og eif þú villt, getum við gengið niður að gaimla Whitehús- inu til að athuga hvort þar eru ennþá drauigar. — Draugar! Ég endurtek síð- asta 'orðið. — >ú veizt maetavel að það eru ekki til neinir draug- ar. Við hlæjum bæði uim leið og hliðið sveifflast til að baki ckkar. >að er eikki hægt að krækja því. Við göngum meðfram girðing- unni og inn á milli stóm trjánna til að ganga eftir stígnum sem er ekki lengur til. 1 fjarllægð heyr- um við í Vúíudælunum á búgarði Éimiers frænda og hitinn er ekld eins mikill inni á milli rakra trjánna. Trén verða stærri og þéttari og iággróðurinn saimflækt- ari og árin flykkjast að okkur í .skuggunum sem dansa anilli 3auf- anna. Draugarnir hafa ekki beð- ið í Whitehúsinu- >eir koma til móts við okkur og hljóðið í olíu- tíælunum nær eklki inn í þessa EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Simi 42249. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingur 6 staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistoía Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 veröld sem við göngum nú til mlóts við. Vid stöndi^m fyrir fraiman hús- ið hennar Donie. Vínviður hefur þafcið litla hús- ið með viðbygigða eldhúsinu og svefnhúsinu. Hleramir eru farn- ir og meðan við stöndum fyrir framan það, fflýgur ugla útum gluggann Dg sezt syfjulega á eina eikina. Fiðrildi fflögra yfir vín- viönum og þungur iiimurinn af ofþroskuðum ávöxtunuim sem fallið hafa til jarðar, minnir á lyktina af bleiku vínmixtúrunni sem Systir Mearl var vön að taka inn. Býfflugur era lfka á sveimi og innanúr húsinu heyrist dauft en stöðugt suð eins og úr býkúpu. Og úr Mðna tímanum heyri ég óminn af rödd Thees, daufa en milda og skæra: Hunangskaka, hunangsikaka, ift/er verður fyrstur að hlaupa til baka . . . — Við ' iátum húsið hennar Donie standa ólhreyft, sagði manna einu sinni við Neevv frænku. — Kannski kemst Donie að raun um að Chicago er ekki fyrirheitna landið. Ðf til vill á- kvéður hún að snúa heim. Og ef hún gerir það, þá bíður húsið hér eftir henni. >að bíður enn. Donie, Donie, hvar er^u? * Við göngum ekki framihjá hús- inu hennar Donie og inn í skóg- inn til að leita að gamla White- húsinu. Við höfum séð nóg af draugum. Við göngum til baika milli trjánna að gljáandi, loftkældum bílnum hans James. Yfir járn- brautarlínuna og mjóa stíginn að þjóðveginum. ' — Viltu beygja ’ niður að Strawne? spyr James þegar hann stanzar hjá þjóðveginum. Ég smeygi fingrunufn undir hlírann á þægilega, gula bómull- arkjólnum mínum. finn fyrir ör- inu sem þar er enn og strýk það viðutan. Og ég heyri aftur væl uglunnar og iilkvittnislegan hiát- urinn og sé draugahrossin safn- ast' kringuim blaktandi blysin. Nei, svara ég með hægð. Nei, við skulum koma heim. Við ökum þegjandi. Hvorugt okkar getur vakið upp bláturinn sem þyrfti til að reka burt aftur- göngurnar sem hafa trcðið sér inn í bítinn. >ær eru þarna hjá okk- ur og ég er aftur orðin sex ára gömiul og James elieifu ára og ö!l gleðin og sársaukinn og kærfleik- urinn og ógnin eru þarna líka í bílnum hjá okkur. Arkansas, Arkansas er óska- hrafn >ar á ég mér heiímkyrmi og bú — - Ég sat á þröskuldinum x sól- skininu, hólt utanuim hnén á mér og söng. Ég var að bíöa þess að paibbi og Jaimes kasmu út úr bleikrauðu skólahúsinu hinum megirí við götuna. Ég togaði blúndubuxnaskóilmiarnar . niður fyrir hnén til að halda á mér hita og horfdi á mömmu raka burt visnu laufin frá bllómunum sem hún hafdi breitt þau yfir haustið áður. Hún gætti þess vaindilega að brjóta ekki litl-u, grænu stönglana sem teygðu sig upp á máMi laufanna og hún vildi ekfci leyfa mér að hjálpa sér. — Arkansas, Arkansas er óska- hrafn — Ég söng þetta aftur. Ég kunni ekki nema fyrstu tvær iiínurnar. Mamma leit upp frá blómabeð- inu. — Er óstkært nafn, sagði hún. — í hamingju bænum, Thorpe, ef þú ætlar að syngja þetta í strikllotu, þá farðu rétt með það. Maimima stóð á fætur og það vair mold á kjólnum hennar. Hún kom yl'ir tifl mín og settist á þrep- ið við hliðina á mér. — Hlust- aðu nú á. Ég þoli ekki að heyra meira um þennan óskahrafn. Hún hallaði höfðinu á mér upp að öxl sinni, strauk andlitinu við hárið á mér til að sýna að hún væri ekki reið og sivo söng hún lagið fyrir miflg. — Arkansas, Arkansas er ást- kært nafn, þar á ég mér heim- kynni og bú. — >ú klínir mold á handlegg- inn á. mér, sagði óg þegar hún hafði flokið sön.gnuim. Mamima stóð á fætur. — Jæja hættu að toga buxnaskálmamar svona niður fýrir hné, saigði hún. — Farðu inn og sæktu þér peysu ef þér er kalt. Og mundu: Ást- kært nafn. Hún gekik aftur yfir að blómabeðinu. Auðvitað vissi ég að það var nafn. Jaimes hafði saigt mér það þegar hann kenndi mér þetta kvöldið áður. >að var nafnið ó fylkinu sem við áttum heima í og það þurftí að syngja þetta í skól- anum á,hverjum morgni. Ég fór inn í húsið að sækja peysu. >egar ég kom aifitur út. vaf ..maimmia að raka laufinu í hrúgur, sem pabbi átti að fjarlægja. Hún setti hrífuna upp við grindverkið og gek'k af stað upp tröppuraar. >egar hún gekk framihjá mér, laut hún niður og lagaði kragann minn og strauk hárið á mér aft- ur fyrir eyrun. — Við skulum 'koma inn og búa til skorpusteik, sagði hún. Ég hugsaði móiið. >að var gaman að skræla epli og fletja ut deig. En það var meira gaman að láta lyfta sér upp á öxlina á pabba, þegair hann kæmi að hlið- inu, og bera sig inn í húsið. — Verð ég? Ég leit upp t:l mömmu. — Má ég vera kyrr úti og bíða eftir pabba? Mammia beið andartak og gekk Síðan inn í húsið. Ég heyrði til hennar í eldhús- inu. Hún var að syngja niðurlag- ’ið ó kvæðinu um Arkansas. — >ar ríkir sæla og sólskiin — >egar hún kom að línunhx þar sem sagt er „Ég hyllli þig“ þá heilsaði ég eins og James hafði kennt mér kvöldið áður. En ég var ek'ki • aþieg viss um hvox'a höndina átti aö nota, svo að ég heilsaði líka með hinni hendinni. Eftir á fanst mér dálítið kjána- legt að hafa verið aö heilsa með báðum höndum þar sem ég sat ein útá ó paflli. Ég leiit í kringum mig til að ganga úr stouggja um að enginn sœd mdg. Jaimes var að koma útum skóladyrnar, Hann hljóp yfir göt- una og gegnum Ihliðið. — Hæ, saigðd hann og settist í neðsta þrepið. — Ertu með höf- uðverk? Af hverju héilztu báðum höndunum uipp fyrir- augu? Sjáðu hvað ég fékk. Hann var með kassa sem mamimia hafði hjálpað honum að klæða með rauðum kreppappír, og þegar hann opnaði hann vora í honum þúsund valen tí n usai-kor t. Hann hvolifdi þeim á tröppurnar. — Sjáðu, sagði hann aftur. — Við skuluim lesa á þau. Ég ótti eitt vadentínusarkort. Eitt. >að stóð upp við útvarpið í dagstofunni og það var frá sunnudaigaslkóiakennaranum mín- um. Ungfrú Miildi'ed hafði gefið öllum í bekknum kort. Og nú kom James með fudian kassa af því að hann var tíu ára og í fimimta bekk og alllir sem hann þek'kfci höfðu sent honum kort. Við-skoðuðum þau. — Vá. James hólt upp stóra rauðu og hvítu blámaikorti með blúndu. — Líttu á þetta frá Soggum gamla Thompson! Ég var að horfa á annað. — Gafstu Sogguna ekki kort? — Jú, auðvitað, en — James var skrýtinn á svipinn. — Ég gaf honum ekki kort sem á stlóð „Til uppáhalds frænda míns“. — Líttu á þetfca. Ég rétti James það. — >ama stendur: „Til kenn- ara miíns. — Vá, sagði James aftur.- — Sumir lesa ekki einu sinni hvað stendur á kortunum áður en þeir s'krifa nöfnin á þau. — Kannski voru þeir komnir í kortahraik, sagði ég. — Og nafn- ið þitt var neðst á listanum. Kannski — James leit á miig og geifflaöi sig- — >ú kannt svei mér að gleöja féllk, sagði hann. — Hvað þú getur tougsað undarflega. Já, vitlaus ertu. Ekki' botna ég í bví hvernig pabbi gat kennt þér að lesa eða hvers vegna hann gerði það. >ú — — Hæ, James. Stráíkaihópur var hjá hliðinu og hrópaði: — Hæ, James. Komum í fótbolta- James fleygði afganginum af kortunum í kjöltu míha og stóð upþ. — >ú mátt eiga þau, sagði hann. — öll sömun. >ú getur víst ekkert gert að því þótt þú sért vitlaus. Hann gekik í óttina að hliðinu. — Kassann ldka? Mig langaöi txl aö fara í boltalei'k með þeim en ég gat það ék'ki. Síðast þegar ég hafði fengið að vera með, hafði einn af strákunuim spankað of harkaieg'a í sköfiunginn á mér. Jaimes haifði sparkað í hann á móti og þegar mamma var bú- in að gera að gilóðai'auga James, hafði hún harðbannað að ég færi oftar í fótboita. — >ú mátt eiga kassann lxka. James sneri við og kom til baika og hjálpaði mér að tíná kortin upp af þrepunuim kringum mig. — Næsta ár, þegar tiú byrjair í .skóhinum, þá færðu kannski sjálf kassa undir vailentínusar- kort. Kannski. Togaðu blúndu- buxurnar upp unh þig og farðu ir.n í húsið að skoða þau. >að or að verða kallt úti. — Mundu eftir endingunum! SKOTTA A EWUM STAB FáiS þér íslenzk gólfteppl frói TEPPIíí Zlltínux M TEPPAHUSIfl Ennfremur ódýr EVLAN teppi. Sparið tíma og fyrirhöfn, og verditi á einum stað. ISUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 ROBIIVSOIV'S ohavm: squash iii;i blanda 7 sinmmi með vatni — Ætti ég ekki heldur að fá þennan íimmhundruðka'll lániaðaH hjá pabba? >að kosfcair allavega minna pappírsstríð. HÚSEIGENDUR Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMl 41055. Buxur - Skyrtur - Peysur- Ulpur - o.m.fk Ö.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar fyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. \ Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVELAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069 HÚSAÞJÓNUSTAN s.f. MÁLNINGARVINNA UTI-INNI Hreingerningar lagfærum ýmis- legt s.s. qólfdúka. flísalögn mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð. ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.