Þjóðviljinn - 14.09.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.09.1969, Blaðsíða 1
Sunnudagur 14. september 1969 — 34. árgangur tölublað. Loftárásir hafnar í Suður-Vietnam eftir vopnahlé SAIGON 13/9 •— Bandarískar risaflojgvélar af gerðinni B-52 héldu í nótt áfram árásum sín- um á svæði í Suður-Víetnam eftir að hinu 36 stunda langa hléi lauk í gær. Herstjórn Banda- ) ríkjamanna í Saigon skýrði frá / því að árásiunum væri beint gegn Binh Dinh héraði, sem er um 46» km fyrir NA Saigon, og Lan ■ Khanh héraði sem er um 50 km fyrir NA Saigon. 33. fundurínn á friðarráðstefn- unni í París var haldinn í dag, og var það fyrsti fundurínn eft- ir andlát Ho Chi Minhs forseta. Áður en fundurínn hófst saigði Henry Cabot Lodge, formiaður bandarísku sendinefndarínnar, að hann myndi halda „óvenjulega mikilvæga" ræðu, og yrði það lengsta ræðan, sem hann ,hefði haldið á ráðstefnunni til þessa. Fordhúsið við Suöurlandsbraut séð á gafl og baklilið. Námskeið fyrir landsprófsnema: 76 af 98 sem rétt höfðu til endurtaka landspróf í haust 1. september sl. hófst í Mid- bæjarskólanum á vegum lands- prófisnefndar námskeið fyrir þá nemendur, er við landsprót sl. vor hlutu ekki tilskylda einkunn til framhaldsnáms, þ.e.' 6 í með- aleinkunn, en vantaði hins veg- ar aðeins lítið uppá að ná hcnni. Voru alls 98 nemendur á öllu landinu sem hlutu 5,7-5,9 í með- aléinkunn og var ákveðið að gefa þeim tækifaeri til að fara á stutt námskcið í haust og enduríaka síðan prófið í þeim greinum, þar sem þeir hlutu innan við 6 í ein- kunn í vor. Er þetta í fyrsta sinn sem slíkur háttur er á hafður- Þjóðviljinin. átti fyrir helginatal við Þórð Jörundsson yfirkennara, er haft hefur yfirumsjón með náimskeiði þessu af hálfu lands- prófsnefndar. Sagði Þórður að 70 nemendur hefðu sótt nátnskeiðið hér í Reykjavík og auk þessvæ-ri annað s'ams konar námiskeið haldiið á Akureyri, en það sækja aðeins 6 nemendur- Hófust próf á föstudaginn en síðasta prófið verður 22. þ-m.. ; Átta kennarar hafa armazt kennslu á námskeiðiniu, einm. í hverri grein, og eru prófin í þesisari röð: Á föstudag var prólf í stærðfræði, og í gærmorgun próf í eðlisfræði, dönsikupróf er á mánudag, náttúrufræðipróf á miðvikudag, próf í íslemzku les- inni á fimmtudag og í íslenzkri ritgerð og stafsetningu á föstu- dag, enskupróf verður á laugar- daginn og sögu- og landafræði- próf mánudaginn 22. þ-m. Þórður sagði, að sumir þessara 70 nemenda hefðu þurft að end- urtaka próf í allt að 6 greinum en aðrir aðeins í einni eða tveimur- Þær greinar sem flestir þurftu að emdurtaka prófið í voru damska, náttúrufræði, eðlisfræði og stærðfræði. Voru svo margir nemendiur á námskeiðinu í hverri þessara fjögurra greina, að kennsla varð að fara fram í þeim öllum í tveim fllokkum- 1 hinum greinumum nægði að liafa eimn flokk. Þórður sagði að lokum,' að það væri tvímaalalaust rétt, að gefa þeim -nemendum, sem ekki vant- áði nema herzlumuninn til þess að ná landsprófi, tækifæri til þess að endurtaka það að hausti. Að vísu væri vonlaust fyrir nemend- urnar að ná prófi nerna hafa les- ið eitthvað yfir sumarið, en þeir sem vilja helfðu til gætu með þessu sparað sér heilan vetur í námi, þyrffcu ekki að setjast aft- ur í landsprófsdeild. • Sagði hann, að það hefði verið gaman að starfa við þetta námskéið, umglingamir hefðu sýnt svo mikinn áhuga og tekið þetta af svo mikilli alvöru- FordhúsicS hótel og heimavist Einkaframiakið leitar á náðir rlkisvaldsins ecsar a □ Umboðsmaður Ford á íslandi komst ’fyrir nokkr- um árum í strand með fjárfestan gróða sinn, og hefur bygging hans með áletrun guðsins síðan staðið sem draugahús við Suðurlandsbraut eins og sést hér á myndinni sem tekin er í hitteðfyrra. □ Nú hefur einkaframtakið leitað á náðir ríkis- valdsins um hjálp til að gera draugahúsið arð- bært, og segist cmenntamálaráðherra hafa mikinn áhuga á að samningar takist um að hagnýta |ietta peningaimusteri fyrir skólana 1 Reykjavík. S.l. sunniudag sló Morgunblað- iö því upp sem stórfrótt á bak- síðu að í ráði sé að nýta stór- hýsi Kr. Kristjánssonar við Suð- urlandsbraut íyrirhótel, kenhslu- stofur og ráðsitefnuhald. í næsta tbl. Morgunblaðsins er skrífað- ur leiðari um þetta stórmál, og segir þar m.a-: „má gera ráð fyr- ir, að í vetur verði unnið að innréttingu stórhýsis Kr. Kristj- ánssonar sem hótels. en samn- ingar, þess efnis standa nú yfir niilli eigenda hússins og annai-ra aðila, þa;r á meðal ríkisvalds- ins, sem nota mun húsnæði í byggingunni fyrir skólastofur og heimavist“. Þjcðv'iljinn hefur leitað til þeirra aðila sem þetta mál snert- ir, og sagði Konráð Guðmunds- son formaður Samibands veit- inga- og gistihúsaeigenda: Ég er jafnspenntur fyrir þessu og þú og veit ekkert meira umþetta rnál en stóð í Morgunblaðinu. Það hefur ekkert samráð verið haft við okkur sem höfum með höndum hótelreikstur og þykj- umst hafa reynslu í þessum efn- um. Ef ríkisvaldið hefur þjóð- arhagsmuni í huga með að leggja fjármagn í þessd' bygg- ingu til að auka gistirými eins og stendur í Morgunblaðinu og víssulega er, þörf á, þá vil, ég benda á að ódýrara og hag- kvæmiara er að sitæikka þau hótel sem fyrir eru starfandi nú. Okk- ur vantar einungis aukið gisti- rými í þeim hótelum sem hér eru og þau hafa nóg af starfs- liði, eldihúsum og sölum sem standa auðdr fimm daga vik- unnar, svo óþarft er að ríkið fari að leggja miljónir króna í að reisa nýtt hótel í Rvík. Ragnar Kristjánsson fram- kvæmdastjóri Kr Kristjánssonar h.f. sagði: Málið er ekki komið eins langt og Morgun-blaðið segir, og er nú verið að vinna að at- hugunum á hugsanlegum ásmn- ingum viið ríkisvaldið uim ledgu á húsinu og byrjað er á að loka húsánu, sem staðið hefur ólhreyft síðan 1967, en byrjað var á -bygg- ingunni árið 1959. Eigandi húss- ins er dánarbú Kristjáns Krist- jánssonar hf. ‘ og var það hans persónulega eign, en Foxdupa- boðið Kr. Kristj ánss. o.fl. eru nú leigijendur í húsinu. Ef nú verð- ur fraimlhald á byggingunni þá reiknum við með að fleiri að- ilar verði elgendur að húsdnu. Ekki vildi Raignar nefna hverj- ir þesisir ,,aðilar“ væru en Silli og Valdi eru mtjög nefndár þessu samibandi. Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra sa-gði: Ég hef mikinn áhuga á að af þessum samning- Fnamh. á 2- síðu- Verklýisráðstefnan gerír megintíllögur Áæfclað var að verklýðsráð- stefnunni í Lindarbæ lyki í gær, en 17 vbrklýðsfélög eiga fulltnáa á ráðstefniunni. Á ráðstefnunni er fjaliað um niðurstöður þeirrar nefndar sem starfað hefur að tillögu- gerð fyrir verkálýðsfélögin í at- vinnumálum. Hefur nefndin starfað þanni-g, að hún hefur kannað nákvæmlega ýmsar hlið- ar atvinnumálanna bæði með viðræðum við forstöðumenn fyr- irtækja og opinbera embættis- menn og með ýmis konar gagna- söfnun og skipulögðum a-thug- unurp á eigin vegum. Á ráðstefnunni um belgina mun fjiallað um nokkrar megin- tillögur til skyndiúrbóta í at- vinnumálum, sem gætu, ef framkvæmdar yrðu tryggt hundruðum atvinnu á Reykjavík- ursvæðinu þar sem atvinnuút- litið er hvað ömurlegast um þessar mundir. Ekki var ætlunin að ljúka verkalýðsráðstefnunni nú um helgina heldur var áætlað að hafa framhald hennar síðar þar sem gengið yrði frá sundurlið- uðum tillö-gum og drögum að at- vinnuáætlun anna. verkalýðsfél ag- Kópavogs- búar í sumar hafa kvenfélög- in í Kópavogi staðið fyr- ir fjársöfnun í bænum til stækkunar fæðingar- og kvensjúkdómadcildar Land- spítalans og alls staðar mætt áhuga og skilningi fólks á þessu mikla nauð- synjamáli. Enn sem komið er liefur aðaJIega verið leitað H1 félagskvenna, en nú, mánu- daginn 15. september, mun Kvenfélagasamband Kópa- vogs gangast fyrir al- mennri fjársöfnun i kaup- staðnum, þannig að konur munu ganga í livert hús í bænum svo að öllum bæj- arbúum gefist kostur á þátttöku. KSK heitir á bæjarbúa að sameinast í lokasókn- inni. ÞVÆTTINGURINN EINBER — segir Garðar Sigurðsson í athugasemd sem Morgunblaðið birti í gær og Björgvin Salómonsson hafnar frásögn NLFÞ af Selfossfundi 44 Eins og geta má nærri var frásögn Nýs lands frjálsr- ar þjóðar og síðar Moggans, Tímans og Vísis af kjördæm- isráðsfundi Alþýðubanda- lagsins ,á Suðurlandi að mestu einber heilaspuni heimildarmanns NLFÞ í upp- hafi og síðan ritstjóra Morg- unblaðsins og þessara þlaða. Björgvin Salómonsson skóla- stjóri mótmælti þessum frá- sögnum af afstöðu sinni á kjördæmisráðsfundinum 1 viðtali við Þjóðviljann í gær og Tíminn og Morgunbla^ið hafa orðið að birta athuga- semdir frá Garðari Sigurðs- syni og éta ofan í sig þvætt- inginn úr NLFÞ. Vatnavextir í rigningunum Mikill vöxtur er í ám og vötnum á Suðurlandi eftir stöðugar rigningar í sum- ar og belja vötnin fram straumþung og háskaleg. Þessi mynd er tekin nýlega af Múlakvisl fyrir austan Vík, skömrnu áður en Iagt er á Mýrdalssandinn. Hérna beljar hún meðfram Suðurlandsveginum og er óárennileg yfir að líta. BJÖRGVIN Blaöið haíöi í gær saffmband við Björgvin Salómonsson, skóla- stjóra Ketilsstödum Mýrdalvegna skrífa nefndra blaöa um afstöðu hans á kjördæmisráðsflundinum. Sagði Björgvin aö Snorri Sig- finnsson hefði greint í-étt frá ræðu sinni í viðtali þvi er Þjóð- viljinn átti við Snorra á dögun- um. — Á kjördæmisráðsi'undinum a Selfossi voru málin rædd ef flullri hrednskilni, en ég hef ekki séö éstasðu til þess að vera að elta ólar við þaö sam saigt er um mína afstöðu í þeim blöðum and- stæðinga Alþýðubandalagsdns, er hafia gert þessi mél að umtais- etni. Þessi blöð hadOa faríð al- gjörlega með rangt mál að því er mána afstöðu varðar og þau ættu að sjá sóma sinn í þvf ad biðjast afsökunar á sdiikura „frófctadflutningi“. GARÐAR Eins og fyrr gefcur hefur Garð- ar Sigurðsson sent Moi-gunblað- Fnamlp á 2- síðu- \ <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.