Þjóðviljinn - 14.09.1969, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.09.1969, Blaðsíða 4
fj SfDA — ÞJÖÐVTLJINN — Sunnudagur 14. septemtoer 1969. Otgefandl: Otgáfufélag Þjóðviljans. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Framkv.etjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgrelðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Síml 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Sinnu/eysi og sofandaháttur jhaldinu og Alþýðuflokknum tekst ekki lengur að láta eins og atvinnuleysið og hættan á grimm- um atvinnuleysisvetri framundan sé ekki til. Frumkvæði verkalýðsfélaganna í Reykjavík og Hafnarfirði með fundahöldum, nefndarstörfum og væntanlegri tillögugerð um málið og skrif Þjóð- viljans hafa kotmið af s'tað þeirri hreyfingu meðal almennings að ráðherramir og stjórnarblöðin eru farin að rumska, í orði. Bjami Benedikfsson rýk- ur í sjónvarpið með sínar afsakanir, og einn af framámönnum Alþýðuflokksins er látinn skrifa roknagrein í Alþýðublaðið og m.a. harma mjög hvemig togarafloti íslendinga hefur hrunið niður á tíu ára valdaferli Alþýðuflokksins og Sjálfstæð- isflokksins. Einhver lesandi Alþýðublaðsins kynni að minnast þess, að það er einmitt Alþýðuflokkur- inn sem haft hefur forystu sj'ávarútvegsmálanna í heilan áratug, og þeir Emil Jónsson og Eggert G. Þorsteinsson rækt þá forystu með þeim hæ'tti, að eitt munu vel flestir eða allir sjómenn og vanda- menn þeirra einhuga uim: Að Alþýðuflokknum sé aldrei framar trúandi fyrir þeim málum. Vel má minna á til samanburðar framtak Sósíalistaflokks- ins, er honum tókst að knýja fram nýsköpunar- stefnu á tveggja ára stjórnartíma í stríðslokin, og ríkisstjómin hafði forgöngu um smíði og kaup 30 nýtízku togara, sem urðu uppistaða í togaraflotan- um næstu áratugi og fiska nokkrir enn. Ýandamál atvinnuleysisins verður hins vegar ekki leyst né hættunni á ískyggilegum atvinnuleys- isvetri bæg’t frá með afsökunum ráðherra í sjón- varpi né mælgisgrein í opnu Alþýðublaðsins. Rík- isstjóm íhaldsins og Alþýðuflokksins verður að gera sér Ijóst að frá þessu verkefni verður ekki komizt nema með athöfnum. Alþýðubandalagið hefur að gefnu tilefni snúið sér til forsætisráðherra og krafizt þess að Alþingi verði tafarlaust kvatt saman til að, fjalla um atvinnuleysið og gera ráð- stafanir til að afstýra atvinnuleysisvetri. í bréfi Alþýðubandalagsins til ríksstjómarinnar lýsir það „ábyrgð á hendur ríkisstjórn og borgarstjómar- meirihluta í Reylcjavík fyrir sinnuleysi og sof- andahátt í þessum málum og algeran skort á frum- kvæði um lausn þeirra. Af fullkomnu ábyrgðar- leysi og skilningsskorti á eðli og umfeðmi vanda- málsins hafa ráðamenn látið sumarið líða án þess að gerðar væru gagngerar ráðstafanir til atvinnu- aukningar á komandi vetri. Krefst Alþýðubanda- lagið þess að nú þegar verði brugðið við og samin ýtarleg áætlun um ráðstafanir til aukinna atvinnu- framkvæmda og slík áætlun undanbragðalaust framkvæmd stig af stigi“. Vi'fnar Alþýðubandalag- ið til væntanlegra tillagna frá verkalýðshreýfing- unni nú um miðjan mánuð og rökstyður kröfuna um að Alþingi verði kvatt saman með því að fram- kvæmd þeirra tillagna muni snerta löggja'farvald- ið. Alþingi að störfum getur líka verið sterkt að- hald duglausri ríkisstjóm, og er krafan því eðlileg og sjálfsögð eins og nú er imálum komið. — s. Baldur Jónsson lekfor: Creinargerð um afstöðu til ömefnastofnunar Vegna yíiriýsingar, sem ég stóð að ásamt þrem,ur öðruan háskólakcnnurum í íslenzkri miálfræðd. uim stofnun ömefna- deildar Þjóðminjasatfins og vetgna athugasemda Menntaomálanáðu- neytis við hana langar miig til að gera nánari gireiin fyrir af- stöðu miinni. Það skal teikið fraim,/ að það, sem hór fer á eftir, var nær fuilsaaniið, áður en ég las athugascimdir prófess- ors HaJldórs Halldórssonar um saima efni, en þær toirtust i sumum dagblaðanna f gær, 11. septanuber, a.m.k. í Alþýðu- blaðinu, Morguntolaðinu og ÞjóðviJjanuna. Tel ég rétt, að mín greinargerð komi einnig fyrir aimenningssjóinir, þótt hún verði efnislega saimhljóða athugastemduim prófessofs Hall- dórs í megimatriðuiiii og að nokkru leyti endurtekning á þeim eins og eðlilegt er. 1. I fyrsta lið athugasemd- ar ráðuneytisins er lögd áherzla á, að hieimsipekideild séu „mál- efni Þjóðmmjasafns jafnóvið- komandi og Þjóðminjasafni mélefnd heimspekideilldar“. — Með þessu er gefið í skyn, að okkur komi stotfnun öoiefna- deildar Þjóðminjasains ekfcert við. Þó er sagt rétt áður í a(t- hugasemduim ráðuneytisnns: „í þessu samhandi er rótt að taka fram, að fjórmenningamir taia éklki í nafni heiimspekideildar‘'. Þett-a er vitaskuld rétt. Við höfum geifiið yfirlýsinguna sem kennarar í, íslenakri miálfiræöi við heimspekideild, en ekki í nafni deildarinnar og gefum ekki heidur í skyn, að við töl- Wii í .hennar nafnd. Þjað er svo önnur saga, hvort heimspeki- deild kemur þetta mói við eða ekki. Hitt er alveg víst, að sem háskólakennarar i ísilenzkri málfræði getum við ekki lát- ið som okkur sé óviðkomandi, hvað aðháfzt er af opinberri' hálfu á vettvangi íslenzkrar ör- nefnafræði. Að sjálfsögðu er okkur bæði heimiiilt og skylt að fylgjast með aðgerðum hins opinbera á þessu sviði og jafn- vel gagnrýna þær, ef við teij- uuh ástæðu til. I þessu tilviki höfum við mjög rika óstæðu til afskipta, þar sem við stefnum að því, að hér verði komáð á fót Nafnfræðisitofnuín. Háskól- ans, eins og við tókum fram, og ég áskil mér ailan rétt 1il að haida áframv skrifum um þessi mál. ef sivo ber undir. 2. 1 yfirlýsingu okkar var tekið firam, að okkur væriekki kunnugt um, að við undirbún- ing þessa máls hefði verið leit- ^ legt, að ráðuneytið hafði t. d. Jiaft samband við annan hvom eöa báöa prófessorana í ís- lenzkri máifræði, úr þvi að samráð var haft við forstöðu- mainn Handritastofniunar, eð því er hafit er eftir mennta- miálaráðherTa í Mibd. 14. ágúst s. 1. Eg trúi því ekiki, að ráðu- neytinu hafi eklki verið full- kunnugt um, að fráokkur höfðu komdð fram nýjar hugmyndir um skipam þessara mála. Ég leyfi mér að vitna til þess, sam ég hefi áður skrifað um þessi efni, einkum í áðurnefndri Morgunblaðsgrein 22. marz 1963. Það má undarleglt heita, ef yf- irstjóm menntaméla í landinu lætur fram hjá sér fara 5 dáika gredn undir stórri fyrir- sögn í víðlesnasta blaði lands- ins og um æðstu menntastofn- un .þjóðarinnar, eimmátt á þeim tíma þegar almennar uraræð- ur um háskólaimái eru að hefj- asit fyrir aivöru og háskóla- kennuruim oft áiasað fyrir af- skiptaleysi af málefnum há- skólans á opimberum vettvangi og jafiwel sikort á nýjuim hug- myndum. Hér hefir mennta- málaráðuneytið enga afsökun og getur eikki látið sem það viti ekki, enda yrði hiuturþass sízt betri við það. 3. Sérstaklega átöidum við það, að forstöðumamnssitarfinu skyldi ráðstaföð, áh þess að það værí augllýst laust til um- sóknar og án þess aö matfæri fram á fræðistörfum umsækj- enda í örnefnafræðum eða dómur væri feildiur aif sérfiróð- slfkt væri eigi lögskylt. Ráðuneytið lætur í veðri vaka, að í þessu feiist mótsögn. Ég vil því láta það kksma skýrt fram, að athafnir manna geta að sjálfsögðu verið ámælisiverð- ar, þótt eigi varði við lög. Það, sem við gagnrýnuni, er, hve ó- vandvirkrLislega er að unniö. Éf ráðuneytið hefðd kynnt sér betur stöðu örnefnafræðinnar og hugmöuidina um nafnfræði- stofnun og að því búnu sann- færzt um, að örnefnasöfnun og -rannsóknum yrði sarnt sem áður bezt borgið með stofinun sérstakrar deildar í Þjóðminja- safni — en það teil ég mjög o- Xíklegt, svo að ékíki sé fastana að orði kveðið — hiefði á næsita stigi verið eðlilegt að kanna, hvort ekkii kæmu fleiri til greina sem forstöðumenn og láta saðan fara fram sérfræöi- legt miat á hæfni umsœkjenda.. 1 þessu tiiviká voru sérstiakar ástæður til að hafa þennanihátt á. þvi að sá, sem- þjóðminja- vörður lagði til, að yrði for- stöðumaður, er sagnfnæðingur, en ékkii sérmieinntaður í þeiirri fræðigrein, sem ailar visinda- rannsóknir á ömeifnum hljóta að hafa að undirstöðu. Annars staðar á Norðuriöndum eru fór- stöðumenn ömiefnastofinana málfræðingar eins og nærri má geta. Nú er alkunna, að atfiburða- menn skara stundum fram úr í fileiri greinum en einni og af- reka jafinvel medra í annarri grein en þeirri, sem þedr lögðu upphaflaga stund á. Einnig er réttaðmánna á, að fræðasviðin eru mörg og sérhæflng mdk- il nú á dögium. Þess veigna er borin von, að nokkur ráðherra hafi svo víða yfirsýn, að hann geti ætíð upp á sitt eindasmi skipað í hvaða sórfræðdngs- stöðu sem er af fiullird réttsýni. Það ætti þó eikki að geta dul- izt neinum, scm um ömefina- rannsóknir hugsar, að undir- staða þeirra hiýtur að vera málvísindaleg. Þess vegnahafði menntamáiaráðherra alveg sér- staka ástæða til þess að láta mieta þéið, hvort sagnfræðinig- urinn, sem stungið var upp á, var af sérfróðum mönnum tal- inn hæfu.r til að veita forstöðu málvísindalegri rannsóknar- stofnun og þá j-afinframt — edns og áður er sagt — að kanma, hvort fileiri kæimu ékki til gneina. sagnfræðinigar sýnt örnefna- rannsóknum áhuga. Eftir sem áður hljóta allar örnefnarann- sóknir að hvíLa á málvísinda- legum grunhi aif þedrri ednföldu ástæöu, að ömefini eru einn þáttur mannlegs máis; Því traustari sem þessi undirsitaða er, því meira verður heixnild- argildi örnefnanna. Þaö, sem nú þarfi að gera, og þlótt fyrr hefði verið, er að treysita þessa undirstöðu ■ ísilenzkrar örnefna- fræði. Með því væri i ékki lagð- ur steinn í götu neins af þeim fjölmörgu, sem áhuga hafa á örnefnuim í ednhverjuimtilgflngi, hvort sem hann er freeðilegur, hagnýtur eða óhaignýtur, held- ur væri einmitt veriö aö gredða götu þeirra. í þessu sambamdi skiptirefcki móM, þótt um aukastarf sé að ræða; það er jaifinmdkilivœEt fyrir því. Það er líka sitthvað að styðja ednhvem ti.1 að vimna að tilteknu verikefni, sem hann hetfur óhuga á, eöa setjahamn yfir þá þjóðareiigm, sem ömefna- söifinin í Þjóðmdnjasafm.i eru, og féla homum beinlínis að legigja grundvöll að hvers konar rann- sókmum á íslenzskum ömefn- u-m, ekki einungis þeimi. sem hanm hefir sjólfur áhuga á. 4. í athugasamidum ráðiuneyt- isins er tékið fram, að það tíðikist „alls ekki að auglliýsa hJiðstæð aukastörf, og má í því sambamdi t.d. mefna for- s töðuman nastorf í rannsólknar- stofum itaiunvísindasitoífinunar Háskólans og Reiknistofnun Há- sfcólams“, segir þar. Ráðuneyt- ið gætir þess eikki, að dæmin eru aMs eikki samlbærilieg. — Reiknistafnun Háskóians er ekki rannsóknarstofnun í neinni sórstakri fræðigrein, hefdur vininur hún að úriausnarefnum, hiagnýtum sem firæðilegum og hver som firæðigreinin er. Um rannsóknarstofur Raunvísinda- stofinunar er það að segja, að forstöðumenn þedrra eru allir prófessorar í þedrri fræðdigrein, sem hlutaðeigandi rannsóknar- stofá tekur til. Þedr hafa álhr giengið undir sinn hæfnisdóm sem prófesso'i-ar, en í því felst m.a., að þeir teljast hæifir til að hafia forystu um visdnda- rannsótoir hver í sinni grein. Auk þess er einm deildarstjlóiri í ramnsófcnarstcfiu í jarðvísinduim, og er hann sérfræðingur með dóktorspróf í einni grein þeirra. Hins vegar téldist það til und- an.tekninga, ef sagnfiræöipróf- essor væri bæfiur til að veita málvísindalegri stofinun for- stöðu. Öhugsandi er það þó éktki. Þe.ss vegna var nauðsyn- legt að ledta hins sórfræðiiega rnats. En það fórst fyrir. Hœfni fiorstöðumanns hinnar nýju ör- nefinadeildar hefir því 'hvorki verið sönnuð né könnuð. 5. Enn mætti mörgu viðlþetta bæta, t. d. athugasemdum og spurningum um stöðu ámefna- deildar eða -stofinunar, en óg vil ekfci lengja þetta móll meir en orðið er. Ég ke-mst þó ekki hjá því að viíikja að niðurlagi aithugasemdar ráðuneytisins. — Ég harðneita því, að ég eigi eða hafii átt í per.sónulegum ill- deáílu'm við nokfcum mann, sem kemur við sögu þassa máls, og lá/tið þær hafa áhrifi á afistöðu rnína. Mig furðar á því, að hið háa ráðumeyti skuli telja sér samboðið að hafia uppi dyigj- ur um slíkt. Reykjavík, 12. sept. 1969, Baldur Jónsson, * lektor. um mönnum um hæfni þeirra í þessari gredn. Gilti einu, þótt Hér má ekki’ láta það vilia sér sýn. að örnefni geta verið sagnfræðingum notadrjúg heilm- ild. Þess vegna bafa margir Skógræktarfélag Islands: VaxamH áhuga ahnennings é' að ráða nokkurs sérfræðings í örnefnafiræðum, Þessu svarar ráðuneytið í rauninni út í hött með þvtf að skýra frá tillögu þjóðmánjóvarðar um stofnun ömefnadeildar og forstöðuimann hennar. Þjóðmdnjavörður er ekki sérfræðingur á þessu srviði. Hér kemur reyndar framþað. sem ég hefi vikdð að áður í grein, sem birt var í Mbl. 22. marz 1968 um Handritasitofn- unina og Háskóttann, að £s- lenzkri ömefnafiræði er ófull- nægjandi, að mdðsitöð hennar sé í Þjóðmdnjasaifni og Þjóðminja- satfni enginn greiði geröur með því héldur. Bnginn, semgegnt hefiir embætti þjóðminja- eða íommiinjavarðar, hefir verið málfiræðiþgur cg okki líidegt, að svo verði. Úr því að málurn er þannig háttað, bar ráðuneytinu að líta vél í kringum sdg. Tillagaþsióð- minjavaröar kom fram um miðjan október 1968, en deild- in er etoki stofnuð með ráðu- neytisbréfi fyrr en í júní 1969. Var því nægur tími til að at- huga málið betur. Ég tel eðli- Á aðalfundi Skógræktarfé- iags Islands, sem haldinn var í Slykkishólmi um fyrri helgi, var fagnað vaxandi áhuga almenn- ings á alhliða gróðurvernd, end- urgræðslu gróðurvana lands 03 góðri umgengni um landið. Pundurinn lýsti ánægju sinoni yfir þeim árangri, er gróður- rannsóknir og gróðunkortagerð hefur þegar borið, en á giruind- velli þessara rannsókna er nú tekið að framkvæma ítölu í aíf- réttarlönd- Á aðalfumdinum var stjóm Skógræktarfélagsins einnig veitt heimild til að gerastaðili að sam- tökum þeim um gróðurvemd, landgræðslu og aðra náttúru- vemd, sem í ráði er að stofha nú í haust. Mikilvægt spor í skógrækt á Islandi. Af öðrum samiþykfctum aðal- fiundar Skógræktarfélags ls- lands má nefna ályktun, þar sem stjórn arvöldum og Alþingi eru tfiluititar þakkir fyrir fjárveit- ingu til þess að hefja fram- kvæmdir á áætlun um skógrækt með toúskap í Fljótsdal í Norð- ur-Múlasýslu. Fagnaði fiundur- inn því að hér hefiur verið stig- ið mikilvægt spor í skógrækt á íslandi, en værnti þess jafnframt að árlegt fjárframlag aff hálfu ríkisins verði hækkað í þá fjár- hæð sem áætlunin er byggð á- Upphaf víðtækari friðunar- Fundurinn lýsti fullum stuðn- ingi við tillögur Skógræktarfé- lágs Suðurnesja varðandi firið- un allls Rosmhvaláness tfyrir á- gangi sauðfjár, enda væri það hugsað sem upphaf að víðtækari Framhald á 9., síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.