Þjóðviljinn - 14.09.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.09.1969, Blaðsíða 5
Sunnudagur 14. september 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA J m kvikmyndSr KVIKMYNDALIST — ÖR ÞROUN S.l. sunnudag var fjallað um hinar miklu hræringar er urðu í kvikmyndaheiminum rétt fyr- ir og um árið 1960, og nefnd nöfn helztu kvikmyndahöfunda, er þá komu fram. ★ — Hvað hefur svo gerzt í kivikimryTidalheirndnum síðan Iþess- ir ungu byltingaapenn hófu upp rausit sína? Hafa þeir náð fyihri listrænum þroska? Hefur þró- unin vvarið óslitin fraim til ihinn- ar alþjóðlegu listgreinar sem nefnd var svo í upphafi þessa spjalls? Vissulega hefur listin orðið alþjóðlegri þar sem nýjar kvik- myndaþjó'ðir haifia látið mijögað sér kveða á undanförmjim áir- slíkra réttinda, þótt ’margir þedrra toezitu geiri nú svo sann- gjarnar kröfur aö mega klippa myndir sínar sjálfir. En leik- stjóramir eiga stöðugt í erjum við framleiðendur. Nýlega klippti Universal-félagið 39 min- útur af mynd Karels Reisz um Isadóru Duncan án nokkurs saimráðs við Reisz og breytti nafni myndariinnar í Ástir Isa- dóru. Jafnvei enn ruddalegri er sagan af mynd John Hust- ons Reflections in a Golden Eye þar sem framileiðanddnn toreytti aJlri litaáferð myndar- innar, en Huston hafði notað sérstakar aðferðir og varið miikffli vinnu til þess aö ná fram vissium litatorigðum; með þeim hugðist hann ná fram á- fraffnian hafa nókkuir ný lönd láitið að sér kveða á undan- föoium árum, sivo mjög að aðrar þjóðir hafa mátt þoka um set. Gott dæmi eru hinar nýju tékkmesku mjynd'ir sem hafa með léttledika sínum og nýjungum unnið sér fastan sess á almiennum kvi'kmynda- markaði heámsins og að þvá er virðist mun traiustari enpólsku myndirnar sem verða nú æ fá- séðari. 1 tékkneskum skýrslum. frá árinu 1968 kernur fram, að á siídasta áraituig hafa Tékkar selt til 70 lamda 2558 kvik- myndaeintök af fuHlri lengd og um 5000 styttri myndir. Á þessu ári ráðlgiera þeir þótttöku í 56 kvikmyndaihátíðum og skipu- laigðár verða tutbuigu kvik- ÍiÍSÍáÍÍÍSSííÍxWíWíÍKS Janez Vrhovec og Milena Dravic í „Maðurinn er ekki fugl“, leikstjóri Dusan Makavejev. Júgóslavía 1965. um. En hún hefur þvi miður einnig orðið alþjóðiegri í öðr- um skilningi, þ.e.a.s. oft er nú oiðið erfitt að ákvarða þjóð- emi myndanna, þvi hvers kyns samvinna og '•samslengingar eiga sér stað og enn sem fyrr er hið eillífa vandamái, hver eiigi að borgia brúsann, sem ræður þessum mólum. , Þrátt fyrir talsvert stóran hóp efnilegra ungra lei]kstjóra stóðust Bandairíkin engan veig- inn saimteppni hdns mikla fjölda evrópsfcna kvikmynd'a- höfunda, sam vomi fyrst og fremst aftirlæti unga fóllksiins er myndaði kjarnann í kvik- myndaáhorfendaskaramum. I Evrópu eru menn hættir að fást svo mdkið, um það hverjir leiki í myndunum, auðvitaðeru alltaf einhverjar stjömur á toppnum hverju sinni, enleiik- stjórinn er aðalatriðfð. Þegar Godard vinnur að kvikmynd skiptir titiiflinn fólk engu máli. Satyricon er natfnið á nýjustu mynd Feilinis en titillinn ,,nýja Felflini-myndin" er mun áhrifa- meiri, og þannig er orðið um, fleiri leikstjóra. t.d. Bergman og Antonióni, , Ttuflflaut og Reshais, svo notkkrir séu neflnd- ir. t Bamdoníkjaimienn hafla í æ rúlkari mæli boðið eriendum kvikmyndaiböfundum að ghra kvikmyndir þar vestra og n,ú er svo fcorndð áð fjölmargir þeirra vinna þair að nýjum verfcefn- um og njóta sama frelsiis og hedmia í Evbóipu þ.e.a.s. eru nær óbundnir af fraimleiðend- unum, err ageins önfáir banda- rískiir leikstjórar hafa notið kveðnum áhrifum í lýsingum sínuim á persónunum og um- hverfi þeirra. Blóðsugumiynd Polanskis, sem Gamla biósýndi varð heldur betur fyrir slkær- um framleiðanda og Pc'lansfci lýsti því yfir að hann ætti ekik- ert í þessari mynd og myndi aldirei við hana kannast svona skerta, En stöðuigt fjölgar evrópsk- um leiks.tjióirum í Bandaníkjun- uim. Þar starfa nú Milos For- man, Truffaut, Antonioni, Demy, Po'lanski og Lelouch og haifa tveir síðastnefndu gert samn- inga um nokfcrar myndir þar vesitra. Bandarikjamenn vedta ednnig mdfclu fjánmagni tli kvifcmyndagerðar í Evrópu, t.d. er aðeins örlítið brot brezkra kvikmynda sem ekiki er ge*t fyrir bandarískt fé og hafa Bretar þungar áhyggjur af þessuim miálum, en þaö er erf- iðara úr að losna en í aö kbm- ast. Það er í rauninni ekki erfitt að gera sór grein fyrir hvert stefnir t.d. þegar maður les þær fréttir, að Ingmar Berg- man hafi undirritað samninga við bandariskt félag um að kvitomynda Pótur Gaut, í Nor- egi, á ensku. En íslendingar geta gflaðzt yffir að fá á næst- unni mun beitri tækiifæri til þess að fylgjast mieð listrænni framiaibraut ■ hinna útvöldu mieistaira. sem eru nú í traust- um og öruggum höndumhinna fóu öflugu kvikimyndafélaga, sem um langt skeið hafa verið einráð í vitsmunabúum reyk- vískra kvikimyndahúsaeigenda. Eins og vikið var að hér að flrönsk kvikmyndaigerð átbi erf- itt uppdnáttar á þessum tima vegná strangs censurs, og gagn- rýni á opinbera aðila var ó- hugsandi, bœði meðan á Alsír- stríðinu stóð og fyrst eftir lok þess. Mynd Godards, Litli her- maðurinn,' var bönnuð^ þar til 1963. Ungir franskir ledkstjór- ar hættu að fást við vandamál samtíðar sinnar og hugsuðu ef til villl miedna um sbflinn en efnið. En fáuom þedrra tókst verulega upp og • afleiöingin varð 70 myndir sem framleið- endur treystu sér eklbi til að sendá á afflmennan markað. — Skyndilega var skollin á afflvar- legasita efnahagslkreppa í sögu fransks kvi'kmiyndaiðnaðar. — 1963 voru aöeins gerðar 46 myndir af flullri lengd í Frakk- landi. Frakkar voru ekíki leng- ur forustuþjóð í tovikmyndun- um en á hverju ári toorna fram notokrir gimsteinar frá þeim, sífellit tama fram nýir lei'k- stjórar eins og kom skýrt í ljós á hinni fjölibreytilegu fcvik- myndavitou sem haidin varhér d Reykjavik í vor. En það voru ítalir sem tóku forystuna á árunum 1961-65. Fellini, Antonioni, Visconti, Pasolini, Rosi og Germi sendu frá sér hverja bcimibuna af ann- arri. En aftur hailaði undan fæti og af þeim 250 tovitomynd- um sem Italir fraimieiða nú ár- lega er aðeins lítið brot annað en hreinn sfcemmitiiðnaður. svo sem kúrekamyndir og „mondo“- myndir a la Jacapeitti. En þetta litla brot er átoalflega athyglis- vert, þar em ungir menn eins og Marco Beliocchio (Hneiflar í vösum, Kína er nær), Pontec- orvo (Orustan um Alsdr), og Bertolucci (Fyrir byltinguna) og Pasolini sendi á sl. ári frá sér tvær rnyndip Oedipus Rex og Teoram, seim sett hafa allt á annan endann víða um hedm. Hugo og Josefin, leikstjóri Kjell Grede. — Svíþjóð 1967- er fcvitomyndaáhugi mjög al- miennur meðal un'gs fólks i Bandaríkjunum' og*við rúmlega hundrað æðri sfcóla em starf- andi deildir, er veita fræðslu um toviikmyndir og kvikmynda- gerð. Þrír toviikmyndaskölar eru nú starfandi þar sem unnt er áð tafca doktorsigráðu, 'og við þessa skóla rísa miljón dollara tovitomyndaver með fuilltoomnum tæfcjabúnaði til kvikmyndagerö- ar. ,,Und:erground“-kvikimynd- irnar em ektoi lenigur neðan- jarðar heldur koma þær u.pp á yfinborðið hver af annarri og höfundamir* em jafiwel famir að grasða á þeim og setja þá auðviitað peniriigana beint í nýj- ar og veglegri myndir. Lang- kunnastur er Andy Warhol, sem hefur gert fjölda mynda. ekki þeir einu er félfflu í skugiga hinnar sterku bylgju sem, stoail yffir frá Tékfcóslóviatoíu, því Téfckar hafá eiins og áður seg- ir unnið óhemju vei og sfcipu- lega að því aö tooawa hinium fersiku og frísiklegu myndum sínum heimshoma á mállli.' Á tuttugu og fimm óra af- mæli Pódska lýðveidisins niú í ár höfðu aðeins verið glerðar 290 tovdkmynddr af fuiliri lenigd í Pófllandi, en, simámyndiir ibeirra sikápta þúsundium og enn í diag standa þeir aMira þjóðaifremstír í þeirri grein. Pólverjar hafá í allmdklum mæii snúið siér að sögulegum sikáldsögum og enn kvilkimynda þeir striðsárin. En viðfangsedinin verða sitööugt marghreytillegri og er affls að vænta þaðan í framtáðinni. Auk myndavikur viíða um heim,. En það eru einmitt slíkar vikur sem unnið hafa téktonesitoum myndum martoad í hinum lítolegustu löndum endaeruþær mjög vandlega skipulagðar cng undirbúnar. Sem dasmi má taka að undanfarin fimim ór hefur þeitta verið fastur liður í Finnlandi þar sem myndirn- ar hafa gengið mifflld. fimm stærstu borga landsdns og finnar kuupa síðan ffflestar myndanna til almennra sýn- in,ga. Og þetta gerist alls stað- ar nema á Islandii. Áformrað var sfflík vika hér í ReykjavXk s.l. haust, en aif henni gat ékki orðdð þá. Hún mun enn veraa döfinni, en eitthvað mun það dragast, þvi áfonmað er að setja ísflenzkan texta á mynd- irnar, sem verða sýndaríLaug- arásbíói, en forstjóiri þess hef- ur látið í ljós mikinn áhuga á að toaupa þær til afflrruennru sýninga. Tókknestoi sendífull- trúinn hér, sern er mikill á- hugamaður um tovikmyndir hefur tjáð mér, að hér verði um gieysigott úrvail að ræða, enda af nógu að tatoa, þar seim aðeins 6 tétókneskar myndir hafa verið sij’ndar hér í kvik- myndahúsunuim undanfarin 13 ár, og er það áreiðanlega glæsi- legit hedimsmet. Árið 1963 vair ékki lengur hægt að tala um nýja bylgju í Fratóklandi, þvi hinár ungu leikstjórar greindusit nú í ólík- ar áttir og kcm þá í Ijóshversu fráleitt hefði verið að fella þá undir saima stílmerkið. svo gjönólikir sem þedr voru. En Matthieu Carriére í „Der Junge Törless", leikstjóri Volker Schlöndorff. — Vestur-Þýzkaland, 1967. Flóttinn frá Hollywood hef- ur verið aðaleinikenni á banda- riskum kvitomyndadðnaði sl. ára- tuig, og nú er svo komdð að sjónvarpið "hefur lagt undir sig fjölda hinna gríðanmikiu kvik- myndavera fyrir ledkritaupp- tökur og endalausar seríukvik- myndir. Hollywood var’ ein- hverju sinni lýst sem geðveikra- haali sam stjórnað væri afsjúfc- lingunum. Og vist er um það, að andrúmsloftið hlýtur eð vera all einkennilegt þar sem 27 þúsund leikarar berjasit og þítast um 200 hlutverk sem þa,r bjóðast á viku hverri efltir því sem nýjustu tölur herma. En eins og ég gat utm í uipphaíi Einnig miætfi nefna þá Jouas Meka og Jack Smith. Þar eru nú gerðar kvitomyndir sem eru að sögn svo maginaðar, að mynd eins og „Ég er fOrvitin — gul“ er óldtaa erótísk og Das Kapi- tal í samianiburði við þær. Með tilkomu hinna fullkomnu stoóla og hinn mdkffla fjölda tilraunæ manna í hxxga er ljkásit, að á næstu árum hljóta að gerast stónmerfcir hlutir í bandarískri kvilkimyndagerð. Eins og óður sagði hunfu pólsku myndimar í skugga hinna tékfcnesku á hinum afl-‘ menna markaði. Þetta þýddi þó ékki að Pólverjum hefrfli hraikað í list sinni, og þedrvoru áðumefndra IeikstjBra en&flþeár Kawalcrovvicz og Skolimoski þekktastir fyrir utan Pólffland. .en , litið stoðar að belja npp fllieiri nöfn. Auk Téktoóslóvaltoíu hafa. Júgóslavía, Ungvterjaland, Sví- þjóð og Japan fcröftuglega kveð- ið sér hljóðs í kvifcarnyndiaheim- inum á xondanfömuim árum. Þá hafa V-Þjóðverjar gieirt nokkr- ar framibærilegar myndir en ékki er þar um öfffluga breyf- ingu að ræða héldur ednstafca miertoisimenn. Svo er reyndar líka um Japan, en affllan síðasta áratug hafa Japanir átt metið hvað heildarframieiðslu snertir. Framhald á 9- síðu. 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.