Þjóðviljinn - 14.09.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.09.1969, Blaðsíða 6
g. SfÐA — ÞJÓÐVmTNN — Sunnudiagiur 14. Fepteimlber S969. Voldugustu konur heimsins? Bandarískar konur eru auðugri, áhrifameiri og sterkari en hinn kúgaði bandaríski karlmaður — eða svo álítur Oriana Fallaci % Oriana Fallaci er þekkt blaðkona ítölsk, sem hefur m.a. vakið athygli fyrir bók sína um konur samtímans, en hama skrifaði hún saman að lokinni langri hringferð um hnött- inn með viðkomu í ólíkustu samfélögum. Hér fer á eftir kafli úr því sem hún skrifar um bandarísíkar konur — má •vera að einhverjir lesenda móðgist fyrir hönd kynsystra eða telja lýsinguna að einhverju leyti reyfaralega; en hvað um það: hún er skemmtilega skrifuð og dável fróðleg. Eða er það elf til vill ekiki rétt að bandaríslcar konur hafi áhrifavald meira en nokkrar aðrar konur á hnettinum? Þrír fjórðu af efnahagsiegu valdi Bandarikjanna eiru í höndum kvenna. Komer eiga 65% af hlutabréfum í stórfyrirtækjuim, 70% aif tryggingarfé, 65% af öllu sparifé. Ef menn nota aðrar töl- ur: hundrað miljarða í sparifé, sjötíu miljarða í treasury, áttatíu miljarða í hluta'bréfum í iðnaði- Og konur eru allsráðandi á hinu pólitíska leiksviði Banda- ríkjanna:- árið 1958 leiddi rann- sókn það í ljós, að konur sem kjósa eru 4,5 miljónum fleiri en karlar. Frambjóðandi til forseta veröur fyrst og fremst að Ihalfa lag á þvi að ganga í- auigun á kvenfólki. Mest af menningar- lífi Bandaríkjanna er undir eft- irliti kvenna: kennsla í skól- um (65%), leikhús (63%), kvik- myndir og sjónvarp (80%). Kon- ur ráða því algjörlega hvemig böm eru alin upp, hveimig hús eru innréttuð, hvaða starf eig- inmaðurinn stundar, hverju hann klæðist, hvað hann gerir í tárnstundum, hvað hann étur. Bandaríska konan tekur að ráðskast með hinn bamdaríska karlmann allt tfná því hann opn- ar auigum fyrir nýjum heimi og heldur því áfram allt þar til hanm lókar þeim í hinzta sinn- Hinn bandairískd karlmaður laerr iir það þegar á bamsaldri af móður sinni sem vermdar hann rækilega Pg rasktar í honum kveifarskap, að hann er minni- máttarvera. í>essi trú hans stað- festist þegar hann kemur í skóla og kenmslukonan segir honum að sýna stúlkunum virðingu. Og endanlega sannfasríst hann þeg- ar hann vex upp og einhver stúlka giftir hann sér eða tek- ur við starfi hans á skrifstotf- unni- Hin bandarísika kona er maður. Hún er maður sem hefur margskonar yfirburði. Hún hefur kosningarétt en þarf eklki að faa*a í sfcríð- Hún ætlast til ‘þess af karlmanni að hann taki ofan í lyftumni, en ef hún lætur svo litið að taka í hönd hans þarf hún ekki einu sinni að taka af sér hanzkann. Hún getur stefnt fyrrverandi kærasta sín- um fyrir rétt fyrir brot á hjú- skaparloforði, en hamn getur ekki stefnt henni á sama grund- velli. Hún gefcu-r krafizt fram- færslutfjár eftir hjónaskilnað, en eiginmaðurinn getur ekki sett fram hliðstæðar kröfur þótt hún hafi góðar tekjur. Á siðustu fimmitíu ánim hafa tæknilegar framifarir í Bandaríkjunum haft það markmið eitt að gera konum lífið auðveldara- Karlmenn eru etoki með á þeirri mynd. Upp- þvottavélar hafa verið fundnar upp til að hjálpa kpnium. En engin vél hefur enn verið fund- in upp sem hjálpi þeim mönn- um sem framleiða ryksugur, sjálfvirkar þvottavélar og upp- þvottavélar- Og því er það þann- ig, að meðan karlmenn slíta sér út á þvi að skapa konum hvíld- arstundir, spara konur tíma og orku, sem hvorttveggja eru nauðsynleg forsenda fyrir því, að þær geti fest sig í valdasessi- Er þetta ástæðan fyrir þvi að það eru fleiri konur en karlar í Bandaríkjunum? Árið 1930 voru konur einni og hálfri milj- ón tfleiri en karlar í Bandaríkj- unum. 1 dag er það viðurkénnt, að árið 1975 muni þær vera orðnar sjö og hálfri miíljón fleiri * en karlar. 1 Bandaríkjunum fæð- ast 109 sveinböm meðan 100 meýbörn fæðast- Þau hlutföll haldast óbreytt allt til átján ára aldurs. En á aldrinum 18-24 ára eru 103 karlar á hverjar 100 konurú á aldrinum 24—42 ára eru 86 karlar á móti hverj- um 100 konum, frá 42 ára alldri Dg uppúr era 65 karlar á móti hverjum 100 konum. Það er rétt að konur lifa lengur en karlar í öllum löndum, vegna þess að hið svokallaða veikara kyn er reyndar elkki veikfbyggðara lík- amlega, kírtlakerfi kvenna er sterkara, blóaþrýstingur þeirra lægri og þær haifa meira mót- stöðuafl gegn sýkingu. En í Bandaríkjunum hafa menn geng- ið síkrefi lengra en sæmandi er. Bandiarístoar toonur geta að með- altali búizt við þvl að verða sjötíu og þriggja ára og sex ménaða — eða langjífari en nokkrar aðrar konur á jörðunni. Allt öðra máli gegnir um banda- ríska karlmenn. Maður rekst á sæg af gömlum komum í Bandaríkjunum. En maður rekst aldrei á karl- mann sem lítur út fyrir að vera Pramhald á 9. síðu Minningarmót um Capablanca á Kúbu Hið árlega minningaskákmót um Cabablanca fer nú fram í Havana á Kúbu. Meðal keppenda eru ýmsir ifirægir stórmeistarar, þeirra á meðal Kortsnoj og Gligorich. Á myndinni sést yfir keppnissalinn. Riístjóri; Ólaíur Bjömsson Millisvæðamóti Suður-Ameríku lokið • Svæðamótin, sem skera úr um þátttökurétt í næsta milli- svæðamóti, eru nú að komast í gang. • Því fyrsta, swæðamóti Suöur- Amerfku, er lokið fyrir nokkiru. Efstir Dg jafnir urðu stórmieistaram.ir Najdorf og Panno báðir £rá Argentóniu- 37. stoákiþing Sovétríkjanna sem jaífníramt er svæðamót þeirra er fyrir sikömmu hafið i Moskvu. Mun það ef að líkum lætur verða sterkasta mótið eins Dg áðusr. • Svæðamótin í Bvrópu fyrir utan Sovétríkin eru þrjú. Svæðamót nr. 1 veröur haldið í borginni Roóha da Praia í Pontúgal og stendur frá 16. okt. til 12. nóv. Svæðamót nr- 2 verður haldið í Raach í Ausburríki og hefet 4- okrt- og stendur til 5. móv. Þetta mót er senn.ilega srtertoasta svæða- mótið í Vestur-Evtóju og veröur róðurinrn áreiðanilega þungur fyrir Guðmund Sigur- jónsison, en hann verður full- trús íslands á þessu móti- • Svæðamót nr. 3 er vafalaust það mót sem skákunnendur hér binda mestar vonir við. Friðrik Ölafsson stórmeistari mun verða fulltrúi Islands á þessu móti, en það verður haldið í Grikklandi annað- hvort í Aþenu eða Saloniki Dg mun mótið hefjast í októ- ber. • Eins og áður segir lauk svæðamóti Suður-Ameríku með sigri þeirra Najdorfs og Pannos. 1 3- og 4. sæti urðu þeir Garcia Axgentinu og MeckSng Brasilíu og munu þeir verða að tefla um 3. sæt- ið því aðeins 3 keppendur koanast áfram í millisvæða- mótið. Röð keppenda á svæðamótinu í Mar del Platá varð þessi: 1. Najdorf, Argentínu 1572 2. Pamno, Argentínu 15% 3. Garcia, Argentínu 13 4- Macking, Brasilíu 13 5. Rubinetti, Argt. 12, 6- Cam- ara, Bras- 11, 7. Rodrigues, Perú 11, 8. Quinteros, Argt. IOV2, 9- Sdhweber, Argt. 10, 10. Rosetto Argt- 9V2, 11- Bronstein, Argt- 5V2. 10- Garcia Toledo, Perú 4V2 13. Rocha, Bras. 7V2, 14. Can- ohra, Chile 5V2, 15- Riego, Parag. 5%, 16. Garcia Toledo, Perú 4%, 17. Silva, Chile 4V2, 18. Alvarez, Uruguay 3. 19. Mendivil, Boliv. 1%. Að endíngu skulum við svo ■ lita á uppgjör tveggja etfsfcu manoa. Panno sem stýrir hvítu mönn- umum, fer sér að engu óðslega- Najdorf beitir Nimzoindverskri vöm, fær ágæta stöðu og sökum rólegheita Pannos líður ekki á löngu þar til Najdorí hetfur tekið framkvæðið- Panno á í miklum erfiðleikum með að v§rja e3 reitinn og ekki batnar ásfcandið eftir 26. leik hans (b5), skárra virðisrt að leika þiskupnum til g3 og bíða síðan færis að leika e- peðinu til e4 og síðan jaffnvel að leika f4. 36. leikur Pannos Re5 flýtir aðeins fyrif úrslitunum, þar eð drofcbningin kemst til d6 með hótunum bæði að drepa peðið á a3 og eins að lei'ka Dd5, ef hvítur leikur t.d. 37- a4 þá 37- — Rxe5 og síðan Dd5 og hvítur getur getfizt upp. Pamno reynir að auka hreyfifrelsi manna sinna með því að fóma peði á d5 en allt kemur fyrir ekki; taflinu verður ekki bjarg- að. Ef hvítur leitour í lokasfcöð- unni 42. Kg2 þá 42. — Dd2, 43- Dtf3 — a4 og eftir uppskiptin á f2 rennur peðið upp. Hvítt: Panno. Svart: Najdorf. NIMZOINDVERSK VÖRN 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0—0 5. Rc2 d5 6. a3 Be7 7. cxd5 Rxd5 8- Bc2 Rd7 9. Bd2 R5f6 10. Rg3 c5 11. dxc5 Rxc5 12. Bc2 b6 13. 0—0 Bb7 14. Hfdl Hc8 15. Hacl Dc7 16. Dbl Db8 17. b4 Rcd7 18. Rb5 a6 19. Rd4 Re5 30- f4 Rd7 21. Rfl Hfd8 22. Hxc8 Dxc8 23. Hcl Dd7 24. Bel Rd5 25- Db2 Be7 26. b5 a5 27. Bf2 Hc8 28. Rd2 Hxcl 29- Dxcl Dd6 30. f4 Db8 31. Rc4 Db8 32. Dc2 Bf6 33- g3 Bxd4 34. exd4 R5f6 35. Bd3 86 36. Re5 Dd6 37. Rc6 Dxa3 38. d5 Rxd5 39. Rd8 Rb4 40. Dc7 Rxd3 41. Dxb7 Dcl Og hvítur gafst upp- SKÁKÞING SOVÉTRlKJANNA Savon er efstur eftir 3 umferðir Að loknum þrem umtferðum á 1 Skáklþingi Sovétríkjanna er Savon etfstur með 2V2 vinninig, en í 2.—3. sæti eru Petrosjan og Smyslof með 2 vinninga hvor. Eins og sagt var í upptalning- unni á sunnudaginn var, var þess getið að Spassky og Petros- jan mærtfcu taka þátt í mótinu ef þeir vildu- Petrosjan hefur nú notfært sér þennan rétt. Einnig var sagt frá því að Geller hefði ekki tekið þátfc í undankeppnun- um Dg væri þanrneð hættur í baráttunni um heimsmeistara- tignina. En Geller bæfcisrt nú í hóp þáfctrtakenda. Bauð stoátosam- bamd Sovétríkjanna honum sök- um góðrar tframmisifcöðu í undan- fömum ásfcörunareinvígum. Með þátttöku þe sara tveggja hetfur styrkleiki mófcsins aukizt því nú e-'t sfcórmeistaramir alls orðnir 14- Þátturinn mun fljótlega birta nánari fréfctir og sikákir frá mót- injo. I » »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.