Þjóðviljinn - 14.09.1969, Síða 9

Þjóðviljinn - 14.09.1969, Síða 9
Skuggaleikur Hrings Hringur Jóhannesson opnaði málverkasýningu í Unulmsi við Veg- húsastíg á föstudaginn var. Á sýningunni eru 26 olíumálverk og meðal þeirra Skuggaleikur sem listamaðurinn sést staiula við hér á myndinni. Þegar þessi mynd var birt með frétt um mál- verkasýninguna á föstudaginn urðu þau mistök í skýringartexta að sagt var að ljósmyndarinn væri A.K. Myndina tók hinsvegar ÓIi Páll Kristjánsson Ijósmyndari að beiðni Iistamannsins. Biðst blaðið velvirðingar á mistökum þessum. Frá Tónlistarskóla Kópavogs Tónlistarskóli Kópavogs tekur til starfa í byrjun október. Inairitun hefst mánudaginn 15. septem- ber og stendur yfir til mánaðamóta. Tekið verð- ur á móti umsóknum í skrifstofu skólans. Félags- heimili Kópavogs II. hæð, sími 41066, frá kl. 10-12 f.h. og 4-6 e.h., nema laugardaga. Skólagjald kr. 6.400,00 Vegna mikillar aðsóknar eru þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skólavist á vetri komanda, beðnir að staðfesta umsóknir sánar. Innritim í UNDIRBÚNINGSDEILD (forskólsa)' fyr- . ir böm á aldrinum 6-8 ára, fer fram á sama tíma. Skólagjald kr. 2.400,00. Umsóknareyðublöð afhent í bóka- og ritfangaverzl- uninni Veda við Digranesveg. Skólastjóri. MELAVÖLLUK í dag, sunnudaginn 14. sept. kl. 16, leika: FRAM - KR Athugið: kl. 14,45 hefjast undanúrslit í 4. aldursflokki milli > r Armanns og IBV Mótanefnd. Laugardagur 13. septemiber 1969 — ÞJÓÐVTUSBNN — SlÐA 0 Vaxandi áhugi á gróðurvernd Fraimlh. af síðu 4 friðun í ihinu foma landinámi Ingóilifs Arnarsonar. Fagnað var nýjum lögum ium afréttarimál- ofni, fjallskil ojfl- með tilliti til reynsiu undanfaæinna ára varð- andi skemmdir er búfé í sumar- högum veldur á lóðum og lend- um manna. Þá voni ítrekaðar ábendingar síðasta aðalfundar Skógræktarfélaigs Islands um hu.gsanlega hættu á gróður- sikemmdum j af völdum flúor- reyks frá álverksmiðjunni í Straumsvík t>g var félagsstjóm- inni falið að vinna áfram að þessu þýðingarmiMa máli. Fundurinn lýsti ánægju sinni yfir skógræktarnámsikeiðinu sem haldið var að Hailormsstað ásl. vori og skoraði á stjóm félags- ins að halda slíkum námsikeið- um áfram eftir því sem fjár- hagsástæður leyfa- Þá lýsti fund- urinn og ánægju sinni yfir þeirri samvinnu sem tekizt Ihefur milli einstakra sveitarstjóma ogskóg- ræktarfólaga um vinnuskóla unglinga á sumri og fagnaði já- kvæðri afstöðu Samibands ísl- sveitarstjóma í málinu. Lagði fundurinn álherzlu á margþætt gildi vinnuskólanna og taldi þýðingarmikið að samræmt skipulag kæmist á um tilihögum og framkvæmd þeirra- Sölusýning á eftirprentunum Nýleiga var opnuð sölusýning á málverkaefitirprentunum í nýju sýningarhúsnæði í Banka- stræti. Á sýningunni eru mynd- ir eiftir: Eggert Guðmiumdsson, Kára Eii'íksson. Veturliða Gunn- arsson, Halldór Pétursson, Sig- urð málara og Benediikt Grön- dal skáld. Myndirnar eru ofif- settprentaðar í Litbrá. Kvikmyndir Friambald af 5. síðu. en aðeins öriítið brot telst sýn- ingarhæift utan Japans. En Ozu féll frá ’63, Mizoguchi lézt þegar . 1956 og Kurosawa, sem hefur unnið í samvinnu við banda- rískt fyrirtaaki, er nú orðinn heilsulaus og ekiki mikils af honuim að vænta. En, yngri menn hafa tekið við og eiga þeir eflaust eftir að gera merka hluti þótt mörgum fimnist þeir halda sdg um of að sömu við- fangsefnunum, þ.e.a.s. ógnvekj- andi samuraia-lýsinigum. Júgóslavar hafa hlotið hin eftirsóttustu verðlaun á siðustu ái'um, en kumnustu leikstjór- arnir eru þeir Makavcjev (Mað- urinn er eklii fugl og Hjart- ans mól); Pavlovic fékik l.veirð- laun i Berfliín fyrir Rott- urnar vakna og mynd Petrovic „Ég hitti líka ánægða ságauna", hefur hlotið hinar hlýjustu viö- tökur á Vestiurlöndum. Með fimm ára áætlun tókst Svíum að endurskipuleggja kvikmyndaiðnað sinn svo ræki- lega, að þeir eiga nú hóp ungra leiikstjóra sem haifa sýnt með mynduim sínum á undanfömunx ánjm, að þeir em til alls vísir, og verður' samnarlega fróðlegt að fylgjast með þeim í fram- tíðinmi. Sviar geta líka státað af því, að þeir mær eimirþjóðaí Vestur-Evrópu hafa ekki þegið bandarískt fé til kvik- myndagerðar, a.mi.k. þar til á síðasta ári, er Bo Widerberg gerði Adálsróstum ar að ein- hverju leyti með bamdorístaim stuðningi. Endalaiust væri hægt að halda áfram að telja upp n,ý kvikmyndaiönd, því alls staðar hatfa verið gerðar hinar, imeirk- ustu kvikrftyndir á siðustu ár- uim en hér verður að láta stað- ar numið þótt enn hatfi ég varla minnzt á allan þamn fjölda mynda sem gerður hef- ur verið utan Evróipu t. d. í Suður-Amieriku, á Kúbu. í Kanada, og enn em ónetfind fjölimörg lönd í Evrópu þarsem kvikmyndalistin blómstrar kannski öðrum listum íi-emur eins og t.d. í Sovétríkjunum. En þanniig hlýtur þaið alltatf að verða í stuttu erindi. Þessu spjaMi er ætlað að vera bak- gnxnmur þeirrar konnunar semrx ég hef gert á sýniniguim is- lenzku kvikmyndaihúsanna. — Þess vegma hetfur það nærein- göngu fjafllað um menn og þjóð- ir seim hæst hetfur boriðáþessu tímabili, svo auðveldari yrði samanburður við sýningamar hér. — Þ. S. Voldugustu konur Framhalid af 6. síðu. sjötuigur, varla sextugiir held- ur: óf't eru þeir í reynd ekki nema fimmtugir. Stjórnarnefnd- ir fyrirtækja eru fufllar með gamllar konur, aldi'ei með gamfla karla. Menn gætu spurt hvar þessir gömlu menn feldu sig. Þeir em ekki í felum — þeir deyja áður en þeir verða gaml- ir, þeir hrynja saman af þi-eytu sem hlaðizt hefur upp við að búa til nýjar vélar fyrir fcvenfólk, af því að verða stöðugt fyrir auðmýkingu af hálfu kvenfólkts, af hjartaslagi, sem sækir karla heim 75% Oftar en konur- Hag- skýrslur sýna fram á það, að karlmenn í Bandaríkjunum haffi minni möguleika á þvi að kom- ost yfir fertugsaldur en menn í nokkrum öðium löndum. Möguleikar þeirra tij að kom- ast yfir fimmtugt eru beinlín- is hæpnir: 24% í samanburði við italska karla, 55% í samanburði við sænska. Og ég minei les- andanox á það, að þessar hag- Skýrslur taka ekki tillit til mannfalls í styrjöldum- Þær eru gerðar á friðartímum þegar Kóreustríðið t.a-m. var löngu Iiðið. Því eru Bamdaríkin full með ekfcjur. Um þcssar mundir eru þar níu miljónir ekkna en hálf miljón ekkjumanna. Menn hitta þær í öllum heimshomum, á Italíu, í París, á Miðjarðarhalfs- ströndinnd, á Miami, í Austur- löndum. En þær eru ekki eins ógætfusamar og indver.skar ekkj- ur. Þær eru yfirleitt kótar og dfnaðar eftir að þær hafa erft innstæðu sálaðra maana sinna og þær kunna að njóta lifsins- Manni gæti jafnvel dottið í hug að kalla þær morðingja sem ganga lausir. Og meðan ég gekk um á Manhattan. og horfði á þessa laglegu, hraustlegu og við- felldnu karlmenn, sem samt virtust svo uppgetfnir og miður sín, fannst mér sem ég sæi of- an í kirkjugarð, fullan með hvít bein, sem hdld allt væri atf — bein manna, dæmdra til dauða fyrir tímann úr þreytu, auðmýk- ingu og hjartaslagi, drepinna af þeim vesalings konum, sem hella yfir mann dembu alf dísæt- um orðum og ávörpum, eins og kvendýr skorkvikindis þess af cnéisprettuætt, sem étur maka sinn um leið og hann hefur lok- ið hlutverki sínu. ÚTBOÐ Nixon Fraimhald atf 7. síðu. þriðja heiminum ednfaldlegia vegna l>ess að þair eru forsend- ur fyirir slíkum hreyíingum, heldur skal alltaf veira um ein- hverskonar alþjóðlegt komimún- istasamsæri að ræða, sem er þá stjómiað frá Moskvu eða Feking eftir því sem við á. Það er engxnn að ætlast til þess af hægriblaði, að það sé vinveitt í garð póilitískra and- stæðinga, heima fyrir eða er- lendis. En það er hægt að ætl- ast til þess af riku og mann- mörgu blaði að það geri til- raun til að skyggniast bak við yfirborð hlutanna, og að það viti af mörgum þeim vanda- mólum sem stærst eru í heim- inum. En þetta „blað allra landismainnia“ kýs heldur að sigla undir morkjuim rammnar vestrænnar sjálfsánægju og jatfnramms haturs á sósíalisma í hverri mynd — og sjá ekfci annáð en það sem inn í þetta tvennt feJhir. Tilboð ósikast í að byggja hjúkrunarheimili við Grens'ásveg, hér í borg. Útboðsgögin. eru afhent í skrifstofu vorri frá og með. miðvikudeginum 17. september n. k„ gegn 5.000,00 króna sikilatryggingu. Tilboðin vei'ða opnuð á sama stað föstudaginn • 10. október n.k. kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirítjuvegi 3 — Sími 25800 Frá Barnaskólum Hafnarfjarðar Nemendur unglingadeildar eiga að koma í skólann (miðvikudaginn 24. september kl. 9. Fraeðslustjórinn í HafnarfirðL Fjölbreytt og skemmtilegt tuagumálanám Q Skóli fyrir fullorðna . □ Skóli fyrir böm □ Skóli fyrir unglinga. Málaskólinn Mímir sími 1000 4 og 11109 (kl. 1-7). Brautarholt 4. KOMMðÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar BLADDREIFING Vantar fólk til að bera út Þjóðviljann í Suðurbæinn í Hafnarfirði. t Sími 50352. vd cr frezt' wm"SSSSSm RMMÍ 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.