Þjóðviljinn - 14.09.1969, Síða 10

Þjóðviljinn - 14.09.1969, Síða 10
10 SlÐA — — Sqgmuidiagiir Kt, septetmiber IÍJða. r~3 ULT SKÁLDSAGA EFTfR MARY DLLTTON Daginn sem við féllum í Litla Luter stóðum við . úti í vatninu og rifumst um það hver væri að gráta og æpa og hver ekki. Með- an við rifumst t>g grétum og æpt- um, heyrðum við ein'hvern vera að syngja einhvers staðar. Við hættum að rifast og lögðum eyr- un við — — Hafmeyjar, sagði ég. — Að greiða sítt, grænt hórið með guiln- um karnibi. — Uss. Vatnið va,r kalt og James var skjálfandi- — Haf- meyjar í læk? Þetta minnir líka frekar á Neptúnus! — Ó Maria, gráttu ei ó, María, gráttu ei hermenn Farós er allir drufcknað- ir — — Tja, ef þetta er Neptúnus, sagði ég, — þá er hann með sög og ekki með kvísl. Sjáðu! Ég benti á hinn endann á trjáboln- um. Út á trjábolinn gekik nú stærsti og hávaxnasti maður sem ég hafði séð (fyrir utan pabba). Hann var með viðarsög á öxlinni og í ann- arri hendi hélt hann á flösku með Ijósolíu og uppúr henni stóðu strá. Ég vissi að.það var Ijósolía í flösfcunni, vegna þess að hún var eins og flösfcurnar sem pabbi útbjó til að fara með inn í sfcóg- inn til að skvetta á stóru sagim- ar. Við horfðum á manninn nálg- ast og sáum hann setjast á hækj- ur á trjábplnum til að horfa á oktour- — Sælir krakkar, sagði hann og það var engu líkara en hann í^ei fólfc í bláum flauelsfötum og flöskugrænum jakkafötum standa úti í Litla Luter á hverjum degi- Hajrm brosti. — Eruð þið kannski tilbúin að koma uppúr núna? Andlitið á manninum var á lit- inn eins og kandíseruðu eplin, sam Eloise kom einu sinni með til okkar. Hann var í upplituðum bláum vinnubuxum, festum sam- an á anmarri öxlinni með beygð- um nagla, og það var eins og skyrtan hans væri gerð úr ein- HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs H-rauntungu 31 Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrun axsérfræðingur i staðnum. Hárgredðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 13. 1H. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma HárgTeiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 2Í. SÍMI 33-9-68 tómum bótum sem gengið höfðu atf öðrum flífcum. Hann stalck oHúfflöskunni í bakvasajnn og rétti höndina niður til iruih. — Ég skal hjálpa ykkur upp, sagði hann. Þegar hann var búirm að má okkur báðum upp á trjátoolinn, 10 lyfti hann mér upp á aðra öxl- ina og færði sögina til á hihni til að fá jafmvægi, og saðan eltum við Jairnes yfir á bakkann- Þegar við vorum öll þrjú komin aftur á þurrt land, tók maðurinn gamila tusku upp úr vasa síniuim og fór að þurrfca okkur. Svo leit hann á tusknna og á okkur og staikk henni aftur í vasann. — Þið verðið bara skítugri af þessari tuskudruslu, sagði hann. Hann leit á James. — Þið hljót- ið að vera bömin hans herra Jims og hennar ungfrú Venie? Er það rétt. James skalf og nötraði en kink- aði sarnt kolli- — Jæja, sagði hiaðurimn. — Ég er Lewis Johnson. Ég á heima handan við beygjuna þama á stígnum. Ég Ht nú svona ó mál- ið. Hún ungfrú Venie verður á- reiðanlega ekki hrifin af þessu, og eigum við ekki öll að korna heim til mín og ég vef ykkur inn í teppi. svo að þið verið heit og þurr áður en þið reynið að skýra .þetta út fyrir henni. Við skulfum of ákalfllega til að malda í móimn. Við eltum Lewis miIH trjánna, og þegar við komum að hús- inu hans, beið okkar skemmti- legt undrunarefni. Donie stóð í dyrunum á húsi Lewis- Donie sem kom alltaf eftir stígnum milii trjánna og þvoði fyrir okkur á laugardagsmorgnum —• og sem Bvrjaði að skammast allt hvað af tók áður en við vorum komin inn um dvrnar hjá' henni. t — Nú dámar mér ekki! Donie hörfaði inn í húsið og Lewis leiddi okfcur inn fyrir. — Eru þetta ekfci — Hvar voruð þið? Enj þetta ekki fínu fötin sem ung- frú Venie hefur verið að vaka yfir að sauma? Hvernig stendur á því . • . — Við duttum í lækinn. Ég V,-'" geta svarað. — Donie, ég vissi ekfci að þú aettir heima hérna! Við sáum reyk úr þessu húsj um daginn en við vissum ekki að það var húsið þitt, annars hefð- um við — Donie glotti. — Það er ekki beinlínis húsið mitt, elskan. Það er Thorpe hús, rétt eins og hús- ið sem þið búið í. Aifi ykfcar byggði þétta hús handa mömmu minni og ungfrú Venie, segir að ég geti búið í því meðan — Hún yggldi sig- — Annars eigum við ekfci að vera að tala um hús núna. Hvemig stendur á því að þið farið að sullast í læknum í þessum góðu fötum? — Við ætluðum ekki að gera það, Donie. James missti fótanna og ég — ég datt ofaní lika- Ég leit niður á pollinn á gólfinu hennar Donie- — Trjáboluirinn var sleipur. — Að fara út á trjábolinn í sparifötunum! Stundum efast ég um að það sé rétt hjá henni ung- frú Venie að vilja elkki lúskra bömum. Ef þið væruð böm surnra sem ,ég þekfci, þá fengjuð þið að finna fyrir því. Hún sneri sér að dyrunum sem lágu fram í eldhúsið- — Standið ekiki þarna og hlægið að óheppni annarra. Náið handá mér í vatns- fötu og klút. Hún var ekki að tala við James og mig. Hún var að tala við strákinn og stelpuna sem stóðu í dyruinnm og horifðu á okkur- Stelpan hélt hendinni fyrir munninn til að leyna brosinu en strákurinn brosti út að eyrum svo að skein í hvítar tennumar og augun glóðu eins og brúnt gler. Hárið á stelpunrii 1 var fléttað í svo sem átta litlar fléttur, flestar þétt að höfðinu. Hárið á strákn- um stóð beint upp f loftið ofaná hvirflinum, og hnén undir stutt- buxunum voru magrari en hnén á mér og James. — Jú, Josie. Donie otaði fingri að stelpunni. — Náðu handa mér í fötu aif vatni og tusku, svo að ég geti þrifið mesta óþverrann af ungfrú Thorpe. Hún leit aftur á James. — Þú ert nógu stór til að þvo þér sjálfur, og þú getur far- ið fram. í eldhúsið bakvið elda- */élina og látið hendur standa fram úr ermurn. Hún settist á gólfið hjá rriér með vatnsfötuna- — Veslinigur- inn. Veslingurinn litli! — Hún er að tala um mömmu, hvíslaði ég að James. Hann kink- aði kolli og kyngdi og fór fram í eldhúsið. Ég heyrði til hans fraimmi þegar hann talaði við Lewis og strákinn með hárbrúsk- inn uppi á höfðinu- — Vakir fram á nætur vikum saman við að sauma og srixða! Donie skrubbaði mig og skamm- aði um leið. — Og að sjá útgang- inn á ykkur núna. Jæja, þú verð- ur að fara úr bleytunni. Ég get reynt að finna handa þér ein- hverjar tuskur að fara í- ,. — Donie, hvíslaði ég. — Átt þú þessi börn? Hvað heita þau? Ég vissi ekki að þú ættir böm! — Nú, auðvitað á ég fjölskyldu! Donie var ennþá reið. — Stelp- an mín, hún heitir 'Josie'May og við köllum hana Josie. Strákurinn minn hann heitir Theotus, en við köllum hann Thee- Sjáðu til, þau em á líkum aldri og þú og herra James, en þó er Josie víst ári eldri en herra James. Hún stóð upp og gekk að stóra látúnsrúminiu þar sem páfugl var saumaðuir á rúmteppið. Hún dró rúmið, frá veggnum. — Farðu nú þama bakvið rúm- ið og berháttaðu þig. Á meðan frno ég eitthvað handa þér að fara í. Ég fór b&kvið rúmið og klæddi mig úr og svo fór ég í gráu flún- elsihnjábuxumar og raiuða silki- kjónrm. sem Donie hafði fundið handa mér. Buxumar náðu tvisv- ar uitanum mig, en Donie kóm með sitóra lásnælu og lagfærði það- Hún setti líka pi-jón í háls- málið, svo að það næði ek'ki nið- ur á bringu. Það var miklu þetra að vera í þessu en köldu, renn- votu flauelsfötunum sem ég hafði farið úr. — Þ-ú getur komið aftur inn núna elf þú ert tiibúinn, kallaði Donie fram í eldhúsið og James kom inn og Lewis og Thee á eft- ir honum. James var í gömlum baðslopp með graenan snærisbút um mitt- ið. Það getur verið að hann hafi verið í nærtouxum innanundir, en það sást ekki. Baðsloppurinn náði niður á ökla, og hann var alltaf að herða græna snærið og toga slopp- inn upp fyrir það. * Thee rölti yfir til Donie og togaði í pilsið hennar. Þegar hún hallaði sér að honum. hvíslaði hann í eyrað á henni, en við gát- urn öll heyrt hvað hann sagði- — Getum við gefið þeim gris? hvíslaði hann, — Grís? Donie yggldi sig. Hún leit aftur á James og mig- — Þau lenda í nógum vandræðum út a'f þessu- Þau kæra sig ekki um neinn grís. — Hann segir að þau viiji einn. Thee benti á James- — Hann segir að þau eigi engin gæludýr. Og þið voruð búin að segja að við yrðum að losa okkur við þennan gaur. sv/b að gamla gyltan geti mjólkað hinum/ Af hverju géturn við ekki gefið þeim hann? — Ungfrú Venie myndi aldrei leyfa þeim að eiga svín. Ég þekiki hana ungfrú Venie hetur en svo að mér detti í hug að senda svín heim til hennar- Hún heifur nó.g- ar áhyggjur, þótt svín bætist ekki við- — Gerðu það, Donie! Ég togaði í pilsið hennar hinum megin. —■ Ertu að meina alvöru lifandi grís? ETsku Donie, hún leyfir okk- ur að eiga hann. Ég veit það. . Donie leit á Lewis. Hann brosti. — Mér er sama þótt þú leyfir þeim að reyna. Við verðum hvort sem er að losa okik- ur við greyið, það er alveg rétt. Og kannski myndi unigfrú Venie leyfa þeim að eiga hann. Thee og Josie hlupu útum dyrn- ar. Þegar þau komu aftur inn. hélt Josie á litlum svörtum og hvítum grís. Hún rétti hann að James og hann sparkaði og barð- ist um. James rétti mér hann. TIL SOLU ' . notuð. en vel með f arin Skiptarblaðka Tilboð sendist afgreiðslu Þjóðviljans merkt „Cuspis“ FdiS þér fslenzk gólffeppi frái TBWH WSHSalíéV Ziliima TEPPAHUSIÐ Ennfremur ódýr EVLAN feppí. 5parið fíma og fyrirfiöfn, og verzíið 6 einum stað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PB0X1311! HAZE AIROSOL hreinsar andrúmsloftið á svipstundu KÓPA VOGUR 9 Blaðbera vantar í Kópavog. ÞJÓÐVILJINN, sími 40-319. HÚSEIGENDUR / Tek að mér að skafa upp og olíubera úti- hurðir og hverskonar utanhúss viðar- klæðningu. — Upplýsingar í síma: 20738. Buxur - Skyrtur - Peysur ■ jr Ulpur - o.m.fí. Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 SÓLÓ-etdavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar a.f mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvœmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlptaþjónusía. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069 HÚSAÞJÓNUSTAty s.f. MÁLNINGAftVINNA ÚTI — INNI Hreingerningar. lagfærum ýrriis- legt s.s. qólfdúka. flísalögn mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt b'ók. — Bindandi tilboð. ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.