Þjóðviljinn - 14.09.1969, Page 12

Þjóðviljinn - 14.09.1969, Page 12
# Sýning á listvefn- aði í Bogasainum — yfirlitssýning Vigdísar Kristjánsdóttur ■ Yfirlitssýning á verfcum Vigdísar Kristjánsdóttur var opnuð 1 Bogasal Þjóðminjasafnsins á fimmtudaginn, á 65 ára afmælisdegi listafconunnar. Eru elztu verkin á sýning- unni frá 1922 en þau nýjustu eru til orðin á þessu ári. ■ Þjóðvi-ljinn" Kafði tal af listafconunni og fer viðtalið hér á eftir. Vigdís er fædd að Korpúlís- stöðum í Mosfellssveit 11- sept. 1904. Á'hugi hennar á ýmsum tjáningarformuim myndlistar vaknaði snemma og árið 1931-’32 var hún við nám í myndlist í Þýzkalandi, en áður hafði hún stundað nám hér heima. — Fyrstu myndimar miínar voru sýndar á samsýningu lista- manna vorið 1926, segir Vigdís- Dómnefnd um val mynda á sýn- inguna skipuðu Jón Stefánsson, Ásgrímur Jónsson og Kjarval — og þótti mér að vonum mikilt sigur að myndir mínar s'kyldu hljóta náð fyrir augum .þessara ágæbu listamanna. — Haustið 1946 fór ég til Kaup- mannahalfnar og stundaði nám í málaraflist í 5 ár hjá prófessor Kræsten Iversen við Bonunglega listaháskólann- Það var fyrir hans áeggjan að ég fór út í myndveín- að. honum leizt þannig á mynd- stíl minn. 1 þessum elztu mynd- um mínum eru smáir flotir í ýmsum liturn, en engin litbrígði innan 'hvers flatar. Vigdís bendir á elztu mynd- imar á sýníngunni, sem eru. skiss- ur er hún héfur ofið effitir, sum- um hverj^m- — Ég á eftir að vefa eftir þremur s'kissum, sem Iversen var hrifnastur af. Þær heita Hugarfiug, Trdllin í blá- skógum og Nornir. — Ég hólC náim í listvefnaði í Kaupmann'ahöfn og hélt þvi námi áfram í Osló þar sem ég útsforif- aðist vorið 1955 frá Statens skole i forming. Þar lærði ég mynd- Vefnað og ýmisar greinar í sam- bandi við meðhöndlun ullarinn- ar. Við unnum helzt úr toginu sem er svo fínt að það Mkist heilsilki, þegar rétt er farið með það- Skal því bætt hér inn í, að Vig- dís vinnur ávalit úr íslenzkri ull. Hun vinnur ullina að öliu leyti s.iálf, auk þess sem hún gerir frummyndir að teppunuim, með fáum undantekningum. Á ylfirlits- sýningunnj eru t-d. aðeins tvö teppi unnin eftir myndum ann- arra, þeirra Gunnlaugs Schevings og Jóhanns Briem. Slcærir og sterkir litir í myndveffinaði Vig- dísar hafa vaikið mikla athygli víða um lönd- Hún litar ullina úr íslenzkum jurtum og blómum. — Þegar ég kom heim firá námi í Nbregi, helduir Vigdís áfram, var áhugi fyrir að fá dfið sögu- legt teppi um landná'm Islands- Var það Ha'gnhilduir í Háteigi sem átti hugmyndina en Kven- félagasambandið gaf Reykjavík- url-iorff tennið. sem ég öf á brern- ur árum, og hangir það í fiundar- sal borgarstjómar við Skúlatún. Umrastt veggteppi er á sýning- unni f Bogasal og er það í fyrsta skipti sem teppið er á einfcasýn- in@u. Teppið er 5 fermetrar að Stöðugsr viðsjár í Norður-írlandi BELFAST 13/9 — Lögreglan í Belfast neydddst til að biðjia um liðsauka firá hernum í nótt eft- ir að um f'immtíu öfgamenn úir hópi mó'tmælenda höfðu ruðzt inn í veitiniga'hús, siem var í ei'gu kaþólskra mianna. Það kom strax til átaka í borginni. Skiömmu síðar tókst lögregl- unni og hernum að setja upp hindranir og stöðva mótanælend- ur áður en þeir kæmust inn í borgairhveirfi baiþólskira manna. Kaþólskir menn og mótmælend- ur hrópuðu ókvæðisorð hverjir að öðrum yfir hindranimar, en ekki kom þó til firekari átaika. stærð og stendur á standpalli á miðju góltfi, Er því hægur vand- inn að skoða teppið frá 2 hliðum. Það er raunar eins báðum m:eg- in, engir endar eða spottar sjá- anlegir á röngunniy Teppið er unnið úr íslenzfcu bandi, sem Ála- föss gaf á símum tíma- Er það ofið eftir .málverki Jólhainns Briem. — Þetta er eina sögulega tepp- ið sem unnið hefur verið hér á landi og mætti halda áfram í sama dúr: vefa fileiri söguleg teppi í sömu stærð- Þarna er greinilega komið inn a eitt megináhugamól listaikon- unnar. Hún heidur áfram: — Ég tel að það væri mikill ávinning- ur fyrir Islendinga að fleiri sö'gu- leg teppi væri ofin. Það þyrfti að koma til samvinna listamanna og annars vinnuikrafts — og hið opinbera ætti að styrkja þessa starfisemi- Sjálf vildi ég gjaman leiðbeina og stjórna á vinnustoifu þar sem söguleg teppi væru of- in, en treysti mér ekki til að vinn.a allt verkið, einda er afar seinlegt að vinna hverf teppi. Það væri ekki aimalegt ef annað söguilegt teppi yrði fuilgert 1974! Og væri ekki vel til fallið að, sögulegt teppi yrði í ráðhúsinu okkar fyrirhugaða? Það mætti vefa teppi um ýmsa timamóta- markandi atburði sem gerzt hafa í sögu Islendinga- — Hvaðan eru hugmyndir í Fi-aroh. á 2. síðu- Sunnudagur 14. septemlber 1969 — 34. árgangur — 169. tölubaað 10-15 hafa sótt um starf sjónvarpsþula Tíu til fimmtán stúlkur hafa sótt um starf sjónvarpsþula, sn umsóknarfrestur rennur út á mánudaginn. Auglýst var fyrir nokkru eftir kvenþulum og var ekki tekið fram hve margar yrðu ráðnar, en líklegt er aö þær verði tvær. Þrír fcveniþuilir eru nú starfandi við sjónvarpið, þær Ása Finns- dóttir, Kristfn Pétursdóttir og Sigríður Ragna Sigurðardóttir- Mun Ása hætta hjá sjónvarpinu á næstunni, að minnsta kosti um stundarssíkir og í viðtali sem birtist við Kristinu í nýútkominni Viku segist hún vera að hugsa um að hætta- Þjóðviljinn hafði tal af Pétri Guðfinnssyni, framkvaemdastjóra sjónvarpsins í gær og staðfesti hamn. að ein stúlknanna væri að hætta. Sagði hann ennfremur að æskilegt væri að ráða fleiri en þrjá þuli, það hefði t-d. komið fyrir nú nýverið að tvær stúlkn- anna veiktust og ein var úti landi. 1 þeim tilfeHum hefði Ás- dís Hannesdóttir, fréttamaður kynnt dagskrána. . Pétur sagði að ekki yrði gerður samningur við væntanlega þuli til langs tíma heldur væri vinnan greidd með tíma'kaupi. 1 auglýsingunni var tekið fram að umsækjendur ættu að vera á aldrinum 25-40 ára og er krafizt stúdentsprófs eða hliðstæðrar menntunar og auk þess þjáltfun- ar í ensku, Norðurlandamálun- um, frönsku og þýzku- Nýjung: / vetur verSur sturfræktur leikjuskóli fyrir börn í Rvík Vigdís Kristjánsdóttir við mynd sína: Landnámið. Er myndin ofin eftir frumniynd Jóhamis Briem. Húsgagnasýning í Laugardalshöllinni: 20 fyrirtæki aðilar að „hús- gagnaviku" er hefst 18. þm. Fimmtudaginn 18. september n.k. verður opnuð í íþrótta- höllinni í Laugardal húsgagnasýning. Sýndng þessi, sem haldin er á vegum Húsgagnameistarafélaigs Reykjavíkur og Meistarafélags húsgagn'aibólstrara hefur hlotið heitið Húsgagnavika 1969. . . , Þetta er fyrsta sjálfstæða hús- gagnasýnin.gin, sem þesisiir að- ilar gangaet fyrir, en áður bafia húsgagn aiframleiðendu’r tekið þátt í iðnsýningum, og sýnt húsgöign í samvinnu við hús- gagnaiarkiteikt'a. Þessi húsgagnasýning mun verða mun meiiri að vöxtum en fyrri húsgaigna'sýningar. 20 hús- gagn'aframleiðend'ur tak.a þátt í sýningunni og sýna það nýjatsta í framleiðslu sirini. Þá tatoa nokkrir innflytjendur efna til húsgaigna'gerðar bátt í þestsiari sýningu svo ,og innflýtjendur og innlendir firamileiðendur áklæða og gluíggatjialda, innréttinga og ýmissa tilbúinna innviða (vegg- og loftklæðningai;). Öll húsigögn, sem sýnd verða á þessari sýningu verða merkt með ábyirgðairmerkjum meistara- félaganna tveggja og Neytenda- sam'tiakanna, en með þeim er tiryggt að húsigöignin uppfylla ströngustu kröfur um gæði efn- is og vinnu. Það er von þeirra sem að sýn- ingunni standa að hún geti orð- ið upphaf að reglubundnum sýningum í húsga'gnaiðnaðinum, þar sem framleiðenduir og hús- gagnatoaupmenn mætast á einum stað og fá má góðan samianburð á framleiðslunni. Fyrsta dag sýningarinnar verður hún ein- göngu opin húsgagnakaupmönn- um, siem þá geta tryggt sér vö.ru, sem þeir vilja bjóða viðskipta- mönnum sínum. Sýningin verð- ur síðan opin aknenningi dag- afia frá 2Ö—28. september. Þess má geta að í sambandi við Húsigagnavikuna 1969 -mun Fluigfélag íslands veita 25% af- slátt á öllum fösitum innanlands- flugleiðum, fyrir þá sem gera sér ferð á Húsigagnavikuna. (Frétta'tilkynning). í vetur verður starfrækt nám- skeið fyrir börn í leikrænni túlkun, eða „dramatik“ sem svo er nefnd á Norðurlöndum. Hefur þetta kennslufyrirkomulag rutt sér m.iög til rúms imdanfarin ár í almennum barnaskólum og sérskólum. — Þar sem telja má að þetta sé nýjung hérlendis, skal nú greint nokkuð frá til- gangi og kennsluháttum á nám- skeiðinu. Eins og allir vi'ta, eru leikír bairna afiar auðugir af hugmynda- flugi, einkum fyrsitu árin. Þau kynnasit umhverfinu, eigin við- brögðum og annarra á þennan hátt. Smám saman — og allt- of filjótt, koma hömlur á þetta tjáníngaform barnanna, og þau taka einkum til við hefðbundna leiki. Tilgangur kennslunnar er sá, að viðhalda eða endurlífga hugmyndaiauðgi barnanna og kenna þeim að tjá sdig feimnis- laust og eðliiega í leik. — Þá má get.a þess, að börn, sem h-afa fengið slík.a tilsö'gn virðast njóta leiksýninga betur en önnur, og verða þar af leiðandi góður kjarni leikhúsgesta, er firam líða tímar. — Kennslugreinar eru einkum: hótt'bundnar hreyf- ingar með tónlist, látbra-gðsleik- ur, leikur með eigin orðum (improvisation) og friamsögn eða taltækni. Leitast er við að fá börn til að skynja hreyfing- ar sínar og hafa stjórn á þeim, og þó fyrst og fremst reynt að leysa úr læðingi hæfileikann til að tjá tilfinningar sínar á iþenn- an hátt (þ.e. í leik). Kennairar á námskéiðinu verða tveir í fyrstu, Guðrún Stephen- scn og Helga Stephensen. Telst Guðrún forsvairsrnaðúr 'þéss. Kennslan fer fram í Mið'bæjer- skólanum á eftirmiðdögum. For- eldrum er velkomið' gð 'fylgjást með þessu námi barna sinna með heimsóknum og samtölum. Ætl- unin er að sjá þær sýningar leik- húsanna og ræða það sem börn- in uppliía þar. Nánari upplýs- ingar gefur Guðrún Stephensen í síma 41988 næstu daga milli kl. 5 og 7. Áritun óþörf • Genigið hefiur verið frá saim- komulaigi við Brasilíu umgagn- fcværnt afnám vegabréfsóritana fyrir ferðamenn miðað við allt að þriiggja mánaða dvöl. Genigur satmkomiulag þetta í gildi hinn 28. nóvetmlber n. k. Þurfa þá Llendingar ebki vegabréfsáritanÍr vegna ferða- laga til Brasiilíu. (Frá utanríkisráðuneytinu). Aðalfundur fél. S.Þ. Aðalfiundiur Félags Sameinuðu þjóðanna á ísliandi verður hald- inn í, fyrstu kennslusitofu Há- skóla íslands á morgun, mánu- d'aginn 22. septemtber 1969 kl. 5,30 s.d. Fundainefim-: Venjuleg aðalí'undaratönf. ÞETTA ER DÝRASTI OG VANDAÐASTI SVEFN- SÓFI Á ÍSLANDI. BIÐJIÐ UM SÍRÍ. SÍRÍ svefnsófiran % usqaqr>a ® 22900 LAUGAVEG 26 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.