Þjóðviljinn - 20.09.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.09.1969, Blaðsíða 6
0 SfÐA — ÞJÖÐVTLJrNN — tÆWgardagur 20. saptefinlbar 1969. SÓLUN Lótið okkur sóla hjól- barða yðar, óður en þeir eru orðnir of slitnir. Aukið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjt Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Trésmiðaþjónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SIMI 41055. Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. O Beztu bekkimir — bezta verðið. O Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4 — Sími 13492. Smurstöðin Sœtúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Súni 16227. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudaelur. ■ Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogl 14. — Síml 30135. Volkswageneigendur Hðfum fyrirlig'gjandj Brettl — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen 1 allflestuin litum. Skiptum fi eiruum degi með dagsfjndrvara fyrir ákveðið vesrð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, SWpholtí 25. — Sími 19099 og 20988. Lútið stilla bílinn Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagðtu 32. — Siml 13100. Fjaðrafok frumsýnt í kvöld • M sionvarp I.augardagur 20. september 18.00 Endurtekið efni: Ungir tónlistarmenn■ Einar Jóhann- esson og Selma Guðnuunds- dóttir leika steí og tilbrigði eCtir Weber. Unnur Svein- bjaamardóittir og Áslaug Jóns- dóttir leika Havanaise eftir Sairat-Saéns. Áður sýnt 6- september 1969. 18,20 í'þróttir. — Frá Evrióipu- mieisibaramátinu í frjélsawn i- þinóittufm,. — HLð. — 20 00 Fréttir. 20-25 Denni dæimalausi. Lukku- skildingurinn- Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20.50 Úr vestri og aiustri. Skemmtiþáttur. (Nordvision — Finnska sjónvarpið)- 21.20 Farið í fálkaleit- Myndin fjallar um fálkann og lífshættí hans í Noregi- Þýðandi Ósíkar Ingimarsson. (Nordvision — Norsika sjónvarpið). 20,40 Austan Edens. Bandarísk kvikimynd, gerð árið 1954 og byggð á sögu efitir Jobn Stedn- beck. Leilistjóri: Eiisa Kazan. Aðal'btutverk: Jamies Dean, Julie Harris, Reynold Mass- ey, Riohard Daivalos og Burl Ives. Þýðandi: Ingibjörg Jóns- dóttir. 23,30 Dagskrárlok. • Fyrsta frumsýíng Þjóðleikhússins á þessu leikári verður í kvöld kl. 20 Er það frumsýning á leikriti Matthíasar Johannessen, Fjaðra- foki- Leikstjóri er Benedikt Árnason, en leikendur eru alls sjö tals- ins. Með aðalhlutverk fara: Valgcrður Dan, Valur Gíslason, Rúrik Haraldsson og Herdís Þorvaldsdótlir. Leikmyndir gerir Lárus Ing- ólfsson. — önnur sýning lcfksins verður á morgun. Myndin er tckin á æfingu fyrir nokkru og er af Val Gíslasyni. Eaugardagur 20. september 7.30 Fréttir. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfiregnir. Tónlci'kar. 8.55 Fréttaégrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðaima. 9.15 Morgunstund bamanna: Herdís EgUsdóttiir byrjar sögu sína um „Ævihtýrasitrákinn Kalla“. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra; Magn- ús Benediktsson málarameist- ari veluir sér hljómplötur. 11.25 HarmonikiuílJag. 12.25 Fréttir og veðuirfregnir. 13.00 Óskailög sjúklinga. Krist- ín Sveinbjörnsdlóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.15 Laiugiardaigssyrpan í uim- sjá Hailllgriims Snorrasonar. Tónleikar. Veðurfregnir. Tón- ieákar. 17.50 Fróttir. Á nótum æskunn- ar. Dóra Ingvadóttir og Pét- ur StainörímssorL kyrma nýj- ustu dægurlögim 17.50 Söngvar 1 léttum tón. Sonja Stjemquist, Lars Lönn- dal o.£l. syngija með hljóm- sveit. Williams Lind oig Hell- inque-trióið leiika og synigja. 18.45 Veðurfregnir. Daigskrá kivöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Dagllegt líf. Arni Gunn- arsson fróttamaður sitjómar þeettinium. 20,00 Taktur og tretgi. Rikhairð- ur Pállsson kynrnr bttues- lög. 20.35 Leikrit; „Króin þöglá' eiftir Williiam Templeton. Þýðandi: Óslkar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórs- son. Persónur og leikendur. Linda Mairkham, Jóhanna Noröfjörð. Nigel Resit, Er- lingur Gisllason. John Mark- haim, Gísfli Haflfldórsson. Jed Throw, Þórhallur Sigurðsson. Tommy Briggs, Jón Gunnars- son. Roibert Amold, Vaiur Gísflasom Gelia Amold, Hug- rún Gunnarsdóttir. David Arnofld, HáJknn Waage. Eric van Kane, Róbert Amifinnsr- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslðg. 23.55 Fréttir í stuttu máii. Dag- skrárlok MIMIR ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, SÆNSKA, NORSKA, RÚSSNESKA, ÍSLENZKA fyr- ir útlendinga. Fjölbreytt og skemmtilegrt nám Tímar við allra hæfi Sími 1000 4 og 11109 (KL 1-7) Málaskólinn Mímir Brautarholti 4. Námshjúkrunarkonur Némsstöður við skurðdeild Borgarspítatans eru laiusar frá 1. nóvember. Upplýsinigar gefur forstöðu- kona spítalans. Umsóknir, ásamt upplýsingium um nám og fyrri störf sendist Sjúki”aihúsnefnd Reykjavikur, Borgar- spítalianum fyrir 10. október n.k. Reykjavík, 18. 9. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, RAZNOIMPORT, M0SKVA RUSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST íslenzk frímerki ný og notuð kaupir hœsta verði RICHARD RYEL Háaleitisbrairt 37 (áður Kópavogi). Sími: 84424. — (Bezt á kvöldin). I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.