Þjóðviljinn - 20.09.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.09.1969, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. septcmber 1969 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 'J FEGURÐARDROTTNING ÁRNESSÝSLU Sl. laugardag var fegurðardrottning Árnessýslu kjörin á samkomu að Aratungu. Xitilinn hlaut 18 ára heimasæta, Auðbjörg Lilja Lindberg, Ósbakka á Skeiðum og í öðrU sæti varð 17 ára heima- sæta, Guðrún Tryggvadóttir, Björk í Grímsnesi. Myndin er af stúlkunum fjórum sem um titilinn kepptu en þær eru talið frá vinstri: Kristín Björnsdóttir, Guðrún Tryggvadóttir, Auðbjörg Lilja Lindberg og Hólmfríður Ingólfsdóttir. Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 21. september 18.00 Helgistund. — Séra Þóirir Stephensen, Sauðárkxóki. 18.15 Lassí. — Klippingin. 18.40 Yndisvagninn. — Teikni- mynd. Þulur Höskuldur Þrá- insson. (Nordvisdon — Finnska sjónvaxpið). 18.45 Víllirvalli í Suðurhöfum. Sænskur framihaldsfloiklair fyrir börn, 7. þáttur. 19.10 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Myndsjá. — í þættinum eru meðal annars kynntar ýmsar tækninýjungar, fjall- að um þýzka skólaskipið Gorck Foch og sýndar gaml- ar fréttakvikmyndir. Umsjón: Ólafuir Bagnarsson. 20.55 Skýrsian. — Brezkt sjón- varpisleikrit eftir E. Jaek Neuman. Leikstjóri: Lamont Johnson. Aðalhlutverk: Ro- bert Blake, Lloyd Bochner, Richard Boone, Laura Devon og June Harding. Fylkissaksóknari yfirheyrir konu, sem t'alin er sek um morð á eiginmanni sínum. Yfinheyrslan vekur hann til umhugsunar um hans eigið hjónaband. 21.45 Jazztónleikar í Stokk- hólmi. Cleo Lane, Art Farm- er og fleitri listamenn skemmta. (Nordvision — Sænsba sj ónvarpið). 22.45 Dagsikrárlok. Mánudagur 22. september 20.00 Fréttír. 20.30 Grín úr gömlum mynd- um. 20.55 Maðurinn og hafið. Auð- legð hafsins og framtíðar- hugmyndir um nýtíngu þeirra möguleika sam felast í djúpum þess. 21.45 Stolnar stundir. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir John Kruse. Aðalhlutverk: Herbert Lom. Miehael Johnson, Sally Smitth, Mary Steele, Mary -«> „Helgafell" Ms. ,r Lestar í Gdynia 29. sept. ” ” Kaupmannahöfn 1. okt. ” ” Svendborg 2. okt. Flutningnr óskast skráður sem fyrst. Yeomans, Leonard Sachs og Ursula Howells. — Corder geðlæknir fær til meðferðar konu. sem virðist haldin sjúklegri afbrýðisemi. 22.35 Dágskrárlok. Þriðjudagur 23. september 20.00 Fréttir. 20.30 í brennidepli. — Umsjón Haraldur J. Hamar. 21.05 Á flótta. — Hundeltur maður. 21.55 íþróttir. — Evrópumeist- aramótið í frjálsum íþrótt- um. 23.10 Dagsfcrárlok. Miðvikudagur 24. september. 20.00 Frétitir. 20.30 Hrói Höttur. — Barn að láni. 20.55 Langt yfdr skammt. — Borgarbúar leita friðsœldar í faðmi náttúrunnar en stundum langt yfir skammt. 21.10 Kemur dagur eftir þennan. (Tomorrow is Anot- her Day). — Bandarísk kvik- mynd frá 1951. Leiksitjóri Felix Feist. Aðalihliftverk: Ruth Roman, Steve Cochran Lurene Tuttle, Ray Teal og Lee Patrick. — Ungur mað- ur hefur verið látinn laus eftir átján ára fángavist. 22.30 Dagskirárlak. Mir MELAVOLLUR í dag leika um 8. sætið í 1. deildinni Akureyri — Breiðablik á Melavellinum kl. 14.30. Framlengt ef nauðsyn krefur. MÓTANEFND. Föstudagur 26. september. 20.00 Fréttir. 20.35 Lífskeðjan. fslenzk dag- skrá um samband manns og gróðurs jarðar og hvernig líf okkar er háð hverjum hlekk í keðju hinnar lifrænu nátt- úru frá frumstæðasta gróðri til dýra og manna. — Um- sjón: dr. Sturla Friðriksson. 21.05 Dýrlingurinn. — Tvífar- inn. 21.55 En&ka knattspyrnan. — Derby County gegn Totten- ham Hotspur. 23.05 Dagskrárlok. Laugardagur 27. september. 18.00 Endurtekið efni: Dóná svo blá. Dagskrá um valsa- kónginn Johann Strauss yngra og verk hans. — Áður sýnt 12/9 1969. 18.30 Frá Evrópumeistaramót- inu í frjálsum íþróttum. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Barnatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Ein- leikari á fiðlu er Dóra Björg- vinsdóttir. Stjómandi Þox- kell Sigurbjörnsson. 20.55 Kyrrðin rofin. — Strák- ar á sikellinöðrum vekja svefnsama borgara af vær- um blundi fyrir allar aldir og það gengur á ýmsu áður en vandamálin, sem af þessiu spinnast eru farsællega til lylota leidd. 21.20 „Ekiki af ednu saman brauði" (Count Three and Pray). — Bandaxisk kvi’k- mynd, sem byggð er á sögu eftir Herb Meadow. Leik- stjóri 'George Sherman. Aðalhlutverk Van Heflin, Joanne Woodward, Phil Carey. Reymond Burr og Allison Hayes. — Ungur Suðurríkjani'aður snýr heim að þrælastríðinu loknu, illa þokkaður af sveitungum sín- um, meðal annars fyrir að hafa barizt undir merkjum Norðurrikj amanna. 23.05 Dagskrárlok. Leikdómur Framhald af 5. siðu. of lélegan texta í höndunum; og hann stældi mætavel ad- kunna mælsfcu dr. Richards Becks. Margréti Ólafsdóttur þykir mér jafnan ánægjulegt að sjá é sviðinu, hún túlkadi hlui- vcrk siín kétbroslega og mann- lega. Pétur Einarsson fékk ekfci mörg tækifæri til lediks, en naut sín ágætlega sem fangi á Litia- Hrauni, fjárglæframaður og bófi sem veCur ríkisstjóm og böhkum um fingur sér. Ymsir hafa eflaiust gaman a£ bama- legri og dálítið broslegri fram- göngu Kjartans Ragnarssonar, en mér virðist hann enn ó- þroskaður og leitour hans of snauður að blæbrigðum. Þórunn Sigurðardóttir er yngst og ó- reyndust leikendanna, en lét ekki sitt efitir ldggja og gierði skyldu sána. Það sópar sem að vanda lætur að Ómiari Ragn- arssyni, og þrótt og skýra frann- sögn skortir hinn þjóðkunna vísnasöngvara ekki, en leikgáf- ur hans hlýt ég að draga mjög í efa, það var eicki nógu gaiman að honum. Loiks em Nína Sveinsdóttir og Áróra Hall- dórsdóttir í hópnum, en þær komu báðar rnikið við sögu tevíanna foröum. Þó að þær séu að vonum ekiki eins léttar á sér og þá léku þær ellitán- ingana svonefndu nataloga og talsvert hressilega og voru yfirleitt til sóma. Viðtökur leilcgesta reyndust ekki vonum síðri, sumir hlógu óspart, aörir virtust láta sér fátt um finnast. Ég hefði vafa- laust skemmit mér vei ef ég hefði verið innanvið tvítugt, og verð að biðja lesendur miína að taka ekki of hátíðlega orð jaifn- aldraðs manns. Enn hefur ekiki tekizt að þýða orðið revía á íslenzku svo vel fari. En hvað er revía í raun og veru? í mínum augum er hún eóa á að vera snar þáttur leik- rænna mennta, skopleg, hnit- miðuð og fóguð listsýning, saimsett af mörgum sjálfstæð- um aitriðum; ósivikinn fuilltrúi heiiltorigðs háðs og skops og á- dedlu. Til þess að skapa full- komna revíu þarf æma fyrir- höfn og fé, snjalla og gófaða textahöfunda í bundnu máii og laiusu, mikilhasfa vísnasöng>/- ara og skopleikara, hljómlisitar- menn og dansara; vonlaust eqr og fráledtt að kasta höndum til slikra verka. Og að lokum vil ég enn minna á það sem Gest- ur skáld Pálsson mælti endur fyrir löngiu: „Þanfiasti maður- inn . . . það væri kómedíu- slcáld, sem gæti sýnt okkur vel og greinileigia hvemig við líturn út í spegli". Ledkfélagi Reykja- víkur hefur ekki tekizt það að þessu sinni, en vona má að bebur takisit ef félaigið ýtir úr vör í annað sinn. A. Hj. TILSÖLU notuð en vel með farin Skiptarblaðka Tilboð sendisit afgreiðslu Þjóðviljans merkt „Cuspis" KEFLAVIKXJRVOLLUR: Á morgun (sunnudag) úrslitaleikur ÍBK - VALUR Forsala aðgöngumiða hefst á sunnudag kl. 13.00 við völlinn. — Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kr. 75,00 og börn kr. 25,00. Ferðir frá Umferðarmiðstöðinni kl. 13.30 og 14.30 og til baka að leik loknum. MÓTANEFND. Frá æfinga- og tilraunaskóla Kennaraskóla Islands Böm, sem eiga að vera í S'kólanum í vetur, mœti 2. október. 7 og 8 ára böm kl. 9, 9 ára böm kl. 9,30, 10 ára börn kl. 10, 11 og 12 ára böm M. 10,30. Skólastjóri. SÓLÓ-HÚSGÖGN STERK OG STÍLHREIN Seljum beint frá verkstæði stálhúsgögn í borðkrókinn,1 kaffistofuna og félagsheim- ilið. — Margar gerðir af borðum og stólum. Mikið úrval af áklæði og harðplasti. -r, Kynnið yður verð og gæði. SÓLÓ-HÚSGÖGN HF. Hringbraut 121 — Sími 21832 TMYMMG Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því að samkvæmt aaiglýsingu viðskiptamálaráðuneyt- isins dags. 17. janúar 1969, sem birtist í 77. tbl. Lög- birtingablaðsins 1969 fer 3. úthlptun gjaldeyris og/eða innflutningsleyfa árið 1969 fyrir þeim inn- flutningskvótum sem taldir eru í auglýsimgunni, fram í okt. 1969. Umsóknir um þá útíhlutun sikulu hafa borizt Landsbanka íslands og Útvegsbanka íslands fyrir 15. okt. næstkomandi. LANDSBANKI ÍSLANDS ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Sendisveinn óskast Blóðbankinn óskar eftir að ráða sendisvein nú þeg- ar. Vinnutími 2 klukkustundir á dag. Upplýsingar í Blóðbankanum, sími 21511. Skrifstofa ríkisspítalanna. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.