Þjóðviljinn - 28.09.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.09.1969, Blaðsíða 10
10 SfÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Sunnudaguir 28. september 1969. n SKÁLDSAGA EFTIR MARY DUTTON — Þú ert of mikll gunga til að. koma uppúr vatninu og segja þetta upp í opið geðið á mér! Og James fór aftur uppúr. Og þá var það sem Thompsons- kT.akkarnir snerust öU á hæli og hlupu. Soggum líka. James horfði á eftir þeim þar til þau voru horfin. Þá greip hann i stóra, gamla víðitág sem hékk út yfir bakkann og rak upp gól. — Ég er Tarzan æpti hann ©g stökk og sveiflaði sér út yfir vatnið og kom niður í miðjum Heljarhyl. Á leiðinni heim stönzuðum við aftur hjá húsinu hennar Donie. Meðan James var að tala við Lewis í garðinum, fór ég inn og Donie gaf mér heita kex- köku. Donie hafði sett ný bloð á vegginn í stofunni sinni og á leiðinni út stanzaði pg til að lesia þau. Trudy hélt til haga hiasarblöðunum úr matsölunni hjá ungfrú Mildred og kom með þau handa Donie til að lima á veggina og ásamt marglita pá- fuglinum á rúmteppinu gerði þetta stofuna skemmtilega. Og í vikunni sem leið þegar ég hafði límt myndaseríur i lit.uip á vegg- ina í stofunni okkar heima, hafði ég haft ósköpin ölil fyrir að ná þeim af aftur. Mamma hafði verið bálireið í marga diaga. James var að kalla í mig. Ég þokaði mér út og las eins lengi og ég gat en fékk þó ekki að vita hvað Mutt og Jeff hefðu gert við veika hundinn. • — Viltu bita? Ég rak kex- kökuna upp að nefinu á James en hann þatokaði ekki einu áimíi fyrir sig. Kexkakan vax heit og stökk og ilmurinn af henrii minnti á áfir og svína- feiti. Við beygðum stiginn upp að húsinu hans Martins til að fá lánaðar bækur. Frá skógarstignum sem lá að HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Simi 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingux 6 staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgredðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68 húsi Martins, heyrðum við riff- ilinn hennar systur Mearl smella þegar hún var að skjóta á flösk- urnar sínar. Bróðir Mearl hafði útbúið handa henni skotsvæði með tómum flöskum og sand- pokum bákvið þær, en James sagði að hún hefði ekkert við sandpokana að gera. Hann sagði 22 að systir Mearl hitti alltaf það sem hún miðaði á. Og hún hafði því ekki lagt frá sér bysuna. Ekki fyrir fullt og allt. Ég hafði einu sinni séð skotsvæðið hennar, þegar við James höfðum rölt yfirum einn daiginn, og systir Mearl hafði saigt að þegar ég yrði eldri skyldj hún kenna mér að skjóta. Hún sagði að þannig væri hægt að fá útrás fyrir eitt og annað. En svo bafði hún orðið hræðslu- leg á svipinn ög sagt að það væri bezt að ég segði bróður Mearl ekki frá því að hún hefði sagt þetta, þvi að bann væri guðsmaður og gaeti ekki skilið það. Ég hatfði engum saigt þaft. Mór féll vel við systur Mearl. Ég var ekkert fegin því að fyrsta systir Mearl skyldi baf a déið, en fyrst hún mátti til, þá var ég svo sanniarlega fegin þvi, að bróðir Mearl skyldi hafa val- ið svona viðkunnanlega systur Mearl í staðinn, þegar hann var að fretsa fólk í New Orleans... Mairtin var úti hjá trjánurp sem uxu alveg niður að garðin- um hanS að 'gefa íkornunum mat. Hann hafði einu sinni sagt að honum væri illa við áð freista skógardýranna með öll- um matnum sem óx inni í garð- inum hans, og þess vegna, fór hann með mat út fyrir girðing- una handa þeim. — Veiztu ekki að þetta er tímasóun? sagði James við Mar- tin þegar við- vorum komin til hans út að trjánum. — Veiztu ekki að helmingurinn af þessum dýrum sem þú fóðrar og hænir að þér lendir í gildrunum hans Biily Bob Jacksons og bann stendiur álengdar hálfan daginn og horfir á þau deyja. Martin stóð þama með skál- ina tóma. — Við megum ekki gefiast upp. Og hvernig líður skólastelpunni í daig? ' Þetta var fallega sagt. Ég yrði í rauninni ekki skólastelpa fynr en á mánudag, en svona var Martin. Hann vissi aJltaf hvað hann átti að segja, vegna þess að bann vissi svo mangt án þess að það þyrfti . að segja honum það, eins og til að mynda að fólk væri veikt í sálinni vegna þess að enginn mætti vera að þvi að doka við nógu lengi til að hlusta á það. Manni leið allt- af j betur þegar maður bafði heimsótt Martin, veigna þess að hann vissi hve mikilvægt það var að hlusta vel og reyna að skilja. M-artin var góður eins og pabbi en hann hafði betri tima. Við fórum inn í húsið bans Mairtins og hann gaf okkur epli úr skál, sem stóð alltaf á borð- inu. Við töluðum góða stund. Mig langaði til að spyrja Mar- tin atf hverju Thompsons-kraklk- amir vildu ekki fara út í læk- inn með Thee og Josie en svo ákvað ég að bíða með það, þanigað til ég væri búin að átta mig betur á hlutunum. Þegar við vorum tilbúin að fara heim hjálpaði Martin okk- ur að velja bækur og James tók Robinsonfjölskylduna. sem var eftirlætisbökin hans. Mig lamgaði i einhverja af stóru.bók- unum með beinagrindunum í — James hafði sagt að það væru læknabækur. vegna þess að Martin hafði einu sinni ætlað að verða læknir — en Martin hristi höfuðið og brosti, svo að ég tók Oliver Twist. Sólin var að síga bakvið trén þegar við fóirum frá Martin, og trén voru grafkýrr. Ekkert lauf bærðist. Ekkert hreyfðist nemia stóru skýin sem dreifðu sér um himininn og reyndu að hylja bann. — Hlaupið þið nú beint heim. sagði Martin um leið og við fórum, — Áður en dimmir meira. Venie fær áhyggjur aif ykkur. Þetta var rétt hjá honum. Manrnia varð áhyggjufull, ef við vomm of lengi uti. Mamm-a h-afði áhyggjuir af mörgu. Himinninn varð alskýjaður eftir að við lögðum af stað heim og öðru hverju skall þungur vafnsdropi á laufunum yfir okk- ur. Skógurinn var kyrr og mað- ur fann lyktina af moldinni und- ir laufunum. Við gengum hratt. Samt skaiM ég í hitanum. Þegar við komurn fram tmd- an banrtrj ánum bakivið húsið okkar, fór oktour að líða betur. Allt sem etftir var af sólinni sem hafði verið svo ofsahedt allan da'ginn, var rauður bjiarmi fyrir ofan trén hdnum megin við húsið oktoar. Gamla húsdð sýndist silfurgrátt. Aftur fór um miig skjáitfiti. Af hamingju í þetta sinn. Þetta hafði verið góður dag- ur. Söngurinn, vinir okkar, hús- ið okk'ar, lífshættir okikar — allt saman. James hélt áfram á und- an mér og ég velti fyrir mér hvort mamma hefði nokkum tíma séð gamla húsið svona silfurgrátt og fyllzt hamingju jrfir því þegar hún var lítil stelpa. — James! Hann stanzaði við hliðið og beið og mdg langaði til að hann dokiaði við og horfði með mér. — James, ertu ekki feginn að við skulum eiga heima hér og ekki í gula húsinu í Strawne. — Tj'a, ég veit ekki. James opnaði hliðið. — Ég held að mamma hafi veirið ánægðari í Strawne. En ég mundi eftir ís- manninum ... Mamma setti pen- ingana handa honum alltaf upp a ískassann. Og einu sinni hafði Dawn Starr tekið peningana of- anaf ískassanum og við höfðum farið niður að ávaxtasölunni á horninu og keypt banana fyrir þá. Dawn Starr hafði orðið veik í maganum af því að hún át þá alla, og þegar ég hugsaði um hað, varð ég fegin. Fegin yfir þvi að hún skyldi fá magapínu, ekki fegin af því að hún skyldi hafa tekið peningana hennar mömmu. Dawn Starr var frænka mín. en hún var ekki vinkona miín, jafnvel þótt hún gæfi mér fötin sem hún óx upp úr. Regndropi féll í andlitið á mér og það var góð lykt úr blauta rykinu í kringum mig, en eftir að ég hafði hugsað um Dawn Starr langaði mig ekki lengur til að standa þarna úti. Næsta morgun var eins og trén meðfram moldargötunni út að þjóðveginum hefðu verið skrubbuð og sett í ný skólaföt eins og við. Laufin höfðu sperrt sig upp til að ná í regnið um nóttina og rauðu og gulu blöð- in glóðu. Það voru pollar í götunni og smálækir meðfram henni. Og þess vegna gat Billy Bob Jack- son skvett á okkur þennan morgun án þess að þurfa að sveiigja nokkuð af leið. Þarna SKOTTA HUSMÆÐUR! Hvað er betra í dýrtíðinni en lágt vöru- verð? Matvörumarkaðurinn opinn til kl. 10 á kvöldiri. — Gjörið svo vel að líta inn. Munið hið lága vöruverð. Vöruskemman Grettisgötu 2. FditS þér Isienzk gólfteppi frói W&jmiSw ZUttnta "IPÍf Wmí s mm TEPPAHEJOIÐ Ennfremur ócíýr EVLAN teppt Sparið tíma og fyrirfiöfn, og verrfið ó einum stað. SUÐURLANDSBRAUT10. REYKJAViK PBOX1311 ROBINSOYS ORANGE SQIJASB má bianda 7 sinniom með vatni — Þú þarft nú ekki aö láita eins og þú sért glataöur þótt skrjóður- inn fari ektoi í gang.. • SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stœrðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar jyrir sveitabœi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smœrri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 — Sími 33069. HÚSAÞJÓNUSTAN s.f MÁLNINGAEVINNA ÚTI-INNI Hreingemingar. lagfærum ýmis- legt s.s. gólfdúka, flísalögn mós- aik, brotnar rúður og fleira. Þéttum steinsteypt þök. — Bindandi tilboð, ef óskað er. SÍMAR: 40258 og 83327 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.