Þjóðviljinn - 30.09.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 30.09.1969, Síða 1
Verða stórhópar ísl. bygginga- manna enn landflótta í vetur? Urrr 100 byggingamenn eru komnir heim frá SviþjóSt en 40-50 hyggjasf dveljasf i SviþjóS um óákveÓinn fima □ Blaðið ræddi í gærdag við Jón Snorra Þorleifs- son, starfsmann Sambands byggingarmanna, en hann hefur verið í Svíþjóð í þessum mánuði. Kvað Jón hugsanlegt að fleiri trésmiðir og aðrir bygg- ingamenn færu utan á næstunni en ekkert væri endanlega ákveðið enn þar um. Þó meiri líkur á utanferð en ekki. Þegar trésmiðirndr varu' tflestir ytra á vegum Sambands bygg- ingamanna vom þeir 160 talsins. Munu um 100 þeirra komnir heim sagði Jón Snorri en 40—50 verða áfram ytra: 30 verða í Malmö, 6 í Stokkihóimi, 5 í Gautaborg, 3 í Upp^ölum- Hinir munu flestir koma hedm á ný. — Þú ræddir við sæms'ka verk- taka í byggingariðnaði. Eru líkur á að fleiri tslendingar geti fengið atvinnu ytra í vetur? — Um það vil ég ekikert fulil- yrða á þessu stigi málsins. Enég átti viðræður við aðila byggingar- iðnaðarins í Malmö, Varberg og Hamstad. Var rætt um möguleika til áframihaldandi viminu fyrir Is- lendinga í Svíþjóð þegar vinmumni hjá Kochums • lýkur. Þeir menn sem eru á þeim sitöðum sem ég nefndi eru ráðnir vegna þesisara viðræðna, en hvort frekari ráðn- ingar verða veit ég ekiki. — En meiri líkur á að þeir fái atvinnu úti? — Já, — ef eitthvað er unnt að segja á þessu stigi málsins. Eins og stendur er ekkert útlit fyrir að úr rætist í byggingariðn- aðinum á næstumni. þannig að byggingariðnaðurinn taki við öll- um þessum mönnum á næistunni. Á höfuðborgarsvæðinu eru nú um 800 trésimiðir- — Einhverjir byggingariðnaðar- menn hafa farið á eigin spýtur ut- an? — Já, eitthvað er um það. Sjálf- ur veit ég um a-m-k. 20 slíka á Norðurlöndum. Auk þeirra eru núna 10 á Grænlandi í Juliame- háb- Það kom ennfremur íram í við- talinu við Jón Snorra, að verði Islendimgar ráðnir á vegum Sam- bands byggingarmanna til Sví- þjóðar verður það líklegast til Varberg og Varö- f Vai-berg eiu 19000 íbúar, en Varö er tvær mílur nbrður af Varberg. Á þessu svæði „Varberg — Varösvæðinu“ er nú unnið að sjúkrahúsbygginigu stórri, að stóru verksmiðjuhúsi með sögunarvél- um í Varö, að kjamarafstöð og íbúðarhúsum. Byggingatímaibil þessara -bygginga er áætlað til 1974. TaJið er að til fraimfcvæmd- anna vamiti um 1000 byggingar- verkamenn, trésmiði, rafvi'rkja, pípulaigningarmenn- — Og að íokum spyrjum við Jón Snorra: Hvernig er útlitið? — Utlitið er svart framundan. Ráðstafanir sem ríkisistjómin hef- ur boðað breyta litlu'um ás-tandið. Þingkosningarnar í Vestur^Þýzkalandi: Sósíaldemókratar unnu á en líklegt ai stjórnarmyndun muni veröa erfið Brandt hefur boðizt til að taka við stjórnarforystu en talið er vafasamt að Frjálsir demókratar reynist fúsir til samstarfs Gengi D-marksins mun látið ráðast BONN 29/ Vestiurþýzka stjórnin ákvað í dag að láta sam- bandsbankann í Frankfurt hætta afskiptum af kaupum og sölu á vesturþýzka markinu og verður gengi þess því lát- ið ráðast eftir framboði og eftirspUEm. Búizt er við að það hafi í för með sér hækikun á gengi þess. stefnu eru fylgjandi munu fremur hafa kosið SPD en ominni flokkinn. Klofnar FDP? Hið mikila fylgistap PDP mun Framihaid á 3. síðu. BONN 29/9 — Flokkur sósíaldemókrata (SPD) vann tals- vert á í þingkosningunum í Vestur-Þýzkal'andi í gær og •hefur Willy Brandt, utanríkisráðherra og leiðtogi flokks- ins, krafizt þess að honum verði faiin st’jórnarforysta. Sósí- aldemókratar hafa gert Frjáisum demókrötum (FDP) til- boð um. stjórn'arsamvinnu, en samanlagt hafa flokkarnir tólf atkvæða. meirihluta á hinu nýja samhandsþingi. Hlutfallstolur og þingsæti máiluim. Margir þeár sem þeirri helztu fllakikanna urðu seim hér segir (í svigum tölur frá kosn- ingunum 1965): Krisitilegir deimó- kratar (CDU/CSU) 46,l«/„ og 242 þinigsæti (47,1 ag 245), SPD 42,7 O’g 224 (39,3 og 202), FDP 5,8 og 30 (9,5 ag 49), flokfcur nýnaz- ista (NPD), 4,3 og 0 (2,0 og 0). Tvennt vekur atliygli Auk fyligisiaukmnigar sósiíal- demókrata er það einkum tvennt sem vekur athygli við þessi úr- slit, annars vegar hið mikla fylg- istap FDP, sem missti uim tvo fimimrtu - atkvæða ag þingsæta, hinsvegar að nýnazístum tókst ekki að £á þau 5 prósent at- kvæða ssm var forsenda þessaó þeir kæmu mönnum á þing. Því hefur víða verið fagnað að ný- nazistum tókst ekki að koma mönnum á saimibándsþingið, en jatfnframit er bent á að fylgi þeirra hefur meira en tvöfaldazt frá síðustu kosningum. Fylgisaukning SPD miun eink- um hafa orðið á kostnað FDP sem í kosningabaráttunni lagði talsverða áherzlu á utanríkisimiál- in oig aÆstöðuna til Austur-Þýzka- lands og studdi í meginatiáðurn stefnu sósíaidemókrata í beim Leiðtogar helztu flokkauna saman á fundi fyrir kosn i\' • >'ar, frá vinstri: Franz-Josef Strauss (CSU) Walter Scheel (FDP), Kurt Georg Kiesiuger (CDU) og Willy Brandt (SPD). Gjaideyrisimö'rikuðum í Vestur- Þýzkatlandi var lokað á fimiptu- daginn var, en þeir verða afbur opnaðir á morgun. Búizt er við því að mikdl eítirspurn verði eítir vestur-þýzkum mörfcumþar sem tailið er víst að stofingengi þesis verði hœkkað ef sósíaidemó- kratar mynda ríkisstjórn í Vest- ur-Þýzkalandi, en nakkrar horf- ur eru á því eftir sdgur þeirra í þin'gkosningunium í gær. Tilkynnt var um þessa áikvörð- un vesturþýzku stjórnarinnar þegar ársifundur Alþjóða gjald- eyrissjóðsins (IMF)- hófst í Wash- i ington í dag. í þeirri tilkynn- in.gu var þó tekið fram ogreynd- ar lö'gð á það áherzla að hér væri aðeins um bráðabirgðaráð- stöfun að ræða sem ætti að tor- velda brask með markið. Látiö var að því liggja að vesturþýzki ssmfbandsbamikinn myndi hefja Frambald á 3. síðu. annarsstaðar í bæinum. EiEtir hódegi var aðeins einn strætis- vagn i ferðuim í Bústaðahverfi, en venjulega eru þeir vagnar 3. Um fimmleytiö voru þó strætis- vaignaiterðir komnar í eðlilegt horif í Reykjarwíik. í gær urðu yfir 20 óreksitrar í Rvúk, flesitir smávæg'ilegir. Kópavogsbúar fóru heddureíkki varhluta atf snjókomunni; hvar- vetna mátti sjá litla bdla þvers- um á mdðri götu og töfðust ferð- ir strætisviagnainna sgm voru keðjuiausir í hál'kunni framan af degi. Yngsta kynslóðin fagnaði eðli- lega þessum veðrabrigðum og mótti sjá böm á þotusleð'um i margri brekkunni. Snjókoman í giær var svjpuð við Siunnanverðan Faxalflóa og með suðurströndinni, aMt austur i Valk. 1 Reykjavík mældist 8 sentífmetra jafnfallinn snjór, en í Fiskifræðingar þinga í Dublin Nú um heigina hófst í Dufoiin á Irlandi órlegur aðaifundur Al- þj’óðlega hafrannsóknarráðsins (ICES), og sitja hann af Is-lands hálfu fisikifræðingamir Jón Jóns- son, Jakob Jakobsson og Ingvar Hallgrímsson og Unnsteinn Stef- ánsson efnafræðfngur. Á fundinum verður m. a. rætt um möguieika á að takmörkuð verði á næsitu ámm vedði á rorska síldarstofninum, og munu fulltrúar þeirra þjóða sem eága hlut að máli ræða þetta sérstak- lega. Myndina tók Ijóamyndari blaðsáns, A.K. af vegfarenidum í Reylkjaváfc fyrir hádegi í Vínveitinga- menn sigruðu í Hcrfnarfirði 3580 Hatfnfirðingar greiddu atkvæði í skoðanakönnun- inni á sunnudaginn um það hvort veita eigi veitingahús- inu Skiphóli vinveitingaleyfi en á kjörskrá voru 5110 og og er þátttaka því 70°/n. Úrslit atkvæðagreiðslunn- ar urðu þau að 2037 sögðu já við því að veita umbeðið leyfi, 1519 sögðu nei en auð- ir og ógildir vom 24 at- kvæðaseðlar. Með vínveit- ingaleyfinu vom þvi tæp- lega 57% þeirra sem greiddu atkvæði, en það em tæplega 40% þeirra sem voru á kjör- skrá- Þessi. atkvæðagreiðsla er engin endanleg ákvörðun um hvort Skiphóli verður veitt vnweitingaleyfið, en skv. lögum er það dóms- málaráðherra sem tekur um það ákvörðun að fenginni umsögn bæjarstjómar- Bæj- arstjórn ákvað hins vegar að efna til þessarar skoðana- könnumar um málið og mun síðan senda ráðherra niður- *• stöður hennar án sérstakrar umsagnar um beiðni veit- ingahússins urn vínveitinga- leyfi. Þriðjudagur 30. september 1969 — 34. árgangur — 212. tölublað. Ofan gefur snjó á snjó..." Margir Reykvíkingar eyddu í gær drjúgum tíma hímandi í strætisvagnaskýlum, þar eðmikl- ar tafir urðu á ferðum strætis- vagnanna í fyrsta snjó vetrarins. Voru strætisvagnastjórar almennt óviðbúnir snjókomunni og lágu ferðir niðri á ýmsum lciðum meðan þeir settu snjókeðjur á bílana. Verst var ásitandið í gær- morgun frá kl. 10 til 1 og kioim að sjálfsöigðu harðast niður á i- búum í útínvenEufnuirn, t.d. í Ár- bæjiarfwerfii óg Breiðholti, en þangað eru ferðir strjálli <n uppsveitum íyrir austan Fjall snjóaðd talsvert minna. Um S'jöleytið í gær hafði stytt upp á fyrmefndu svæði, en snjó- korna var fyrir austan Ví'k og á Austfjörðum. Undanfama . daga heifur verið smáél víða norðan- lands. •i ,í

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.