Þjóðviljinn - 30.09.1969, Síða 8

Þjóðviljinn - 30.09.1969, Síða 8
3 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriöjudagur 30. septemlber 1969. SENDISTÖRF Þjóðviljann vantar sendil hálfan eða all- an daginn. — Þarf að hafa reiðhjól. ÞJÓÐVILJINN, sími 17-500. Buxur - Skyrtur - Peysur ■ * Ulpur - o.mJL Ó.L. Laugavegi 71 — Sími 20141 KÓPA VOGUR Blaðbera vantar í Austurbæ. ÞJÓÐVILJINN, sími 40-319. Látbrugðsskólinn Námskeið 7-12 ára barna hefst að nýju 4. ok'tóber. Síðasti innritunardagur. — Sími 21931 kl. 3 - 6. Smurstöðin Sœtúmi 4 Seljum allar tegundir smurolíu. — Loftsíur og smurolíusíur — S.T.P. — Bardalh. — Moly — Bíllinn er smurður fljótt og vel. Sími 16227. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. ■ Límum á bremsuborða. • Gistihúsið á Hvolsvelli 20 00 Fréttir. 20,30 Á öndverðum meiði: Dr. Bjarni Benedilctsson forsaetás- ráðherra, formaður Sjálf- stæðisfflofkllcsins, ög prófessor Ólaifur Jóhannesson, formað- ur Fraan&óknarflokksins, eru á öndverðum meiði að 'þessu sinni. 21-05 Á flótta. Auglýsingin- 21.55 Iþróttir. Dandsleikur í knattspymiu milli Finna og Norðmanna. (Nordvision — Finnska sjón- varpið).' • Afmæli kins, Sigurv. Hjaltested. Sig- urður Ólafsson, Sigfús Hall- dórsson, Óðinn Vaidimars- son, Ingibjörg Þorbergs og Marx-bræður, André Kosite- lanetz og hljómsveit hans, MiUs-bræður og Joe Loss og hljómsveit hans ledka og syngja. 16.15 Veðurfregnir. Óperutón- Xist: „Cavaleria Rusticana" eftir Mascagni og „I Pagld- acci“ eftir Leoncavallo. Flytjendur: Maria Callas, Ebe Ticozzi, Giuseppí di Stefano, Tito Gobbi o.fl. á- samt kór og hljómsveit Scala- óperunnar í Milanó; Tullio Saratfin stjómiar. 17.00 Fréttir. Stofutónlist. Amadeus-kvairtettinn ledfcur Strengjakvartett í G-dúr op. 161 eftir Schubert. 18.00 Þjóðlög. 18.45 Veðurfregnir. Dagsikrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Eitthvað fyrir augað — og kannski eyrað líka. Thor Vilhjálmsson rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Gerð- ur Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.50 Kveðja til ,,Esju“. Anna Snonradóttir rifjar upp sitt- hvað úr fyrsitu ferð sikipsins, sem hefur nú kvatt íslenzk- ar hafnir. 21.15 Exnsöngur: Marian And- erson syngur brezk þjóðlög með kammersveit Roberts Russells Bennetts. 21.30 Sveinn Sæmundsson ræð- >«• vdð Gunnar og Kristján Kristjánssyni um leiðangur Gottu til Græplands 1929; — síðari hluiti viðræðnanna. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Nútíma- tónlist frá hollenzka útvarps- inu. Serenata I fyrir flautu og fjórtán önnur hljóðfæri eftir Luciano Berio, Arie Elshout og kammersveit hol- lenzka útvarpsins leika; Paiul Hupperts stj. 22.30 Á hljóðbergi. „Ríkarður konunigur II“, leikrit eftir William Shiakespeare. Fyrri hluti. — Aðalhlutverk og leibarar: Ríkarður II. / John Gielgud, John of Gaunt / Leo McKern, Edmund' hertogi af Jórvík / Michell Hordern, Bolingbroke / Keith Mic- hell. Leikstjóri: Peter Wood. 23.40 Fréttir i stuittu máli- — Dagskrárlok. • Ingunn V. Hjartardóttir Borg- arholtsbraut 49 Kópavogi er 60 ára í daig. Hún fæddist aö Suður- Bár í Eyrarsiveit 30. septemlber 1909. BUÐf N Klapparstígf 26 Simi 19800 Condor TÓNABÆR • TÓNABÆR • TÓNABÆR Gæsaveiðamar eru senn búnar. Þá er hér alltaf gesta- koma, sagði Ágúst Þorsteins- son, veitingamaður á Hvols- velli. — Hér hafa verið fast- ix gestir í sumar tveir Skotar og Englendingur í sambandi við vatnsveitu Vestmannaeyja. Hafa þeir unnið að uppsetn- ingu á rafmótorum og vatns- dælum hjá Bakka í Vestur- Landeyjum. Þá gista hér oft viðhalds- flokkar frá Rafveitum ríkisins. Við höfum í huga viðbótar- byggingu á gistihúsinu, sagði Ágúst. Hann rekur það í sam- vinnu við móður sína Guðrúnu Hermannsdóttur, systur Her- rnanns Hermannssonar í Val. útvappið 7.30 Fréttir. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfretgnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund bamanna. Herdís Eigilsdóttir endar sögu sína af „Ævin- týrastráknum Kalla“ (9). Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfreignir. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sdtjum. Þórunn Elía Maignúsdóttir ritihöfundur les sögu sina. „Djúpar rætur“ (14). lö.Oo Fxéttdr. Létt lög. C. Ait- sionvarp Hemlastilling hf. Súðarvogl 14. — Sími 30135. Vofkswageneigendur Höfum fyTirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlofe — Geymslulok á Volkswagen 1 allflestum litnm. Skiptum i einum degi með dagsfyrtrvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIHSKIPTIN. Bílaspraulun Garðars Sigmundssonar, Sklpholti 25. — Simi 19099 og 20988. Lótið stilla bíliim Önnumst hjóla-, ljósa- og mótorstiHingu.— Skiptum um kerti. platínur, jjósasamlokur, — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — SímJ 13100. GÓLFTEPPI YFIR ALLT GÓLFIÐ eða stök teppi. Wiltort, Axminster, Rýateppi. Teppadreglar í 365 cm. breidd. Söluumboð fyrir Álafoss teppi. Góðir greiðsluskilmálar. Laugavegi 31 Sími 11822. CLDRI B0RGARAR „OPIÐ HÚS“ er alla miðvi'kudaga í Tónabæ frá kl. 1.30-5.30 e.h. DAGSKRÁ: bridge og önnur spil, uptplýsingaþjón- usrfca, bókaútlán, skemmtiatriði. Flokfcastarf verður einnig framvegis á miðviku- dögtum og á mánudögum. Miðvikudaginn 1. okt. kl. 4 e.h. frímerkjasöfnun, kl. 4.30 e.h. kvikmynd. Mánudaginn 6. okt. kl. 2-6 e.h. saumaskapur, bast- vinna, vefnaður, leðurvinna. röggvasaumur, filtvinna. Mámudaginn 13. okt'. kl. 1.30 e.h. félagsvist, kl. 4 e.h. teikning, málun. Nánari upplýsimgar veittar að Tjamargötu 11. — Viðtalstími kl. 10-12 f.h. — Sími 23215. FÉLAGSSTARF ELDRI BORGARA. TÖNABÆR • TÓNABÆR • TÖNABÆR Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 « i i $

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.