Þjóðviljinn - 30.09.1969, Side 9

Þjóðviljinn - 30.09.1969, Side 9
í Þridjudagur 30. septemiber 1969 — ÞJÖÐVlLJIIsrN — SlÐA 0 • Snemma beygist krótour, segir máltækið. Víst er, að þeir aatla ákveðið að feta í fótspor feðra sinna, þesisdr unigu Stokkseyringar, sem við rákumst á fyrir nokkru niðiri við höfn á Stokkseyri. Heilsuvernd Námskeið í taugra- og vöðva- slökun, öndunar- og léttum þjálfun- aræfingum, fyrir konur og karla, hefjast þriðjudiaginn 7- okt. Sími: 12240. yiGNIR ANDRÉSSON Staða brunamálastj. I Lögbirtingablaði, er út kom 1S. þ.m. er auglýst laus staða brunamálastjóra, er veita skal forstöðu Brunamálastofnun ríkis- ins. Hér er um að ræða nýja stofnun, samkvæmt lögum frá siðasta alþingi, er leysa skal af hólml brunavarnaeftirlit ríkisins. Er ætlunin að við stofnunina slarfi auk forstöðumanns 2 til 3 eftirlitsmenn, en aðeins einn niaður starfaði við brunaeftirlitið. Fjár til að standa straum. af Dœle Carnegie námskeið Nýtt námskeið er að hefjazt — mánudags- kvöld. NÁMSKEIÐIÐ mun hjálpa þér að: □ Öðlast hugrekki og sjálfstraust. □ Tala af öryggi á fundum. □ Auka tekjur þínar, með hæfileikum þín- uim að umgangast fólk, 85% af vel- gengni þinni eru komin undir því, hvemig þér tekst að umgangast aðra. □ Afla þér vinsælda og áhrifa. □ Verða betri sölumaður hugmynda þinna, þjónustu eða vöru. □ Bæ.ta minni þitt á nöfn og andlit og staðreyndir. Q Verða betri stjómandi vegna þekkingar þinnar á fólki. □ Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að. Q Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. Námskeiðið hófst í Bandaríkjunum árið 1912 og hafa yfir 1.000.000 karla og kvenna tekið þátt í því um allan heim. Innritun og upplýsingar í dag og næstu daga í síma 82930 og eftir kl. 17.00 í síma 83566. KONRÁÐ ADOLPHSSON, viðskiptafræðingur. Frímerki - Frímerki Hjá okkur er úrval íslenzkra frímerkja. Hvergi lægra verð. — Reynið viðskiptin. Frímerkjaverzlun GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. kostnaði við Bruinamaálastofnun- ina er aflað mieð þvi að trygg- ingafélögin greiða tál sitofnun- arinnair vissa prósentu a£ bruna- iðgjölduim sem þau £á, en áður greiddi Brunabótafélag íslands eitt kostnaðihn við brunavama- eftirlitið. í daig eru sdðustu forvöð að sækja um þessa nýju bruna- málastjórastöðu og var Þjóðvilj- inn beðinn að vekja athygii verkfræðinga og taaknifræðinga á því, þar sem nauðsynlegt er að væntanlegur brunamálastjóri hafi slika menntun svo og sérlþekik- ingu á brunamálum. Engin síldveiði síðustu dsgana Fyrir helgina vair nokkur síld- veiði út af Eldey og fengu tveir bátar 700 tunnur hvor en aðrir mun minna. Síldin var söltuð í höfnum hér við Faxaflóa. m.a. ,í Reykjavák. Flestir síldarbátamir sem voru austur í Breiðamerkurdýpi eru nú komnir á þessar slóðir við Eldey, en engin veiði hef- ur verið þar síðustu daga. Kosningarnar Framhald af 12. síðu. fyrri ákvörðun uim framlkvæmd kosniniganna, fyrr en kosningvar að hef jast og höfðu þeir þvi eikki undirlbúið smiölun á kjördaig. — Urðu um þetta mál miklar deil- ur bæði í kjörstjórn og bæjar- ráði, sem var margar kiuiklku- stundir á fundi á kjördaginn, og kom þiar m.a. fram krafa um að umtojóðendur vínveitinga- manna vikju úr kjörstjóm. Á- kvörðun kjörstjóimar frá því um morguninn fékikst þó eikíki breytt, og voru það því aðeins fylgj- endur vínveitingaleyfisins sem höfðu skipulega smölun alllan kasningadaiginn. Telja andstæðinigar þeirra að þetta misirétti hafi haft áhrif p úrslit skoðanakönnunarinnar, og líklegt er að þeir gierx kröfu um að hún veröi lýst marfcleysa ein. Úthlutun Framihald af 12. síðu. sagði m.a. að fslendingar hefðu sízt efni á því að dragast aftur úr öðrum þjóðum um viður- kenniirfgu á hjöíundainrétti og gireiðsluskyldur fyrir afinot af huigverkum, en skilningi í þess- um efnum hafi verið mjög ábóta- vant. Vilja okfaar til að varð- veita sérstöðu okfaar sem bók- menntaþjóðar ættum við, þvert á móti að sýna með því að ganga á undan öðrum. Aðrir í sjóðstjórn eru þeir Bjöm Th. Bjöírnsson og Sitefán Júlíuisson, skipaðir a£ Rithöf- undasambandinu. í fyrra hlutu eítirtaldir rithöf- undar 100 þús. kr. hver — Guð- bergur Bergsson, Guðmundur Daníelsson, Jóhiannes úr Kötl- um, Svava Jakobsdóttir. Bergsteinn Hjörleifsson 75 ára Bengsteinn Hjörfeifsson, sjó-‘ maður, Flókagötu 4, Hafnarfiröi er 75 ára í dag. Bergstednn er sonur hjónanna Guðbjargar Gunnarsdóttur og HjörleifsHá- kooarsonar. Hánn er fæddur 30. sept. 1896 að Látlu-Háeyri, á Eyrarbakika og ólst þar upp. Eifitir að faðiir hans var látinn fluttist hann tii Hafnaríjaröar ásamit móður sinni og systur. Hugur Bergsteins beindist snemona að sjó, eáns og algengt var á fyrri hluta aldiarinnar með órengi er oiust upp í sjávar- þorpum. Lífsstanf hans varð sjómennska, aðallega á togur- um. Hann var á togumm fram yfir sa'ðara heimsstríð, en er aldurinn færðíst yfir fiór hann í land og gierðisf verkamaður hjá Bæjarútgerð Hafnarfjarðar, en þar vinnur hann enn. Bergsteinn var dugmikill og laghentur sjómaður. Hvertverk lék í hendi hans. Fersónuleiga er mér kunnugt um, að eftir að hann hóf vinnu hjá Bæjarút- gerðinni þótti hann þar með alilra beztu mönnum. Bergsteinn er rnaður fáskiptinn, ákveðinn ^ í skoðunum og fiastur fyrir, en hjartahlýr. Sjómaður a£ þeirri gerö er við virtum umfram aðra menn hér í Hafnarfirði. Bergsteinn kvæntist árið 1933 Herdisi Kristjánsdóttur, Auð- unnssonar. Þau hjónán eignuð- ust ednn son, Hjörleif Guðtojöm, véhdrfaja. Konu sína missti Bergsteinn árið 1955, en hefiur síðan búið í húsi meö synisín- um og tengdadóttur, Hafdísi Magnúsdóttur. Bergsteinn mun í dag taka á móti gestum á heimdli þeirra Flókagötu 4. Ég færi honum mínar hjart- anlegustu hamingjuóskir og vænti þess aö enniþá megihann lengi starfia og margian glaðan, dag lifia. K. A. Páll Jénsson frá Fréttabréf frá Moskvu Framhald af 7. síðu. skothríð, maöurinn einn geign heiki þjóðfélagi. Hann er vita- skiuld drepinn og Lucia stendur ein uppi með ófiætt toam þeirra. Þriðji og síðasti þátturinn er einskonar tragikómedia. Hann gerist í sveitaþorpi skömmu efitir sigur byltingar- innar. Lucia er leikin af Adela Legra, en-hún Haut mikið lof fyrir leik sinn í „Manuela". Adfiila Legi’a var ómenntuö sveitastelpa, þegar Humiberto Solas lcynntist henni og gerði hana oð leikkonu. Henni tókst svo vel méð Manuelu, að áður en noiklkiur vissi, var hún oirðin að lifandi tákni kúbanskra nú- tímalavenna. Hún er leikkona af guðs náð, geislar a£ l'ífsgleði og kjarfd, og svo toýr hún í ríkum miæli yfir hinum margrómaða kútoanska kynþokika. Lucia er ólæs og óskrifandi. Manni heinn- ar finnst, að þannúg eigi kven- fólk að vera, hann vill vera hústoóndi á sinu heiimili. Hann læsir Luciu inni. tilþess aðhún fari ekki útá akra að vinna með Mfffll "fólkiniú. "Hún á’ áð gæta heimdiisins og þjónaherra sínum. Ungt flólk frá Havana kiemur til þorpsins til að kenna sveitafólkinu að lesa. Þvert á móti vilja eiginmannsins keimur piltungi til Luciu á hverju kvöldi og segir henni til með lærdómánn. Fyrir áhrif .þessa pilts og flóilksdns í þorpinu kemst Lucia á þá skoöun að maður hennar sé þrælahaldari. Hún gerir uppreisn. Það gengur á ýimsu og myndin enidar á þúí að Lucia hleypur eftir auðri sandströnd og maður hennar A eltir hana, stundum nær hann henni og þau fallast í faðma, svo fara þau að rífiast og elt- ingarieikurinn heldur áfram ... Eg hitti Humberto Solas á Hotel Rossia skömmu óður en hann fiór frá Moskivu og lagöi fyrir hann nokkrar spumingar. Hann sagði mér hvemig íerill hans í kvikmyndaiheiiminum hóifist: „Ég var 17 ára og vann á skrifstofu, einhvemveginn gat ég sparað af lcaupinu minu rg keypti fi!mu;svo fékkéglónaða fcvikmyndavél og gerði tveggja mínútna mynd. Ég fór siðan á fund forstjóra ICAIC (fcúbönsku fcvikimiyndiastofinunarinnar) og sýndi honum miyndina. Honum þótti hún svo vond, að hann geröi mdg að skrifisitofiublók við tímiaritið „Cine Cutoano“. Þar piMcaði ég á ritvél nokkurn tímia, seinna hækkaði ég í tiign og var gerður fyrst að „pro- duktionsleder“ við hedmdldar- myndir, síðan aðstoðartovik- myndastjóra. Þegar hánn firægi heimildarmyndastjári Joris liv- ens kom til Kúbu, fékk ég að vera honum til aðstoðar, og tel ég hamn minn lœrifiöður í list- inni“. „Hvaða listamenn aðrir hafa haift miest áhritE á þig?“ „Fyrst og fremst Lucino Vis- coniti. Þegar ég sikrifaðd hand- ritið að Luciu, ásamt Julio Garcia Espinosa og Nelson Rod- riguez, var ég undir allsteric- um áhrifum af Flaúbert, óg veit ekki hvort þeirra gsetir í mynd- inni“. „Finnst þér vera eitthvert samiband milli kúbansikrar kvik- myndalistar og hinnar marg- umtöluðu „nýju bylgju“ íBnas- ilíu?“ „Vafalaiust má fiinna tengsl þar á milli, en þau eru, held ég, tilviljun ein. Brasálíumenn eiga allt aðrar menningarerfö- ir en við, og þeir búa við allt annað þjóðsikipulag. Það er al- gengur miisslkilningur að setja öll rómönsk-amerísku löndin á sama bás, þau eru afar ólík innbyrðis. Hinsvegar getum við lært margt af kvitomyndamönn- um Brasdlíu, og þeir toannski eitthvað af okkur.“ „Er Lueia fyrsta kútoanska kvifcmynddn, sem hlýtur gull- verðlaun á alþjóðlegri fcvik- myndahátíð?“ „Fyrsta leitona myndin. En heimildairmyndir okkar hafaoft fenigið slik verðlaun. FIPRESCI- verðlaunin & síðustu hátfð í Kariovy Vary hlaut kúbönslt mynd, „Minningar um vamþró- un“ (Memorias dél Sutodesar- ollo) efitir Tomas G. Alea“. „Um hvað verður nsestamynd þín?“ „Ég vil ektoi setgja of mifcið, en aðalsöguhetjan verður fcarl- rnaður og myndin á að gerast á oktoar dögum. Mig langar til að sýna kútoanskt þjóðféfag eins og það er nú, frá sjónar- hóli manns, sem lifir og starflar í þessu þjóðfélagi og er Huti a£ þvi“. Ingibjörg Haraldsdóttir, (APN). Páll Jónsson S.L fimmtudag vaxð Páll Jónsson bóndi frá Grænvatni i Mývatnssveit bráðkvaddur á 79. aldursári. Mcð Jóni er fallinn frá síðasti sonur Jóns Hinriks- sonar skálds, en elztur þeirra bræðra var Jón alþingismaður frá Múla, hálfbróðir Páls, en Sigurður skáld á Arnarvatni var albróðir Páls. Páll bjó lengst á Grænavatni en 1944-1947 vair hann um skeið bústjóri á tiliraunaibúi rákisins að Hesti í Borgarfirði, en Páll var í röð firemstu bænda um sauðfijórrækt og fékkst við ýmsar tilraunir á því sviði. Síðan hefur Páll verið starfs- miaður skrifstofu mjólkursam- lagsdns á Húsavik állt þar til í fýxra. Jafinframt rak bannmik- ið sauðfjártoú á Húsavik. Fór hann sdðast í haust í fjámekst- ur með gagnamönnum, er þeir voru að fcorna með fié afl íjalli; Var hann að bíða firétta a£ vikt- un dilka sinna hjá sláturhús- inu á Húsavik, er hann varð toráðkivaddur. Jarðairfijr Páls verður @erö frá Stoútustöðum í Mývatns- sveit um næstu helgiL Fóstruskóla Sumargjafar Nemendur 1. bekkjar mæti miðvikudagmn I. okt. kl. 10, að Lækjargötu 14b. Nemendur 2. bekkj-ar mæti fimmtudaginn 2. olct. kl. 10. Skólastjórí. Heiibrigðiseftiriitsstarf Staða eftirlitsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykjavík er laus til umsóknar. Umsækjandi skal vera á aldrinum 21 - 35 ára og hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun, vegna sémáms erlendis. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Frek- ari upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri heilbrigðiseftirlits. Umsóknir ásamt upplýsingum um nóm og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuvemdarstöðinni, fyrir 12. október næst komandi. Reykjavík, 29. september 1969. Borgarlæknir.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.