Þjóðviljinn - 02.12.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.12.1969, Blaðsíða 1
Lífíegur fundur hjá iðnnemum um EFTA Þriðjudagur 2. desember 1969 — 34. árgangur — 266. tölublað Iönnemasamband. Islands eíndi til fiundar á sunudag um BFTA og aðild Islands. Var þetta op- inn fundur og urðu umrasður líf- legar. Framsögumenn voru blaða- IS>- Borun hafín í Stardal Eins og iram heiur komáð í fréttum fannst við flugsegul- mælingar, sem' dr. ÞorbLiörn. Sigurgeirsson hetfur staðið fyr- ir, mrjög sterkt segulsvið í landi Stardais og béndir' það tii þess, að þar kunni að vera, um að ræða nokikurt magn af' járngrýti í jörðu, enda þótt það geti stafað af fleiru, t.d. getur fínkornað þasalt verið ■ nijög seguilmagnað, sagði Þor-| valdur Búason í viðtali við| Þjóðviljann í gær er blaðdð leitaði upplýsinga hjá honum um boranir sem nú eru að hefjast í Stardal- Þorvaldur sagði, að sl. fimmtu- dag hefði verið lokið við að setja upp bor í túninu í Star- dal og verður boruð þar ein hola til þess að kanna, hvort þar finnst eittlivað járngrýti í jörðu. Er borunin unnin f®" saimivinnu við Jarðboranir rfkisins og verður holan jafn- framt notuð til þess að kanna hitastig í jörð á þessu svæði. Bor þessi er nýkomin frá Þtóris- vatni og gebur hann borað a.mk. 150 metra djúpa holu en talið er að .járngrýtið sé, ef það er þarna til sitaðar, á 60-100 m dýpi á um 60-100 metra breiðu svæði. Hefur bor þessi áður verið notaður til jarðhitarannsókna;. Þorvaldur sagði að lokum, að óvisit væri, hvort það borgaöi sig að vinna járngrýtið, þótt það fyndist þamia, það væri háð maigni og fl- — Myndin er af bomum í Stardal, teikin sl. sunnudag. — Ljósm. Birg- ir Viðar). m' mennirrnir Styrmir Gunnarsson, Morgunblaðinu og Svavar Gests- son, Þjóðviljanum- Að framsöguræðuim loknum tókú fundarmenn til máls og urðu líflegar umraeður- Meðal þeirra sem töluðu voru þrír Framsóknar- armenn: Einn var meðmæltur EFTA-aðild, Kristinn Finnbaigia- son, annar á móti- Kristján Frið- riksson, en sá þriðji hlutlaus, Tómas Karlsosn. Þóttust menn fá skýra mynd af Framsóknar- flokknum á fundinum. Ennfrem- ur töluðu þeir Sigurður Magnús- son, Jónas Sigurðsson og Daníel Guðmundsson- Að lbkum töluðu framsögumenn aftur- Fáa formælendur átti EFTA- aðildin á þessum fundi aðra en framsögumanninn Styrmi Gunn- arsson- Um 60 manns sóttu fundinn, sem var haldinn í Sigtúni. Dregið eftir 21 dag í HÞ • Á Þorláksmessu verður dregið í Happdrætti Þjóð- viljans 1969 og eru því að- eins réttar þrjár vikur eftir til stefmiu, • Þeir sem hafa fengið heimsenda miða í happ- drættinu eru vinsamlega beðnir að hraða skilum eftir föngum, því bæði léttir það störfin við happdrættið síð- ustu dagana og eins er það vel þeginn stuðningur við blaðið að fá happdrættis- peningana sem fyrst inn- • Tekið er á móti skilum 1 happdrættinu á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðu- stíg 19, símar 17500 og 17512- • Aðalvinningurinn í happ- drættinu er Skoda 1000 MB fólksbilfreið og auk þess eru fjórir verðmætir bókavinn- ingar- Stofnaður verði lífeyris- sjóður máim- og skipasmiða Á fundi samibanidsstjómar vík um helgina var eftirfarandi Málm- og sikipasmiðasambands- ins, er haldinn var hér í Reyfcja- Sast vel fyrir norðan og austan I gærkvöld bættust við nýir 6jónvarpsáhorfendur ' víða fyrir norðan og austan og sást myndin vel að minnsta kosti í Siglufirði, Egilsistöðum og á Norðfirði- Þessir staðir femgu ^sjónvarp í gærkvöld: Siglufjörðúr, Ólafs- fjörður, Húsavík, Norðfjörður, Seyðisfjörður, Eskifjörður, Reyð- arf jörður, Egilsstaðir, Þórsihöfn, Raufarhöfn, Baitokafjörður og Vopnafjörður- Tvær stórar endurvarpsstöðvar voru teknar í notkun í gærfcvöld á Vaðlaheiði og Gagnaheiði fyr- ir utan minni endurvarpsstöðvar eins og hjá Fosslhóli í Bárðardal, Heiðafjalli á Langanesi, Skugga- hlíð í NorðfirðL Málm- og skipasmiðasamban áið ályktar Enn frekari áherzia iögð á að halda launum niðri innan Efta - Sambandið hvetur aðildarfélög til þess að segja upp samningum Sambandsstjórn Málm- og skipasmiðasaimbands íslands hélt fund um helgina þar sem m.a. var fjallað um atvinnU- og kjaramál. Er í ályktuninni fjallað almennt um kjaramál og í lok hennar segir: „Ef af inngöngu íslands í EFTA verður eins og íslenzk stjórnvöld virðast hafa ákveðið er hætta á að enn frekari áherzla verði lögð á það af atvinnu- rekendum að viðhalda láglaunum á íslandi. Af inn- göngu í EFTA er sennilegt að leiði almenna hækk- un söluskatts, sem myndi skerða kaupmátt launa enn frekar, af grunnkaup héldist óbreytt og grund- völlur kaupgjaldsvísitölu yrði sá sami og nú er.“ Síðan hvetur sambandsstjórnin aðildarfélögin að segja upp kaup- og kjarasamningum við tvinnu- rekendur. Alyktun Málm- og skipasmiða- I „Samband.sstjórnarfundur sambandsins fer hér á eftir: I Málm- og skipasmiðasambands Islands haldinn í Reykjavfk dag- ana 29- og 30. nóv- 1969 lýsir sig í ölluim höfuðatriðum sammála ályktun nýafstaðins stjórnarfund- ar Alþýðusambands Islands um kjara- og atvinnumál- Ljóst er, að þátttaka verkalýðs- félaigainna í atvinnumóianefndun- um og tillögur þeiira um úrbætur, hafa r-eynzit spor í þé átt, að dra.ga úr atvinnuleysinu. Þó ríkir enn mikil óvissa um atvinnu í málm- og skipasmíði og horfur allar ótryggar þegar á hedldina er litið- Það’ er álit fundarins að höfuð- áherzlu beri að leggja á, að halda uppi fullri atvinnu í landinu, en sú ranga stefna sem m-a- hefur valdið atvinnuleysinu að undan- förnu, hefur stór skaðað þjóðfé- lagið bg rýrt heildartekjur laun- þega stórlega. Vegna ónógra verkefna og lágra launa hafa málm og skipa- smiðir orðið að leita sér atvinnu- erlendis- Er slfkt ástand alger- lega . óviðunandi. Áherzlu ber að ! leggja á að málm- og skipasmíða járniðnaðurinn — sem undirstöðu j iðnaður tæknivæddra atvinnu- 1 vega — sé efldur og reynsla og verkþekking iðnlærðra manna hagnýtt í þágu íslenzks atvinnu- lífs- Fundurinn telur að 'kaupmáttur Framihaild á 2. síðu, samiþykkt gerð um fyrirkomulag lifeyrissjóðs fyrir aðildarfélögin: „Sambandsstjónnai'fundur MSl haldinm 29. og 30. nóvember 1969 samJþyfckir að beina þvi til sam- bandsfólaganna, að þau standi að sameiginlegri lífeyrissjóðs- stótfnum, — Lífeyrissjóði málm- og skipasmiða- Lífeyrissjóðurinn verði algerlega sjálfstæð stofn- um sem annist innheimtu, bók- hald og afgreiðslu á bótagreiðsl- um- Með slíkri sameigimlegri líf- eyrissjóðsstofnum vinnst bæði hagfcvæmni og spamaður við rekstar sjóðsins, jafnframt er stór lífeyrissjóður færari að standast áhættu og áföll en litlir sjóðir- I reglugerð lífeyrissjóðsins þarf að tryggja áhrif hvers félags á ákvarðanir varðandi ávöxtun sjóðsins og lánveitingar úr hon- um, í samræmi við hlutfall inn- borgana frá félagsmönmum félag- anna. Fenginn verði tryggingafræð- ingur til að semja regluigerð fyr'- ir sjóðinn. Reglugerðim verði síð- an send til sambandsfélaganna og lögð fyrir félagsfund, sem ákveð- ur hvort félagið verði aðili að lífeyrissjóði málm- og skipasmiða- Velirarspá Páls Bergþórssonar veðurfræðings: FjórBa mesta hafísár í hálfa öld Samkvæmt athugunum V þeim, sem Páll Bergþórsson hefur gert á reynslunni af hafís á undanfömum áratug- um, telur hann líklcgast, að hafísár þad, sem nú er að hefjast, verði hið f jórða mesta síðan um 1920. Spár þessar byggir Páll á þeim bending- um, sem hitinn á Jan Mayen, í júní-nóvember gefur um sjávarhita út af Norð-austur- Grænlandi- Á síðasta sumri var ó- venju Mýtt á Jan Mayen vegna langvairandi sunnanátt- ar. Þau hlýindi munu þó að - eins hafa yljað efsta lag sjáv- arins norður undan, því að með haustinu kólnaði ört, og nóvember varð hinn fcaldasti á Jan Mayen sfðan maalingair htólfust þar 1921. ★ I spá Páls er maign hafíss- ins tákríað með því, hve mariga daiga íssins verði vart einhvers staðar við ströndina. Að sjólfsögðu eru erfiðleik- ar í siglinigluim ekki eins lang- vinnir. í vetur vor og suimar telur Páll lítóleigast, að íss verði saimfals vart við strönd- ina í 1-3 mánuði. Helmingur . þess ístíma verður sennilega í april og maí, 1-3 víkur í hvorum rnánuði. I öðruen mánuðum ætti ísinn oftast að verða minni, en þó kamur lík- leiga nokik'Ur ís að landd nú þegar í desemtoer- Meiri ís en nú er búizt við hefur aðeins verið þrjú ár síðan um 1920, árin 1965, 1968 og 1969. Á því hafísári, sem liðdð er, okt. 1968—sept 1969 varð ís- tíminn samtals nærri fimm mánuðdr, en samkvæmt hitan- um á Jan Mayen hafði mátt búast við 3-6 mánuðum. Þótt spáin færi svo nærri að þessu sinni, telur Páll ólíklegt ann- að en hún bregðist að medra eða miinna leyti að minnsta fcosti á noldkurra ára fresti- Útköllum sl&kkwi- liðsins hefur fækkuð Útköll Slökkviliðs Reykj avíkur á þessu ári fravn til dags- ins í dag eru 301 og er það 94 útköllum fserri miðað við sama tíma í fyrra, sagði Rúnar Bjarnason, slökkviliðsstjóri á árlegum fundi með blaðamönnum í gær. Þá er einnig sam- dráttur í sjúkra- og slysaflutningum á þessu 4ri miðað við sama tírna í fyrra, sagði Rúnar. Færri útköll er fyrst og fremst að þakka starfi eldvarn- areftirlitsins að mínum dómi, sagði slökkviliðsstjóri. Þá hefur tilkoma siysavarðstofunnar í Borgarspítalanu'm haft áhrif á sjúkra- og slysaflutninga h'já okkur. Á. næsta . ári fær ■ Slökkvilið Reytejavíkur nýja björgunar- og slökikvibi'freið til afnota- Þessi bifredð er flutt inn frá Banda- ríkjunum og kemur til með að kosta um 4 miljónir króna. Við komium til með að kalla bílinn „Rana“, sagði slökkviliðsstjóri. Meginkostur bílsdns er björgun- arstigi með stigapalli . og körfu, sem kemist í allt að 22 metra hæð og er ætladur til nota við háhýsin hér í bœ. Þá er bíllinn einndg útbúinn vatnsbyssu og tengiútbúnaði. fyrir vatnsslöngur til slökfcviliðsstarfa, hvar sem er. Annars hefur ■ slökviliðið 7 dælubifreiðar til afnota hér i.K- vík- ..... Nú ei’ verið að ganga frá nýrri slö'kkvistöð fyrir Árbæjarhverfi og Breiðholtshverfið — að vísu á pappímum ennþá. Fjórir staðir komia til greina fyrir þessa slökkvistöð og verður staður fyrir hana lfklega valinn vid Vestaríandsveg. Þá eru hafðar í huga greiðfærar leiðir upp í Mosfellssvedt, til iðnaðarhverf- anna við Ártúnshöfða og víðar. Tjónabætar vegna húsbnina á þessu ári fram að þessum tíma eru s.vipaðar og í fyrra á sama tíma. Það er á 8- miljón króna. Mesta brunamir á þessu ári voni Korpúlfsstaöabruninn 18; janúar og bruninn uim,'-borð í varðs'kip- inu Þór við IngólfS'garð 6. marz. Um 2-350.009,00 fcrónui’ í hvomsn um sig.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.