Þjóðviljinn - 02.12.1969, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 02.12.1969, Blaðsíða 10
10 SfStA —* MÖ©VTLJIiNW — Þriðjiudagar 2. desember 1969- fNGA HAMMARSTRÖM STJÖRNU- HRAP 9 smiðjunja og sjá fraimileiðsluna. Ég tónkaði kolli tii samlþyidkis og var næstum dái.eidd af postu- knsbláum aiugum hennar og furðuleguim búningi. Hún var klædd ednhverjum bylgjandi og rykktu með dálítíll tuslkubióiri. kringum hálsmálið- Hið eina sem þessi tuskublóm áttu sameigin- legt venjuiegum bllómum var að þau gátu visnað og dapurlegit út- lit þeirra gerðd mig sikielfing niðurdnegna. Um leið og Ingrid vék sér frá hafðd Ake DaiMberg íarið að segja tvíræðar sögtur og heila í sag víni og íloks sat hann aieinn í einu skotinu, sýniiega kóf- drukkinn. Hann starði stjönfiuim auguim fram fyrir sig og vdrtist sambandslaus við umhedminn. Bo Blidberg dansaði við mig þrjá dansa í röð og fyrirbragð- ið fékk edginkona hans reáði- kast. Það upphióffst geysdlegt rifr- ildd og slagurinn' mdlli þeirra stóð linnulaust í háMa kilukku- stund og barst um öll herbergi hússins, án þess að nokikur virt- isff veita þvi sérstaka athyglli. Sifkt og þviiíkt vaæ bersýnilegia dagiegt braud. Ingrid gekik um og bauð fólki heim í bridge næsta föstudagog þegar hún náiigaðist mág með þennam gíruga svip á andlitinu, sem er algengur hjá fólki sem vantar fjórða mann — gat cg bjargað mór með því að segja að ég spilaði bara lönguvitleysu. Þar meö var mælirinn fuHírr í augum Ingrid. Hún myndi aldr- ei framar titla mdg ,,menndng- arfulltrúa" ekki einu sinni innan gæsalappa. Á svölunuim á efri hæðinni var Sigun að hvæsa eitthvaið illyrmislegt að eiginimanni sin- um þegar ég kom þan.gað út til HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðíngur á staðmun. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. IIÍ. hæð flyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtisffofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 að fá mér ferskt lofit og mér skáldist að ég hefði truifllað þau í einhveæs konaæ uppgjösri, þótt ekiki væri það eins haitnammff og hjá Blidberg-hijónunum. Sem snöggvast filaiug mór í hug að fjýja af hólmi en í sötmu srvif- um kom Haæald á vettvang með hlaðinn bakika og fáeána gesti í eftirdragi. Hörkuswipurinn hvarf í einu vefcfangi af lifclu og nettu and- liti frúarinnar og hún varð ekli- ert nema blíðan og ásffúðin við eiginmanninn. Ég sat sljóleg og hlustaði á samræðumar kringum mig sem urðiu æ rugldngslegri, án. þess að ég heyrði í riauninni nokkuð af þeim. Ég velti fyrir mér hver af þessuim mannesikj um um- hverfis mdg hefði orðið sysiur mdnni að bana. Þegar ég boldi ékiki lengur tillhugisumna um það, að einbver þeirra sem kringum mág sátu hefði elt Mari alla leiðina hedm til Berj^jö og myrt hana þar í vinnusffofu minni, fór ég að leiða hugann að Elenu- Tólf ár voru langur tímd. Við ESlena höfðum verið sannar vin- konur í þá daga. Hún haffði svo sannariega tekið breytingum. Eg velti fyrir mér hvort oíkkur hefðu orðið á misffök þennan ó- hugnanlega, gráa morgun í Par- ís þegar við íkomum heim í pensjónatið eftir jarðarför Mitj- as. 6 Pensjónaffið war við Rue Gyy Lussae ekíki nnjög langt fráLux- emlborgaægairðdnum. Það var fétt um það að segja annað en að þaæ var ódýrff að vera. Það vaæ eilífur raild í herbergjunum, jafnivél þegar heitast var í veðri, og diva.largest i rn i r voru að imestu fátækdr námsmenn úr ýmsum skólum. Þar voru til að mynda fáeindr þeldökkir piltaæ fæá Sen- egal, sennilega útsendir aff ætt- arhöfðingjunum — ef til villtsyn- ir þeirra — til að læna alilt um lífiið og hvemig stjtóma á nú- tíma þjóðfélagi. Þeim tóksff aldr- ei að læra frönsku að gagni og við gátum aldrei tálað alimienm- lega við þá, en yfiníeitt voru þeir dæmailaust viðlfélldnir, geð- góðíiæ, sýndu býsn af skdaMalwít- um tönnum í glaðlegu brosi en virtusff þó aillfcaf dáb'fcið hræddir við tilveruna. Mitja varaf nússneskri útflytj- endaifjölsikyildu, sem bjó ein- hverssffaðar í suður Frakklandi. Haim var að læra fiðluleiík, var háæ og gnamnuæ og fiámiáll að ölium jatfínaði. Þegar haim, talaði á amnjað boœð, sagði hann. fiurðu- legustu hliufci — og það semþesisd félagssikapiur fcaidi furðuilegt, það vaæ það sannariega liikja. Sffund- um spurði hiann okkaxr næstum cndrandi: — Hvenrng getið þið eiginlega hiakiið siönsum í þessu úfchafi tómlleiikans? Við vorum afliajr dáflífcið ásfcfiangnaæ af Mdtja, en það var Elena siem vairðihans útvalda. Saimband þekra var einkennilieigt saanibland af geisil- iandá hjaminjgju og óbærilegum hanmá og ósamdyndd, ásökunum og afbrýðd. Mitja var dhiemgu viðkvæmur og sienndlega átti hann bágt með að þola vinnu- gleði Elenu og stariísgetu, ein- beitni hennar og ákefð í aðhafij- ast handa án tatfiar- Við vorum i sömu deild á akademiíinu og ef ekki heffði verið fyrir hennar tilstdlli, hefði ég trúlega aldrei lokið námskeiðunium, svo kæru- laus og seinvirk sem ég var. Hún raik mig bóksffaffllega ítíma, á söfn og fyrirlestra, þegar óg hfcfði annars hímt á bekk við ströndina og gónt á vatnið og horft öfundarauguim á alda báta sem hurfu bakivið Ile de la C. - Harald halfði líka verið í söimu klíkunnd, en hann átti ekki heima á saima pensjónati, heildur bjó hann á einu*af þessu lysffi- iegu stúdenffaheimilum þar sem allir átu sig mietta á hverjum degi og fengu auk þess reiglulega peningasendingar að heiman. En hann sóttist samit eftdr návist okkar. Honium leið vél innanum allsleysi oikkar — fannsff það næstuim sipennandi, og það átt- um við reyndar erfitt með að fyrirgefa honum, Hann var ó- sköp venjulegur fljóshærður sænskur piltur og honumfiannst hann lifa lífiinu þegar hann kom gegnum skaikkt og skæilt partdð og reyndi að samlagast okikur. Harald talaði afldred mikið en hann vaæ þolinméður og stund- um reyndum við að spilá m,eð hann, en hann virtisff ald,red sikilja það, svo að við géfumsff upp á því meö tímanium. Það viar hægt að lokika hann til að gera næsff- um hvað sem var. Þegar hann var nýkomiinn í okkar hóp hafði Elena kaiflað hann bansett- an spjátrung og Skipað honum að fara í bað í einum gosbrunn- inuim í Luxamlbörgargardinum. Og hann hafðd gert það og á efitir hafðd hann gengið á hönd- unum efftir sikálanbarminum al- veg holdvoffur, og þeffta hafði óneitanlega vakið mikla hrifn- ingu okkar- Við fögnuðum á- kaft. Reyndar kom lögreglan svo á vettvang og við iðruðumst sáran. Eftir þeffta höffðum við að minnsta kosti sæffff okikur við návist Haralds, þrátt fyrir vel- sældarlegit útlit hans og bama- legar skoðanir og staðhæfingar á mönnuim og mállefnum. Allir nemia Mitja- Mitja hafðd strax andúð á Haraldi, öfundaðd hann af tryiggri kjölflesffu hans í til- verunni og trúlega vissi hann líika að Haralld' var ásfcfiangdnn af Elenu. Eina nóttina hatfðd Mdtja ver- ið ölvaður og örvita og þegar Eiena hafði staðið í sffóirifrildi við hann sem hélt vöku fyrir ökikiur hálifa nóttina og rokið síðan út úr herberginu hans og skellt á etBtir sór, hiaffði hann ætt að giugganum og fleygit sér 1 of'boði niður á stræffið. Na&tu daga voruim við ihrædd uim að Blena myndi miisisa vitið. Hún gaff ekfcd jafnað sdg eftir þetfca áfall. Mitja var dádnn og hún giat með engu miótí sætt sig við það- Það varð að annast fcana eins og smábarn. Harald vék ekki fm henni, huiggaðihana og hjálpaði henni þessa erfiðu daga. Elena vár eins og lömuð. Saimia daginn og Mdtja var jsiðaður — þaö var ömurieg aff- höfn. í úrhellisrigninigu — saigði Elena mér að Harald heifði beð- ið hennar og hún væri helzt á því að játast honurn. Þeffita vaæ í fyrsffa skipti efftir andlát Mitja að hún talloði aff viti og skynsema um nokkum skapaðan hlut og við tókum þfctta sem batamerki. Við gerð- um meira að segja allt sem við gáturn til að hvetja hana og af- sffaða hennar varð æ jákvæðairi. Hún sagði að Harald lyki námi innan skamms. Hann heffði : hyggju að setjasff að í heima- bæ sínumi, sem hann hafði talað svo mikið um, litilium bæ á Norr- landi, fallegum og listraenum með vingjamflegu, vinnufúsu fólki og þar sem veturnir voru bjartir aff sól og snjó — þar var enginn Parísar rakd, ekkert kafifiihúsaihanigs, heldur lanigaæ, bjartaæ sumamætur. Þessi vetur haffði verið með eindasmium skugigaíLegur í París. Ég held næsfcum að það hafi verið uimtalið um norrlenzku birffuna sem reið baggamuninn hjá Elenu- Við höffðum ekki séð til sólar mánuðum saman, að- eins regn og mdstur. Loks fióru þau heim til Svi- þjóðar til að ganga í hjónaband og við voruim 'ölll glöð og ánægð. Við héidunn að Elenu væri borg- ið. Þegar óg virti hana fyrirmér núna í hinu óiraunverulega and- i*únisflo(fifci kvöldboðsdns, velti ég því ffyrir mór hvort hún væri í rauninni hiamdngjusöm, hvort við hefðum gert rétt í því að beita áhriffum okkar á hana þeg- aa* hún átti bágt og var opin fyrir fortölum. Harald var góður og flullkom- inn gesffgjafii, dæmalaust tilflits- samur við gesffi sína og leit aff einum á annan eins og góður affi sem vilfl. að bömin skemmti sér vel- Velgengni hans varaug- ljós. Á göngu mdnni um bæinn fyrr um daginn gat ég eiltki betur séð en Harald hefði end- urbyggt allan miðbæinn.Ef hann yrði ekki færður úr stað hið bráðaisita, var hætta á bví að bærinn sykki niður í ána und- an þunga bygginga hans, sem báru allar svipmót hans, — þær voru vdrðulegar og traustar, án aflls galsa eða glæsileika. Gait það verið að Haraild heffði myrt Mari? ■Öneitanlega virtist einihver brotalöm í hjénábandi bans. Það er að mdnnsta kostá almennt á- litið að hamingjusaimff fiólk verðí sjaldmasff drykkjusj,úklingar. BI- era var tmieð öðruim orðum eikki hamdngjusöm. Getur karlmaður verið hatmingjusaimur elf eigin- konan er óhamángjusöm? Ég ffianin með sjéllfiri imér að fulilmiilkil ákefð var að komasff á hfc gsanir miínar. Það var emgan veginn vfet, að það heffði verið ásfcmaður Maris sem varð henni að bana — þáð heffði hæglega gefcað verið afibrýðisöm eigin- kona elsikihugans. Gat það verið að þetta þrúg- andi öryggi og slétt og fellt ytra borð væri Elenu svo mdlkils virði að hún gæti framdð morð til að viðhalda sfföðu sdnnd í bjóðfólag- inu? Því átfci óg bágt með að trúa. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMA Sími 16619 kl. 10-12 daglega. Trésmiða{Djónustan veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við- haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna þeirra, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti sem inni. — SÍMI 41055. Látíð ekki skemmdar kartöilur koma yður I vont skap. Xoíid COLMANS-kartöíluduft Svefnbekkir — svefnsófar fjölbreytt úrval. □ Beztu bekkiroir — bezta verðið. □ Endumýið gömlu svefnhúsgögnin. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. — Sími 13492. h. JL/T bílaleigan WAIAJRf RAUDARÁRSTÍG 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.