Þjóðviljinn - 17.12.1969, Page 12

Þjóðviljinn - 17.12.1969, Page 12
I Af hverju gengu veiðibændur út af veiðimáiaráðstefnunni ? Miövikudagur 17. diesemlber 1969 — 34. árgangur — 279- tolubiad. rætt við einn veiðieiganda, Hinrik Þórðarson á Útverkum Vei'ðibændur gcngu reiðir út af veiðimálaráðstefnunni eins og komið hefur fram í fréttum. Kom einn þeirra að máli við blaðið í gær og vildi skýra sjón- armið veiðibænda. Var þetta Hinrik Þórðarson, bói>di aö tit- verkum í Skeiðahreppi en hann a sæti i stjórn Landssambands veiðifélaga og veiðiréttareigenda- Hinrik segist m.a. svo írá: I júlí í suimiar barst stjóm okkar bréf um aö til stæði að balda rádstefnu um vedöiimál á Hótel Söigu á þessu hausiti. Bréf- ið var frá stjóm Landssambamds stangaveiðimanna. Stjiórn Lands- samibands veiðifólaiga og veiði- réttareigenda ræddi málið og á- kvað þá að setja skilyrði fyrír þátttöku sinni í ráðstefnunni. I fyrsta lagi benti stjómin á að hún teldiist sitranigit til tekið laga- lega fiulltrúi ábúenda jarðanna, en ekiki veiðieigenda. Setti stjómin því það skiilyrðL að full- trúum yrði einmjig boðið frá Fé- lagi veiðieigenda á Suðurilandi og í Borganfirði. Að þessu var geng- ið. í öðru lagi krafðdst stjórnin þess að ekkii yrði á ráðstefnunni rætt um löigimi u/m laoc- og siil- ungsveiði, nema að því leyti seim málið sneriá fisiki ræktarsj ó ði. Varð þetta og að samikomiulagi- Nú iiófst ráðstefinam. í síðustu vifcu og voru þar haldin erindi um ýimás 'mál, en 10. desem- ber tvedaniur dögum áðuí en ráð- stefnan hóflst, kom fnaim á ai- þingd frumvarp tii laiga um breyt- ingu á Kgumum um iaix- og sál- flflog er lögregl- an handtók þrjá menn Lögregluiþjónn- í Reykijaivík hdaut skurð á höifuð er hamm á- samt tvedmiur starfsbræðrum sín- um var að fjarflœigja þrjá menn úr húsi eámiu í Ausiturbænum. Hafðd húsvörður hringt á lög- regluna og beðið um að mienmim- ir þrír yrðu ledddir á brotb Sýndu þeir lögreglumni mótþróa og gelkk einn þedrra sivo lamgt að berja lögregiumamn, sparka í hann og bíta hamn. Var ekici hægt að koma á hanm hamdijám- um fyrr en lögnegtaþjónninn hafði fengið skurð á liöfuð edns og fyrr, segir og var hann ftatt- ur á Slysaivarðstofuma. ungsivedði. Fruimivarpid er borið íram af þremur kaupstaðarþing- mönmum, Jómi Ármanni Héðins- synd, Einari Ágústssyni og Birni Jónssymá. Frumivarp þetta var allólíkt því fruimvarpi sem lá fyrir síðasta alþinigi. Jakob Hafstein tók frumvarp þeirra kaupstadarþingmanna til umræðu á ráðstfedinunni og fannst okkur þá veiðdbiæmdum að gemg- ið hefði verið á loforð seim hafði verið gefið, auk, þess sem við töldum fráleitt að taka til. um- ræðu þarna spánmýtt fmmvarp tii laga sem enginn hafði aðstöðu til þess að kynna sér ____ — Af hverju vomð þið mót- fallnii' því að ráðsftefman ræddl lögim um lax- og silungsveiði og framkommar hugmymdir um bi’ey’tingar á þaim? — Til þess að gera lamiga sögu stutta srvara ég spumingunni þannig: Frá 1967 hefur 9 manna rnefnd stanfað við samningu laga um lax- oig silunigsivedði og kdofn- aðd nefirudin í tvennt- Meiri hluti nefndarinnar sdóð að fmmvarpi því sem lá fyrir. síðasta alþingi. Frumvarpið hlaut þá ekiki af- gredðsdu og er einn í endurskoð- un af til þess stkipuðuim mömrfum frá lamdtoúnaðannáðhenra. Aðal- fundur Dandssamibands veiðiflé- laga kaus emnfremur 5 manna nefnd til þess að fjailla um þetta fmmrvarp. Nú hafla þessir menn ekki lokdð stönfium og heflur stjórn Landssamibands vedðiféiaga óskað þess við ráðherna að frumivarpið venði ékki laglt fyrir aiþinigi á ný fyrr en dkkar menn hafá kynnt sér málið, en ekiki hefur enn umnizt tdimi til þess að ná þeim saimiam, því þeir eru víðsivegar að afl landinu. Við teij- um því óeðlilegt að ræða rnálið á aimenmum opnum mammfund- urn rneðam það er í athuigun á okikar vegum. — Og víikjuimi mú afltur að ráðsitefhunmi .... — Já. Við vorum' kommdr þar er, Jakob Haflstedn flluttd ræðu sína oig að óánægju okkar veiði- bænda. Fonmiaður okkar Sigurð- ur Sigurðsson átti að haida er- indi á ráðsteiflnunni, en þegar að hamuirn kom skýrði hann frá því að hanm, myndi ekiki fllytja sitt erindi, en í þess stað las hann upp mótmæii vegrna frum- varps þremennimganna, þar sem skorað er á alþimgi að vísa því frá. Umdiir áskorunima rituðu stjórnairmenn Xjandssaimibands veiðdfélaga og veiðiróttareiigenda auk 33ja veiðibænda víðsvegar að af landinu, ailt frá. Laxá í Þingeyjarsýslu vestur um . til Þjórsár. Kom fram í máii Sigurð- ar, að hann taldi að grundvöilur þátttöku hans í ráðstetfnunni hefði brostið veigna þess að mælt hefði verið fyrir frunwarpi þar sem gerði ráð fyrir einokun á íslenzkum ám. Er Siguröur hafði lesdð upp mótmœlaskjaiiði gengu aliiir vedðibændur a£ fumdiinum. — Hvað áttu við með einok- un, Hinrik? — Frumvarpið gerir ráð fyrir því að öll leiga á ám fari um Landssamiþands stangaveiði- manna- í áskorum, okkar tii ai- þingis kemur fram efltii-fiarandi: ..Undirrituð stjóm Landssam- bands veiðifélaga og veiðiréttar- eigendur, .. .-. höfum séð frum- varp til breytinga á lögum .... um lax- og sdlungsiveiði .... mótmælum harðlega þeirri til- raun tii skerðingar á eignarótti bænida samanber 55. grein, 5. töluliðs um tekjur Fiskræktar- sjóðs, þar siem seigir orðrétt: „2% af seiduim veiðileyfum innan Landssambands sitangaveiði- mánna, endia óheimiilt að leiigja eða framsielja öðrum aðilum áf- not veiðiréttinda, en þeim, sem eru félagar í þeim samtökium." Hér er um að ræða svo alvarlega réttindaskerðingu á lögvemduðum eignarrétti vedðieigenda og ábúöarrétti bænda að ákvæðið brýtur í bág við 67. og 69. grein Stjómarskrár- Frarabald á 2. síðu. Fjölþætt dagskrá í Norræna húsinu Finnski rithöfundurinn Timo | Miikka dvelur hér á landi og er hann fyrsti af tíu rithöfundum! sem hljóta starfsstyrki frá Nor- ræna húsinu á tímabilinu 1. des. 1969 þar til í september 1970. Eru sjö af rithiifundunum finnskir en þrír eru frá hin- um Norfturlöndunum. Voru það rithöfundafélög viftkomandi landa sem völdu úr umsóknum og búa styrkþegar í Norræna húsinu einn mánuð hver. Stúdentseinkunnir eru rnng- intur grundvöiiur tukmnrkn Vegna fyrirhugaðrar takmörk- unar á aðgangi að læknadeild Háskólans næsta haust sendi stjórn Stúdentaráðs Háskóla ís- lands í gærkvöld frá sér eftir- farandi yfirlýsingu: „Lækniadeild hefur úrskiurðað að einskorða aðgang að sér við einkunnir á sitúdentsprófi. _Stjórn Stúdentaráðs Háskóla íslands , fordæimiir þessa ákvöirðun. Lagði hiuta af þýfinu inn í banka 1 fyrri vikiu var brotizt inn í tvær verzlanár við Laugaiveg númer 31 eins og fra heflur ver- ið sagt. Barinsóknairlögregllan hefur haniditeikið • ungan rnann seoh viðurkeinndi innbrotið. Kom í Ijós að hann hafði laigt um 10 þúsund toróniur af þýfinu. í banka, en eytt uppundir 30 þúsund kr. Bamkatoók stal hann ednnig og fialdi en hún er niú tfiumdin. Að undirlaigi deildarinnar hef- ur farið fram könnun. Niður- stöður hennar voru ótvíræðar: Einkunnir stúdentaskólanna eru ekki sambæirilegar. í sumar á- kvað deildin einkunnaitakimiark- anir í fljótræði. Með samstillLtu átaki tó'kst að firra Ifáskólann þeirri hneisu. Nú, miisiseri síðar er enn horfið að sama óráðd. Þráhyggja lœknadedldar veidur okkur furðu og kvíða. Stúd- entseinkunnir eru rangiáitur grundvöllur taikmarkana. Um það verður ekki deilt. Það sýn- ir könnun deildarinnar. v/ Auðfiundin eru sanngijiarniairii. viðmið. M.a. þessi: 1. Staðiað stúdentspróf (í viss- um greinum). 2. Inntökupróf að deildipni: a) þekkingairpróf, b) hæfiieika- próf. 3. Próf innan derldarinnar efltir stutt nám. Að loka manni leið tdl fram- tíðarstarfs er alvörumál. Þair verða allir að sitja víð sama borð. Stjórn S.H.f.“ skreyfingar i miSborginni • Jólaskrcytingarnar I miðborg- inni eru með fallcgasta móti að margra dómi og lífga mikið upp á skamnulcgið, enda mun það tilgangurinn með þéim, Og samkvæmt upplýsingum sem Þjóðviljinn fékk um daginn hjá Landgræðslusjóði er efnið til skreytinganna nú í fyrsta sinn allt islenzkt, þótt enn sem komið er séum við hvergi nærri sjálfum okkur nógir hvað framleiðslu jólatrjáa snertir. • Ljósmyndarinn okkar lók um helgina nokkrar myndir af skreytingunum í miðborginni og hér koma tvær þeirra- M'airgir góðdir , gestir miunu •einnig heimsækja húsið efitir áramótin þ.á.m. Olof Patone, Hilmiar Baunisigaa'rd og e.t.v. William Heinesen. — og nokkr- ar sýningar verða baldnar þar á næstiunni. Verður hér á efitir drepið á nokkur atriði í diaig- skrá hússins firam á vor. í byrjun janúar verður opn- uð sýning á bókum og handrit- um Martin Andersen Nexö. Er' sýningin fengin að láni frá kon- unglega bókasafninu í K-aup- miannahöfn. Frá 1. febrúar verð- ur sýning á finnskri glervöru í samvinnu við Finlands konsit- fliísförbund. íslenzkar bókmenntir erlendis nefnisf fyrirlestur er bandaríski prófessorinn Mitehell flytur 14. janúar. Skýrir hann þar frá nið- uirsitöðum sínum a£ * skrásetn- ingu á ísienzkum bókmenntium, gömium og nýjum, sem geínar eru út erlendis. Stjórnarfundur Norræna húss- ins verður svo hajdinn diagiana 5.-6. fébrúar og' dagana 7. - 12. febrúar er hiúsinu ráðsitaifað fyr- ir Norðurlandaráð. Þá er reikn- að með að Norræn,a húsdð verði miðstöð fyrir blaðamenn, en hingað enu væntanlegir 70-80 blaðamenn og útvarpsmenn. Forisætisráðherra Danmerkur, Ililmar Baunsgaard mun hialda fyrirlestur fyrir almenning í Norræna húsinu. Forsætisráð- herra Svíþjóðar.Olof Palme hefi- ur einnig verið beðinn að halda þar fyrirlestur og er nú beðið svams flrá honum. 1 Starfssýning fyrir skólafólk; nemendur og . kénnara, verður oþnuð í kringum 10. mairz. Verð- ur hún sett upp í samvinnu við Riksutstállingar í Svíþjóð og mun heita _ „Að skynja — að upplifa“. í lok marzmánaðar verður flutt dagskrá um nátt- úruvernd. Þar verða fyrirlesitr- •ar og hialdin sænsk náttúru, verndarsýning, en dagskráin er unnin í samvinnu við Hið í& lenzka náttúrufræðifélag. Allar líkur benda til að fær- eysk listsýning verði opnuð í apríl og er vonast til að Willianj Heinesen og Héðin Brú komi til landsáns. I sama mánuði kem- ur einnig Johan Borgen og dótt- ir bans, leikkonan Brett Borgen sem mun lesa upp úr verkum föður síns. f bígerð er ennflrem- ur d'agskráratriði sem nefnisit „Sibelius í orðum og tónum“. Á vegum Norræna hússins verður íslenzk málverka- og svartlistarsýning send til all- margra borga í Noregi og Sví- þjóð. ipurisjoour uipyou uugiysir eftir húsnæði Sparisjóður alþýðu hefur und- anfarna daga auglýst í blöðum eftir húsnæði fyrir starfsemi sína. Höfðum við af þessu til- efni tal af Jóni Hallssyni, spari- sjóðsstjóra, í gær. Við höfum ekki fengið nýtt húsnæði ennþá, sem vdð getum fellt okkur við og ekki er sama, hvar þetta húsnæði er í bæn- um, sagði Jón. Raunar tak- markast sivæðið innan Snorra- brautar, Skóla'vörðuhol'ts, Hverf- isgötu og Lækjartorgs. Stendur ekki tdl að breyta sparisjóðnum í banka? Það stendur til að leggja frumvarp fram á alþingi eftir áramót um þetta aitriði, sagði Jón. Húsnæðið er alltof þröngt fyr- ir sparisjóðinn á Skólavorðu- stígnum. Við þurfum að fá okk- i bandi við breytingu sparikjqðs- ur nýtt húsnæði fyrir starfsem- ins í banka, ef af verður, sagði ina og sitendur það ekkj í sam- I Jón að lokum. Dregið eftir 6 dugu i HÞ • Nú eru aðeins 6 dagar eftir þar til dregið verður í Happdrætti Þjóðviljans 1969 um Skodafólksbílinn og bókavinningana fjóra. • Þessa sex diaga verðum við að nota vel og áríðandi er að sem flestÍT komi sjálfir til þess að gera skil fyrir heimsenduim miðum, það léttir sitönf innheimtufólksins siíðustu dagana. Tékið er á móti skilunum á aflgreiðslu Þjóðviljans að Skólia- vörðustíg 19. — Símar happdrættisins eru 17500 og 17512. • Úti á landi snúi menn sér til umboðsimanna happdrættisins með skdlin. i «

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.