Þjóðviljinn - 19.12.1969, Blaðsíða 1
%
AlþýSubandalagiS flytur á Alþingi
breytingarfillögu viS tillögu
rikisstjórnarinnar um inngöngu
íslands i Friverzlunarsamfökin:
um Efta-málið
Framsóknarflokkurinn leggurtil orð málinu verSi visaS frá meS rökstuddri dagskrá
□ Ákvörðun um aðild íslands að F ríverzlunar'i»mt^am Evrópu er eit't
hið stærsta mál sem Alþingi hefur fengið til úrskurðar um áratagi.
Það er ákvörðun sem mundi raska högum þjóðarinnar svo stórlega, að
fráleitt væri að stíga það skref nema kjósendur séu til kvaddir, sagði
Magnús- Kjartansson á Alþingi í gær, er hann mælti í ýtarlegri ræðu
fyrir nefndaráliti sínu, sem 1. iminnihluti utanríkismálanefndar, um
Efta tillöguna.
□ Jafnframt bar Magnús fram kröfu Alþýðubandalagsins, að aðild ís-
lands að Efta skuli borin undir þjóðaratkvæði, og lagði til að tillögu
ríkisstjómarinnar yrði breytt á þessia leið: Alþingi ályktar að efna til
þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild íslands að Fríverzlunarsamtökum Evr-
ópu, þ.e. European Free Trade Association. •— Nokkur afriði úr ræðu
Magnúsar, sem stóð hálfa aðra klukkustund, eru á 3. síðu.
□ í nefndaráliti Framsóknarflokksins er lagt til að málinu verði vísað frá
með rökstuddri dagskrá, og mælti Þórarinn Þórarinsson fyrir því. Birg-
ir Kjaran flutti framsöguræðu af hálfu stjórnarflokkanna, og leggja
þeir til að tillaga stjórnarinnar verði samþykkt óbreytt.
í nefndiairáliti sínu dregiur
Magnús sarnian megiinatriðin í
Eftamálinu á þessa leið:
Ég er andvígur tdilögunnd um
aðild ísiands að F rí verzlun ar-
samtöikum Evrópu af ástæðum
þeim, sem nú skal greina:
IÁkvörðun um aðild ' fs-
• lands að EFTA hetfur
þegar í uppihatfi næsba árs víð-
tæk áhrií á allt verðiag í land-
inu. Samkvæmt fjárlögum ársins
1970 eigia tolltekjur á næsta ári
að lækka um 430 miljónix króna.
Söluisikaittur á hins vegar að
hækka um 760 miljónir króna.
Skattaálögur aubast þannig um
a.m.k. 330 miljónir króns, en
trúlega verða byrðarnar mun
meiri, því að engin trygiging er
fyrir því, að tollalækkunin skili
sér að fuliu í lækkuðu vöru-
verði. Þessi breyting hefur ekki
aðeins í för með sér stórauknar
skattabyrðar, heldur og ranglát-
ari skattheimtu, því að sölu-
skattshækkun bitnar af mestum
þungia á barnafjölskyldum og
láglaunafólki. Edns og ldfskjör
l«iinafólks eru nú hér á 1-aMÖi,
tel ég sdíba tekjuskerðingu .-téci-
læitanlega með öllu.
2Sú staðreynd er viður-
• kennd af öllum, að aðild
að EFTA muni leiða hættur yfir
verndaðair iðngreinar, sem batfa
um 400ð manns í þjónustu sinni.
Þó sagt sé. að slík fyrirtæki
eigi enn að njftta óbreyttrar
verndiar um fjöigurra ára skeið,
er veruleg hætta á því, að sum
þeirra dragi saman seglin eða
gefiist upp þeg.ar á næstu mán-
uðum. Atvinnuleysi hefur verið
samfeBt á fslandi í meira en
ár og er nú viðtækaira en nokkru
sdnni fyrr um þetta leyti árs,
endia þótt um 1000 fslendingar
hiafi flutzt búferlum til annarra
landia á þessu ári og um 500
stundi tímabundna atvinnu er-
lendis. Slíkt ástand er í senn
óviðunandi félagslegt ranglæti
O'g firáleit sóun, og ég tel það
algert ábyrgðarleysi að gera ráð-
stafanir, sem veikja atvinnukerfi
þjóðairinnar, meðan svo er á-
statt.
Þingsályktunartilla'gan er
■ rökstudd með því, að
aðild að EFTA ' muni tryggja
það, að síðar meir rísi upp hér-
lendis nýjiar útflutningsgreina'r.
Hér er þó einvörðungu um að
ræða almennar og órökstuddar
öollaleiggingair; eng*» iðnþróun-
«-áætlun hefur veriö gerð* eng-
ar skipulagslegar og efnahaigs-
legar ráðstafanir "iffl þesis að
hefjia nýja «í»utningsfram-
leiðslú. Aðild að 'Éorum markaði
tryggir enga A’.væðingu: til
þess þairi m'arkvissar ' ráðstaf-
anir af , hálfu «lenzkra stjóirn-
arvalda og fjármálastofnana.
Hins vegar hetfur ríkisstjórnin
unnið ötullega að því síðustu
árin að laða hingað erlent fjár-
magn og erlend fyrirtæki, og
hún fer ekkert dult með það,
að tilgangurinn með aðild að
EFTA sé að ýta undir slíka þró-
un. Sú iðnvæðing, serh um er
rætt, á auðsjá'anlega að vera
erlend gð verulegu leyti. Ég^ tel
það í senn háskalegt sjálfstæði
og lífskjö'rum landsmanna, að
yfirráð yfir atvinnulífinu færist
í vaxandi mæli á erlendar
hendur.
4Aðferðirnar til þess að
• laða hingað erlent fjár-
magn og fyrirtæki eru þær að
bjóða upp á ódýra orku og ó-
dýrará vinnuafl en fáanlegt er
annars staðar ? Vestur-Evróou
norðanverðri. Þannig eiga Xs-
lendingar ekki aðeins að vera
hráefnaframleiðendur. eins og
bjóðin hefur verið allt of lengi,
heldur leegja erlendum fyrir-
tækjum til \orku á kostnaðar-
\
Guðmundur Vigfússön á borgarstjórnarfundinum í gær:
Gjðrbreyta þarf stefnu fjárhagsáætlunarinnar
vegna ástandsins í atvinnu- og húsnæðismálum
verðj eða undir því, j afnfiramt
því sem gera á fsland að varan-
legu láglaunasvæði. Með sflíkri
stefnu væri verið að sikipa fs-
lendingum skör lægra en iðnþró-
uðum löndum umhverfis okkur.
5Aðild að EFTA á að
• festa „viðreisnarstefn-
una“ í sessi, gera gengislækkan-
ir að enn virkara hagstjórnar-
tæki en þær hafa verið og koma
í veg fyrir félagslegan áætlunar-
búskap. Reynsla síðasita áratugs
sannar ótvírætt, að viðreisnar-
stefnan megnar ekki að leysa
vandamál Mns íslenzka þjóðfé-
lags; því tel ég algerlega fráleitt
að binda landsmenn við þá
stefnu með milliríkjasamningi.
Aðild að Fríverzlunarsamtök-
um Evrópu hefur lengi verið
undirbúin af stjórnarvöldum.
sérfræðingum og nefndum. Hins
vegar eru ekki nerna fáar vikur
liðnar siíðan almenningur hefur
fengig vitneskju um málavexti,
og fer því fjarri, að sá tími
nægi til þess. að landsmenn
geti gert sér fulla grein fyrir
öllum þáttum málsins og afleið-
ingum þeirra. Hér er hins vesrar
um að ræða ákvörðún, sem
mundi ^raska högum þjóðarinnar.
svo stórkostXega. að fráleitt er
að stíga slíkt skref. nema kjós-
endur séu til kvaddir. Ég vit
freista þess að fá um það sam-
komulag á þingi. að málið verði
borið undir þjóðairatkvæði, og
flyt því svobljóðandi breytingar-
tillögu:
TiJiöguigreinin orðist svo:
Alþingi ályktar að efna til
bjóðaratkvæðagreiðsiu um aðild
Islands að Fríverzlunarsamtök-
um Evrópu, þ.e. European Free
Trade Association.
Nái þessi breytingartillaga
ekki fram að ganga, legg ég tiX,
að bingsá'lyktunartillaigan verði
felld.
íhaldsstyrkirnir til kaupsýslunnar
tímis og álögur á almenning eru
□ Það væri mikið ábyrgðarleysi við. núverandi aðstæður
að afgreiða fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar með
þeim hætti sem frumvarpið gerir ráð fyrir. Samning
þess og sú meginstefna sem með því er mörkuð minn-
ir á viðþrögð og athafnir strútsins sem stingur höfðinu
í sandinn og telur sig þá óhultan.
□ Borgarstjórnin hefur enn tækifæri til að breyta stefnu
fru’mvarpsins til réttari vegar og til hagsbóta fyrir
allan þorra borgarbúa. Ég er að vísu, með fyrri reynslu
í huga, ekki of bjartsýnn á að viðbrögð meirihluta
borgarstjórnar reynist rétt eða skynsamleg. En við
borgarfull'trúar Alþýðubandalagsins höfum talið skyldu
okkar að gera hvorttveggja í senn: benda á hætturnar
sem við blasa sé ekki breytt um stefnu og leggja jafn-
framt fram tillögur um úræði og bera fram tillögur
um breytingar á fjárhagsáætl u n i nni sem ef samþykkt-
ar væru gjÖrbreyttu innihaldi hennar, eðli og þýðingu
fyrir yfirgnæfandi meirihlnta borgarbúa.
Á þessa leið, laiuk Guðmund-
ur Vigfússon íramsöguræðu sinni
,í borgarstfjóm á fundi hennar í
gær, er hann mæiti fyrir breyt-
ingartillö'gum borgarfulltrúa Al-
'þýð'Uib'andalagsins við fjárhagsá-
ætl'Unarfrumvarpið, er var þar
til 2. umræðu. Fundurinn hófst
kl. 2 e.h. og átti að ljúka af-
greiðslu fjárbaigsáætlunarinnar í
gærkvöld eða nóttf.
Geir Hallgrímsson borgarstjóri
geirði fyrst grein fyrir breyting-
artillögum sem borgarráð hafði
lagt fram. Síðan töluðu fram-
söigumenn flokkanna fyrir breyt-
ingartillögum þeirra, Guðmund-
ur Vigfússoh af hálfu Alþýðu-
bandalagsins. Kristján Bene-
diktsson fyriir Framsókn og
Bjiirgvin Guðmundsson fyrir Al-
þýðuflokkinn.
óverjandi sam-
stórlega auknar
.Tón Snorri Þorleifsson og Sig-
urjón Björnsson gerðu girein fyr-
ir flestum ályktunartillögum Al-
þýðubandaliagsins, en tillö'gurnar
um eflingu Framkvæmdasjóðis
og hækkun aðstöðuigj'alda hafði
G'uðmundur Vigfússon gert sér-
stafclega að umtalsefni í fram-
söguræðu fyrir breytingartillög-
um Alþýðubandailiagsins við
frumvarpið.
í lok ræðu sinnár í gær komst
Guðmundur Vigfússon m.a. að
orði á þesisa leið:
— Borgarstjórn in afgreiðir nú
fjárhagsáætlun við aðstæður,
sem leggja henni þyngrd skyldur
á herðar en verið hefur um
langt skeið.
Verulegt atvinnuleysi hefur
dunið yfir í borginni og kunn-
U'gustu menn á vinnumarkaðin-
um ag í atvinnulífinu eru aliir
á þeirri sikoðun að sú hætta sé
yfirvofandi að atvinnuleysið fari
stórvaxandi á næstu vifcum og
mánuðum verði efcki gripið til
gagngerðari og raunhæíari ráð-
srtiafana en fram að þessu.
Alvarlegust er þó sú staðrevnd
að sjálfir undirstöðuatvinnuveg-
ir okfcar hér i Reykjavík bafa
lamazt, fiskiskipum fækkað stfór-
lega sem hér leggja upp afla
sinn og togarafilotinn hrunið.
Fiskvinnslustöðvama'r eru illa
nýttar og að ýmsu leyti ófull-
komnar og framleiðslan fábreytt
og í sumium tilvikum ekki svo
vönduð sem skyldi.
Við Alþýðubandialagsmenn
höfum fyrir skömmu lagt fram
ítarlegar tillö'gur í þessum efn-
um tillögur til umbót.a og efil-
ingar sjávairútvegs og fisikiðn-
aðar, skipaviðgerða og bætftrar
hafnaraðsitöðu fyrir fiskiskipin
og betri aðstöðu tfil löndunar atfl-
ans og úrvinnsiu.
Þessar tillögur eru nú til með-
ferðar hjá atvinnumálanetfnd
borgarstfjómar og eiga að koma
aftur til umræðu og afgreiðslu
í borgarstjórninni. Ég vona að
atvinnumálanefndin þurtfi ekki
mikið lengri umhugsunartfímia til
þess að skila um þær áliti..
Nú við 2. umræðu um fjár-
hagsáætlunina fiytjum við einn-
ig mjög miikilvægar tillögur til
úrbóta í atvinnumáfunum.
Ég á bér ekki aðeins við þær
ályktunartilöigur sem lagðar
hafa verið fram af okkar hálfu,
og sem ég tel mjög mikilvægt
að borga'rstjómin fallist á. Ég
á ekki síður við þær gagngeru
breytingairtillögur við sjálft
írumvairpið til fjarhaigsáætlunar,
sem ég hef nú kynnt borgarfull-
trúum og reynt að gera grein
fyrir í eins stuttu máli og unnt
var.
Framhald á 9. síðu.
Rauð jol eða hvít?
Nú eru menn famir að
veflta fyrir sér, hvemig veðrið
verði á jóflunum. Verða þaiu
rauð eða hvít. Þessu er efcki
hægt að svara ennþá, sagði Páll
Bergþórsson í gser. Veðráttan er
óstöðug og allt getfur gerztíþess-
um etfnum. Landsynmmgur var
rfkjandi fyrri hluta dags í gær
og var búizt við auknum regn-
sfcúrum í nótt. I dáig er gert
ráð fyrir hvassviðri héh syðra.
Víðast var hiti yfir frostmark í
gær, allt upp í 7 sbig syðst á
lamdinu. Fyrir norð'am varþurrt
og gott veður í gaer og eins
stigs frost á Ki'ld
Dregið eftir 4 daga i HÞ -r
★ Tekið verður á mióti skil-
uffl í Happdrætti Þjóð-
viljans á afgredðslu blaðs-
ins 'að Skólavörðustíg 19
tii kl. 10 í kvöld og á
morgun, laugardag verður
einnig opið á afigreiðsl-
umni til kl- 10 að kvöldi
eða jafnlengi og verzlan^
ir verða opnai’. Símar
happdrættiisins eru 17500
og 17512 ti'l fcl. 6 í kvöld
en firá kl. 6 til 10 í kvöld
verður happdræ'ttissiíTninn
17502.
★ Dregið verður í happ-
drættinu eftir fjóra daiga
og era afllir sem fengu
senda miða heim frá
bappdirættinu og eiga efit-
ir að gera sfcil hvattir til
opið tii ki. 22
að gera það einihvern þess-
ara daga og somuleiðis
eru ien'heimtuimenn happ-
drættisdns beðnir að hafa
samband við alla á sín-
um uim'boðssvæðum fyrir
Þorlalksmessukivöld- Enn
fremur erti umboðsimenn
happdnættisins úti á landi
beðnir að póstleggja skil
fyrir jól.
T
•k