Þjóðviljinn - 19.12.1969, Blaðsíða 11
Föstudagur 19- desemíber 1980 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA J J
frá morgni [ 1 Leik
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum i dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er fiöstudagpr 19. des.
Nemesíus. Árdegisiháflæði kl.
3,00. Sólarupprás kl. 11,18..—
Sólairtag kil. 15.29.
• Kvöldvarzla 1 apótetoum
Reykj avíkurborgar vikuna 6-
—12- desember er í Holtsapó-
teki og Laugavegsapóteki-
Kvöldvarzla er til kl. 21.
Sunnudaga- og helgidaga-
varzla kl. 10—21-
• Kvöld- og helgarvarzla
tækna he&t hvern virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8 að
morgni, um helgar frá kl- 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni, sími 212 30.
I neyðartilfellum (ef ekki
næst til heimilislæknis) er tek-
ið á móti vitjanabeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna f
síma 115 10 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknabjónustu í borginni eru
gefnar í símsvara Læknafélags
Reykjavítour. sími 1 88 88.
• Læknavakt 1 Hafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar i
lögregluvarðstofunni sámi
50131 og slökkvistöðinni, sími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra — Sími 81212.
• Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykja-
víkur. — Sími 18888.
•. Kyöidyprzla í apótekum
R^dcjíáviltourborgar vikuna 13,-
19_ des. er í Apóteki Ausitur-
bæjar og Vesturbæjar apó-
teki. Kvöldvarzla er til kl- 21.
Sunnudaiga- og heligidaiga-
varzla kl. 10 — 21.
skipin
• Skipadeild SlS: Amarfell
fiór í gær frá Reykjavík til
Sao Thome. Jökaiifieill fór frá
Húsavík í gær til Murmansk.
Dísarfell er væntanlegt til
Gdynia í dag. Litlafiell er
væntamlegt til Þoriiákshafnar í
dag. Helgafiteffll losar á Norð-
urlandsihöfinum. Sitiapafell Éór
frá Hafinairflirði í gær U1
Homaifjarðar og Austfjarða.
Mæílifiell er í ÞorQóksihöfn.
• Skipaútgerð ríkisins. Herj-
ólfur er á Homafirði á leiðtil
Djúpavogs, Vastmannaeyja og
Reykjavífcur. Herðubreið ér á
Austfjairðaihöfnum á norður-
leið. Baldiur fier frá Reykja-
vfk ka. 20,00 í kvöld til Snæ-
feilsness- og Breiðafijarðar-
haflna- Arvakur er á Noröur-
la/nidsihöfinum á austurleið.
flugið
• Loftleiðir: Bjami Herjóifs-
scnn er væntaniegur frá N.Y.
kl. 10,00- Fer til Luxemlborg-
ar tol. 11,00. Er væntanlegur
U1 baka fré Luxemiborg kl.
01,45- Fer til New York fcl.
02,45.
• Flugfélag íslands. MILLI-
LANDAFLUG: Guilfaxi fór
tii Giasgow og Kaupmanna-
hafinar tol. 09,00 í morgun. —
Véiin er vænitanleg aftur til
KedSavíkur kl- 18,40 í kvöid,
Gullfaxi fer til Osió ogKaup-
mannalhaflnaír kl 09,00 í fyrra-
mólið. INNANLANDSFLUG:
1 dag er áæt'að að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), tiiVest-
mannaeyja, Isafjarðar, Homa-
fjarðar, Norðfjarðár og Egils-
staða. Á morgun er áætlað að
filjúga til Akureyrar (2 ferðir)
til Vestmannaeyja, Isafijarðar,
Patreksfjarðar, Egiiisstaða og
Sauðárkróks.
ýmislegt
• Eimskip. — Bafckafoss fór
frá Reykjavik 13. þ.m. til
La Pailice. Brúiarfoss fór frá
NorfOik í gærkvöld til Rvík-
ur. Fjallfioss kom til Rvík-
ur 17. frá Rotterdam. Gull-
foss fór frá Þórsihöfn í Fær-
eyjum í gser tii Reykj avíkur.
Lagarfoss fer væntanlega frá
Ventspils á morgun til Kot-
ka, Gdynia/Gdansk og Rvk.
Laxfioss fór frá ísafirði í gær
til Akureyrar og Siglufjarðar.
Ljósafoss fór frá Reykj avik í
gær til Keflavítour, Ve'Sit-
mannaeyja, Ólafsvíkur, Pat-
reksfjarðar og ísiafjarðar.
Reykjafoss fór frá Felixsitowe
17. til Reykjavíkur. Selfoss
fór frá Reykjavík 12. til
Gloucester, Cambridge, Bay-
onne og Norfolk. Skógafoss
fer frá Rotterdam í dag tii
Felixstowe, Hamborgar og
Husnes. Tungufoss fer frá
Antwerpen á morgun til Hull,
Leith og Reykjavíkur. Askja
fer flrá Fubr í daig til Gauta-
bongar, Kaupmannatoafnar og
Reykjavíkur. Hofsjökull kom
til Reykjavíkur 16. þ.m. frá
Norfolk. Freyflaxi fer frá
Kristiansand 4 miorgun til
Gautaborgar og Reykjavíkur.
Suðri fer frá Odenæ 22. til
f slands. Cathrina fór ,--firá
Skagaströnd í gær til Siglu-
fjarðar, Húsiavík-ur, Raufar-
hafnar, Seyðisfjarðar, Reyð-
arfjarðar og Bremen. Poiar
Scan fór frá Seyðisflirði 12.
til Rosrbock og Klaipeda.
•Farsóttir í Reykjavík vikuna
23/11 tii 29/11 1969 sam-
kvætmt skýrsium 13 (13)
lækna:
Hálsbólga .......... 65 ( 91)
Kvefsótt .......... 65 (148)
Lungnakvef ...... 12 ( 20)
Heimakoma ......... 1( 0)
Iðrakvef .......... 16 ( 23)
Heilahimnúbólga .. 1 ( 0)
Mislingar ......... 12 ( 10)
Kveflungnabólgia .. 10 ( 9)
Munnangur ......... 1 ( 0)
• VinninKsnúmer. — Dregiið
hefur verið í happdææitti til
styrktar heyrnardaufum böm-
um. Vinningsnúmer eru þessá:
2694 handsaumað veiggteppi,
3622 mynd (listsauimur), 372
vasi frá mávasteili, 2315 vaisi
friá mávastelli, 3503 þrír út-
skornir kistLair, 1354 skál
(listiðnaður), 1523 útskorið
hringborð, 502 vasi (listiðn-
aður). — Upplýsdngiar iim
vinningia eru gefnar í Heym-
leysingjaskólanum, sími 13289
og 31000.
(Biirt án ábyrgðar).
• Minnið ættlngja yðar og vini
á störf og tilgang Slysavama-
félags Islands með því að
senda þeim jólakort félagsins-
Þau fást hjá slysavamadeild-
um og bóksölum um land allt.
• Munið bágstaddar gainlar
konur og börn- Jólasöfnun
Mæðriastyrksneflndar, Njáls-
götu 3, símd 14349.
• Minningarspjöld Langhpits-
kirkju fást á eftirtöldum stöð-
um: Bókaverzluntnni Álfheim-
um 6. Blóm og grænmeti
Langholtsvegi 126, Karfavogi
46, Skeiðarvogi 143, Sólbeim-
um 8, Efstasundi 69.
«il Kvölds
ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ
BRÚÐKAUP FIGARQS
eftir W. A. Mozart.
Leikstjóri: Ann Margret
Pettersson.
Gestur: Karin Langebo.
Hijómsveitairstjóri: Alfred
Walter.
Frumsýning annan jóladag
kl. 20.
Önnur sýning sunnudag 28.
des. kl. 20.
Fastir frumsýningargestir
vitji aðgöngumiða fyrir sunnu-
dagdcvöld 21. des.
Aðgöngumiðasaian opin frá
kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
SÍMI: 50-1-84.
Grikkinn Zorba
Anthony Quinn.
Sýnd kl. 9.
SÍMAR: 32^0-75 og 38-1-50.
Spartakus
Hin fræga bardagamynd í lit-
um og 70 mm filmu með 6
rása segultón.
Endursýnd kl 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl. 4.
SÍMI: 50-2-49.
Það er maður í rúm-
inu hennar mömmu
Amerísk gamanmynd af snjöll-
ustu gerð í litum og með ís-
lenzkum texta.
Doris Day
Brian Keith.
Sýnd kl. 9.
SÍMI: 31-1-82.
Júdómeistarinn
— ÍSLENZKUR TEXTI —
(Chinese Headache for Judoka)
Óvenju skemmtileg og hörku-
spennandi, ný. frönsk mynd í
litum. Þetta er ein aí snjöllustu
JUDO-.,slagsmálamyndum“ sem
gerð hefur verið.
Marc Briand
Marilu Tolo.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
SÍMI: 22-1-40.
Með síðustu lest
(Last Train from Gunhill)
Hin æsispennandi ameriska
lögreglumynd, meisitaralega
leikin af
Kirk Douglas.
Anthony Quinn.
Carolyn Jones.
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5.
SÍMI: 18-9-36.
Elvis í villta
vestrinu
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Afar spennandi og skemmtlleg
amerísk kvikmynd í litum og
Panavision, edn af beztu
myndum Elvis.
Elvis Presley,
Joycelyn Lane.
Sýnd kL 5 og 7.
Réttu mér hljóð-
deyfinn
— islenzkur texti. —
Hörkuspennandi njósnamynd
í litum með
Dean Martin.
Sýnd kl. 9.
Indversk
undraveröld
JÓLAGJÖF!
tJrvalið er mikið af
fallegum og sér-
kennilegum austur-
lenzkum skrautmun-
um til jólagjafa.
Veljið smekklega
gjöf sem ætíð er
augnayndi.
Jólagjöfina fáið þér
í
Jasmin
Snorrabraut 22.
Margar tegundir af reykelsi. — Einnig
sfeartgripir á hagstæðu verði.
kfjPAVOGSRÍfi
Leikfangið Ijúfa
Hin umtalaða. djarfa, danska
mynd.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Laugavegi 38
Simi 10765
Skólavörðustíg 13
Sími 10766
Vestmannaeyjum
Siml 2270.
Brjóstahöld
Mjaðmabelti
Undirkjólar
☆ ☆ ☆
Falleg og
vönduð vara á
hagstæðu
verði.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/S HERJÓLFUR
fer til Vestmanniaeyja 2. jan.
M/S ÁRVAKUR
fer vestiur um land í hringferð
5. jan.
M/S HERÐUBREIÐ
fer ausitur um land í hringfierð
6. jan.
M/S BALDUR
fer vestur um land til ísiafjarðar
6. jan.
Vörumóttatoa 22/12 — 23/12,
29/12 — 39/12 1969 og 2/1 1970.
VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIM
I-karaur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar efb'r beiðni.
GLUGGASMIÐ4AN
Síðumúja 12 - Sími 38220
Smurt brauð
snittur
brauð bœr
VBD ÓÐINSTORG
Sími 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaður —
LAUGAVEGI 18, 3. hæð
Símar 21520 og 21620
HÖGNI JÓNSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Bergstaðastræti 4.
Sími: 13036.
Heima: 17739.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR
■ LJÓSMYNDAVÉLA-
VIÐGERÐIR
FLJÓT AFGREIÐSLA.
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Simi 12656.
M A T U R og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSL
TUU0Ifi€Ú6
stfinmaaBXOBðoxi
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar
KAUPÍÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands.
, \
i