Þjóðviljinn - 19.12.1969, Blaðsíða 3
&
Ift desember »69 — ÞJÖÐVHkJIWN — SlÐA 3
Frásögn af rœðu Magnúsar Kjartanssonar í síðari umr. tillÖgu um aðild islands að EFTA
Með EFTA-aðild á að skuldbinda íslendinga
til þess að halda áfram „viðreisnarstefnunni”
fæstir þSirra ffil að vemda ein-
Ekki aukin frí-
verzlun
Vaxandi og frjáls verzlun er
ákaflega mikilvægur þáttur í
samskiptum ríkja, og þ að getur
efit efnahag ríkjia og pólitíska
samvinnu að tiryggja seim greið-
ust viðsikipti milli þjóða um
heim allan, saigði Magnús Kjart-
ansson í byrjun ræöu sdnnar um
Efta-málið á Alþingi í gær.
Hins vegar skulum við gera
okkur ljóst að þær viðskipta-
heildir í Evrópu sem við ræðum
um, bafia öldungis ekki þennan
tilgang. Tilgángiur þeirra er að
auðvelda taikanörkuð viðskipti
milli þeinra landa sem aðilár.
eru að þessium viðskiptiaheildum,
en takmarka samtímds viðskipti
við aðra. Efnahaigsbandaliagi E,vr-
ópu er ætlað að stórauka efna-
hagssainwinnu milli aðildarríkj-
anna en hlaða jafnframt upp
múna gagnviart öðrum löndum.
Slíkt hið sama er einkenni Efta
‘að nokkru lejdi til, þar verður
tollaafnám innbjnrðis mlilli að-
ildarríkja, en hins vegar gildia
aðrar reglur um viðskipti við
ríki utan þeirra.
I>ettia eru því ekkj bandialöig
sem stuðla að aukinni frjálsri
verziun í heiminum heldur hið
gagnstæða. Og ríki sem utan
Við standia, t.d. nýfirjálsu ríkin,
líta á báðair þessar viðskiptra-
heilddr sem eins konar klúbba
ríkira og tiiltölulega háþróaðra
þjóða, sem reyna með þessari'
samvinnu að haidia yfirburðum
síppm, giignvarl öðrum. Það er
því misisikilniniguir að menn telji
siig þurfia aö vera fiylgijajndii Etfta
yegnai nþess að þedr séu í grumjd-
va'lilarastiriðum fylgjandi frjálsri
verzlun, en fsland sé einungis
ekki undir aðild búið. Þaim-a eir
ekki um að ræða almennia frí-
verzlun, heldur taikmiarkaða firí-
verzlun siem þýðir um leið visisa
skerðingu á verzlun við aðra að-
ila. Og þetta er sérstaklega um-
hugsunarefni fyrir íslendinga
vegna þess að útflutningur okk-
ar hefur verið að veruleigum
hluta til ríkja utan Efita.
Er Efta að leysast
upp?
Margt bendiir til að Efta-sam-
tökin hafi þeigar lokið hlutverki
sínu, sagði Maignús Kjaxtansson,
o-g rakti hvernig Efita var stofn-
að af þeim ríkjum sem Után-
garðs urðu af ýmsum ástæðum
þegar Efnahagsbandaliag Evrópu
var stofnað. Efita varð þannig
alleinkennilegt samsiafn ríkjia;
það sem þar er saimstæðast eru
Norðurlöndin og svo Bretland.
Hin ríkin í samtökunum bafa
lítil eðlileg tengsl við önnuir
Efta-ríki.
Megíntilgangurinn var að íella
niður tolla á iðnwarningi milli
þessara ríkja, en fátt er um á-
kvæði um firekari efnaihiaigslega
samvinnu. Reynt hefur varið að
tak-a þau mál upp innan E.fta
en árangur hefur enginn orðið.
í mörg ár jjefur verið Ijóst að
Efta er í reynd staðnað sem
sjálfstæð stofnun. Afleiðingin
hefur orðið sú að nokkúr Efta-
ríkjanna bafa á ný la.gt mikið
kapp á að kamast inn í Efna-
hagsbandalagid, þar setm miiklu
nánari efnahagssamvinna er.
Onnur afleiðing er sú að Norð-
urlöndina hafa hafið að þvií und-
irbúrunjg að stofna Efnahaigs-
bandalag Norðurlandanna, Nord-
ek. í því máli kunna að verða
teknar ákyiarðanir á næsta ári.
Þesisi mál eiru þwí í mikilli
óvisisu. Ef við göngum í Efita nú
vitum við í raunínni ekkert
hvert við eirurn að fiara. Ekki er
vdtað hvoirt þetta þýðir að að-
ild að Efnaiha'gisbandaljaginu komi
næst á dagsferá, og uim Nordefe
er það að segja, að ríkisstjórn
íslands hefur hafnað að eiga
þátt að undirbúningi að stofn-
un þess sambands. Þetta er ein-
kennileg afstaða og gæti m.a.
leitt til þess ef Norðuirlandiarík-
in stafna Nordek á næsta á'ri að
við værum lentir í sérstakri
efnabagssiamvinnu við önnur
Eftia-rí'kd en Norðurlönd! Þófor-
sætisráðherra hafi sagt að leið-
in í Nordek lægi um Efita, hef-
ur hiann en,ga grein giert fyrir
þeirri einfe^nnilegu skoðun.
Einangrunartalið
er blekking
Guimiaö er af mdkilum undir-
búningii Efta-imiálsins. Sá undir-
búningur hefur þó verid áikaí-
laga einhlliöa. Engip. vinna hefur
verið *í þaö lögö að leggja fyrir
þingmenn valkosti í málinu.
Auövitaö eru 'til fleári kostir ef
viö viljum auðvelda viðskipta-
tengsl oklkar við eriend rí'kj eöa
ríkjabamdalög. Fleiri kostir eru
till en aöild- Hægt er aö gera
viöskiptasamniniga, einnig við
rikjaiheildir eins og Elfta.
Þeirri röksemd er beitt aö við
eigum ekfei að edmangra okkur,
ísiendingar Því er ég sammála,
og iíklega allir aillþingismenn.
En réttilega hefur verið bent á
hér 1 umræöuinum aö því fer
fjarri aö íslendingar hafi veirið
að einan.graiSt. Viö höfuim yiþ-;
tæk viöskiptasamlbönd og menn-
inigarsaimbönd tnl ýmiisisa rífeja-
heilda- Þessi víötælku tengsi
okfeiar viö önnur lönd eru ofck-
u.r áfcaflega mdkilvæg. Viö höf-
um t.d. í heilan ánaitug staðið
utan þessax-a hexlda í Evrópu, og
því fer fjarri að við höfumein-
angrazt frá n'kjunum ininan
þeirra. Viðskipti okkar við þau
hafa haldizt og einnig menning-
artengsl- Og þaö er engin hætta
á slíkri eiinangrun eins ogstend-
ur.
Á hinu kynná að vera hætta
ef við göngiuim í Elfta aö þaö
geti stuðlað aö einangrun, vegna
þess aö þar erum við að más-
muna ríkjum sem skipta við
akkur efitir því hvort þau eru í
j þessum samitöfeum eða efeki.
j S'liíkt feainn lífea aö hafa áhrif á
I viðskipti oklkar við aöila utan
I Eifta. En einangrunartalið er
: blekkingar, ekkert amnað.
Osæmileg
aðstoðarbeiðni
Ein aðallröksemdin fyrir aðild
nú er taiin Iðniþróunarsjódurinn.
Lö'gð er fram veruleg. upphæð,
1232 miljónir, að'alleiga af hinuim
Norðui’landaríkjuniuimi. En á stuttu
ái"aibili 1962-1966 áskotnuðusit ís-
lendingum tekjur sem tailið er
að numáð hafi 20 miljörðum
meira en hefði verið meðalár.
Okfcur væri hoilara að minnast
þess að þá fjármiuni hefðum við
átt að nota till að efla aitvmnu-
vegina. En vegna stefnu ríkis-
stjómarinnar var það ekikx gert.
Fjármunxxim var varið til aðauka
yfirbyiggingu þjóðfélagsins svoað
það er nú valtara en áður.
Þess vegna þurfti fox'sætisráð-
herra að snúa sér til ammairra
Norðurla-nda með beiðni um
efnaihagislega aöstoð. Þessi að-
stoð annarra Norðurianda er á-
reiðanlega veitit af góðum hug.
Ég var alveg ósamimála því sem
stóð í blaði frjálslyndra og
vinstrimianna í haust að hér
væri um miútufé áð ræða, en
það var áður en þau samitök
hrinigsnérust í Efitar-imláílinu. Það
voru elkiki hin Norðurlöndin sem
buðu fram féð heldur fiór
Bjami Benediktsson og bað um
að'stoð. Vitnaði Magnú.; í grein-
argerðina með Effta-tiillögunni
þar sem sfeýrt er frá þessu.
Og þarna var um annarllegia,
beiðni að ræða. Hér var beðið
um vaxtalausa fjármiuini í 25 ár.
Ég tel áfcafflega. hæpið ef ekki
ósæmiiegt af íslenzkum stjjómar-
völdum að fara firaim á slíka að-
stoð erlendra rí'kja. Það er ó-
sæmileigt og aiigerlega óþarft
einnig. Nóg hefði verið að fara
fram á venjuieg lán, en efcki
slíika efinaihaigisaðstoð. Ég heid að
Magnús Kjartansson
íslenzkir mienn verði að ástunda
saiinskipti við önnur ríki með
dálfftið öðm huigarfari. I" þessu
eru ek'ki eiinumgis fialin fjárhags-.
atriði, héldur láfca sá meitnaður,
sem hver þjóð verður aö h-afa,
ef hún á að geta staðið fýrir
sínu í samskiptum við aðra.
Forsendur iðn-
þróunar skortir
Talið er að íslendingar verði
að ganga í Efita vegna fram-
tíðar iðnaðaii’ins. En enginn er
mildu firóðarí um framtíöarút-
filutningsidnað fyrir Effta-markað,
þó ath'ixiguð séu fytlgiskjöl Efta-
tillögunnar, skýi'slur Guðmundar
Magnússonar próféssors og þi-e-
menninganna sem fjalla uim það
nxál sérstatolega.
Þanna er eingöngu um al-
rnennar staðhæfingar að í'æða-
Það vantar aligjörlega sam beö-
ið hefur verið um frá því að
farið var að tala um Efta-aðild,
mótaða iðeþróunarsteffnu aff
há'lfu ríkisstjórnariinnax'. Auðvit-
að er sllíik iðnþróunarstefna for-
senda þess að nokkui*t vit sé í
að velja markað. Marikaðurinn
hlýtur að fai'a efitir því hvað
við ætlum að framfleiða. Það er
öfugmæli að velja miarkaðinii
fyrst, og segja svo að við hljót-
um að geta framleltt eittihvað
fyi'ir hann.
Það er rétt sem Birgir Kjaran
sagði að til þess að hefja iðn-
þx-óuin þaif miklu meira en
markað. Tryggja þarf fijánmiagn
og tafea ákivörðun um hvei'nig
eigi að notai það fjánmagn. Taka
þarf upp fiast skipuiag í sitað
þess glundroða sem einkennthef-
ur allla iðnþnóun á Islandi og
er ein meiginástæða til þess hve
hægt iðnþiróunin hefiur gengið
hér á landii.
Auk fjánmagins og skipuilags
þarf menntun. Ef við æblum að
hefja iðniþnóuni á Islandi þarf aö
gerbreyta ölflu menntakerfi okk-
ar. Að .þwí hefur heldur ekid
verið unnið- Þó er það einmxtt
verkmenningán, og hugvitið sem
verður að vei-a til staðar ef Is-
lenddngar ætla að hefja útfluitn-
in'gsdðnaö úr eriiendum hráeffn-
um; og þá er nýtt menntakerfi
algert undirstöðiuatriði.
Hver er megin-
ástæðan? »
Mönnum er ljóst að viðskipta-
ástandið getur ekki verið ástæð-
an til þess að ráðherrarnir vilja
nú ólmir að Island gengi í Frí-
verzlunarsamtökin. E.n hver er
þá ástæðan? Hver er hdn raun-
verulega ástæða? Hvers vegna
leggur ríkisstjómin slíkt ofur-
kapp á aðildina einmitt nú?
Ég er í engum vafa um að
meginástæðan er -sú efnahags-
stefna, siem felst í sjálfum
EFTA-samningnum-
EFTA-samningurinn fjiaHar
ek'ki einvörðungu um viðskipti-
í EFTA-samningnum eru tiltek-
in ákvæði um það, hvað ofckur
er heimilt að gera í efnahags-
málum og hvað okkur er ekki
heimilt að gena. Með því að
gangia í EFTA skrifum við und-
ir skuldbindingar um það, hvern-
ig vdð eiig'um að haiga málum
eins og inriflutningstollum, fjár-
öflunartollum, innlendum álög-
um, útflutningstollum. takmörk-
un á innflutningi og útflutn-
ingi, ríkisstyrkjum, skipan verð-
lagsmála o.s.frv. Með því að
gang-a í EFTA erum við að u,nd-
irrita það, að við ætlum að
fylgja tilte'knum stefnumiðum- á
öllum þessum sviðum.’
Og við skulum gera okkur
það Ijóst, að sú steína, sem
mEÖrkuð er í EFTA-samningnum'
er í mjög nánu samræmi við
þá viðreisnarstefnu. sem ríkis-
stjórnin hefur verið að bur-ðast
við að reyna að framikvæma hér
á íslandi undanfarin lft ár. Með
að'ild að' EFTA er verið að taka
ákvöirðun m.a. um ýmis mjöig
stórfelld deilumál, sem flokka
hér á Alþingi hefur greint mjög
á um.
I>essi festing viðreisnarsitefn-
unnar er einn megintilgangur
ríkiss'tjórn.arinnar. Einmitt þess
vegna kom mér það mjöig á ó-
vart þegar ég heyrði formann
FramsóknairfLokksins, Ólaí Jó-
hannesson, segja hér í uroræð-
unum á dögunum. að hann liti
svo á; að aðild að EFTA væri1
ekki flokkspólitísbt mál. Ef hún
er ekki filokkspólitískt mál, hef-
ur Framsóknarflokknum ekki
verið mikil alvaira með sum þau
mál, sem hann hefur flutt hér
á þingi, vegna þess, að í aðild
að EFTA felst það, að við höf-
um skuldbundið okkur til þess
að fraimkvæma ekki ýrnis af
þeim mólum.
Viðreisnar-
prófessor ber vitni
Þe'bta_ hefur verið ljóst mjöig
lengi; Ég man eftir því, þegar
við ræddum þetta mál hér á
'alþingi i fyrra, þá fluitti Ólafiur
Bjöimssion haigfræðiprófessor,
mjög fróðlega ræðu um EFTA.
Og ræðan fjallaði einvörðungu
um eitt atriði. Hann sagðdst
vilj a gánga í EFTA einmitt
vegna þeisisara skuldbindinga,
sem í henni fælust um okkar
eigin hagstjórnanaðferðir. Þing-
maðuirinn komst þanni-g að orði:
„Með aðild að slíkum siamtök-
um mundum við skuld'binda okk-
ur tdl þess að beita ekki nema
í hófi verzlunarhömlum í mynd
hárra tolla, og alls efcki beinum
irmflutningishömlum nema þá í
einstökum undantekningartil-
fellum, sem yrði að semja um
vxð önnur aðildiarríki. Ég tel
þetta æskilegt, ef ekki nauðsyn-
legt með tilli'ti til þess, að við
höfum um 30 ána skeið fyrir
1960 búið við þá skipan efna-
hagsmála, að innflutningshöft og
hliðstæðar hömlur á öðrum svið-
um voru aðalihaigstjórnartækið,
sem beitt var. Þá tel' ég, að það
sé æskilegt, ef ekki nauðsyn-'
legt, að við veitum sjálfum
okkur að'hald með því að skuld-
binda okkur þannig til þess að
fylgj'a reglum siðmenningarþjóða
í viðskiptum. Ég held, að það
sé ekiki sízt þörí nú með tilliti
til þess, að stjórnarandstæðing-
ar hafa mjög látið í það skína,
að leiðin út úr efnabagsvandan-
um sé sú að hverfa aftur að
gamla haítafyrirkomulaiginu. þó
að þeir forðist að vísu að segja
það með berum orðum.“
„Viðreisnin” sem
milliríkjasamningur
Þessi skilgreining Ólafs Björns-
sonar var afair fróðleg. Þegar
undan eru skilin áróðúrsorð eins
og höft og hömlur, segir hann
berum orðum að með að að
EFTA skuldbindum við okkur
til þess að framkvæma áfram þá
viðreisnarstefnu, sem upp var
tekin 1960- Hann segii’, að með
aðild að EFTA fáum við ekki
len.gur að taka upp félagslega
stefnu, ekki skipulega stjórn á
efnahagsmálum okkar, ekki sér-
st.aka 'að'Stoð við íslenzkar at-
vinnugreiniar sem lenda í örðug-
leikum og við viljum ekki án
vera. Hvaða ríkisstjórn, sem
seittjsit að völdium á íslandi, yrði,
að maiti Ólafs Björnssoniar, að
fylgja viðreisnarstefnunni, „regl-
um siðmenningarþjóð‘a“ í við-
skTþ'tum," 'éirib' og hánn'"'orðár"
það, á meðan við erum í Efta.
Og það er einmitt þess vegna,
sem svona mikið liggur á. Rík-
isstjórnin vill skuldbinda okkur
nxeð milliríkjasamningi til þess
að halda við meginatriðum við-
reisnarstefnunnar.
Þau áhrif, sem í þesisum skuld-
bindingum felst, koma þegar til
fnaniikvæmda á næstu mánuðum.
1 .marz n.k. á að hefja niður-
fellingu tollia, og í tollskrárfrum-
varpi er bent á þá staðreynd
sem ég tel, að menn eigi að
.muna einnig, að ástandið á
þessu sviði er mjög frábrugðið
hér á íslandi og í nágrannalönd-
um okkar. Ríkisstjó'rnin bendir
á í þessu f.rumvarpi, að tollar
séu yfir 30% af tekjum ríkis-
i sjóðs. Er þá búið að draga frá
1 ýms'a tolla, sem ætlaðír eru til
sénstakra þarfa. En í náigranna-
löndum okkar 2 - 3 %.
Með því að breyta þessari
skipan er verið að raska ákaf-
lega mikið fjárhagsgrundvellin-
um á íslandi. Og við skulum
muna eftir því, að þessir tollar
eru ekki einvörðun.gu veoxdar-
tollar, eins og menn tala um.
Þessir tollar voru ekiki settir á
nándar nærri allir og kannske
hverjiar íslenzkar iðngreinar.
Þeir- voru einnig hugsaðir sem
fjáröflunartollar, þetta var að-
ferð til tekjuö’flunar og leið til
þess að takmarka innflutning á
vörum, sem menn töldu miður
nauðsynlegar, þegar hörgull var
á gjaldeyri.
Við skulum minnast þess, að
þjóðarbúskapur okkar íslend-
inga er mjög viðkvæmur. Við
getum átt von á ýmiss konar
örðugleikum svo að segja á ári
hverju vegna þess, að við erum
mjög háðir aflamagni, og við
erum mjög háðir verði á erlend-
um mörkuðum. Það er ekkert
óeðlilegt að þjóðfélag eins og
þetta geti þurft að grípa til
hluta eins og tolla á miður
nauðsynleigum vörum um skeið
til þess að jaifna slí'k met, þegar
gjaldeyrir skortir, eða grípa til
t ímabun dinn a innflutningshamla.
Um þetta geta ekki gilt nein al-
gild lögmál. Þefta verður að ráð-
ast eftir aðstæðum hverju sinni.
En með aðild að BFTA er ver-
ið gið banna okkur að leysa vanda-
mól okkar efftir þessum leiðuim,
því að aðifld aö EiFTA breytir
auðvitað enganveginn þessum
vandamálum. Hún takmarkar að-
eins þau hagstjórnartæki, sem
okkur er heimilt að beita til
þess að Ieysa slík vaxidamai.
Hún leysir ekki vandamálin, hún
bindur aðeins hendur okkiarvið
ákveðin venkeffni. Einndg þetta
er viðurkennt í greinarigerðinni
fyrir tillögunni. Þar er lögð á-
herzla á það, að þau haigstjórn-
artæki, sem við megum béita,
verði mi'kflu takímarkaðri en þau
hafa verið, og bent er á, að effte
irleiðis, ef við göngum í. EB^V.
hljóti þau viðbrögð, sem ’við
beitum fyrst og fremst gegn
örðxigleikum af þessu tagi að
vera gengislækkanir.
★
Frásöign af siíðari hluta ræð-
unnar verður að bíða vegna
þrengsla og einnig frésögn af
umræðunum almennt, sem stóðu
frá kk 2 í gærdag og héldu á-
fram á kvöfldfúndd, sem hófst
kl. 9.
T lok ræðu sinnar lagði
Magnús Kjartansson áherzlu á
sérstöðu Islands, vegna sögu
sinnar, smæðar og efnahagsþró-
unar. Það væri fjarri sér að spá
einhverjum dómsdegi, þóstjórn-
arfiokkarnir hefðu sitt fram. Ef
ríkisst jórn væri í landi sem vildi
setja skorður við óeðlilegum á-
hrifum af Eftaaðildinni • væri
það hægt Og á hinn bóginn
væri hægt að kalla inn í landið
erlend fyrirtæki einnig án Efta-
aðildar- Baráttan um þau mál
heldur áfram og þau átök eiga
eftir að standa lengi enn, Og þó
vissir aðilar tel ji sig hafa sterka
aðstöðu í þjóðfélaginu eins og
stendur, þá á það eftir að breyt-
ast.
Verkalýðsfélögin
á Selfossi
hafa ákveðið að ráða fastan starfsmahn
fyrir félögin um næstu áramót.
Umsóknir um starfið sendilst Björgvini
Sigurðssyni, Stokkseyri, fyrir 23. þ.m.
1