Þjóðviljinn - 28.12.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.12.1969, Blaðsíða 1
v Framjhald á 10- síðu. Banaslys í Öxnadal: Sunnudagur 28. desember 1969 — 34. árgangur — 286. tölublað. Drengur beii bana er jeppabíll vall ■ Dauðaslys varð á þjóð- veginum neðan við Hóla í Öxnadal um kl. 19 að kvöldi annars jóladags, er jeppi fór út af veginu'm með 5 manna fjölskyldu. Beið þar bana 7 ára sonur hjónanna Fjólu Rósantsdóttur og Halldórs Jónssonar, er búa að Naust- um 4 við Akureyri. Drengur- nn hét Daníel. Saimlkvaemt upplýsingum hjá lögreglunni á Atoureyri í gær- morgun, þá kvad hún. fjödskyld- una hafa verið í jdiaboði hjá bróður Haildóns, Gísla Jónssyni, sem býr að Engimýri í öxnadal. Var fjölskýLdan á leið heim um kl. 18 til 19 um kvöldið, þegar jeppinn vait út a£ í hæðardragi á veginum neðarlega í hólunum i dainum. Flughált var á veginum og hvasst og hefur jeppinn sennileg^. lent á svellbóllstra með þedim af- leiðingum, að jeppinn heíur henzt út af. Elklki er. alveg Ijósit, hvemig fólkið sat í bílnum. Bóndi mun þó hafa verið undir stýri og kona hans sat fram í og hólt á ungu bami þeirra hjóna. Hins vegar er ekki Ijóst, hvar Daníel Brautrúður fyrir um 20 þúsund kr. Enn er rúðubrjóturinn á (ferðinni í Hafnarfirði og fór nú aftur á kreik í fyrrinótt og sallaði niður rúður. fyrir I um 20 þúsvnd krónur. Þann- ig braut hann tvær stórar rúður í Bílaverkstæði Haifn- arfjarðar, sem kosta um 10 til 12 þúsund krónur. Þá braut hann rúður hjá Am- arprenti og í Fiskvinnslu- stöð Jóns Gíslasonar og í prívatihúsum. Einkum virð- ist rúðubrjótnum þó vera í nöp við skattstjórann og hefur hedmsótt hann oftar en einu sinni og brotið rúð- ur hjá honum- Rannsóknarlögreglan í _ Hafnarfirði vinnur nú að því að leysa málið og hafa uppi á þessum undarlega manni eða mönnum- i lólaiónleikar í dag 1 dag M. 5 efnir dómkórinn til jólatónleika í Ðómkirkjunni. Sungin verða þýzk jólalög og Abel Rodrigues leikur tilheyrandi orgelforleiki- Ennfremur verða sungin tvö gömui íslenzk jólalög og a§ lofcum Maignificat eftir Bach. Stjómandi tónleikanna er Ragnar Bjömsson- Kl- 4 í dag verða og síðusta tónleikar Pólýfónfcórsins í Krists- kirkju og flytur fcórinn þar þrjá fyrstiu þætiti Jólaoratoríu J. S- Bachs undir stjóm Ingólfs Guð- brandssonar. Fyrri tónleikamir vom annan jóladag og í gær- Lúðrablástur á Þerláksmessu Á Þorlálksmesisiufcvöld M. 20.30 þegasr rruannfjölddnn var siern mestiuir í miðbænum í verzlunar- erindum léfc Lúðrasveit verka- lýðsins undiir stjóm Ólafs E. Krisitjánssgnar Jx ÁustUiryelli og. urðu miairgir til að sbaðnæmast þar sbundiarkoim til að hlýðia á ledk lúðrasveitarinn ar á leið sinni milli verzlana. Og það var sannkaliað jólaveður eins og sést á myndinni sem ljósmynd- ari Þjóðviljans, Airi Kárason, tók Við þettia tækifæri. Ennbrot um jólin Nokfcur innbrot voru framin hér í borginni um jólahelgina og voru sum þeirra upplýst þegar. Voru þar á ferðdnni 12, 13 og i4 ára drengir aðfaranótt annars jóladags, m.a. í Rúgbrauðisgerð- inni. Á jóllanélttina var brotiizt inn i Söluturninn við Barónsstidg 3 og stolið þar sígarettum og sælgæti- Þá var stiolið 4 kössum af glos- drykkjum í verzluninni Vanmá við Hverfisgötu. Eru IsSendingascgurnar talsvert yngri en talið hefur verift fram til þessa? Fóstbræðrasaga ekki rituð fyrr en seint á 13. öld, segir Jónas Kristjánsson Jónas Kristjánsson, handritasérfræðingur. □ Á fjölmennri rannsóknaræfingu, sem Félag íslenzkra fræða hélt laiuigardaginm fyrir jól fœrði Jónas Kristjáns- son handritasérfræðingur að því rök í fyrirlestri um Fóst- bræðrasögu, að hún myndi mun yngri en talið hefur ver- ið fram að þessu eða ekki rituð fyrr en seint á 13. öld. Og þar sem Fóstbræðrasaga hefur lengi verið hyrningar- steinn undir aldursákvörðun elztu íslendingasagna varp- ar Jónas fram þeirri spurningu, hvort íslendingasögur í heild séú yngri en talið hefur verið. Lengi vel var talið, að' ísiend- ingaisögur. . vær u . flesbar ritiaðar á 12. öld utan einstakria „hnign- unarsagna“ sem svo eru nefnd- ar og taldiar ritiaðar á 14. • öid. Þessari skoðun kollvörpuðu svo Bjöirn M. Olsen og dr. Sigurður Nordal með kenningum ■ um að elztiu íslendingasögur væru ekki eldri en fré því um 1200 og var mikilvæigti atriði í röfcstuðmngi Sigurðar að Fóstibræðrasaga væsri riitiuð þá. Nú hefur Jónas Kristj ánsson enn yngt sögurnar og færði hann á siðustiu rannsóknaræf- ingu Félags íslenzkra fræða rök að því, að F óstbr æ ð r asaga sé enn ymgjri. en Sigurður Nordai taidi og fer þá að brestia í und- irstöðunum undir þeiirri aldurs- ákvörðun ísiendingasagnia, sem rniðað hiefur yierið við síðustu áiraibuiginia. 1 fyrirlestri, sem Jónais flutiti á æfipgTjnni um athuganir sínar á Fóstibræðrasögu tialdi hann lík- legiastan riLtiunartim'a hennar kxingum 1E80 og byggði þá kenn- ingu á nátovæmum samanburði á handritum hennar og á samian- burði á sameiginlegum atriðum í Fóstbræðnasögu og öðrum fornrifcum. Rakti hann fyrst varðvedz’.u Fóstibræðrasögu, aðailega í fjór- um slkiininhaindritum, sem textia- útgáfur hennar hafa fyrist og freimist bygigzt á til þessa, Hiauks- IwJk, Mödruvailabók. Flateyjar- bók og Konungsbók, en auk þess er texti sögiunnar til í fleiri hand- títum, sem Jónas benti á að eikki hefðu verið notuð við útgáfur hetnnar. Véfc hiann síðan að skyldleika handritanna og flokkaði þau og kom í því samibandi að kenn- ingu Finns Jónssonar um „vid- aukana" í Fóstibræðrasögu eins og hún er í Möðruvallabók og Flatieyjarbók, sem ekki þóttu í Framihald á 10- síðu. Skozkir lögreglumenn tóku farþega í Loftleiftaflugvél 0 . . . ..... j Á Þorláksmessu gerðist sá at- burður í Loftleiðaflugvél er var á leið til Glasgow og London, að skömmu áður en flugvélin átti að lenda í Glasgow tók einn far- þeginn, ungur Bandaríkjamaður að nafni Anthony Pascazio, að þrefa við flugfreyjuna- Krafðist hann þess að fá að fara framí til flugstjórans og hafði orð um það, að matur sem verið var að færa flugstjóranum skyldi verða sá síðasti sem hann snæddi. Einnig hafði hann við orð, að hann vildi komast til Sovétríkj- anna og fann Bandaríkjunum flest til foráttu. Enga tilraun gcrði hann hins vegar til að beita otbeldi- Við komuna til Glasigow kærði flugstijórinn framferði mamnsdns til lögreglunnair þar og tók út- lendingaeftiriitið þar manninin í sína vörzlu á meðan filugvélin fór til Londom. Fundusti engin vopn í fóruirn hans. Er ’flugvélin kom frá London á bafcaieiðinni til- kynnti úMendinga.eftirlitiið í Glas- gow, að Bandaríkjamaðurinn væri óæskilegur, og voru komn- ir' tveir flilefldir lögregluþjónar tii þess að fylgja honum til baka til sínis hedmalands! Fór Banda- ríkjamaðurinn því aftur til Bandaríkjanna með flugvélinnd í lögregilufylgd og er myndin sem hér fylgir tekin á Keflaivikur- fíugvelli á aðfangadag, er fllug- vélin hafði. þar. stuítta • viðdvöl á leiðinni vestiur Eru skozku lög- regluiþjónarnir með Pascazio á mdlli sín og í fyigd með þeiim er. stanfsmaður • bandaríska sendí- ráðsdns, hér. „Stórfrétt“ í Bretlandi Atiburður þessi vak-ti mdkla atihygid í Bretilandi og var þessu slegið þar upp í fréttum sem til- raun til filugvélari-áns, en um ekkert siíkt var að ræða að þvi er blaðafulltrúi Loftleiða, Siig- urðui- Magnússon, tjáði Þjóðvili- amim í. gær-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.