Þjóðviljinn - 28.12.1969, Síða 2
2 SlÐA — t>JöÐVILJÍNi\ — Sunnudagur 28. desomlber 1»69l
Fjöldi fólks hlýtur
fjölda vinninga.
Og aldrei hafa
möguleikarnir verið
jafnmiklir og í ár.
Vinningar eru nú mun
fleiri en í fyrra, en tala
útgefinna miöa er
óbreytt — og þaö eru
aðeins heilmiðar og
aðeins ein miðaröð.
IVIeira en fjórði hvér
miði hlýtur vinning.
Jafnframt þessu hækka
vinningsupphæðir um
samtals nær 10
milljónir króna. T. d.
hækka 10 250 þúsund
króna vinningar í 300
þúsund, 5 þúsund
króna vinningúm fjölgar
um 400. Lægsti
vinningur er nú kr.
2000.00 í
kr. 1.500.00 áður.
Vinningum fjölgar — vinningar
hækka.Draumur og veruleiki. Og
miðinn kostar aðeins 100 krónur,
Merkið sem táknar aðstoð við
sjúka og bágstadda. Öllum ágóða
af happdrætti SÍBS er varið til að
endurhæfa hvers konar öryrkja.
Markmiðið er að sem flestir verði
þátttakendur í þjóð - .
nýtum störfum.
Þaðerþeirra
hagur og þjóðar
innar um leiS -''WflJ |hj
yðar hagur.
Styðjum sjúka ^
til sjálfsbjargar.
Jágúar XJ6 kom fyrst á markaðinn
1968. Hann var kjörinn bíll
ársins1969 í alþjóðiegri samkeppni
á vegum hins þekkta tímarits
Car Magazine. Yfir 70 bílar
kepptu um titilinn. Þessi nýja
Jagúar-bifreið tekur fram
öllum fyrri gerðum að
þægindum og aksturshæfni.
Jagúar XJ6 er aukavínningur í
happdrætti SÍBS 1970, sá fyrsti
sinnar tegundar á íslandi.
BÍLL ÁRSINS ’70 Á ÍSLANDI.
...7-5' :,m?
p*ft
JAGUAR
rR't^ r?.r^»A'*T
(