Þjóðviljinn - 28.12.1969, Side 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVELJINN — Suiínudagur 28. desamtoea* 1068.
— málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Ritstjórar; Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. ^
Framkv.stjóri: Elður Bergmann.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavðrðusL 19. Simi 17500
(5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00.
„Ekki á mannfundum
ii
jþegar stjórnmálamenn koma fram í opinberum
umræðum búa þeir sig undir málflutning sinn;
þeir hafa vegið og metið orð sín. En í orðaskipt-
um hrökkva sfundum upp úr þeim ummæli sem
ekki hafa verið ákveðin fyrirfram, og þeiim ber
að gefa sérstakan gaum, því að slík orð getá lýst
djúpf inn í hugskot þess sem talar. Þetta kom
'fyrir Hannibal Valdimarsson í sjónvarpsumræð-
unum um EFTA á dögunum. Vakin hafði verið
athygli á því að Hannibal og Bjöm Jónsson hefðu
ekki haft neinn áhuga á því að láta hin nýju
stjómmálasamíök sín fjalla um atvinnuleysi og
ósæmilega lágt kaupgjald á opinbemm fundum,
og Hannibal svaraði með yfirlæti í rödd og fasi:
Slík mál verða ekki útkljáð á mannfundum.
|>egar Alþýðusamband íslands var sto'fnað fyrir
rúmlega hálfri öld var tilgangur þeirra sam-
taka fyrst og fremsf sá að gefa fólki kost á að
fjalla um lífshagsmuni sína á mannfundum, ræða
vandamál sín, taka ákvarðanir um þau og fylgja
ákvörðununum eftir sameiginlega. Fram að þeim
tíma var verkafólk ekki tálið viðræðuhæft; það
voru einvörðungu fínir menn á efstu tinduim þjóð-
félagsins sem tóku ákvarðariir um atvinnu og kjör,
og það tók verklýðshreyfinguna langan tíma að fá
samningsrétt sinn raunverulega viðurkenndan.
Meginaðferðin til þess að ná því marki var æv-
inlega mannfundurinn 1 mismunandi myndum;
reynslan sannaði að getulitlir einsfaklingar urðu
að ómótstæðilegu afli ef þeir börðust hlið við hlið,
einn fyrir alla og allir fyrir einn. Þessi reynsla
um gildi mannfundarins hefur verið rauði þráð-
urinn í sögu verklýðssamtakanna hér og annars-
staðar. Því mega það teljast meiriháttar tíðindi
þegar sjálfur forseti Alþýðusambands íslands ger-
ir að sínum hinar fornu kenningar Bogesens og
segir í áheyrn alþjóðar að verkafólki komi ástand-
ið í atvinnumálum og kjaramálum ekki við, slík
imál verði ekki útkljáð á mannfundum.
gn hvar á þá að útkljá þau? Hannibal Valdimars-
son og Bjöm Jónsson hafa um nokkurra ára
skeið haft þann hátt á að eiga imjög náin sam-
skipti við ráðhema og leiðfoga Vinnuveitendasam-
bands íslands. Þeir hafa samið við þá á lokuðum
klíkufundum jafnt um kjaramál sem atvinnumál,
og almenningur hefur síðan fengið að frétta um
árangurinn í fjölmiðlunartækjum. Þessi vinnu-
brögð hafa komið í staðinn fyrir mannfundina;
þar er hinn rétti vettvangur fundinn eins og
Hannibal Valdimarsson lagði áherzlu á í sjónvarp-
inu. En hver er árangurinn? Víðtækara atvinnu-
leysi en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinnar;
lægra kaupgjald en sögur fara af í nokkru öðru
landi í Vestur-Evrópu norðanverðri. Þótt Hanni-
bal Valdimarsson og Björn Jónsson séu ánægðir
með samskipti sín við fyrirmenn þjóðfélagsins er
ekki öldungis víst að launaimenn sætti sig öllu
lengur við það að láta í verki hafa af sér þau
mannréttindi sem verklýðshreyfingin á'tti öðru
fremur að tryggja. — m.
Gengið út á sykurekru: innan skamms hefst skurðurinn
Bandarískir sjálf boðaSiðar
í uppskeruvinnu hjá Castro
Búöir haifa risið ekki langt
frá höfiuðborg Kúbu, og dveliur
þar hópur Ban daríkj amann a
sam komdð hafa tdl Kúbu seim
sjáMboðaliðar til að aðstoða við
sykuruppskenjna. Þedr ha£a
myndað vinnuíloikk sem kallar
sdg Venceremos, (Við murnun
sigra). Flestir eru ungir að ár-
um, allt niður í sextán ára,
en sá elzti er yfir sextuigt, grá-
hærður maður frá San Franc-
isco-
Hópurinn kom með þrem
flugvélum frá Mexíkó. Þedr
koma til Kúbu án leyfis
bandain'slka . utanríkisráðuney t-
isins og hafa með því brotið
hdnn póditíska hljóðmúr með
eftdrminnálegum hætti, en með
honum hefur verið reynt að
einangra Bandaríkjamenn frá
Kúbumönnum.
Þegar þedr spurðu af hverju
þeir hefðu kcimáð til Kúbu urðu
svörin hvert öðru ólfk. Ungur
biökkumaður frá Detroit sagði:
„Til að kynmast dásamlegu
fólki á Kúbu og hjálpa því við
uppskeruna". Vimur hans úr
sömu borg sagðd: „Til að blanda
geði við fólk hér og komast
að sanmneifcanum um það sem
er að gerast-“ Betty frá Michi-
gan sagði: „Ég kom til að verða
.-xíSxi
Bandarísku sjálfboðaliðarnir koma fljúgandi frá Mexíkó
Hópferð á stærstu sýningu
um byggingarefni og tækni
Ferðasikrifstofan SUNNA
efndi fyirir þremur áxum til
hópferðar á hina miiklu alþjóð-
legu bygginigartækni-sýningu
„Constructa”, sem haldin er á
þriggja ára fresfci í borginni
Hannover í Vestur-Þýzkalandi
og þykir jafnan mikill viðburð-
ur. Nú hefur verið ákveðið að
efna til siíkrar ferðar og verð-
ur Leifur Blumenstein bygg-
inigafræðmgur fairarstjóri og
leiðsögumaður.
Stærsta sýning sinnar
tegundar um byggingarefni
og tækni
Constructa 1970 sýningin í
Hannover. sem haldin er. á
þriggja ára fresti eins og áð-
ur var sagt, er stærsta sýntng
sinnar tegundar og sýna þar
margar þjóðir framleiðslu sina
fyrir byggingaiðnað, auk þess
sem fjölmargar tækninýjungar
eru þarna kynntar í f yrsta
sinn. Tækniþróun í ýmsum
greinum byggingariðnaðar er
einmitt um þessar mundir og
mairgar þýðingarmiklar nýjung-
ar á ferðinni. Ferð á sýning-
una getur því verið fljót að
borga sig fyrir þá, sem að
þessum störfum vinna.
Verð farmiða er 26.360 krón-
ur og eru þá innifaldar flug-
ferðir og landferðir milXi Kaup-
mannahafnar, Hamborgar og
Hannover, gisting, morgun-
verður og kvöldverður í Hann-
over, fararstjórn og fyrir-
gredðsla.
imér úti um þékkingu — félags-
lega, pólitlska þekkingu. Bruce,
22 ára, Filipseyingur að upp-
runa, sagði m.a að „það er oft
mjög erfitt að rísa undir ölluni
þeim vonbrigðum sem maður
verður fyrir heiima. Þessi
reynsia mun keruna okkiir
margt og hjálpa okkur“-
Ungkommúnistahreyfingin á
Kúbu sá um. móttökur og um
að koma sjálfboðaliðunum fyr-
ir, annaðist túlkun og uppiýs-
ingastarfsemi um það hvers
vegna það væri svo mdkilvægt
fyrfr Kúbu að ná settu rnariri í
sykurframleiðslu: tíu miljónum
tomna. Og ungir Kúbuimienin séu
líka um að kenna þeim hand-
töidn við sykurskurðinn.
Bandarísku sjállfboöaXiðamir
búa í vistilegum tjöldum^m.°§
steyptu gólfi og láta vett' af
aðbúnaðinum. Og sumir þedrra
eru orðnir Xjinir skæðustu í syk-
urskurði.
®-----------------------------
Kínverski garð-
urinn í Hábæ
opnaður á ný
Kínverski garðurinn f Hábæ
var opmaður nú uim jólin
með nýju sndði. Hefiur hann ver-
ið lokaður um skeið vegna end-
urbóta. Það nýmæli verður nú
upp tekið að framreiða ódýra
rétti í hádeginu og hraða ailri
afgreiðslu fyrir þá, sem hafa
nauman tílma. Þá verður á boð-
stólum bæði íslemzkur maibur og
kínverskur auk fjölbreyttra veit-
inga-
Jóttallög verða leikin frá öðr-
um í jóttuim til þrettánda dags
jótta í síðdegáskaffinu. Kemur þá
jólasveinn í hedmsókn. Er þetta
kjcrið tækifæri fyrir alla fjöl-
skylduma.
Þáttur um Flat-
ey á Breiðafirði
í sjánvarpinu
Einn merkasti dagskrárliðurinn
í ejónvarpinu um jólin var þátt-
urinn um Hóla í Hjaltadal á jóla-
dagskvöld. Efni 1 þann þátt var
safnað á siðasta sumri, en þá
lögðu sjónvarþsmenn leið sina
víða um landið í efnisleit. Eiga
þeir nú í fóruim sínum efni í
nokkra aðra þætti frá stöðum ut-
an af landi og verður næsti þátt-
urimm af þessu tagi sýndur á nýj-
ársdag. Fjallar hann um Flatey
á Breiðafirði-
Fyrr í vetur sýndi sjónvarpið
dagskrárþátt um Hallormsstað og
Hallormsstaðaskóg. Bráðlega
verða sýndir fleiri þættir af
Austurlandi, m.a- frá stærstu
byggðum þar eystra, Seyðisfrði og
Neskaupstað