Þjóðviljinn - 28.12.1969, Síða 6
I
J
SlÐA
ÞUÓÐVtELJINN — Sunnudagur 28. desömlber 1969.
Sunnudagur 28- desember
8.30 Létt morgunlög. Hljóm-
sveitir Pers Lundquists og
Hans Wahigrens leilca sína
syrpuna hvor, og Bob Steiner
leikur nokikur lög á troonpet-
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a- Sin-
fónía í Dís-dúr eítir Josef
Kohout. Kammiersveitin í
Praig leikur. b. Partíta í F-
dúr fyrir flmim blásara eftir
Frantisek Dusek. Hljóðfæra-
leikarar úr Barokksveiitinni í
Vín ledka. c. Andleg lög. Kir-
sten Fiagstad syngur við und-
irlei'k hiljóimsiveitarinnar Fíl-
harmoníu í Lundúnum; Sir
Ardian Bout stjórnar. d-
Tvöfaldur kvartett í e-moll
op. 87 eftir Louis Spohr. Vín-
arkvartettinn leikur.
10-10 Veðurfragnár.
10.25 1 sjónhoidiing. Sveinn
Sæmundsson rseðir við Maign-
ús Sigurðssion um björgiun úr
strönduðum slkipum við Með-
allandssand.
11.00 Jólaguðslþjónusta barn-
anna í Neslkdrfeju. Prestur:
Sóra Frank M. Halldórssom.
Organleikari: Jón ísleifsson.
Nesfeirkjukórinn syngur, svo
og bamakór, sem Margrét
Mannhedm stj.
12-15 Hádegisútvarp. Dagskrá-
in. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregmir.
Tilkynningar. Tónledkar.
13.15 Jólakveðjur flrá IsHending-
um erlendis.
16.55 Veðurfregnir.
17-00 Bamatímii: Ingibjörg Þor-
bergs stjómar. a. Sitthvað
fyrir ynigri bömin. Inigibjörg
les sögu eftir Siigrúnu
Schneider, syngur jólasiveina-
kvæðið eftir Jóhannes ur
Kötlum og talar við gest
þáttarins, Héligu Halidóru
Ágústsdlóttur (3 ára). b- Sdg-
rfður Laxness (11 éra) 'es
jólafrásögu efflár Pál Ingvason
frá Leysingjastöðum. c. Sag-
an a! lata Pétri. Jón Gunn-
arsson leikari le® úr saigna-
safni Hannesar J- Magnús-
sonar.
18.05 Stundarkom með Tomaso
--------------------------------
Hemlavíðgerðir
Rennum bremsuskálar.
Slípum bremsudælur.
Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogí 14. — Sími 30 1 35.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen í allflestum Iitum. Skiptum á
einum degi með dagsfyrfrvara fyrir ákveðið verð. —
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
SWpholti 25. — Simi 19099 og 20988.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagöto 32
MOTORSTILLINGAR
HJÓIASTILIINGAR LJÓSASTILLINGAR
LátiS stilla i tíma. <f
Fljót og örugg þjónusta. I
13-10 0>
Albioni.
18.25 Tilfeynninigar.
18.45 Veðurfreginir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fróttir. Tfflkyinninigar.
19-30 Stjörnunótt. EOin Guð-
jónsdóttir les nokkur Ijóð e£t-
ir Þorstein Valdimarsson.
20.10 Kvöldvaka. a. Lestur
fomrfta- Kristinn Krfst-
mundsson cand. mag. les úr
jarteinaibókuim Þorlálks bisik-
ups helga. b. Kvæðalög.
Kjartan Hjálmarsson kveður
stökur eftir Grétar FeUs. c.
Búnaðanfirömuðurinn á Vail-
þjófsstað. Séra Ágúst Sigurðs-
son í Vallanesi flytur frá-
sögUiþátt um séra Vigfús
Onmsson. d. „Lausavísan lifir
enn“ Sigurbjörn Stefánsson
flytur vísnaþátt- e. Kórsöng-
ur: Kariakór Reykjavikur
syngur með Sinfóníuhlljóm-
sveit Islands. Stjómandi:
Páll P. Pálsson. Hljóðritun
frá tónleikum i Laugardals-
höHIl 11. miai s.l. a. Finilandia
eftir Sibelius. b. Fangatoótínn
úr „Nabucco" eftir Verdii. c-
Hermannakór úr „II Trova-
tore“ eftir Verdi- d. Píla-
grímakór úr „Tannhauser"
eftir Waigner. e. Dónárvails e.
Straiuss.
22-00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
storáriok.
22.40 Hljómplötusafnið í uimsjá
Gunnars Guðmiundssionai'.
23.40 Fróttir í stuttu miáli. Dag-
sfaréirlok.
Mánudagur 29. dcsember
7-00 Morgunútvarp. Veðurfregin-
iir. Tónleikar.
7.30 Fréttir Tónleikar.
7-55 Bæn: Séra Þorsitednn Bjöms-
sm.
8.00 Tónlieitoar.
8.30 Fréttár. Tónleátoar.
£.00 Fréttaágrip. Tónledkar.
9-15 Mcxrgunstund bamanina:
Rakel Sigurieifsdóttir byrjar
lesitur á óprentaðiri sögu efitir
Kristínu Thorlacius: „Bömin á
Bæ“.
9.30 Tilkynningar. Tónledkar.
10.00 Fróttir. TónOedkar.
10.10 Veöunfiregndr. Tónleikar.
10.30.Húsmæðraþáttur:,, ., Dagrún
Kristjónsdóttár talar um nýt-
intgu líðandi stundlar. Tónleik-
ar.
11.00 Fróttir. A nótúm æskunn-
ar (endurtekinin þáttur) Tón-
leifcar.
12-00 Hádiegisútvarp. Dagsikráin.
Tónleditoar. TiOkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregmr.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Við vinnuna: TónJeitoar.
13.30 Búnaðaiþáttur: Við ára-
miótin. Gisli Kristjánsson rit-
stjóri tailar um sitt a£ hverju-
14.40 Við, sem hedma sdtjum.
Heflgi J. Halldórsson cand, mag.
byrjar lestur þýðingar sinnar
á „Snælandi", sögu efitdr jap-
amstoa Nótoelsivierðíliauinastoáldið
Yasumari Kawabata.
15.00 Miðdegiisútvarp. Fréttir
Tiltoynnangar- Sígild tónlist:
Artur Sdhnabel leikur Píanó-
slónötu í c-mdU. nr. 32 op. 11
eftir Beethoven. Rudolf Fir-
kusny flieitour á píanó Suit.e
Bergmansque eftir Debussy.
Auréle Nicolet og Kehr-trfóið
leika Kvartett í D-dúr fyrir
flautu, fiðlu, lágfiðlu og kné-
fiðlu oftir Mozairt.
16.15 Veðurfiregnir. Endurtekið
efní: „Heim í hiedðardalinn“
þáttur í samiamtetot Jötouls
Jatoobssonar frá 18. sept. s-L
Flytjandi með honumi; Soffía
Jatoobsdlóttir.
17.00 Fréttir- Að taifili. Guðmund-
ur Amöauigsson flytur skókþátt.
17.40 Bömin storífa. Ámd Þórð-
arson les brófi firó bömum.
18.00 TónOeitoar. Tilkynningar.
18.45 Veðiunfireginir. Daigstorá
tovöldsáns. ^
19.30 Umi daiginn og veginn.
Gunnlaugur Trygigvi Karilsson
hagfræðingur talar.
19.50 MániudagSlögin,
20.20 Suður um Andesifjöll; —
þriðji þáttur. Bjöm Þorstedns-
som og Ódafur Einarsson taka
sarnan og filytja-
21.00 Strengjakvartett nr. 5 eft-
ir Béla Bartó’k. ..Vógh-'kvart-
ettinn fledlkur.
21.30 Hver ber sökina? Guð-
mundur Jósafiatsson firá
Brandsstöðum flytur enindd.
22.00 Fréttir.
22-15 Veðiinfregnir. Óskráð saga.
Steinþór Þórðarson á Hala
mselir ævimiiininingar sínar af
munni finam (9).
• #
seonvarp
Sunnudagur 28. dcsember 1969•
18,00 HeOgistund- Séra Sigurður
Hautour Guðjónsson, Lang-
holtsprestakalli.
18.15 Stundin okkar- Teikni-
myndasagan Dúskur eftir
Ólöfu Knudsen- Þuiur Jón
Gunnarsson.
Á Skansinum, mynd úr dýra-
garðinum í Stokkhólmi, 5
þáttur. Þýðandi Höskuldur
Þráinsson- (Nordvision —
Saenska sjónvarpið)-
Kristín Ólafsdóttir og Hanna
Eiríksdóttir syngja. Undirleik-
ari Eggert Ólafsson-
Litlu jólin í Melaskóla. Kyne-
ir Kristín Ólafedóttir-
Umsjónarmenn Andrés Indr-
iðason og Tage Ammemdrup-
20,00 Fréttir.
20,20 Skírn, sem segir sex. Norsk
mynd gerð eftir sögu Óskars
Braatens- Leikstjóri Toralf
Sandö- Aðalhlutverk: Carl
Stmve, Ema Schöyen og
Bente Liseth- Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. Nýr kgpellán
kemur til þjónustu í friðsæla
sókn. Hann neitar að skiíra
bam ógiftrar konu, og dregur
þessi neitun hans nokkum
dilk á eftir sér.
21,55 Jól á Kínahafi. Þýzk mynd
um jólahald um borð í
skemmtiferðasldpi, sem er á
leið um Indlandshaf og Kína-
haf pg kemur við meðal amn-
ars í Djakarta og Hong Kong-
Þýðandi Bjöm Matthiasson.
22-25 Skemmtiþáttur Andy
Wiiliams- Dægurlagasöngvar-
inn og sjónvarpsstjaman
Andy Williams stoemmtir og
tekur á móti gastum, þar á
meðal Rohert Goulet, Bóbhy
Darín t>g Woody Allen. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson-
23.15 Dagsfcrárlök-
Mánudagur 29. dcscmbcr 1969-
20,00 Fréttir.
20,35 DixieOandhljómsveit
• 75 ára í dag
• Magnús Á. Ámasm ldsitamiað-
ur, Kársnesbraut 86, Kópa/vogi,
á 75 ára aiflmiæli í diag, 28. des-
emtoer.
Björns R- Einarssonar- Sömg-
kona Lil Diamond.
20,55 Oliver Twist. Framhalds-
myndaflokkur gerður af
brezka sjónvarpinu BBC eftir
samnefndri skáldsögu Oharl-
es Dickens. 7- og 8- þáttur-
Persónur og leikendur:
Oliver Twist: Bruce Prochnik
Bill Sikes: Peter Vaughan
Hr. Bumhle: Willoughby
Goddard
Comey: Peggy Thorpe-Bates
Fagin: Max Adrian
Monlks: John Cairson
Nancy: Carmel McSharry
Rose Maylie: Gay Cameron
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir-
Fagin og hyski hano komast
að því að Oliver er hjá
Brownlow og tekst þeim að
ræna honum þaðan og spilla
fyrir honum við Brownlow.
Síðan heldur Fagin áfram að
reyna að flækja Oliver i ill-
virki sín.
21,45 Dularheimar hugans-
Mynd, sem dregur fram ýms-
ar staðreyndir um > firskilvit-
lega hæfileika manna og á-
hrif þeirra, svo sem framsýni,
hugsanaflutning, berdreyrni
o.fl. 1 myndinni koma með-
al annarra fram Hollending-
urinn Croiset, brezki miðill-
inn Douiglas Johnson. Rhine-
hjónin bandarísku og fjöldi
annarra, sem fengizt hafa við
bessi efni- Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
• Leiðrétting
• í eftirmœlum ma'nuim um séra
Eggert Ólafisson á Kvenna-
brekku, sem birtust í Þjóð-
viljanum 19. desemiber s.i-,
haÆa orðið smávegis mistök,
sem ég vil biðja blaðið að bæta
út. Á bls. 7 1 d fyrir hartnær
þnem árurn, les: fyrir hartnær
fjórum árum, 3d Sigríður Ölafs-
dlólttir; les: Sigríður Jónsdóittir
Ólafssionar, 4d þar hiafa noiktour
orð fialllið brott og máls-
greinar runnið saman, en eága
að sundurgreinast svo: á þriggja
ára aifimaaBi íslenzka lýðveldis-
ins eru stúdenitslhúfiumar settar
upp. Um þœr miundir kynnist
o.s.frv. — Fæðingardagur Vil-
borgar Magnúsdóttur, 2. apríll,
er eftir sögn hennar sjólfrar, en
í fcirfcjuibófc 10- april. J.G.
• 120 félagsmenn
í Félagi íslend-
inga í Lundúnum
• FéOaig Islendinga í liondion
hélt aðalllfiunjd sinn í sáöari Muta
nlóvemlbenmánaðar í húsakynn-
um Danska Klúbbsins þar í
borg. Vortu þar rædd störf fié-
laigsins síðastlið'ið starfsár, en
þau voru aðalllega fiólgin í að
halda samkomur fyrir félags-
mienn og gesti þeirra. Slkráðir
félaigsmienn voru, 120 og eru það
Mendingar, sem búsettir eru í
Bretilandd, eða dvdlja þar um
lengri eða slkemmici tiíima; srvo
og Bretar og aðrir áhugamenn
um íslamd og íslenzk málefni.
Þá bafa félagskonur annazt
sjúkraheimisóknir til noikkurra
ísllendinga, sem þurft hafá að
ledta sjúkravistar á sjúkrahús-
um í Lxjndon.
Fráfarandi fiormaður, Ólafiur
Guðmundsson, var endurkjör-
inm, aðrir í stjóm voru kjörn-
ir: Hélgi Valdlimarsson varafor-
maður, Valgerður Hoflligríms-
dóttir West ritari, Svandis
Jónsdóttir Witch gjaldkeri og
Páll Bjamason meðstjómandd.
Brúðkaup
• 30. ágúst sl. vom gefiin sam-
an í hjónaband í Frítoiirlkjumni
af séra Þorstedni Bjömssyni
umgfirú Sdgríður Stefanía Guð-
mundsdáttir og öm Steinar
Sigurðsson stud. polyt. Hedmili
þeirra er að Barónsstíg 39, Rv.
• Hinn 15. nóv- voru geifin.
sarnan í hjónaband.,4 íj£þa^j-
arkirkju a£ séra Maignúsi Run-
ófltfissyni, unigfirú Ásdís Erla
Kristjánsdlóttir og Sdigurður
Sigurðsson. Heimili þedma er
að Skeijanesd 2.
(STÚDlÓ Guðmundar,
Garðastræti 2).
• 15. nóv. vom gieifin saman í
hjóniaband í Neskinkju af sr.
Jóni Thoranensen, ungfrú Krdst-
ín Zaflewski og Siigunður Guð-
jónsson. Heimdli þedrra er að
Eyjabatoka 30, R/vík.
(Nýja myndastofan,
símd.: 15-125).
V ÖRUSKEMM AN VÖRUSKEMMAN VÖRUSKEMMAN
Z
<
w
X
tn
D
a$
O
>
FLU6ELDAR - BLYS
STJÖRNULJÓS og SÓL/R
Mikið úrval. —- Vöruskemmuverð.
VÖRUSKEMMAN — Grettisgötu 2.
Z
<
w
D
04
O
>
VÖRUSKEMMAN VÖRUSK EMMAN VÖRUSKEMMAN
i
[
t