Þjóðviljinn - 28.12.1969, Blaðsíða 8
I
g SfÐA — ÞJfÓÐVILJINN — Sunnudagur 28. desömlber 1969.
Dunedin var fyrstí bærinn í
Otago. Bn „bær“ er kannski of
miikiö sagt. Á þeím tíima voru
svo djúpir pollar á götuniuim
að hastur hefði getað drukikinað
í þeiim. En þar var þó ledkhús
og kirkja, nokkur götuljós og
tólf þúsnmd íbúar- AQlir íbúarn-
ir urðu uppvíEgir við fregnina
um fyrsita guUfundiinin. Saigt var
að viku eftir fiuindinn hefði ekiki
verið nama eáiran karlmaður
eför í Dunedin og það var vika-
piltur apótekarans, en hann var
með tréfiót. ,
Bærinn bredddist út. eins og
skógareidiur. Háilfiur heimiuxinn
leitaði gisitingar í Ðumedim á leið-
iinni til gMMsvæðainina. Segja -má
að hafi þeir sem leituðu að guiili
við árbakkana ekki gert Dimedin
að stórbæ, þá hafi það verið þeir
sem leituðu þess í vösum ann-
arra. 1 janúar 1863 þeigar Móðir
Jerúsattiam og Currency kamu
þangað, var staðurinn eins og
vitfirringaihæli. Hrúgur af múr-
steinum og timfori lágu aQls stað-
EFNI
SMAVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Simi 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðíngur á
staðnum.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta)
Simi 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21..SÍMI 33-9-68
ar á götunum. Húsapallar við
nýbyggingar teygðu úr sér eins
og köngurlóarvedjir. Verið var að
stækfca eða byggja við annað
hvert hús. Skölar, kirfcjur og
verksmiðjur sitóðu hálismiíðuð
upp um fjallsihlíðarnar. Enn var
eina almennillega giaitan Primcess
Street, sem hlykkjaðist niður
hlíðina eins og mjóik úr brotinni
krukiku. Önnur vegarbrúnin lá
ofár en hin. En gatan sjálf sóst
alls ekki fyrir manngrúanum sem:
á henni var. Spámverjar, Kali-
fomíubúar, Irar, En-glendingar,
Hollendimgar. Sumir þeirra höfðu
skrifað foæikur, aörir kunnu ekki
einu sinni að skrifa nafnið sitt-
Fraikkar og Skotar, umgir og
gaimlir. Menn með hatta úr
páflmablöðum, ameríkianar með
húfur úr bifurskinni. Þúsundir
föta 'x gulum molskinnsbuxum,
það voru evrópumennimir, aðriar
þúsiumdir í bláum strigabuxum,
það voru Kínverjamir Þetta var
eins og suðandi mauraiþúfa,
hræðsluleg ringulreið.
Við þetta bættust fáeinar fliss-
andi og háflfhræddar konur. Að-
komumaður hefði ef til viil hald-
ið því fram að alils ekki hefði
verið til virðingarverðar konur
í Dunedin á þessium tíma. En
hefðd hann foeðið í viikutíma þar
til síðustu guiligraifiaramir vom
famir vestur á báginn. hefði hann
að minnsta kosti fengið að sjá
krínólín, stóra iðandi hjálma sem
bærðust í golunni í Princess
Street.
Gamila konan, Móðir Jerúsa-
lem, horfði á þessa aarusitu edns
og hún hefði séð þetta allt sam-
an áður. Enda hiafði hún séð það
aiflt samian nerna græna, æðótta
jaspisinn í hafinarhverfinu og
múrvegginn úr sólbökuðum hval-
hauskúpum.
Meðan á sjóferðinni stóð hafði
Currency verið lokuð inni í ká-
etu firam á sikipinu ásamt Móð-
ur Jerúsaflem og fjóram land-
namakonum, vegna þess hve
guifflgrafaramir vom laiusbeizlaðir,
og hún var alvag frá sér num-
in af eftirvæmtmgu og hrifningu.
Hún Ijómaði eins og nýja landið
og sóllin, sóflin sem sýndi gullið
bros sitt og fjölilin í nýja land^
inu sem vörpuðu hafgoilunni frá
sér, svo að af öllu varð kéim-
'ur af salti, mó og nýju timbri.
Einu sdnni hefði þessi ilnnur
orðið til þess að Móðir Jerúsalem
hefði rótt úr sér og flæst nös-
um eins og viljugur hestur. En
nú famn hún aðeins til vonbrigða.
Stóðurinn var etkki eins og hún
hafði foúizt við- Henni hafði ver-
ið sagt að hér væri kaiít eins og í
Skotlandi og kuldinn legðist að
um áramótin eins og heima. En
þarinig' var það ekiki og hún
sagði: — Ég er seig og sterk eins
og asni frá Bendigo. Ég get hafld-
ið áfram í tuttugu ár enn. En
það vantaði alla sannfæringu í
þessi djarflegu orð hennar. Hún
gefck hikandi og með hægð á efit-
ir ökumannintnn sem hún hafði
ráðið til að aka fiaramgrinum.
Hjóllin gnedstuðu við glerhörð
hjólfiörin, sem voru meitluð og
stednhörð að sumrinu til.
Hún sagði: — Ég hefði átt að
taka leiiguvagn. En hún hafði
notað næstum aflila peningana
sina til að kaupa ný föt handa
sór og Currency og nýju þvotta-
vélina. Hún þreifiaði á tösíkunni
sinini til að fullvissa sig um að
skjöHin væru þar sem þau - áttu
að vera.
— Aiuðvitað sóa óg aurunum
mínum ekki. í ledgiuivagna. Ég
þrauka.
En vandaða svarta ufllarkápan
hemnar var svo þröng að hún var
að springa utanaf henni og sól-
arhitinn og teinalífstyk'kið gerðu
sitt tífl. að gjera kilæðaiað hennar
eins og stálbrynju.
Hún horfðd upp í skært sól-
skindð. Djúpstæð auigun honfðu
sitt á hvað en loíks festí hún þau
á nýju fovottavélinni á vagniin-
um. Þetta var trúlega fyrsta
þvottaivéHn af þessairi gerð hér
á landi- Hún hafði noitað því sem
næst aleigu sína tíl að kiaiupa
þessa vél, og þótt hún væri las-
in og niðurdregin, þá giat hún
maumast beðið eftir því að fá að
reyna hana.
.Eluilinn sem var tröfll að vexti
og talaðd með hredm sem var
næstuim ósfciljanlegur, jafnvel í
Dunedin, slkotraði augiunum til
Currency sem dansaði ■ af stað á
undan vagninum svo að pdlsdn
þyriuðust til.
Móðir Jerúsalem danglaði t.il
hennar með sólllhlifinni. — Hag-
aðu þér sómasamflega.
Ekillinn var dapur náun.gi með
hedmþrá- Hann var með ljós
arnga, stórar, þ' irir og á-
líka listrænn í andlits-
dráttunum og . hefði verið
með þumaflfíngri ofldum graiut.
Hann góndi á eftii lurrency með
þrá í auguim. I bæ þar sem rang-
eygðasta frammdstöðustúlka gat
náð sér í eiginimann á ednni vifcu,
var hún álika eftírsóknarverð og
engiH.
— Hún verður gift eftir. vik-
una, hiuigsiaði hann og varð alltek-
inn dapurieáka við tilhuigsunina
um að hann yrði áreiðanilega
ekki fyrir valinu.
Móðir Jerúsalem áminntí hann
höstug og neri rauðar kinnarn-
ar, vegna' þess að hann var of
tillitslaus við hestana og
VIPPU - BltSKÚRSHURÐlN
Lagerstærðír miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 -- x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGASMIÐJAN
Síðumúja 12 - Sími 38220
BliNAÐARBANKlNN
hióihi ióllisins
Happdrætti Þjóðviijans 1969
Umboðsmean úti á iandi
REYKJANESKJÖRDÆMl — Kópavogur: Haltvarður Guð-
laugsson. Auðbrekkú 21, Garðahreppur: Hallgrímur Sæ-
mundsson Goðatúni 10. Hafnarfjörður: Geir Gunnars-
son. Þúfubarðí 2 og Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði
18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi.
Keflavík: Gestur Auðunsson, Birkiteig 18. Njarð-
víkur: Oddbergur Eiríksson, Grundarvegi 17 A. Sand-
gerði: Hjörtur B. Helgason, Uppsalavegi 6. Gerða-
hreppur: Sigurður Hallmannsson. Hrauni.
VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: PáU Jóhannsson,
Skagabraut 26. Borgarnes: Haíldór Brynjúlfsson, Borg-
arbraut 31. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson.. Grund-
arfjörður: Jóhanri Ásmundsson, Kverná. Hellissandur:
Skúli Alexandersson.' Ólafsvík: Elías Valgeirsson, raf-
veitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lámsson. Tjaldanesi,
Saurbæ.
VESTFJARÐAKJÖRDÆMI — ísafjörður: Halldór Ólafsson,
bófcavörður. Súgandáfjörður: Þórarinn Brynjólfsson,
vélstjóri. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magnúss.
NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Sigluf jörður:
Kolbeinn Friðbjarnarson. Bifreiðastöðinni. Sauðár-
krókur: Hulda 'Sigurbjörnsdóttir, bæjarfuHtrúi. Skaga-
strönd: Friðjón Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur
Theódórsson
NORÐURLANDSKJÖRDÆMl EYSTRA — Ólafsfjörður:
Sæmundur Ólafsson. Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist-
insson. Akureyri: Jón Hafsteinn Jónsson, Þórunnar-
stræti 128. Húsavík: Snær Karlsson, Uppsalavegi 29.
Raufarhöfn: Angantýr Einarsson skólastjóri.
AUSTURLANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn
Ámason. Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóhann Svein-
bjömsson, Brekkuvegi 4. Eskifjörður: Alfreð Guðna-
/son. Neskaupstaður: Bjarni Þórðarson, bæjarstjóri.
Reyðarfjörður: Bjöfn Jónsson, kaupfélaginu. Horna-
fjörður: Benedikt Þorsfeinsson, Höfn.
SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Selfoss: Þórmundur Guð-
mundsson, Miðtúni 17. Hveragerði: Sigmundur Guð-
mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyri: Frímann Sigurðs-
son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson,
Vík í Mýrdafl. Vestmannaeyjar: -Tryggvi Gunnarsson,
Strembugötu 2. ' /
Buxur - Skyrtur - Peysur ■
*
Ulpur - o.mJk
4 i
Ó.L. Laugavegj 71 - Sími 20141
^OLDILOCKS pan-eleaner
pottasvampur sein getur ekkl ryðgað
/ •'
//
Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið!
ATiRMO"
— tvöfalt einangrunargler úr hinu heims-
þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
A T E R M A Sími 16619 kl.
10 -12 daglega.
Svefnbekkir — svefnsófar
fjölbreytt úrval.
: < ■ \
□ Beztu bekkimir — bezta verðið.
□ Endurnýið gömlu svefnhúsgögnin.
SVEFNBEKKJAIÐJAN
Laufásvegi 4. — Sími 13492.
Trésmiðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á ölliu tréverki húseigna þeirra,
ásamt þreytingum og annarri smíðavinnu úti sem
inni. — SÍMI 41055.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og
gerðum. — Einkœn hagkvæmar fyrir sveitabæi,
sumarbústaði og báta.
Varahlutaþjónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Síimi 33069.
jiiiiíiííiiiiIiliiiiiliíiiiílliíilliliiiliiíiiliiilííiiiIiiíiliiiiíiiiíillliiiiiiiliiiiiiiililiiiiiiIiíííililiÍiiiilíMÍÍÍllijlI
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA. YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*
SUDURLANDS-
BRAUT 10
SÍMI 83570
4
Zetu gardínubrautlr.
Ódýrasta og vinsælasta gardínu-
uppsetningin á markaðnum.
meö og án kappa
fjölbreytt
litaúrval
ZETA
Skúlagötu 61
Sími 25440
4
I