Þjóðviljinn - 11.01.1970, Síða 1

Þjóðviljinn - 11.01.1970, Síða 1
HODVHIINN Sunnudagur 11. janúar 1970 — 35. árgangur — 8. tölublað. Númerín birt á fímmtudag ★ Eins og ,við söigðnim frá í blaðinu í gær verða vinningsnúmerin í Happdrætti Þióðviljans birt í þessari viku ög nú hefur verið ákveðið að það verði gert á ffifmimtudaiginn 15. þ.m. Þá aetti að vera öruggt, að fullnaðarskil í happdrættinu hafi borizt allls staðar utan af landsibyggðinni. * ★ Þeir í Reykjavík og nágrenni, sem enn eiga ólokid skdlum eru beðnir að ljúka því af fyrir miövikudagskvöld, símd happdrætt- isins þessa daga er 17500. Sjukraflug til Grœnlands Fyrir þrern d'ögum - var leitað til Flugfélaigs Is- . lands frá.Daneborg á Græn-' landi vegna sjúkilirrgs sem þar lá með botnlamga-' hólgu og þurfti að komiast' undir læknishendur. Stóð til að síkíðaiflugvél Fí fiæri í þetta sjúkrafllug, því eng- inn flugvöllur er í Dane- borg. Vegna óveðui-s var eklki- flutgfært fyrr en í gær- morgun, en þá hafði flug- völlurinn í Meistaravík, þair sem vélim átti að lenda, lok- azt. Var þá tekið það ráð að ryðja 1800 meitra langa flugbrau,t í snjóinn á ísnum við Daneborg, en hann er þama 50 om þykkur. Og þar eð skíðaifiluigivéldn hafði ekiki flugþol til lendingar í Daneborg var fengin lánuð flugvél hjá Landhelgisgæzl- unni, TF Sdf, tii sjúkra- fllugsins. Sif lagði sí stað firá R- vík laust fyrir ki. 10 í gær- morgun og átti að lenda i Daneborg upp úr ki- 2 í gær. Var hún væntanleg aifitur til Reykjavikur milli Id, 5 og 6 í gærdag. Flug- stjóri á Síf var Ingim'ar Sveinbjörnsson og með í förinni voru læknir og h j úkrunarteona. Það er þjóðarnauðsyn að við snúum nú vörn í sókn - segir GuSm J. GuSmundsson, í félagsblaSi Dagsbrúnar □ „Haldi þetta lá'glaunatímabil áfram er fyr- ÆF Liðsfundur í dag kl. 3. Mjög á- ríðandi að félagar mæti- NEXÖ- SÝNING ★ E»ns og sagt var frá hér í Þjóðviljanum í gær hefur verið opnuð í Norræna húsinu Nexö- sýning þar sem iýst er í máli og myndum ævi hins fræga skálds og baráttumanns fyrir sósíalisma. ★ Sýningín er gerð af Kon- unglega bókasafninu i Kaup- mannahöfn í tilefni af aldaraf- mæli skáldsins á sl- ári. Stendur liún yfir til 20. þ.m. en fer þá til Akureyrar. Myndin sem hér fylgir er frá sýningunni. — (Ljósm. I'jóðv. A.K.) irsjáanlegt að stór hópur fólks flyzt alfarinn úr landi. Hér ér því ekki eingöngu um að ræða kjara- barát’fu heldur þjóðarnauðsyn. Hið lága kaup á einnig mikinn þátt í því atvinnuleysi, sem ríkt hefur, því að með minnkandi kaupgetu dregst neyzla saman og þá um leið sala á framleiðslu- vörum.“ M.a. á þessa leið kemst Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Verkamannafélags- ins Dagsbrúnar að orði í grein sinni í nýútkoimnu félagsblaði Verkamannafélagsins Dagsbrúnar, — Dagsbrún. Guðmundur segir ennfremur í grein sinni: Seint á árinu 1967 var Dags- brúnarverkamaður eina klukku- stund og 45 mínútur að vinna fyrir einu kílói af dilkakjöti, 25 mínútur að vinna fyrir teaífi- paktea, 6% klukkustund fyrir venjulegum vinnubuxum, 4 klukkustundir fyrir 50 strætis- vagnami ðum og fimm vikur og þrjá daga fyrir miðlungsísskáp. Hér er átit við mann, sem vinn- ur eftir algengasta taxta Dags- brúnar, eins og byggingarvinnu, smiðjovinnu eða fiskvinnu og svo vitanlega miðað við daig- vinnutíma. Núna, tveimur árum síðar, er verkamaðurinn 2 klst. ;jö vinna fyrir kjötinu, 35 mín- utur að vinna fyrir kaffinu, 7 klst. og 45 min. fyrir vinnuibux- um, 5 klst og 15 mín. fyrir strætisvagnamiðum og 6 vikur og fjóra daga fyrir ísskápnum“. Síðan fjahar Guðmundur um árásir ríkisstjómarinnar á kjör verkamanna og segir svo: „Gagnaðgerðir verkalýðsfélag- anna með samningunum í marz 1968 og í maí 1969 voru þess vegna hreinar varnaraðgerðir til þess að endurheimta vísitölu- greiðslur á kaup. Eh í hvorugt skiptið tókst að ná fram fullri vísitölu, enda samstaða ríkis- valdsins og atvinnurekenda nær algjör.“ „Sannfcallað lágJiaunatílmabil er gengið í garð á Xslandi. Það hefur síðustu árin bætzt við hin háu laun, að leitt hefur yf- ir íslenzka a-lþýðu geigvænlegt atvinnuleysi. Fyrst og fremst kemur það niður á verkamönn- um og verkakonum og þarf ekki að lýsa, hvað það hefur rýrt lífskjörin stórlega til viðhótar beinuih kaupgjaldsiækkunum." Þau viðhorf, sem nú blasa við eru því nokkuð skýr. Hinar lægst launðu stéttir þjóðfélags- ins geta ekki og mega ekki una þvi að þessi þróun haldi áfram. Þegar í stað þarf að hefja 'und- irbúning að næstu kröfugerð og breyta þannig vörn í sókn. Það er algjör óhæfa að al- mennur verkamaður -í stöðugri vinnu skuli hafa 12-13 þúsund krónur á miánuði fyrir dagvinnu. Það hlýtur að vera hverjum manni ljóst — einnig þeim sem tilheyra ekki verkamannastétt — að þetta kaup er fjarri þvi að nálgast nauðsynlegar lágmairks- tekjur. Enda er nú svo komið að menn flýja land unnvörpum. Fyrsta stigið er það, að menn leiti fyrir sér um vinnu hér í nágrannalöndunum ^ til styttri tím-a. En haldi þetta láglauna- tímiabil áfram er fyrirsjáanlegt, að stór hópur fólks, flyzt alfar- inn úr landi. Hér er ekki ein- göngu um að ræða kjarabaráttu heldur þjóðamauðsyn. Hið lága kaup á einnig mik- inn þátt í því atvinnuleysi sem Framihald á 12. síðu. Verður löndun- arbið hjá loðnu- bátum í vetur? Nú er loönpvertíðin að hefjast og í gær benti sjó- maöur, sem er að fara á loönuveiðar, okkur á þá staðreynd, að nálega hélm- ingi fledri bátar en í fyrra myndu ætla að stunda loðnuveiðar hér suðvestan- lands á vertíðinni. í fyrra kom oft til lönd- unarstöðvunar á loðnu- veiðunum vegna þess að verksimiðjumar hér syðra höfðu ekki unda-n að bræða og taka á móti. Með svip- aðri veiði stefinir því að löngum löndunarstöðvunum og aigeru öngþveiti í loðnu- veiðunum, sagði þessi sjó- maður, ef ekkert er að gert. Hann benti einnig á að bæði sifldarflutningaskip landsmanna, Síldin og Haf- ömin, væm nú í leigmflutn- inguim erlendis, en hefðu þau verið til staðar nú á vertíðinni hetfðu þau að sjáMsögðu , getað annazt flutninga á loðnunni til verksmiðja á Austur- og Norðurlandi og bjargað með því bæöi mitelum aflaverð- mætum á land og steapað atvinnu við loðnumóttöteu á þeim stöðum norðan- og austanlands, sem nú eiga við aibvinnuOeysi að búa, Myndin er af Sfldinni. Guðmundur Vigfússon á borgarstjórnarfundi: Það er skylda borgarstjórnar að hafa forustu í íbúðarbyggingum □ Eins og öllum er kunn- ugt ©r raú algert ófremdará- stand í byggingiariðnaðinum og til þess að leysa úr því öngþveiti verður að leggja til Æ-tórfé í viðbót við það sem fyrir er. Borgin hefur ráð yfír einum sjóði, sem sérstaklega er ætlað að vera lánas'jóður til húsbyggjenda. Lögðu Alþýðubandalags- ’menn til við umræðu um fjárhagsáætlun borgarinnar að framlag til byggingar- sjóðs borgarinnar yrði tvö- faldað frá því sem ihialdið ráðgerði í frunwarpi sínu. Var þessi tillaga Alþýðu- bandalagsins fe'lld. Quðmundur Viigfússon mœflti fyrir tillögu Allþýðubandailiaglsiins og sagði hann m.a.: ,,Við vitum öll jafnvel, hvem- ig pú er ásitatt um okltear bygg- in'gariðniað, hvernig fbúðabyigig- ingaimar hafla gengið' samian, og hvernig sú hætta er að dynija yfir ökteur að húsniæðiisskortur- inn verði alLvarlegri en nokkru sinnd fyrr. Þegar éklki er byrj- að nemia á röslteum heflmimgi þess sem byggja þarf ár eifltir ár, eins og gerðist 1968 og 1969, leiðir atf sijállfu sér að vaxandi húsnæðisskortur segir fljótt til sfn, Og þegair etfnaihag almenn- ings er þannig komið, að hann treysitir sér eikki tii þess að ráð- ast af eiigin rammfliedlk í að bygaia yfir sig, þá liggur það í aug- um uppi, að í fullt óetfni stetfnir, etf einhver aðdii grípur elkki inn í og gerir tiflraun till þess að leysa vandann. Ég ætfla ekki að fiana að rekja hér hvemiig mieiri hluti borgarstjómar hetfur staðið si g í þessurn málum. Það er ekki bara til skamimar, það er lílka sorgarsaga. Ég hetf raikið hana hér n.ýlega í borgarstjóminni, að af 350 fbúðum', sem samlþykktar voru 1966 og lofiað að byggja fram til 1970, ákulu eíkki nema 52 vera komnar upp. Auimflegri fraimmistaða hygg ég að þefltikist vairfla á noikikru sviðS. Skylda borgarstjórnar Ég held að það sé engirnn vafi á því að þegar edns er áishatt og hortfur eru í íbúðabygginguim, sé það ekki aðedns brýn nauðsyn, heidur bölkstaflega slkyflda borg- arstj ómarinn ar að gn'pa inn f meö myndarlegu átatei. Það er sýnt atf þeirri fj árhagsáætiun, sem hér liggur fyrir að mikið vantar á að sfldlningur sé í þessu efini vakandi hjá borgarstjóm og stuðningsmönnum hans. Væri svo lægju hér alflt aðrar tölur fyrir. Þá væri vandinn viður- kenndur með því að áætla í þessu skyni flangtum hærri upp- hæð en hér er lagt til. Við telj- um það aflgert lágmark, að þessi upplhæð sé hæfltikuð um heiimdng — úr 35 miljónum kr. í 70 málj kr.“ Breytt kvöldvarzla apóteka Um þessia helgi verður sú breyting á kvöldvörzlu apótek- anna í Reykjavík, að hún lleng- ist um tvo tímia en næturvarzi- an styttist að sama skaipi. Undanfarið hatfa tvö apótek jafnan haft kvöfldvörzlu til kl. 9 á kvöldin en þá hefur nætur- varzlan að Stórholti 1 byrjað. Nú breytist þetta þtamnig, aðj apóteildn sem hafla kvöldvörzlu hverju sinni verða opin til kfl. ll að kvöldi í stað 9 áður og hetfst hæturvarzlan því ekki fyrr en kl- 11 er tevöldvörzslunni lýk- ur. Er þetta vafalaust til nokilc- urs auteins hagræðis fyrir bongar- búa. Apóteflc þau sem kvöldvörzlu hafa þessa viku firanná Jaugar- dag eru Laugavegs apótek’ og 'iHolts apótek. ■i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.