Þjóðviljinn - 11.01.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 11.01.1970, Side 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Summudtagur 11- jamúar 1970. Fræðsluþáttur um körfuknattleik V: handa gjðf undir mitti 2ja 1. Þú stendur með fætur sam- an, heldur á boltamim með slötkum handleggjum og bein- um niður með annarri hvorri hliðinni. Allir fingur stefma nið- ur, nema þumalfingur, hann er ofan á og örlítið framan á bolt- anurn. 2. Þú framkvasmir gjöfina þannig: Beygir þig í mjöðmum (ekki í baki), stígur fram með þann fót sem er sömu megim og þú helctur boltanum, og nú heifur þú hreyfingu handanna. Þær eru . alveg gagnstæðar hreyf- ingu í brjóstgjötf. Fyrstu hreyf- ingar handa eru ékki að og upp, heldur niður og út og bú byrj- ar á þvf að sveigja úlnliðina aftur. Þegar handleggimir eru nær því beinir, sleppir þú bolt- anum og fylgir vei eftir með höndum og líkamanum. f gólf og upp-gjöf Þar er eins staða og fyrir brjóst-gjöf, því að þú byrjar að æfa þessa gjöf frá brjóstinu. Seinna kexnst þú upp á lagið að Austur-þýzkw skíðmtökkvurí Þetta er a-þýzki skíðastökkvarinn Horst Queck. f mikilli og harðri skíðastökk-keppni, þýzk- austurrísku keppninni, sigraði Horst Qucck flcsta beztu skíðastökkmenn hcimsins. í öðru sæti varð hinn kunni norski skíðastökkvari Björn Wirkola og munaði ekki nema 1.8 stigum á þeim eftir 4 tilraunir. Á þessu ári verða fleiri vinningar en nokkru sínnifyrr því að vinningar hafa aldrei verið jafnmargir og aldrei jafnháir. GLÆSILEGASTI VINNINGUR ÁRSINS, NÝI JAGÚARINN XJ6 BÍLL ÁRSINS ’69 ERLENDIS - BÍLL ÁRSINS 70 Á ÍSLANDI. NYll jagimi XJ6 Nú eiga nær 14500 íslendingar kost á 2000 króna vinníngi, 1400 geta fengið 5000 krónur, 500 fá 10 þúsund krónur, 15 hreppa 100 Kjiuk. þúsund, 10 hljóta 300 þúsund, einn fær hálfa milljón — og elnri^M^ eina miiijón króna. ' nota þessa gjöf með boltann í hvaða hæð sem er. Tvær reglur þarft þú að til- einka þér: 1. að halda höndumum aftan á boltanum, þannig að þú kast- ir ekkí boltanum beint niður i gólfið, heldur ýtir aftan á hann. » 2. gefðu boltann þannig að hann fari í góllfið nálægt, sam- herja, en lendi ebki í gólfið mitt á milli ykkar. Þá er rneiri hætta á að mótherji nái honum. Og gefðuð boltann alltaf þannig að hann knmi ætíð í mittishæð móttakanda. / 2 handa gjöf yfir höfuð 1. Þú stendur með fæturna f <$> axlarbreidd hvom frá öðrum annan fótinn örlítið framar. Olnbogarnir v.el út, fingur vísa upp, nema þumalfingur em undir og aftan á boltanum. 2. Þú byrjar gjöfina þann- ig: Sveigir úlnliðina aftur, stíg- ur örlítið fram með annan fót- inn. Þú teygir handleggina upp og fram, og sleppir boltanum þegar handleggir em nær því beinir. Og manst eftir að fylgja vel á eft(r með hendinni og lík- amanum. Sveiflugjöf Sveiflu-gjöfin er alveg eins og sveiflu-skotið, að því undan- skildu að þú kastar með fingr- unum, en í gjöfum kastar þú með lófanum fast. Og þér er ó- hætt að láta líkamann fylgja í þá átt sem þú kastar til að auka kraft gjafanna. Gefðu alltaf fram fyrir mann- inn. KAFLI 8. Að taka á móti körfubolta Tegundir móttaka: Taka á móti fyrir ofan höfuð, taka á móti 1 brjósthæð, taka á móti fyrir neðan mitti, kyrr móttaka, hreyfingar-móttaka. Hvers konar gjöfum sem þú ætlar að taka á móti ferð þú ætíð í stöðu fyrir óákveðnar hreyfingar. Móttaka fyrir ofan höfuð Teygðu báða handleggi upp með lófa sem snúa að boltan- um. Myndaðu bolla með fingr- unum og láttu boltann lenda á þumalfingrunum. Móttaka í brjósthæð 1. Beygðu hnéri Htið eitt, teygðu handleggi fram með pln- boga ögn beygða. Hoflfðu á bolt- ann, hendur í mittlslhæð. 2. Myndaðu bolla, fingur út- glennta; fingur stefna upp og fram. Taktu á móti boltanum með föstu og traustu gripi; not- aðu alla fingur og efri hluta lófans. 3. Mundu það að færa hendur (boltann) ekki að líkamanum. Ekki fyrr en þú ætlar að gefa. Móttaka fyrir ncðan mitti Beygðu hnén í hálfa grúfu- stöðu. Teygðu handleggi fram og ögn niður, beygðu olnboga. Kyrr móttaka á helzt ekki að eiga sér stað f góðum körfubolta. Gefðu alltaf á mann sem er á hreyfingu í átt að körfu. Þegar þú tetour á móti boltanum á hreyfingu, reyndu- þá að halda áfram blekkingar'hreyfingum, retohreyflngum eða gjafahreyf- ingum. Um að gera að láta bolt- ann aldrei stanza. Eiríkur B. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stserðir.smiSaSar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 Ensku knuttspyrnun Frestanir á leikjum í deildakeppninni valda miklum erfiðleikum í Englandi Hinn heimskunni knattspymu- maður Allan Ball, leikmaður Ev- ertons og enska Iandsliðsins, var s.L fimmtudag dæmdur I 5 vikna keppnisbann vegna ó-, prúðmannlegrar framkomu við dómara í þrjú skipti. Næstkom- andi miðvikudag eiga Englend- ingar að leika landsleik við Hol- Iendinga og vcrður Ball ekki í enska landsliðinu bannsins vegna. Þetta v«Icur að sjálf- sögðu mikla athygli, þar sem Allan Ball er cinn bezti knatt- spyrnumaður Englands og fyrir félag hans, Everton, sem nú er í efsta sæti í ensku 1. deildar- keppninni er þetta mikið áfall. Vegna iriiflúensufaraldursins, sem gékk yfir Bretlandseyjar í desembermánuði s.l. varð að fresta mörgum leikjum í öJlum dedldunum fjórum eða yfir 100 leikjum. Þetta hefur það að segja, að keppnin dregst á langinri og veldur miklum erfið- leitoum fyrir enska landsliðið. Áætlað var að deildakep»pnánni lyki f byrjun aprll og þá átti undirbúningúr enska landsliðs- ins fyrir lokakeppni heimsmeist- arakeppninnar í Mexíkó að hefj- ast aíf fullum krafti. Meðal ann- ars á enska landsliðið að fara til Kolumbíu og Ecuádor, áður en það fer til Mexíkó og Bret- lándsmeistarakeppnin með þátt- töku Englands, Skotlands, Wal- es og N-írlandis áttj að hetfjast 18. apríl. Þessar frestanir á leikjunum Frmahald á 9- síðu- Táknmynd HM i knattspyrnu Þetta er táknmynd HM í knattspyrnu, sem fram fer í Mexíkó næsta sumar. Þennan litla karl kalla Mexikanar „JUANITO“ og er hann svipað tákn og Ijónið, sem Englendingar komu með, er þeir héldu síðustu heimsmeistarakeppui, og kölluðu „WiUy“. Skíðabuxur — Skíðabuxur Þýzkar skíðabuxur Póstsendum Ó.L Laugavegi 71. - Sími 20141

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.