Þjóðviljinn - 11.01.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.01.1970, Blaðsíða 9
Sunnudagur U. janúar 1970 — jÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Ingibjörg Haraldsdóttir Framhald eif 6. síðu. kvikmyndahásikólans. Þá lærði ég m.a. ljósmyndun, ]>vi ég ætl- aði fyrst að verða kvikmynda- tökumaður en ekki leikstjóri, fannst ]>að miklu hagnýtara. þar sem kvikmyndatöltumaður getur allsstaðar fengið vinnu, en þrengra er um vik fyrir kvik- myndaleikistjóra. Ég hætti þó við þetta þegar ég kynnitist bet- ur muninum, því kvibmynda- tökunámið er mestallt tækni og raunvísdndi eins og efnafræði og fleira, en hitt miklu meira siköpunarstarf. Tók fyrstu mynd- ina á íslandi En auðvitað þyrfti maður helzt að kunna hvort tveggja, þótt ekki sé hægt að koma þvi við í svona stórum skóla. Við fengum þó á námstímanum nokkra nasaisjón aif kvi'kmynda- töku og lærðum ýmis tæknifög eins og klippingu og fleira þess háttar. Önnur fög voru t.d. lista- saga, bæði erlend og rússnesk t>g sovézk hlns vegair, bók- menntir með sömu sldptingu, kvikmyndasaga, líka tvíþætt, sálfræði, fagurfræði og fleiri smærri fög, en aðallfag okkiar var að sjálfsögðu leikstjóm og leikur og byrjuðum við strax að setja verk á svið og leika í þeim. Ég setti t.d. þegar á fyrsta ári upp kafla úr Atómstöðinni, sem varð mjög vinsælt verkefni meðal skólasystkina minna, lék ég Uglu sjálf og stjómaði leikn- um. Við lékum hvert hjá öðm og þetta var oft mjög skemmti- legt. — Hvenær fómð þið að gera fyrstu kvikmyndimar? — Bftir fyrsta árið fá nem- enduir að gera sjálfstætt u.þ.b- briggja mínútna 16 mm heim- ildarmyndir og fá einkunnir fyr- ir. Ég var það sumar að vinna hér heima við „Rauðu skikkj- una“ og tók mína mynd alf vinn- unni . við kvikmyndatöiku í Grindavíkurfjöru. Árið eftir gerðum við 4-5 mínútna myndir, þöglar að vísu, en vomm þá komin út í 35 mm filmu, fengum kvikmyndatökumenn og vomm með skrifuð handrit. — Hvað tókstu þá fyrir? — Æ, það var ómerkilegt. Ég gerði skrýtlu. hálfgerða um smyglmál út á flugvelli. Segir í henni írá hjónum sem em að fara gegnum tollinn með litla stelpu, stelpan er með dúkkú, sem í lokin kemst upp, að er með demanta í máganum, ég geit ekki verið að rekja þetta . . . 1 þriðja bekk gerum við fyrstu kvikimiyndimiair ' sem við höfum almiennilegar aðstæð- ur við, fáum þá bæði leikara og alla tæknimenn og fláum að nota stúdíó skólans. Þetta em tíu mínútna svart/hvítar mýndir. — Og þá notaðirðu smásögu eftir Tsékof? — Já, sagan heitir Kórstelp- an og fyrir utan að vera ágæt saga þurfti aðeins þrjá leikara. í>á var hitt mikilvægt atriði, að hún gerist öll í einu herbergi, sem er mjög heppilegt við skólamyndagerð, því þótt skóla- sfcúdióið sé að sínu Ieyfci ágætt gefur það e(kki ótæmandi rnðgu- leika. SjönvErp í skóla — Lærðuð þið líka sjónvarps- lelkstjórn eða er sjónvarps- myndagerð haldið aðskilinni frá annarri kvikmvnd a gerð ? — Nei, alte efkilm. Við lærðum heilmikið í sambandi við sjón- varp, enda var svosem verið að spá okkur því að 90% okfcar lentu áður en lyki hjá sjón- varpsstöðvum! Það er sjón- varpsstöð í skólanum og við vomm heilan vetur í sjónvarps- náminu, undirbjuggum þá m.a. til prófs skáklsiigu Dúrrenmatts „Ein Grieche sucht eine Grieoh- ín“ (Grikki leitar grískrar konu), tókum valda kafla úr henni og settum upp sem sjónvarpsledk- rit allur bekkurinn í samvinnu, létoum og stjómuðum sjálf til 1 skiptts, voram lí'ka sjalf á vél- unum. Við æfðum allt fyrirfram, bæðd leik og tækni, svo var þetta sent beint við prófið og sáitu kennarar og prófdómarar og fylgdust með útsendingunni á viðtækjum í öðmm sal. — Þú hefur þegar útskýrt hversvegna þú kaust smásögu Búlgalkofs til kvikmyndatöku, en hvað um bekkjarsystkini þin, hafa þau kanniski tekið fyrir eimhver nútíma sovézk vanda- mál í sínum prófmyndum? — Það er dálítið misjafnt, en flestar myndimar em víst eftir eldri söigum, eins og reyndar er áberandi í sovézkri kvikmynda- gerð almenimt nú. Flestar nýjar sovézkar kvikmyndir em eftir gömlu skáldsögunum og svo em það sitórmyndimar. Þó hafa verið gerðar nokkrar góðar myndir sem gerast í nútíman- um, en þær em ákaflega fáar. Bekkjarsystkin mín em reýnd- ar ekki útskrifuð enn, þau gera tvær tíu mínútna myndir til lokaprófsins, en ég fékk undan- þágu til að skella þessu saman í eina lengri. Og nú skal haldið til Kúbu Um störf í framtíðinni vill Ingibjörg engu spá, gæti sjállf- sagt fengið starf í Moskvu, jafn- vel einhverja vininu hér heima við sjónvarpið, en nú skal alla- vega haldið til Kúbu, til eigin- mannsins, sem Ifka er kvik- myndastjómandi — þau kynmit- ust í kvikmyndaháskólanum —, og vinmur við kvikmyndaverið í Havana. — Hann gerir fræðslu- og kennslumyndir, þótt hann sé raunar menntaður sem leik- stjóri, segir Ingibjörg. Þeir fraimleiða svo fáar lei’knar myndir, ekki nema tvær til þrjár á ári, em aðallega í heim- ilda- og fræðslumyndagerð. — Býstu við aS fá starf við kvikmyndagerð á Kúbu? . — Ég er að vonast til. þess, — það er sjónvarp þar lfka! —, allavega fæ ég eitthvað að geria. •— Hvað varstu lengi á Kúbu í fyrra og hvemig líkaði þér? — Ég var þar 9-10 mónuði og líkaöi prýðilega. Það er óskap- lega garnan að kynnast því sem þar er að gerast, þetta er allt annar heimur, svo ólíkt ölllu sem maður hefur áður kynnzt. — Er fólkið ánægt, er það með breytingunni? — Allur almenningur tví- mælalaust og tekur þátt í þvi sem er að gerast af lífi og sól. Auðvitað hefur samt margt ver- ið óánægt fyrst, en það er fflest farið, t.d. ríka fólkið og það sem áður lifði á könunum, rak sjoppur og þessháttar. ^Jn allur þorrinn, sem eftlr er, er mjög jákvætt fólk og merkilegt að fylgjast með þeim áhuga sem allir hafa á framförunum. Sem stendur er t.d. aðalátakið í landbúnaðinum og ég hugsia að það væri hægt að stoppa svotil hvaða kellinigu sem væri á göt- unni og spyrja um einhver at- riði í sambandi við sykurreyrs- rækt eða frjóvgun nautpenings og hún myndi svara því. Það er Fidel Castro sem alltaf er að fræða fólk um alla mögulega hluti í samþandi við landbúnað í ræðum sfnum Cg allir hlusta á hann. Sjálfur hefur hann gffi- urlegan áhuga á þessum málum, hefur lagt hart að sér til að menntast í landbúnaðarfræðum, og hann hrífur fólk með sér. Fyrsit eftir byltinguna ætluðu Kúbumenn aðbyrja .á að byggja upp einhvem iðnað, en það fór útum þúfur, enda sáu menn fljótlega, að í þessu landi Maut landbúnaðurinn að verða und- irstöðuatvinnuvegurinn. En landbúnaður á Kúbu hefur fram að þessu verið á algem miðalda- stigi og er nú öll áherzla lögð á at koma honum í nútfmahorf með vélvæðingu og leggja menn hart að sér til þess. Eins er með fiskveiðamar, þær vom svo til engar áður. nema þá eitfchvað svoma í ætt við Gamla manninn og hafið, en nú hafa þeir byggt upp heilan fiskveiði'flota, mjög nýtízkuleg- an, og lifa enda aðallega orðið á fiski, sem bjargar þeim alveg, þvf þeir em fátækir af kjöti. Alger bylting til sveita Til sveifa hefur þegar orðið alger bylting á Kúbu. Þar hafði fólkið áður oft ekki vinnu nema kannsiki 2-3 mánuði á ári, svalt þess á miTli og bjó t einhverjum pálmablaðakofum. En nú er bú- ið að byggja allt upp í sveitun- um, líka til að örva bæjarbúa til að fflytjast þangað, byggingar f borgum enda látriar sitja á hakanum á meðan. Það er alveg ótrúlegt, hve landbúnaðurinn er afturúr, ég kynmtist því smávegis þegar ég fór einu sinni í sjálfboðaivinnu upp í svelt. Þar áttum við að gera holur fyrir kaílfitré, en eklki vom einu sinni til skóflur til að vinma veridð með, heldur voru notaðar tálgaðar trjágrein- ar með járnlbút á endanum, og slík verkfæri höfðu alltaf ver- ið notuð við þetta. Þetta er bara smádæmi, en af þessu stigi em þeir nú ákveðnir að taka stökk yfir á traktora og algera vél- væðingu. Ástæðan fyrir hinum gífurlegu manmflutnimgum út f sveitimar er lfka auövitað fyrst og fremst að notast verður svo mikið við handaflið vegna skorts á vélum. — Hvað er öllu þessu fólki svo ætlað að gera þegar vélvæð- ingin kemst á? — Það fer í annað. Kúbu- menn eiga svo mikil hráefni f jörðu pg svo marga aðra ónot- aða möguleika, að verkefnin sem fyrir liggja em óþrjótamdi. Millahverfi breytt í skóla En byltingin í sveitinni nær ekki bara til atvinnu, matar og húsnæðis. Þar hefur líka, og um landið allt, verið unnið gífurlegt átak á sviði heilbrigðis- og skólamála. Ölæsi, sem nóði til nær 25% landsbúa, var t.a.m. út- rýmt ó Kúbu á einu ári, 1961, með róttækum aðferðum. Var ungt fólk, unglingar og skólafólk sent frá bæjunum upp í sveit- imar, þar sem óflæsáð var mest, og bjó þaö á sveitalheimdlunum nokkra mónuði meöam það var að kenna heimilisfólkinu að lesa og skrifa. Nú em aálir krakkair koannir í skóla og skólaskylda lögboðinj en í því sambandd var við ýmsa erfiö- leika að fást, eklci bara skdpu- laigslega. Margir vora t.d. alveg á mó'ti því að fama aö senda krakicana sína í skólla, fólk sem sjálft haÆðd ktomdzt af én slcólla- göngu, og varð stunduim að setja bömin í slkóla gegn viJja foreldranna. 1 Havama er nú heitt fýrrverandi millaihverfi eintómiir heimiavistairslklólar fyrir krakfca. Mikils áróðurs helfur áreiðan- lega þurft við meðan ólœsdnu var útrýmt cig slkóllaskyddu komdð á og mörguim brögðum sjálfsagt beitt til að tæla fólk til menntunar. Sjálf varð ég einu sinni vitni að mijög kát- legu atvdiki í salmlbandi við slkólagöngu, gekk fram á rétt úti á götu yfir mianni sem bar- ið hafði konuma sína á al- mannafæri- Var hamn í lok yf- irheyrslunnar spurður, hve lengi hann hefði gengið í skóla og kom fram, að hamn hafði aðeins verið tvo vefcur í bama- skóla. Var hann þá dætmdur til að vera fjórá vetur í viðbót og ljúka flulLlnaðarprófi. Er mér sagt, að þó nokkuð hafi verið um hliðstæða dóma. Þurftu að læra að borða fisk — Er vöruskorturinn jafn gífuiriegur og af er látið? — Hann er mjög mfikill og líka húsmæðisslkorturdnn í borg- unum, — við urðum t.d. alllan tímann að búa á hlóteli og er- um enn á biðddsta eftir íbúð. Hins vegar er húsaileiga lítil sem engin og á að leggja hana alveg niður. En þrátt fyrir vöruskortinn svetttur sarnt eng- inn, maturinm. er nógur, þótt til- breyting sé elklki mikil í matar- æði, kjöt þetta tvisvar í viku og fiskur aðra daga. — Bétt edns og hér. — Að vísu, em sá er munurinn að Kúbumenn þurftu að þyrja á því að læra að borða fisk, það höfðu þeir ekki gert áður. Hins vegar ern ávextir nægir og Uiiggur við að ekki þurfi annað en teygja sig upp í naesita tré, það vex allt þama og lang- flestir haite einhvem skika til að rælkta á- Samt er ekki sér- lega rndkið af ávöxtum á mark- aðnum og reyndar gefur vöm- vattið elklkii attveg rétta mynd af ástamdinu, það er svo margt sem fólk feer án þess að kaupa1 það. Hinir mörgu vinnuflokkar t.d. sem fara úr bomgunum uppí sveit til að vinnia í landbúnað- inum, fá allir ólkeypis rnait, í heirbavistarskólunum fá krakk- amdr líka matinm ólkieypis og allir kraikkar fá ókeypis skótta- föt. — Þú kvíðir því ekkert að setjast að við svo ólíkar að- stæður og þú átt annars að Venjast hér heinla eða í Moskvu? — Síður en svo! Nema þá helzt vegna þess. hve Kúba er ægileea lamgt í burtu og erfitt og dýrt (að komast á málli og svo af hinu, að Islendimei finnst alltaf verra að vera í úttöndum og bezt heima, endia vonum við hiónin að einhvemtímia í framtfðinmi getum við komlið og stfcarfað hór bæði «n ein- hvem tíma. — vh Fortíð og samtíð Framhald af 7. síðu. þrettándu aldar maður, setja mig að svo miklu leyti sem unnt er í spor þess höfundar sem skrifar á máli þeirrar ald- ar, með reynslu þeirrar ald- ar og frððleik, gera mór grein fyrir því hvað hann var að gera, Rómantískir saignagagn- rýnendur líta yfirleitt á söguna siem lýsingu á tíundu öld. hvort sem hún sé skáldsaga eða ekki. Ég held því hinsvegar fram, að það verði að fara með hana sem þrettándu aldar verk þótt hún gerist á- tíundu öld — alveg eins og Gerpla er tuttug- ustu aldar verk. Maður skrifar um ísttend- ingasögur með svipaðri að- férð og nútímabókmenntdr. Munurinn er helzt sá, að við vitum svo miklu meira um tutfcugustu aldar höfundinn, eigum miklu betur með að átta okkur á því, hvað hann er að gera. Þú spyrð um unddrtefkifcir kol- lega við þessu Þær em misjafn- ar- Ýmsir harðir germauistar, norrænumenn neita að trúa þessu, t'dí því að Hralfnlketts saga sé 'kristilegt rit af þvi hún ger- iist í heiðni. Aðrir eru samméla, þykir þetta sjálfsagður hlutur. Þetta fer dálítið eftir því hvers konar menintun menn hafa að baki. Mér hefur t d- reynzt auð- veldara að útekýra þetta fyrir Breta sem er miðaldafræðing- ur, en kollega sem er fyrst og fremst tengdur germönskum fræðum, norTænum fræðum. Ég get svo bætt því við, að auðvitað er í sögunum margs- kbnar fróðleikur sem er réttur, mér dettur ekki í hug að allt sé uppdilriað. Höfundar hafa leitað ýmiiSsa heimilda, tekið •úr eldri ritum o.s-frv. En Njáls saga er samt mildu meiri hedm- ild um þrettándu öld eni þá tí- undu- Það er ekkert því til tfyr- irstöðu að Njáll hafl búið á Bergþórshvoli á tíundu öld og verið brenr.dur inntt — en þar við bætist hve munurinn á at- burði og sögu er gífurllegur. Það er einmitt sá munur sem róm- antískir eiga þágt með að viður- kenina. Algildar aðferðir Maður sem vill fjalla um sög- umar sem bókmenntir veröur að beita aðferðum, sem em nokkumvt-ginn aigildar, edga einnig við um aðrar tegundir bókin\ennta. Það er einmitt þetta, sem mér finnst hafa vantað stundum — menn hafa búið til hugmynda- kerfi, aðferðir, sem eiga bara við þennan þrönga flokk bókmennta. í stað þess að beita þeim algildu aðferðum sem eiga alveg eins vel við Islendinga- sögur og aðrar bókmenntir al- þjóðlegar. Einn kanadískur bók- merantafræðingur hefúr sagt: Biblían hefur margskonar gildi fyrir mismunandi fól'k, en þeg- ar ég skrifa um hana skrifa ég um hana sem bótomenntir- Það kemur mór ekki við, að til eru menn sem trúa því að Biblían sé eitthvað annað og meira: Jobsbók er mér eins og hvert annað verk Svipað má segja um Islendingasögur, þær hafa þjóðemislegt gildi og sögulegt og margt annað mætti nefna, en um það þarf sá maður eltotoi að hugsa 'sem er að skrifa um þær sem bókmenntir- Þassar sögur oru þau and- leg verðmæti sem við helzt flytjum út- Pomísttenzka er kennd í roeira en hundrað há- skólum um allan heim- Það þýðir, að nokkur hundmð stúd- enta kynnast á hiverju ári eitt- hvað íslenzkum fornbókmennt- um. Og sumsstaðar em stúdent- ar látriir lesa þær í þýðingum, t.d- þeir sem em í almennri bókmenntasögu — Penguinút- gálfumar em eitt af því sem ýtir undir þá viðleitni Og mér finnst það ágæt hugmynd að íslendingar taki sjálfir það starf að sér, að koma út sóma- samlegum þýðfingum á Mend- ingasögum á helzfcu tungumátt- um. Það gæti að minmsta kosti orðið góð lyftistöng íslenzkri bókiðju — hvað sem öðm líður- Á.B. Að veslast upp Framihald af 3- síðu. þasr eru langflestar bandiarísk- ar. Að þessu sinni er ekki á- stæða til að sæma neitt bíó- anna heitinu bezta íslenzika kvikmyndahúsið árið 1969. Það skársba var Stjörnubió með myndir eins og Fíflaskipið, Une femme mariee, Sandra, Mickey One, Rottukóngurinn, Nótt liershöfðingjanna og Casino Royale. Eins og áður sagði fmm- sýndi Bæjarbíó fáar myndir á árinu en sýningar á Orustunni um Alsír og Það brennur, elsk- an mín tel ég eina merkustu viðburði ársins. Þá sýndi bíó- ið m.a. Evu og sænsiku mynd- ina Eiturorminn. Helztu myndir Gamla bíós vwu Blow-up, Á vampíruveið- um og Trúðarnir. Níja bíó siýndi Piessot ie fou, Herrar mínir og frúr og Morðið i svefnvagninum. Háskólabíó sýndi siem fyrr fleixi myndir en hin bíódn. Myndavalið hefur sem kunn- ugt er verið stofnuninni til há- horinnar skammar og enn versnaði það á stt. ári. Ekki er ástæða til að nefna nema þrj ár af þrj'átóu og fimm: Seconds, Hamingjuna og Brennur Par- ís. Bezta mynd Austurbæjarbiós var Elckcrt liggur á (The Family Way), en skylt er að nefna Bonnie og Ciyde, Kalda Euke og Þegar dimma tekur. Annars mjög lélegt. Tónabíói fer sífellt hrakandi, „Líf og fjör í gömlu Róma- borg“ var eina glæta ársins í þeim stað. Hafnarbíó sýndi Húmar hægt að kveldi. Kópavogsbíó frumsýndi sára- fáar myndir en þ.á.m. var LSD- myndin The Trip. Það er sorglegt að verða að dæma Laugarásbíó með léleg- ustu bíóum ársins 1969, því það var einmitt valið það bezta 1968 hér í blaðinu. 1968 var myndaval bíósíns fjöl- breytilegt og vandað, en kannski var það bara tilviljun, a.m.k. bendir myndaválið 1969 til þess. Bíóið sýndi m.a. þrjár af eldri myndum Hitchcocks, en þessair myndir tel ég ákaf- lepa létfcar á metunum og hefði bíóið átt að leita verðuigri mynda frá fyrri árum, því af nósu er að tafca. Efcki verður svo við árið skilið án þess að minnast á frönsifcu og rússnesku kvifc- myndavikuimhr sem haldnar voru að fmmkvæði erlendra aðilja. Slífcar vifcur eiga von- andi eftir að verða fastur, rik- Ur þáttur i menningarlífi borg- arinnar. Hér í blaðinu hefur áður verið sagt frá tékknesfcri kvikmyndaviifcu sem væri í undirbúningi hér. en fram- kvæmd' hennar hefur tafizt mjög af ýmsum ástæðum. Stórgaman þófcti mér að sj>§ íslenzku myndina Milli fialls og fjöru, sem Gamla bió sýndi á árinu. Það var gagnmerk mynd fýrir margra hluta safc- ir. Ef litið er á feammistöðu kvifcmyndahúsanna árið 1969 þá held ég að menn muni gráta þurrum tárum þótt nofckur þeirra hrökkvtt upp fyrir nú á úfcmánuðum, það verður lítiiQ missir. — Þ.S. Knattspyrná Framhald af 2- síðu. geta þvf haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir landsliðið í lokafceppnnnni. Einnig koma þær baigallega vdð bikar- og deildanmeistarama, Leeds og •Manchester City, sem eru með- al þátttökuliða í Evrópukeppn- irrni og til hreinna vandræða horfir hjá þeim, ef utm fledri frestanir verður að ræða, en eins og rnenn vita em þær nökfcuð algengar. Meom eru því mjög kvíðafullir í Englandi yfir því hvemig úr rætiist. 130 þúsund dag hvern í sirkus Sirkus í Sovétríkjunum er viðfrægur sem kunmiugt er. Á hverjum degi allan ársins hring sæfcja 130 þús. manns sirkus- sýningar til jafnaðar þar í landí, en fjöldi sýnimga á ári hverju er um 62 þúsund. SJÓMENN yERTÍÐARFÓLK ULLARFA TNADUR í miklu úrvali. FRAMTÍÐIN — Laiig'avegi 45. Frestun é sumkeppni Vegna framlejðslutafa á „Norðurljósaefnum" okk- ar verður skilafrestur „Sníða- og sauimasaimkeppni 1970“ framlengid'ur till 10. maí n.k. 7 / ÁLAFOSS H/F

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.