Þjóðviljinn - 11.01.1970, Page 10

Þjóðviljinn - 11.01.1970, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJnsrN — Sunnudaigur 11. jainúar 1970. — Ég neyðist til að giftast Figg. Guð mdnirt góður, það er eina úr- raeðið. Billy Figg baðst mjög lengi fyr- ir þetta kvöld. eurrency horfði á dökka mannveruna vdð bálið. Vindiurinn feykti smásteinum í áittina til hans. Hún snart öxlina á honum blíðlega. — Verfcu ekki leiður, sagðd hún. — Hér eftir gefcum við áreið- anlega fundið það á maganum hvað tímanum líður. Hann sagði: — Þú ert dæma- lauist góð og elskuieg stúlka. Svo færðist undrun arsivipur yfir andlit hans. Hann leit upp til hinna framandi stjama sem skinu niður yfir myrkit landið þar sem mörg lítil gullgrafaraibál sáust allt í kring eins og titrandi punktar. Og hann sagði í bænar- rómi: — Hvað erum við eiginlega að gera hérna, við þrjú? Þú átt ekki annað en þvottavél, ég á eteki annað en ketti og svo hún sem er sivo víðs fjarri öllu því sem húm þekkir. Og svo kom eins og andvarp: — Og af hverju grét hún þegar hún sagðist vera neydd lil að gift- ast Figg? Gurrency sagði varfæmislega: — Hvað er hún langt gengin með? Hann varð dökkrauður í fram- an. — Svona lagað ræðir heiðar- legur, kvæntur maður ekiki við unga stúlku. — Það er víst ekkert gagn í mér við fæðingu, sagði euirency. — Ef það verður áður en við komum til Galico. — Það er alveg ólhugsandi, sagði hann stuttur í spuna. Það voru aðeins sex dagar síð- an þau hötfðu farið frá Dunedin, en þessir sex dagar voru eins og heilt ár. Currency rölti áfram HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sfmi 42240 Hárgreiðsla. Snyrtingar. Snyrtivörur. Fegrunarsérfræðingux á staðnum. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð flyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68 ruth park: gull tá 13 eins og í hálfgerðri leiðslu. Hún fann. ekfci einu sinni lengur til hinnar fyrri sorgar sinnar. Erfið- leikar ferðalagsins yfirgnæfðu aillt og landsilagið þrúgaði sálina, svo að’hana langaði mest til að smjúga niður í klettarifu og leyn- est þar, hnædd og titrandi eins og eðla. Hinir gullgrafaramdr vom líka hættir að syhigija og hrópa. Það bar ekki mi'kið á fjörugu, ný- komnu náungamum, sem áður höfðu hlaupið um allt ng leikið á flauitu. Ferðalagið útheimti alla krafta. Því að nú vom þau að nálgast fjallsranana þrjá sem teygðu sig í norður frá Lammer- laws. « ' Þaö var eins og guHgi-afararn- ir rýrnuðu dag frá degi. Llfclir og óveruilegir eins og skordýr fóru þeir að klifrast upp fjallshiíð- arnar. Vegurinn var nú eins og ör í jarðveginn. Hann var svo mjór að hjólnafirnar strikuöu hvítar rátoir í þergvegginn. Væri litið til StaSa kirkjuvarðar í Neskirkju er laus 'til ttmsóknar. — Um- sóknarfrestur til 10. febrúar. Staðan veitist frá 1. marz. — Alger reglu- semi er áskilin. Umsóknir sendist í pósthólf 1208. SÓKNARNEFNDIN. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisins mmrsm Húsnæðismálastofnuri ríkisins vekur athygli hlut- aðeigandi aðila á neðangreindum atriðum: 1. Einstaklingar og sveitarfélög, ær hyggjast hefja byggingu íbúða á árinu 1970 svo og einstak- lingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða húsnæðismálastjórnar á þessu ári, sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðismálastofnun ríkisins, skulu senda lánsumsóknir sínar, ásamt tilskild- um gögnum og vottorðum, til Húsnæðismála- stofnunarinnar að Laugavegi 77, Reykjavík, eigi síðar en 15. 3. 1970. Slíkar umsóknir, er síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veitingu lánsloforða á árinu 1970. 2. Þeir umsækjendur, er telja sig eiga rétt til svokallaðs „verkalýðsláns“, skulu sækja um það með1 sérstakri lánsumsókn, er verður að berast strax í upphafi, um leið og sjálf frum- umsóknin. Berist „verkalýðsumsókn“ síðar verður henni eigi sinnt. 3. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum, er hyggjasf sækja um „framkvæmdalán“, sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðismálastofnun ríkisins, til íbúða, er byggðar verða á þessu ári, skulu gera það með sérstakri. umsókn, er verður að berast stofnuninni eigi síðar en 15. 3. 1970, enda hafi þeir ekki áður sótt i^m slíkt lán til sömu íbúða. — Beris’t slík umsókn um framkvæmda- lán eftir 15. 3. n.k. verður hún ekki tekin til greina á þessu ári. 4. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum, er hyggjast sækja um undanþágu vegna komu- tíma lánsumsókna frá einstaklingum (þ.e. kaup- endum íbúða), er berast eftir ofangreindan skiladag, 15. 3. n.k., skulu óska eftir slíkri und- anþágu á sérstöku eyðublaði, er verður að ber- así stofnuninni eigi síðar en 15. 3. nJt. 5. Þeir einstaklingar, sem eiga nú óafgreiddar lánaumsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endumýja umsóknir sínar. Reykjavík, 7. janúar 1970. HUSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins LAUGAVEGI77, SIMI22453 Viö unga fólkiö Sýniog á starfi Æsfculýðsráðs og æskulýðsfélaga í Tteykjavík 9.-15. jan. í Tónabæ. OPIÐ: Surnnudag kl. 14-22. — Kl. 20.30 eru þjóð- dansar, kvik’mynd og 'þjóðlagasöngur. OPIÐ: Mánudag kl. 16-22. —Kl. 20.30: Leiksýn- ing og bvifcmynd, Komið og kynnizt tómstundastarfi unga fólksins. — Aðgangur ókeypis. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVÍKUR. ROBINSON'S ORANGE SQEASH má blanda 7 sinnnin meS vatlii TIL ALLRA HRRA Dag- viku- og mánaóargjald I Lækkuð leigugjöld 22-0-22 Mjl JfÍTjA JLJEJIfjíA N ÆJAIAIt" RAUDARÁRSTÍG 31 Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO ■■ — tvöfalt einangranargler úr hinu beíms- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. ATERMÁ Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval Skúlagötu 61 Sirm 25440 /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.