Þjóðviljinn - 11.01.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 11.01.1970, Síða 12
★ Mér hefur alltaf fundizt að suanir menn væru skip- stjóralegir'— það er Guðbjörn Jensson tU dæmis, maðurinn sem þetta viðtal er við. Enda skipstjóri á togurum nærri samfleytt í níu ár, þar áður stýrimaður í fimm ár og sam- tals á sjó í 26 ár, frá því að hann var 17 ára að aldri. Guð- björn er nú skipstjóri á Þor- keli mána — hefur verið með skipið frá í marz. Guðbjörn fer út með skipið þegar þetta viðtal birtist, sunnudag. Og auðvitað er talað um togara í þessu viðtali: allir togaramenn bíða eftir því í dag að nýir togarar komi til landsins. — Eg er engin undiantekning, segir Guðbjörn — ég er orðinn leiður að bíða. Og ef ekki verða keypt ný skip strax, er vá fyrir dyrum." M.a. vegna þess að þá feir reynsla okkar í súginn og það verður að byrja að nýju, sem er enn erf- iðara en ef við tryggjum að við sem nú erum að þrælasit á tog- urunum fáum að skila okkar reynslu áfram til þeirra sem síðar koma. Togaraendurnýjun verður að eiga sér stað strax — annars leggst togaraútgerð niður hér á landi innan þriggja ára vegna þess að gömlu skip- Þorkell máni scm Guðbjöm er nú mcð er orðinn 19 ára gamall. / GuSbiörn Jensson skipsf]óri: Látið okkur hafa fimm til átta nýtízku togara og við skulum sýna ykkur að þeir geta borgað sig in eru orðin úrelt og úr sér gengin á margan hiátt. Að und- anskildum sex skipum, sem eru þó ekki ný. ,Þetta er rugl' — í íorustUigrein Vísis um daginn var það talið vafamál að það borgaði sig að „fleygja hundrað miljónum í sjóinn" vegna togarakaupa. Hvernig svairar þú siíkum staðlbæfing- um Guðbjöirn? — Svona nokkru sviarar rn^ð- ur ekki. Þetta er rugl. Þriggja ána barn getur sagt þér að bald,a kjafti og.þú bannski ger- ir það vegna þess að þú veizt að engu tauti verður' við það komið. Eins er með þessa stað- haafingu blaðsáns. Við stoulum til dæmis gera okikur grein fyrir þvá að á síðasta ári, árið 1969, skiluðu togairar BÚR 25 - 36 miljónum Ikirón-a í gj aldeyrisver ðm æt i bvert stoip. Svo er verið að mitolast yfir kísiligúrverksmiðju við Mývatn. En þess ber einn- ig að gæta í þessum tölum, sem ég nefndi — 2S-36 milj. kr. —, að togararnir frá BÚR hafa landiað heima í 7 m-án- uði af árinu og ha-fa því stoap- að miklu meiri verðmæti en gjaldeyrisma-gnið ge-fur til kynna. Og ég bendi um leið á, að það hefði verið unnt að skapa fljótteknari gjaldeyri með því að láta skipin landa meira erlendis, eða þair sem bezt gefst verðið á bverjum tíma. Ég hef heyrt um 22j-a ára gamalt skip, sem afl'aði fyrir sem svaraði 50 milj. kr. í gj-aldeyrisverðmætum og af því sérðu að mögulteitoarnir eru miklir. Mál málanna Héma er' ég auðvitað með sjónarmið togara-útgerðarinn-ar sem siíkrar í huga. Togairinn á að 1-anda þa-r sem mest fæst fyrtr áflann í hvert skipti. Þetta er mál m-álanna fyrir togaraútgerðina og þá alveg sérstaklega með tiEiti til end- umýjunar togaraflotans. Tog- ari, sem rekinn er sem þjón- u-stutæki fyrst og frem-st, ber sig ek-ki og sú útgerð sem r-ek- ur þennan toga-ra verður að end-urnýj-a togaraflota sinn eins og önnur útgerð. Og þetta, sjónarmið er lík-a affara- sælla þegar fram í sækir með tilliti til atvinnunnar. Trau-st- ur togarafloti búinn fullkomn- u-m tæ-kjum skilar meiri gj-ald- eyri og þar með meiri atvinnu en lélegur togaraflo-ti eins og sá, sem við eigum hér á Is- 1-andi í dag. — Nú hefur atvinnuástandið valdið því að menn haf-a kraf- izt þess að togararni-r lönduð-u heima í au-knum mæli. — Það er rétt, en það sjón- armið er hins vegar ekki ein- ang-rað fyrirbæ-r. Það em flei-ri en einn flöitur á málinu. Tog- ari sem á að bera sig verðu-r að 1-andia þar sem ha-gkvæm-ast er frá rekstrarlegu sjónarmiði. Sú krafa að togari beri sig og landi heima felur í sér mót- Erlendur skuttogari af stærðiimi wm 160-0 lestir. sö*gn — styk-kin sm-ella ekki saman vegna þess að fistoverð- ið er alltof lágt. Og það hef-ur lengst af ver- ið of lágt fiskverðið hér bæði fyrir, útgerðina og fyrir sjó- m-ennin-a. Þó hefur fiskverðið líklega ald-rei verið eins lá-gt og í da-g miðað við fiskverð erlendis, end-a segir það sig sjálf-t þ-ega-r krónan er skorin í smátt hvað eftjr annað. 1000-1100 tonna skip — En hveirnig eiga nýju tog- ara-rnir að vera? —• 1000 — 1100 tonn skip, sem geta bæði stund-að veiðar hér h-eim-a á djúpmiðum og við Austur-Grænland. Við þurfum ek-ki sv-o stór skip til þess að ber-a fiskinn, heldur til þess að geta togað dýpra og til þess að þola veður. Þetta eig-a að vera skip sem ísa frekar en fry-sta, því okkar mið eru svo góð og nálæg að við getum frysit fiskinn í landi. — Hvað um skipin að öðru leyti og útbúnað þeirra? — Það má svo sem ýmislegt um það segja: Skipin verða að geta togað á dýpra va-tni, líka dreigið stór flottroll til þess að ná síld. Þess vegna verða skipin að hafa meira a-fl með sterkari vél. — En svo er sa-gt að ekki sé rekstrargrundvöllur fyrir þessi skip — þau beri sig ekki. — Það er sagt, og hefur oft verið sagt. Rauna-r heíur verið tönnlast á þessu mörg þúsund sinnum að togarar beri sig ekki. Við erum orðnir þreyttir á þessum klið sí og æ. Það er staðreynd að togaraútgerð hef- ur getað borið si-g á íslandi miðað við eðlilegt fiskverð og miðað við að útgerðin hefði notið þess til endurnýjunar tog- aranna sem nauðsynlegt er. Látið þið okkur fá 6-8 ný- tízku togskip til reynslu og við skulum sýna ykkur að þau Sunnudagur 11. jan-úar 1970 — 35- árgangiur — 8. tölubiað. borga sig, með skynsamlegum rekstri. Það er auðvitað varla hæ-gt að slá neinu föstu. Það verður til dæmi-s að byrja á þvi að endurhæfa to-garasjómenn vegna þess að við hér erum 15 árum á efti-r með okkar togara. — Og hver á svo að ka-up-a nýj-u skipin? — Það er greinilegt að ein- staklingsfyrirtækin treysta sér vart til þess. Og þá verður rík- ið að styðja togaraútgerðirnar til þess að kaupa 5-6 togara til reynslu. Það skilar sér aft- ur. Við erum allir í soðning- unni, en menn gleym-a henni stundum, þó að h-ún skili grundvellinum að íslenzkum þjóðarbúskap. Svo eru menn að tal-a um kísilgúr andatotug- ir í framan og heilagleikinn drýpur a-f blaðinu sem segir frá því í stórri frétt að eitt- hvert fyrirtæki hafi i flutt út Guðbjörn Jensson teppi fyrir eina og h-álfa milj- ón. J-a, þvíl-íkt og annað eins... — sv. ú>- Hin nýkjörna stjórn Reykvíkingafélagsins, talið frá vinstri: Fremri röð: Meyvant Sigurðsson, Anna Kristjánsdóttir og Vil- hjálmur Þ. Gíslason. Aftari röð: Kjartan Guðnason, Fjranz Páls- son, Sigurður Ágústsson og Kjartan Einarsson 3Oáraánæsta vorí Fyrir tæpum 30 árum, eða 10. mai 1940, var Reykvíkingafé- lagið stofnað af nokkr-um á- húgasömum Reykvíkingum um átthaigarækt við borgina sína. Hefur félagið haldið u-ppi góðu félagsstarfi og verið með fundi að vetrinum, sem segja má að hafi verið miðstöð gam- alla Reykvíkinga, sem áhuga hafa á sögu, s-amtáð og fram- tíð borgarinnar. Fyrir skö-mmu var aðalfundur félagsins haldinn. Þau Friðrik K. Magnúson,- Guðrún Áma- dóttir og Magnús Guðbrands- son báðust eindregið undan end- urkjöri, en þau hafa öll s-ta-rfað um lan-gan tíma í stjórn félags- ins. Forseti félagsins var endur- kjörmn Vilhjálmur Þ. Gísteso-n en framtovæmdastjóri Sigurður Ágiústsson. Aðrir í stjórn voru kjörin i Anna Kristjánsdóttir, Meyvant Sigurðsson, Kjartan Guðnason, Franz Pálsson og Kjartan Eánarsson. Af ttlefni 30 ára afmælis fé- lagsdns á þess-u ári hefur stjóm þess ékiveðið, að boða til kynn- ingar- og sikemimitifund*ar á H. Sögu, Súlnasal, fimmtud. 15. janúar n.k. kl. 8.30 e.h. Hefur mjög verið til dagskrár þessa fundar vandað og væntir félag- ið þess, að s-em flestir Reykvik- ingar mæti á fundinum, gerist féla-gar og taki virkan þátt í fé- lagsstarfinu. (Aðsent). Að snúa vörn í sókn Framhald af 1. síðu ríkt h-efur,. því með minnkandi kaupgetu dregst neyzla saman og þar með sgla á framleiðslu- vö-rum. Oft hef-ur verið um það deilt hvort verkalýðsfélög æ-ttu að halda áfram „samfloti“ í samn- ingum, eða hvort félög eins og t.d. Dagsbrún ættu að fara í að- gerðir upp á eigin spýtur. En á það ber að líta, að í tveimur síðustu samningum hefu-r fyrst og fremst verið deilt um vísi- tölu, sem tekin hefur verið af öllum launum, og því verið um sameiginlegar kröfur að ræða. En éins og n-ú er toomið ligig- ur ekkert fyrir um' það hvort öll varkalýðsfélögin myndi „sam- flot“ í næstu kjaradeilu. Hins vegar er það staðreynd, að verkamenn og verkakonur standa verst að vígi, því að laun þeirra eru lægst og at- vinnuleysið kemur sárast nið- ur á þessum stéttum. Þessi síðasttöldu atriði voru forsenda þess að á síðasta verka- mannasambandsþingi, sem hald- ið var í h-a-ust, var komizt að þeirri niðurs-töðu, að núverandi samningum yrði að segja upp. og að margt mælti með því að í næstu samningum yrði þess freistað að ná sérsamningum fyrir almennH yeríoalýðslélögin“. k

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.