Þjóðviljinn - 29.01.1970, Page 1

Þjóðviljinn - 29.01.1970, Page 1
t Fimmtiidagur 29. janúar 1970 — 35. árgangur — 23. tölublað. Dagskrá 18. þings Norðurlandaráðs ákveðin □ Dagskrá 18. þings Norður- landaráðs sem hefst í Reykja- vík annan laugardag hefur bor- izt blaðinu. t beinu sambandi við þingið fer fram afhending bókmenntaverðlauna og tón- skáldaverðlauna Norðurlanda- ráðs, en þinginu lýkur 12. febr. Mngsetnfag ter fraim lauigar- daiginn 7. febrúar kl. 10 fyrir bádegi, þá mnnu nefndir kjósa sér formann og varaformann. Sídan verður hádegisrverður í boði alliþingis, en M. 3 hefstþing- fundur að nýju og fara fram, al- nniennar umræður. Síðdegis tekur þingheimur þátt í boði Reykja- víkurborgar í Tónabæ. Sunnudaiginn 8. febrúar hálda uimræður áfram kl. 10 árdegis, en um kvöldið fer fraim af- hending bótemennta- og tón- skáldaverðiau na í Þjóðteitehús- inu og síðan verður móttatea á Hótel Borg. Þriðjudaginn 10. febrúar verða nefndafundir ár- degis, en þingfundir síðdegis og fyrirspurnir. Þingstörfum verð- ur svo framhaldið á miðviiku- daig, en um kvöldið verður kvöldverðarboð ríkisstjórnarinn- ar. Fimmtudagur er síðasti dag- ur þingsfas, en þann dag halda þingfulltrúar almennt heim á leið. Féll með bílnum fram af sjávarbakka í gærmorgun var Land- rover-bifreið ekið frgun af - sj ávarbökkum fyrir neðan Hvilft í Önundarfirði. — Þarna er þverhnípt niður 10 til 15 metra og hafn- aði bíllinn á hliðinni í fjör- unni. í bílnum var hús- móðirin á Hvilft og losn- aði hún við bilinn í .fall- inu og féll niðuir í fjör- una á milli bílsins og bakk- ans. Meiddist hún furðu lítið við svona hátt fall Húsmóðixin var að búa sig undir að atea bömum sinum í skólann á Flateyri. Voru þau ekki komin upp í bílinn. Bíllin er mikið skemmd- ur og var búið að diraga hann upp á veginri aftur síðdegis í gær. Var þó hægt að aka bílnum heim í hlað. Þvingunarlögin um skertan sjómannshlut I framkvœmd: Útgerðarmenn fá 819 miljónir af óskiptum afla ársins 1969 Togaraeigendur greiða 31.5 miljónir króna í vexti og afborgnir af stofnlánum en fá af óskiptu 124 miljónir til að mæta þeim útgjöldum á árinu 1969! Þorrafagnaður Alþýðubanda- lagsins í Képavogi • Alþýðubandalagið í Kópa- vogi heldur sinn árlega þorra- fagnað í Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 31. janiiar n.k. • Fagnaðurinn hefst kl. 7.30 nteð þorramat. Að vanda verða góð skemmtiatriði. • Væntanlegir þátttakendur hafi samband við Eyjólf Agústs- son sími 40853, Hilmi Sigurðsson sími 42358 eða Ingibjörgu Strandberg simi 40520. • Samkvæmt ákvæðum þvingunarlaganna frá í desember 1968 um skertan sjómannshlut fengu útgerðarmenn togara árið ’69 greiddar 124 milj- ónir króna af verðmæti óskipts afla, til greiðslu á afborgunum og vöxtum af stofrilánum skipa sinna. En allar greiðslur togaraeigenda í afborg- anir og vexti á árinu námu ekki nema 31,5 miljónum! • Eigendur annarra fiskiskipa fengu grei'tt á sama hátt 304 miljónir króna af verðmæti ó- skipts afla til greiðslu afborgana og vaxt'a af stofnlánum skipanna, en greiddu í þau gjöld 302,1 miljón. • Eigendur fiskiskipa fengu auk þess á árinu 1969 greitt af verðmæti óskipts afla, samkvæmt þess- um sömu • þvingunarlögum, 391 miljón króna í almennan útgerðarkos'tnað. fá, þeim svarað áður en gengið var frá sjómannasiamningunuim. Fyrir.spurnir þremenninganna v'oru þannig: -Ar Hve fííiklu er- áætlað að af- borganir og vextir af stofnlánum fiskiskipa n/emi á árinax 1969, af togurum og af öðrum fiskiskip- um? ic Hversú miklu ér áætlað að greiðslur af 'óskiptu aflaverðmæti samkvæmt lögum nr. 79 31. des. 1968 nemi á árinu 1969 í stofn- fjársjóð fiiskiskipa, togara og ann- arra fiskiskipa? Og til útgerðar- fyrirtækja, sem hlutdeild í al- mennum útgerðarkostnaði? Lögin sem hér ér vitnað til eru þvingunarlögin sem Sjálfstæðis- flokkurinn og Aiþýðuflokkurinn settu eftir gengisfellingjuna, síð- ustu, nmeð átevæðum u-m s-kertan sjómannshlut, og að verulegur hlu-ti aflans, 27 til 37% skyldi tekinn að óskiptu og feng- inn útgerðarmönnum tál greiðslu á afborgunum og vöxtum af stofnlánum s-kipanna og beint til útgerðarkostnaðar. ★ SVÖR EGGERTS RAÐHERRA Svör- ráðherrans miðaði hann Fratmlhadd á 9. síðu. Þessar athyglisverðu upþlýs- .ingar komu fram á Alþingi í gær þega-r sjávarútvegSráðherra Alþýðuflokksins, Eggert G. Þor- steinsson, svaraði fyrirs-purnum þri ggj a Alþýðuibandalagsþing- manna, Geirs Gunnarssonar, Jón- asar Árnasonar og Steingríms Pálssonar, en fyrirspumimar voru reyndar bornar fram þegar í desember og hefði sjómönnum sjálfisa-gt eteki þóit-t ófróðlogt að Verður reist vegleg bákhlaða fyrir 1974? Ákvörðun um málið verður að taka nú í vetur □ I svari við fy-rirspurn frá Magnúsi Kjartanss-yni á Al- þingi í gær taldi menntamál'aráðherra líkiegt að áður en þessu þingi lyki yrði teikin áfcvörðun uim hvort byggð yrði á næstu árum bóbhlaða yfir vísindabókasöfn ís-lendinga, Landsfeó'kasiaftn i ð og Háslkólabókasaflnið. Lagði Ma-gnús þun-ga áh-erzlu á na-uðsyn þess að þjóðbók'asafni íslendinga yrði reist ve-gleg bóbhlaða þegar á næs-tu árum, en hu-g- myndin hefu-r verið tengd 1100 ára afmiæli ísiandsibyggð-ar árið 1974. Magnús minnti á er hann flutti fyrir-spurnina að liðið væri nokk- uð á annan áratug firá því Al- þin-gi samþy-tekti stefnuyfdrlýs- ingu, um að sameim-a beri .vísinda- bókasöfn þjóðarinnar, Lands- bókasafn og Héskóla-bókasafn. Veigamikil rök hefðu verið færð fyrir þeirri ályktun. Það hefði þó eklri verið fyrr en haustið 1967 að máldð var ttekið upp á nýjan lei-k, en þá varð að ein- róma samkomuiagi að taka á / fjárlög fjárveitingu til bók-hlöðu- bygigin-gar, og sú fjárveitin-g hefði haldizt síðan. Hún væri að vísu lág„ V2 miljón hvert árið,. en f jár- veitingin hefði þýtt ákvörðun um að hefjast h'anda með undirbún- ing og það hefði verið gert, FYRIR 1974 . Umræður utan þings og inman hefðu orðið þess valdandi að far- ið var að ien-gja byggingu bók- ihlöðu við 1100 . ára . afmæli Is- lands-byggðar, og 7. febrúar 1968 samþytekti þjóðhátíðanefind edn- róma tillögu þar sem hún telur eðlilegt og sjólfsagt að bygging þjóðarbókihlöðu- verði istærsta gjöfin sem þjóðin færi sjálfri sér á 'afmæli-nuT Leitað hefur verið til þingflokkanna um málldð og það fengið þar beztu undirtektir. En eigi bókhlaðan að verða fuil- byggð 1974 þarf að taka ákvörð- un u-m málið á þessu þingi. Þetta væri ektei siízt nauðsyn þar sem í U'nidi-rbúnin-gi væri byggfa-g a-nn- ars stóriiýsis, stjórnarráðshúss, og efamól hvort húsin yrðu byggð samtímis. — Spurði Magnús menntamálaráðherra hvort vænta m-ætti' forgöngu rí-k-isstjórinarinn- ar um málið á þessu þingi. Gylfii svaraði og . taldi . það rétt að taka yrði ákvörðun um málið á- þessu þingi og þættist . Framhald á 9. síðu. Soffía' Guðmundsdóttir. Jón Ingimarsson. Rósberg G. Snædal. Bæjarstjórnarkosningarnar í vor: Listi Alþýðubanda- lagsins á Akureyrí □ Ems og saigt var frá hér í Þjóðviljanum á þriðjudag- inn va-r framboðslis-ti Alþýðubandaliagsi-ns á Abureyri við bæja-rsitjómarfeosningarnar í vor samlþykfetur á f-undi í fé- láginu sil. sunn-udag. Er þetta fyrsti framboðslistinn á Ak- ureyri sem birtur er og aðeins Sjálfstæðism-enn á Seltjam- arnesd hafa orðið fyrri till að gan-g-a.f-rá framboði-sínu við bæja'rstjómarkosning'a-rnar. Jón Ásgeinsson. Haraldur Ásgcirssen. Listimin er þanni-g skápaðun: 1. Soffía Guðmundsdóttir, hásfrú. 2. Jón Ingimarsson,' formaður Iðju, félags verksmiðjufólks. 3. Rósberg G. Snædal, rithöfundur. 4. Jón Ásgeirsson, varaform. Vérkalýðsfélagsins Einingar. 5. Háraldur Ásgeirsson, prentari. 6. Helgi Sigfússon, sjómaður. 7. Haraldur Bogason, bifreiðarstjdri. 8. Jóhannes Hermundsson, trésmiður. 9. Ármann Þorgrímsson, húsasmiður. 10. Rósa Dóra Helgadóttir, húsfrú. 11. Gunnar Óskarsson, múrarl. 12. Þórhalla Stelnsdóttir, húsfrú- 13. Jóhannes Jósepsson, skrifstofu'maður. • 14. Ágúst Ásgrímsson, verkamaður. 15. Birna Lárusdóttir, vcrkakona. 16. Bírgir Þórhallsson, skipasmíðameistari, 17- Loftur Meldal, verkamaður. 18. Haraldur Júlíusson, vélstjóri. 19. Einar Kristjánsson, rithöfundur. 20. Ragnar Pálsson, verkamaður. 21. Lárus Bjamason, trésmjður, 22. Stefán Bjarman. \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.