Þjóðviljinn - 29.01.1970, Side 4
4 SlÐA — ÞJÖÐV3!EJXiN'N — FiimimJbudagiur 29. janiúar 1970.
— málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson.
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson.
Auglýsingastj.: Olafur iónsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsíngar, prentsmiðja: Skólavðrðust 19. Siml 17500
(5 iinur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. —* Lausasöiuverð kr. 10.00.
Fyrsti Efta-reikningurinn
yerkalýðsfélögin sem létu til sín taka ákvörðun
stjómarflokkanna og meirihluta þeirra á Al-
þingi um aðild íslands að Fríverzlunarsamtökum
Evrópu voru öll andvíg þeirri ákvörðun. Andstað-
an var rökstudd með beinum rökum úr kjarabar-
áttu alþýðufólks á íslandi. Það voru hjáróma
raddir án nokkurra undirtekta í verkalýðsfélög-
unum að forseti og varaforseti Alþýðusambands-
ins, Hannibal Valdimarsson og Björn Jónsson,
skyldu koma fram á Alþingi og utan þess sem
heittrúaðir áróðursmenn fyrir Efta-aðild íslands.
Þegar á undirbúningsstigum málsins hafði ríkis-
stjómin lýst því rækilega hverjar yrðu fyrstu af-
leiðingamar af þessu skrefi, tollalækkanir sem
skertu tekjur ríkissjóðs um mörg hundmð milj-
ónir, og söluskattshækkun til að fá þær tekjur
eftir öðrum leiðum. Að þetta yrðu fyrstu löggjaf-
arráðs'fafanimar að aflokinni samþykkt á aðild
íslands að Efta vissi hver einasti þingmaður sem
atkvæði greiddi með aðildinni; þegar þeir kusu að-
ild vissu þeir að ríkisstjómin og þingmeirihluti
hennar hafði ákveðið að samþykkja fylgifrum-
vörþ um tollalækkun og söluska'ftshækkun.
]^ú er verið að afgreiða þessi tvö fylgifrumvörp
Efta-aðildarinnar á Alþingi. Og söluskatts-
hækkunin nemur ekki einungis þeim 500 miljón-
um sem talið er að ríkið missi af tollum á þessu
ári vegna ’tollalækkananna, heldur um 830 milj-
ónum; ríkisstjómin tekur í framhjáhlaupi á fjórða
hundrað miljóna af landsmönnum í nýjum álög-
um. Og stjórnarliðið fellir tillögur þingmanna Al-
þýðubandalagsins og Framsóknarflokksins um að
undanþiggja brýnustu lífsnauðsynjar söluskatt-
inum, fellir tillögu Lúðvíks Jósepssonar að gerð-
ar skuli ráðstafanir til þess að tollalækkanimar
komi fram í útsöluverði vara, fellir tillögur stjórn-
arandstöðunnar um nokkra aukningu fjár fil fjöl-
skyldubóta af hinum nýju álögum.
yið 2. umræðu málsins í neðri deild lögðu Lúðvík
Jósepsson og Eðvarð Sigurðsson á það áherzlu,
að lækkun tolla á þann hátt sem nú er gert og
hækkun söluskatts í staðinn, sé öllu láglaunafólki
mjög í óhag. Tollarnir væru misháir og reynt hafi
verið að hafa brýnustu nauðsynjar laegra tollaðar
en vörur sem ekki verða taldar til brýnna lífs-
nauðsynja. Söluskatturinn sé hins vegar lagður á
allar vörur og flesta þjónustu og með jöfnum
þunga á matvömr og á gull og gimsteina, skraut
og skrautvörur, svo dæmi séu nefnd.
^lþýðubandalagið hefur markað skýra afstöðu í
þessu máli. Það var andvígt Efta-aðild og að
sjálfsögðu einnig þeim beinu afleiðingum aðild-
arinnar sem nú er að koma fram, stórfelldri
breytingu á tekjuöflun ríkissjóðs sem er láglauna-
fólki og tekjulitlu til sfórfellds óhagræðis og út-
gjaldaaukningar. Þetta er líka afstaða verkalýðs-
hreyfingarinnar. — s.
Athugasemd íorstöðumanns
Efnahagsstofnunarinnar
Þjóðviljanum hefur borizt
lön@ greinargerð frá Bjama
Braga Jónssyni, forstjóra Efna-
íiajgssitoflniunarinnar, þar sem
fjallað er um. störtfl yfimefndar
verðlagsráðs sjávarútvegsins
við verðáifcvörðun íoðnu og um
afstöðu Bjama senx cddaimanns
í yfSmefndinni.
Telur blaðið efcki ástæðu til
þess að birta athugasemdina f
heild, en efndsatriöi hennar eru
á þessa leið:
1. Saigt er að flramkiVBemda-
stjóri verðlagsráðs hafi aMs
engin aifsíkipti haft af deiluat-
riðum verðátovörðunar Odda-
maður sé hlutlaus aðili sem
leiti málamiðlunar og skeri úr
með dedluaði'lum, en eiigi efcfci
Hlutu viíurkenningu
fyrir öruggun ukstur
Aðalf. klúbbsins „Örugg-
ur aikstur" í Reykjavfk var kald-
inn 15. jan. sl. Á fundinum
fengu 39 öfcumenn verðlaun og
viðurkenningarmerki Sam-
vinnutrygginga fyrir tjónlausan
akstur í 10 ár og 175 ökumenn
fengu viðurkenningu fyrir tjón-
lausan akstur í fimm ár. Alls
hafa þá 428 ökumenn í Reykja-
vík fengið verðlaun og viður-
kenningu fyrir tjónlausan akst-
ur í 10 ár og 1310 ökumenn
viðurkenningu fyrir 5 ára tjón-
lausan akstur.
Fráfarandi formaður kflúbbs-
ins, Kári Jónasson blaðamaður,
baðst undan endurkjöri, en í<j>
hans stað var kjörinn Hörður
Valdimarsson lögregluflokkis-
stjóri. Með honum í stjóm eru
Kári og Héðinn Emilsson full-
trúi. f varastjóm voru kjömir
Bjöm Guðmundsson deildar-
stjóri„ Ragnar Kristjánsson
kennari og Björgvin Jóstejinsson
kennari.
Aðalfundur klúbbdeildarinnar
á Akureyri var einnig haldinn
fyrir sfcömmu. Á fundinum
voru afhent viðurkenningar- og
verðlaunamerki Samvinnutrygg-
inga fyrir öruiggan afcstur, Hlutu
32 eyfirzkir bifneiðaeigendur að
bessu sinni 5 ára viðurkenn-
ingu en 23 tíu ára verðlaun. Þrir
hlutu tíu ára verðlaun í annað
sinn.
Meðal þess sem fram kom í
umræðum á fundinum vair mik-
ill áhugi á því að sjónvarpið
væri notað mun meir en verið
hefur til þess að miðla fræðsiu
og áróðri um umferðaröryggis-
mál. Var heitið á umferðar-
málairáð að beita sér fyrir
þessu.
Stjóm klúbbsins var öll eod-
urkjörin, en hana skipa: Magn-
ús Jónsson frarmkvæmdastjóri
form., Stefán Tryggvasion for-
stjóri og Gísli Magnússon bygg-
mgameistari. í varastjóm eru:
Ingimar Davíðsson mjólkur-
fræðingur, Hallur Jóhannesson
bifreiðastjóri og Angantýr Jó-
hannsson útgerðarmaður á
Hauganesi.
frumkvæði að því aö koma
fram ákveðnu verði.
2. Vitnað er í Þjóðviljann 24.
þ.m. þar sem segir m.a-: „Þeir
er stóðu á rmóti var auðvitað
reiknimeistarinn í Efnahags-
staflnuninni, sem nú var fcom-
inn mieð skiptarverðdð allimikiu
hærra en fyrirhugað hafði ver-
ið. Aidrei var astlunin að fara
hærra með skiptaveröið en í
81 eyri eða 30% hækkun frá
því í fyrra (63 aurar)“. „Þessi
verðhugmynd er alls ekki frá
mér komiin. . .“ segir í aths.
Bjama Bra.ga-
3. Bjami Bragi segdr það
fjarri lagi að hann hafi á fundi
með fuilfltr. samitaka sjávarút-
vegsins og skipstjóra verið
samninigsaðili fýrir höndstjórn-
valda.
4. Bjami Bragi tetor það
rangt að hann hatfi látið póli-
tísk sjónarmið ráða ákvörðun-
um sínum, eins og hann hafðd
verið víttur fyrir á fundi sikip-
stjóra.
5. Vitnað er í Þjóðviljann 24.
þ.rni.: „Verksmiðjueiigendur sáu
fram á minnkandi greiðsto í
verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðar-
ins“. Bjami Bragi kveður þetta
alramigt: V erðjöfnunarsjóðurinn
sé sameign allra aðifla að á-
kvörðun fistoverðs. Eimmátt
vinnsluaðilamir hafi sýnt vissa
tregðu á stofnun sjóðsins, þar
sem sumir þeirra teflji að í
framkvæmd verði hann eink-
rim tdl þess. að bæta upp hrá-
eflnisiverð, en síður til þess ; að
bæta affcomu verksmdðjueigenda
og annarra vinnsluaðdia.
Athugasemd blaðsins
Þjóðviljinn telur eniga ástæðu
tii þess að elta óiar við ailar
athiUgasemdir forstjórans. Hann
er greinileiga að reyma að bera
af sér margítrekaða gagnrýndá
framkomu oddamanns í yfir-
nefnd verðlaigsráðs sjávarút-
vsgsins, hvort sem sæti hans
skipar Jónas Haraflz eða Bjami
Bragi Jónsson. Er skemimst að
mimnast þess er Jónas Haralz
gerði fisteverðið að verzlunar-
vöru í yfimafndinni við sjó-
miannasaimnin,gana 1969.
Það voru fleiri en Þjóðvilj-
inn sem ský^rðu frá sérstökum
■fulitrúa stjómvalda á umrædd-
um fundi. Stjómarblaðið Vísir
sikýrði frá því að á næturfund-
inuam hefði verið fúflltrúi stjóm-
arvalda tii þess að leiða mólið
titt lykta. Hver var fulltrúinn?
Fyrst reifcnimieistarinn ber það
af sér er ástæða til þess að
spyrja hvort Sveinn Beneditots-
son hafi verið fulltrúinn?
Þó að forstjórinn vilji ekki
toannast við að skiptaverðið
hatfi aðeins átt að vera 81 eyr-
ir, er þetta stapreynd, aðstjóm-
völdin vildu ekíki sætta ságvið
bærra skiptaverð en 81 eyri,
eða 30% hækkun frá í fyrra.
Það er rétt hjá forstjóramum
að skipstjórarnir víttu hann
fyrir póllitíska hiutdirægni- En
ætli ekiki að skipstjórar séu
betur dómibærir um þetta, en
sá aðiii som skvldastur er .mál-
inu og því ólikílegastur tii þess
að dæma óivilhafllt. Er fordæmi
skipstjióranna sannarlega laer-
dómsrfkt fyrir aðra launamenn
í landinu; emibættisimannalkerf-
inu veitir sanmarlega ekki af
hirtingum sem þessum.
Erinái Kuupmumusumtukumu
til þings um mjólkursöluna
Kaupmannasamtök íslands
hafa sent öllum þingfiokkunum
á Alþingj erindi varðandi smá-
söludreifingu á mjólkurvörum.
Er bréf kaupmannasamtakanna
svohljóðandi:
„Við leyflum ofckur að senda
yður eftirfarandi saimlþyfckt
stjómar Kaupmannasamtaik-
anna varðandi mjó lkursoiumál,
-----------------------------«>
Skák Cuðmundar Sigurjóns-
sonar við Hecht í 9. umf.
Eins og sagt var frá hér i 13. Del Dc7
ÞjóðvHjanum í fyrradag vakti 14. Bd2 Rc4
skák Guðmundar Sigurjónsson- 15. Bc3 b5
ar við vestur-þýzfca afflþjóða- 16. f5 0-0-0
meistararm Hecht langimesta at- 17. Rf4 Be7
hygli álhorfenda á Reyfcjavíkur- 18. fxe6 Bxe6
steákmótiniu á mánudagsfcvöid. 19. Rh4 Dd7
Lentu báðir toeppemdurnir f 20. Rxe6 Bxh4
ofsalegri tímaþröng og léku sa'ð- 21. Dxh4 fxe6
ustu 16 leikjumum á nokfcrum 22. Hf3 Hdf8
sekúndum að kaHa. Komu þeir 23. Hafl Hxf3
sér báðir upp drottningum rétt 24. Hxf3 He8
áður en tímalþirönginni iaiuk, en 25. Bg6 He7
Hedht gaf skákina strax í bið- 26. Df2 Kb7
stöðunni, er honum hafði gef- 27. Hf8 Dc7
izt tóm til að fhuga stöðuna 28. Hg8 Hd7
enda mun vera óverjandi mát í 29. Df8 Hd8
fjórum leikjum. Þessí skemimii- 30. Dxg7 Hd7
lega sikák fer hér á eftir: 31. Df8 Hd8
32. Be8 Ka6
Hvitt: Guðmundur Sigurjónsson 33. Dc5 Hc8
34. Bf7 Hxg8
Svart: H. J. Hecht 35. Bxg8 Dd7
36. Bb4 Kb7
1. e4 c6 37. Df8 Rxd4
2. d4 d5 38. Bc5 Rc6
3. Rd2 Rf6 39. Dxh6 R6xe5
4. e5 Rfd7 , ' 40. Dxe6 Dxe6
5. ti c5 41. Bxc6 Kc6
6. c3 Rc6 42. Bd4 Rd3
7. Rdf3 cxd4 43. h4 Rdxb2
8- cxd4 Bb6 44. h5 b4
9. Bd3 Bd7 45. h6 bxa3
10. a3 a5 46. h7 a2
11. Rh3 a4 47. h8D alD
12. 0-0 h6 48. Kh2 Gcfið.
er hafa svo mjög verið á dag-
skrá að undanfömu:
„Pundur stjómar Kaup-
mannasaimtakanna, haldinn 22.
jamúar 1970, samlþyktoir aðleita
til alílra þingflloklka á hæstvirtu
Alþingi með tilmæium um^ að
Alþingi geri nauðsynlegar ráð-
stafanir tii að sfcapa kaupfé-
Xögum, einkaiverziunum og út-
sölustöðum mjólkursamlaga
jafnréttisaðstöðu varðandi sölu
og dreifingu á mjóflkurvörum í
smásölu.
Bendir funidurinn á, að saia
og dreifinig á mjóikurvörum
eáigi að vera hafin yfir aila
flloklkadrastti og stjómmálaerj-
ur — og því sé rétt og skylt
að leita fulltingás allra stjóm-
méialflloklka í þessum efnum
með hagsmuni hins alimenna
borgara í huga“.
Við sjáum ekki ástæðu tilað
rökstyðja fraimangredinda sam-
þykfct, svo mjög hafa þessimái
verið kynnt fyrir almenningi
að undainfömu í sjónvarpi, út-
varpi og dagblöðum.
Það virðist augljós almanna-
róimur, að frá sjómarmiði hins
aimeruna nqytanda sé fyrir-
komulaigi á smásöludreifingu
mjóikurvara mjög áfátt. Þar
siem hins vegar reynist torsótt
hjá þeim aðilum, er þessum
máium stjóma að koma á við-
uniandi breytinigum, er óskað
liðsinmis yðar og annarra þing-
floíkká, þannig að fyrirkomuiag
simásötodreifingar á mjólkur-
vörum geti fæirzt í eðiilegt horf
svo sam tíðkast í öllum náiœg-
um löndum.
Við lýsum okfcur reiðuibúna
til viðræðna og samstarfe í
þessum efnum, ef þörf verður
talin. á-
Affllna virðingarfýllst,
Kaupmannasamtök íslands“.
Vetrarútsaian
stendur yfir.
GÓÐAR yÖRUR Á GJAFVERÐI.
Ó.L.
Laugavegi 71 — Sími 20141.
Clertæknihf. simi:26395
Framleiöum tvöfalt einangrunargler og sjáum
um ísetningar á öllu gleri.
Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegum opnan-
lega glugga. — Greiðsluskilmálar.
GLERTÆKNI HF. Sími: 26395.
Ingólfsstrœti 4.
I