Þjóðviljinn - 29.01.1970, Síða 7
Firrumtudaglur 29. janúar 1970 — ÞJÖÐVHaJINN — SlÐA J
Bréf til blaðsins
Ólafur Gunnarsson:
Kvennaskólinn og stúdentspróf OFARLEGA
Á BAUGI
í SVÍÞJÓÐ
1 viðtölum sem ég hef átt
við ýmsa um frumivarp það,
sem liggur fyrir Alþingi um
heimild til Kvennaskólans um
að brautsikrá stúdenta, vil ég
leiðrétta þann misskilning, sem
ég hef orðið vör við, að
Kvennaslkólinn yrði iagður nið-
ur í sdnni núverandi mynd og
algjörllega breytt í mennta-
skóla.
Kvennasikólainum á aílls eikki
að breyta þammig. Hann. á að
sta.rfa áfraim í sinni núverandi
mynd, útskrifa náimsmeyjar úr
4. bekk með hinu góðkunna
Kvennasikóilapróifi eins og fyrr.
En nú er skóiarnálum þannig
farið, að stúdientspróf þarf til
margra starfa, sean áður þunfti
aðeins gagnfræðaslkólamennitun,
svo að skólanefndinni þykir
nauðsynlegt að geta veitt þenm
stúlkum, sem taka hér lands-
próf, kost á að haHtía námi hér
áfram, e£ þær ósika þessi, en
auðvitað er þeim frjálst að
leiita í hina mienntaslkóilana, sem
þess óska, og getur skólinn þá
einmig tekið við nemendum,
sem Idkið hafa landsprófi við
aðra slkóQa.
Frumivarpið fellur því í sér að
stoflnuð verði menntaskóladeild
í áfraimlhaildi af landsprólEs-
deildinni. Pessi rótitindi tiil handa
skólanum finnst mór ailveg
sjálfs'ögð
Sklótinn hefur nú sitarfað
nærri heita öld við mjög góð-
an. orðstír, og hefur Kvenna-
skólaprófið ávaíllt þótt gióð
menntun og meðmæli með
hverri stúlku, sem því hefiur^
lokið;
Tímarnir eru nú sivo iþreyttir
eins og alMir vita, aö nú eru
mikið færri leiðir opnair fyrir
stúlkur með Kvennaskólaprófi
en áður var, nú er krafizt stúd-
enfcsprólfls á mrjög miörgum svið-
um, bæði í atvinmulífinu og til
fraimlhalldisnáims.
Þessi mienntasteóladeilld myndi
að sjáMsögðu verða máladeild
mieð ýmsuim sérgreinum,, sem
námsmieyjuinum myndi koma
vel að læna, svo sem uppefltíis-
fræði, sálarfræði bama, hfbýla-
prýði, bókmemntum', undirbún-
imgi umdir ýms rammsóknarstörf
og svo mætti lemgi telja. Ég
óMt að þessi deild œtti að fara
inn á nýjar kennsilubrautir,
sem ef til vill dklki eru kennd-
ar í hinurn rmenntaskólunum,
ásamt hinum venjulegu náms-
greinum sem heimtaöar eru til
stúdieratsprófs.
Hvað viðkemur því að óhollt
sér fyrir stúikur að vera f sór-
sikóluim má lengi deila um, en
sérfega skaðlegt held ég aðþað
sé eklki, þar sem reynslam sýn-
jr að í alfliflestumi menntaskóllum
hér eru sér deildir fyrir stúllk-
ur og aðrar fyrir piltta og mundi
sá háttur að sjálfsögðu ekki
vera haifður á, ef reynstan hefði
Skólahús Kvennaskólans í Reykjavík.
ekki sýnt að það hefði borið
betri nómsárangur.
Þessi ósk skóllans um að fá
að veita namendum sínum
stúdenitsimenntun er jafn göm-
ul skóilenum, en þröngur fjó,r-
haigur hefur hamlað fram-
kvæmidum. Lenigi vel störfuðu
aðeins stundakennanar viðskól-
a,nn, sem eniga þóknun fengu
yfir suimarmiánuðina. En með
löigigjöf árið 1946 voru fyrstu
föstu kennaramir róðnir að
skólanum og breytti það að
sjálfsögðu hag skólans til hins
betra.
Ég hef þðkkt Kvenniaskiólönn
síðastfliðin 55 ár, fyrst sem nem-
andi hans, síðan sem kennari
í 35 ár, og í skólanefnd hams
til þessa daigs og öihl þessi ár
og lengur hefur það verið ó-
/
uppfylltur draiumiur skólans að
geta útsfcrifiað stúdenta ásamt
hinu góðikunna Kvennaskóla-
prófi.
Árið 1974 verður Kvennaskól-
inn 100 ára og vona óg að
draumurinn megd þá rætast að
Kvennasklóllinn útskrifi sína
fyrstu stúdenta
Sigríður Briem Thorsteinsson.
Vegabréfsárítanir þarf ekki
vegna ferðalaga til 46 ríkja
Samkvæmt gildandi saimn-
ingi þurfa Isiendinigar efcki
vegabréfsá ritan ir vegna ferða-
laga till 46 rílkja, sem tailin eru
í auglýsinigu C2/1970, er utan-
ríkisráðiuneytið birti hinn 15.
þ.m. Saimnin,gurinn við Bret-
land nær einnig till ýmissa
brezkra lainidsvaaða, sem jafn-
fraimt er gietið i aiuiglýsimgunni,
sem hér fer á eftir:
Eftirtaílin riM hafa gert samn-
inga við Island um gagnkvaemt
afnám vegabrófsóritana fyrir
ferðaimemn miðað við 2-3 mán-
aða dvöl:
Ástrailía, Austurríki, Barba-
dos, Belgía, Brasilía, Bretland,
Búlgaría, Chiile, Danmörk (af-
nám vegabréfa). Finnland (af-
nám vegabréfa), FralkMland,
Ganabía, _ Grikklland, Hoiland,
Irland, ísraei, ltalía, Jaimadcá,
Japan, Júgóslarvía, Kanada,
Kenya, Kýpur, Luxemiborg,
Maiajarilkin,, Malawi, Málta,
Marofckó, Mauiritius, Mexiicó,
Mónakó, Noregur (a.fnám vega-
bréfia), Portúgal, Rúmenía, San
Marínó, Sierra Leone, Sr>ánn,
Sviss, Svíþ-j’óð (afnóm vega-
bréfa), Swaziland, Trinidad &
Tobago, Túnis, Tyridand, Úg-
anda, Zamlblía og Þýzfcaland '
(Samibandslýðveldið). q.
Auk ofianigreindra ríkjaþurfa
ísiendinigar ekiri vegabréfsárit-
un tii eftirtaQinna brezkra ný-
lendna og landssivæða:
Bahama-eyjar, Beiimúdareyj-
ar, Turkis og Caicos-eyjar, Cay-
man-eyjar, Leeward-eyjar.
(Antigua, St:. Kitts-Nevis, Mont-
serrat og Virgin-eyjar), 'Vind-
ward-eyjar, (Dominica, Gren-
ada, St. Lucia og St- Vincent-
eyjar), Brezka Hondúras, St.
Helena, FalQclands-eyjar, Fiji-
eyjar, Vesíur-Kyrrahafseyjar
(GiQibert- oig Ellice-eyjar og
Brezku SoQomian-eyjar), Brunei,
Seychelles-eyjair og Gibraltar.
IsQand er jafnfraimt aðiQi að
samndmgi EvrópuríQcja um af-
nám vegabréfisáritana fyrir
flióttamenn, en 12 aðildarrfki
Evrópuráðsins hafa nú fuQlgilt
þann samining.
Sá sem vill gera sér grein
fyrir því, sem ríQcast er í huga
þjióðar verður að .fylgjast með
fjöQmiðQunartækjunum, útvarpi,
sjónvarpi og daigblöðum. Það
er þá einikum tvent, sem geíiur
hugmynd um áhugaefni þjóða,
annarsrvegar almennar fréttirog
himsivegar yfirfits- og urnræðu-
þættir í útvairpd og sjómvarpi.
Hvað fyrna atriðið, almennar
fréttir, snertir, seigja þær að-
eins hálfa sögu um álfuigaiefni
þjóðanna. Mikið af fréttastofu-
fregnum eru frásajgnir af at-
buirðum, sem gerast víðsfjarri
hedmiaQandi manna og vekja
því aðeins taJcmarlciaðan eða
allls erngan áhúga. Yfirlits- og
umræðuþættir fjalla hinsvegar
oftast um mélefrii, sem nuairgir
eða ef til vill flestir vilja
fræðast um
Verkföllin
Ef rakið sfcal, hvaða máQefni
hafa verið efst á baugi í Sví-
þjóð síðústu vikuænar munu
skyndiverkfBQIlin mdikQu verða
í biennipunkti. VericfalQið mikla
á mólmsvæðinu í Norður-Sví-
þjóð hafur um langa hríð ver-
ið aQmennt umræðuefni og ma.
rætt í Ríkisdeginuim, Síðustu
daga hefur fjöQdi sikyndiverk-
fialla, um svo að segja gervafllt
landið, bætzt við, og eru nú
margir áhyggjuifiuQnir um fram-
vimdu þessara mála.
Ymsar síkýringiar haifia verið
gefinar á orsökuim Skyndiveric-
fiallanna og misjafnQega slkyn-
saimlegar eins og genigur. Sumir
vilja kenna fjölmiðlunartæki -
uniuim um sQcyndivericifiöQlin, en
ekki hafa verið færð nedn fram-
bærileg rök fiyrir þeirri skoð-
un. Einn atvinnurokandi vildi
kenna erlenda vinhiuikrafitinium
(um það bill 200.000 manns aQls
í landinu) um vandnæðin, þar
eð erlendu vericamenmimir
sfcildu ekki sænsfcu né þeQcQctu
--------------------------—---------3>
20. norræna skólamótið í haust:
Þróun norrænna skólamála
til umræðu í Stokkhólmi
Dagana 4. - 7. ágúst n.k. verð-
urur 20. norræna skólamótið
haldið í Stokkhólmi, err þá eru
liðin 100 ár frá því að fyrsta
mót þessarar tegundar var
haldið.
Á mótum þessum erU rædd
skóla- og menningarmál og eru
þau öllum áhugamönnum opin
og að jafnaði mjög fjölsótt.
Eins og kunnugt er, var 19.
mótið haldið í Reykjavík sum-
arið 1905 og tófeu þátt í því
um 1130 þátttakendur, þar a| á
9. hundrað frá hinum Norður-
löndunum. Þetta var því fijöl-
mennasta norræna ráðstefnan,
sem haldin hefur verið hér á
landi.
Aðalmál 20. skólamótsin
verður þróun norrænna skóla-
mála og flytja kunnir skóla-
menn frá öllum Norðurlöndun-
um erindi og ræða í umræðu-
hópum ýrnsa þætti þessa máls.
Ennþá er þó ekki genigið frá
dagskrá í öllilum atriðum, en hún
verður kynnt svo fljótt dem
kostur er.
Sérstök nefnd hefur verið
sfeipuð til þess að undirbúa
þátttöku af Islands hálfu, en
hún er sfeipuð fiulQtrúuim fró
kennarasamtökum, Reykjavík-
urborg og menntamálaráðu-
neytinu.
Formaður nefndarinnar er
Helgi Elíassorv fræðslumála-
stjóri og ritari heninar Stefán
Ól. Jónsson fulltrúi og vteita
þeir nánari upplýsingar.
Ný kennslubók / ís-
ieniku, ,Móðurmár
Ríkisútgáfa námsbófea hefur
gefið út nýja Jcennsilubók í fs-
ílenzku eftir Ársæl Siigurðsson-
Bókin nefnist Móðurmál og er
einQcuim ætluð til notkunar á
fimmta námsári bamasQcóQainna.
Fyrsta hefti þessarar bólkar
koan út á s.l. ári. 1 þessari nýju
bók er, eins og í hinni fyrri,
leitazt við að samteina í eirrni
námsbók þrjá þætti rruóður-
málskennslu nmar: stílagerð,
Stafsetningu og mélfrasði, þann-
ig, að hver þáttur veiti öðrum
stuðning. ÁherzTa er lögð á
sjáQJstæða frásögn, m. a. með
mytndasögúm og sérstökum
þáttum, sem líta má á sem
umrax'Vuefni og innigang að
verkefnuim, er á efltir fcoma.
í bókinni sfciptast verkefni f'
stafsetningu, mállfræði og stíla-
gerð ásamt stuttum skýringum
og nolckrum aQ,genigustu regl- !
um. Lögð er áherzla á sjáQf-
stæða frásögn, m.a. meðmynd-
um og myndasöguim ogsérstöSc-
uim þáttum, sem nefnast Sög-
ur og fnásaignir.
Lita ber á þætti þessa sem
umræðuefni og eins fconar inn-
gang að vericefniuim, sam á eft-
ir fcoma, eða sicyQdum verfc-
efniuim, sem efnsitaMimgar eða
hópar kunna að veija til úr-
lausnar. Ledtazt er við að haga
námsefni þamnig, að hivernem-
andi hafi vericefni við sitthæfi,
en allir geti þó að vissu marfci
fyigzt að í némslbóQdnni. Þá
er sá hóttur ednndg á hafður að
rifja upp námsefnið tiQ að festa
það betur í minni.
BóQdn Móðurmál er 94 þfls.
I henni eru um 60 litprentaðar
teikningar eftir BaQtasar list-
mélara, gerðar í samráði við
höfiund.
Prentun önnuðust AQIþýðu-
prentsmiðjan og Litbrá h.f.
(Fiéttatilkynning).
• Bibfíudagurínn
° Biblíudagur hinnor ísllenzku
þjóðkiricju er á sunnudaiginn
kernur, 1. febrúar, sem er ann-
ar siunnudagur í níuviknalf'östu.
Hefur biáfcup sent sóQcnarprest-
um bréf þar sem hann þdður
þá um að minna á tilvenu og
hilutverk Hins ísienzka biblíu-
flélatgs á þessium degi.
vinnulággjöfina. Þessari slkoð-
un var kröftugQega mótmœQt í
útviarpinu í gærftovöQdd affræði-
manni sem hafði kannað að-
lögun eriendra verkamanna að
sænsifcum aðistæðum og komdzt
að þeirri niðursitöðu, að saim-
komuTag og samstaða erlendra
og sænskra verfcamanna væri í
góðu laigi.
Minnzt hefur verið á óáiniægju
tmieð fcröfiur um vinmuhraða og
launin hafa Ifka verið nefnd
sem atriði í mállinu, m.a. vegna
þess, að við síðustu samninga
verkaTýðsfélaiga og aitvinnurek-
enda voru það einQcium þedr
lægst launuðu, sem fengu Jcjara-
bætur, en verfcafóQfc á . noJdfcuð
hærri launum féfck aðeins Tit-
ið hsekkuð Taiun-
Sumiir vilja halda því fnam,
að óánægjan á ýrnsum vimnitr
sitöðum eigi sér enn, diýpni ræt-
ur og stafi að mdlcilu leyti af
því, að yflirmenn fýrirtækja
sýni verfcaifóQlki hrolka, sem
sJcapi ailmeruna óánægju. Þetta
hefur elkJd sízt verið neflnt í
samibamdi við verkföQlin á
málmasvæðinu oig er þá oft
vitnað í bók Sara Lidman,
Námuna. Olof Palme, florsætis-
ráðherra, sagði í Rífcisdeginum
fyrir fáeinum dögiumi, að þegar
verlkfalIJinu lyM yrði aðsfaða
verfcamairma í samsJdptum við
stjómir fyrirtæfcja að verðaaiUt
önnur og betri en hún er nú
og hiafa þaiu ummœlli valdð
gleði verkamanna.
Stórmál
AQimiennt er milfcið rætt um
það, hvemiig hæigt sé að aultoa
áhrif stairflsifióllks á stjórmi fyrir-
taricja, þaninig aö hver og einn
stairfandi miaðúr finmi, að hann.
er hluti af þeirri hedJd, sem
myndar fyrirtækið, en eJdká tá-
gert núll í áætQunargerðum og
fraimfcviæmd þedrra sem völdin
hafa.
Þama er um stónmái að
ræða, sem þegar hefiur verið
mdikið rastt og á eftir að veröa
til umræðu um langa hríð.
Enginn stjómmélafloQckur er
andstseður breytingum á þessu
siviði, en vitamlega gietur mienn
gieint á um ledðdr að marld.
Hinsivegar viröist enginn á-
greiningur vera um miarkmiðdð,
en það er að bœta andrúms-
loft vinnustaðanna og gema
hvem og ednn sem alllra á-
nasgðasitan mieð sánn hag um
leið og hann finmur. aö hann
er hluti af þeirri heild sem
mynriar vinnustaðinn.
Þátttaka í álcivörðunum um
það, sem gera sQcal, er eQdd að-
eins bundin við vinnustaði,
heldur er málefnið hvairvetnaí
þjóðfélaginu ofarlega á baugi.
Sé fyrsf litið til yngstu borg-
airanna sér maður, að miildd er
rætt um slcólalýðræði, og snú-
ast þær umræður uim það,
hvemig nemendur í sQóólum
geti orðið virkari aðilar i stjóm
sQcóflanna. EQóki er þetta mál
fljótleyst fremur en lýðræðis-
legri stjóm flyrirfcaskja og eru
framundan mildlar umræðurog
fjöldi tiQrauma á þessu sviði.
SenniQega er árangurs á þessu
sviði fyrst að vænta meðal
eldri nemenda, en stefnt er að
því að fceinna nemendum allt
niður í bamasQcóla lýðræðisTeg
vinnulbrögö. 1 þessu felst að
nemendur verða að læna að
tafca ákvarðanir í samráði við
kennara og sQdóQastjöra ogbera
ábyrgð á þedm.
Teflja má vfst, að iþað sIcóQa-
Framhald á 9. síðu.
i