Þjóðviljinn - 04.02.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.02.1970, Blaðsíða 4
wmmmm BlaSburðarfólk van'tar á Digranes- ,veg í Kópavogi. ÞJÓÐVILJINN Sími 40319 ffl óbilgimi að haldia fraim að t ilbrey ti n garleysi hafi rfkt á bessuim tónleikuim, sem fluttu okkur Manfred-forieikinn eft- ir Schumann, 4. sinfóníu Sinfóníutónieikamir, sam Schuberts og fíðlukonsertinn fram fóru í Háskólabíói s 1. eítir Tjœkofskí. Aiidursmun- fimmtudagskvöld, wru hélig- ur verkanna er Mka mikill, aðdr tónlist frá 19du öld ein- ^að elzta samið 1816 (Schu- göngu. Wodiczko hefur til- ^rt) og það yngsta (fiðlukon- hneiginigu að byggja efriis- sertinn) 1878. skrá sína upp sem einskonar Flutningur forieiksins og kennshistumd í tónlistairsögu, sinfóníunnar var með slíkum og cr raunar eklki nema gott ágsetum, að hl jómsvent og um báð að ségja- . stjórnandi eiga mikdð lof Verkin sem flutt voru í skilið. betta ' skiipti, íldkfcast af fræðimönnum undir svokall- aða rómamtíska tónlist, en hau eru amnars eims óMk að ytri sem innri gerð og frek- ast tná verða. Væri bvímik- Verk Scbumamns er einsog mörg önnur hljómsveitarverk hans nokkuð bynigslailegt í rithætti, en Wodiczko sá um gott jafnvægi og eðlilegan hraða og stígandi. Fjórða sinfónía Schiuiberts er auðvitað ekki meðal hans stórbrotnustu verka, þau uirðu til síðar, en æslkuverk snill- ings er samnariega ávallt þess virði að heyma það. Auðvitað var rétt að farið, að grafast ekki um of fyrir fmyndaða tragíska eiginleika í þessu verlki (Schuibert nefndi það þó raunar sjálfur tragisku sinfóníuna) en leggja um- fram alllt áherzlu á hnitmdð- aða fraimivindu forms og hljóma. Skorti lítið é að fflutnimigur þess væri óað- finnanlegur að öllu ieyti, hraðaandstæður nákvæmar og sannfærandi, og laglínumynd- un oftast með þeim ljúfsára Vínairblæ, sem er jaifin srjálf- sagður í Schubert, og hamn er fróHedtur við fflutning á Beethovan Lokaverkið, fiðlukomsert Tjækiofskís, innilheldur edtt arfiðasita einledlksihlutverlk, sem samið var á síðustu öld- Það var niú fflutt af korn- ungri tónilistarkonu frá Kór- eu, Kyung Whamg Chumg. Tók hún svo „karlmamnlega" og með slíku tjáningarvaldi á hoga og griphretti, að varla er. einlleilkið. Það mná furðu sæta, ef þama er ekkd upp- remnamidi heimssnillingur á ferðinni. Hljámsveit og ein- leikari voru ekfci að öllu leyti sa/mimála um gang mála, enda varla mögulegt að blása líkum eldi í heila hljóm- sveit, og býr í sál þeirri, er hefur fengið smávaixinn kropp- ungfrú Chung til jarðvistar. En' árekstraHtil var þó sú samvinna, og öllum sam á hlýddu til mikillar ánægju. L. Þ. ^ SÍÐA — ÞJŒyviU'INN — Miövifcudagur 4. Eebrúar 1970. —- málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Útgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sígurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Siml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Staða kvenna þannig hinu opinbera tál að- stoðar í þesisu máli. Til eru t.d. tveir gripir, sem sjálfsagt væri að geyma. Ann- ar er eina véMlugan, sem smíð- uð hefur verið á Islandi. Að- alsmiðirnir voru þeir Gunnar Jónasson og Björn heitinn 01- sen, en Öm Ó. Johnson flaug þessari flugvél. Hinn gripurinn er Klemminn eða Suxinn svo- kallaði. Þetta var fyrsta land- fflugvélin, sem notuð var til nokkuð reglulegra póstflug- ferða hér og var t.d. fyrsta flugvélin sem lenti í Vest- mannaeyjum. Henni flugu nokkrlr af okkar dugmestu og þekktustu flugmönnum s.s. Agnar Kofoed-Hansen, Bjöm Eiríksison, Öm Ó. Johnson og Sigurður Jónsson. Báðar þessar fluigvélar þurfa viðgerðar með. en það vseri vel þess virði að verjia fé til þess. Erlendis . er. „slegizt“ um svona flufgvélar. Auk heilla flugvéla gætu verið á svona safni ýmsir fyr- irfeirðarminni hlutir, s.s. hreyflar, skrúfur, jafnvel hjól, mælitæki, leiðarbækur og myndiir. Mér ér kunnugt um, að enn eru til vængbitamir úr fyrstu renniflugu íslendinga, og þá er auðvelt að geyma. Sem betur fer virðist nú veira að vakna áhiugi þeitrra, sem að flugmálum starfa, á því að baldia til haga ýmsu, sem flugsöigulegt má teljast. Um sinn má þó búast við, að ým- islegt verði að liglgja óhreyft í handraðanum eða að rykfalla og funa í óhentugum geymsl- um, en reynum samt að balda áhuiganum vakandi, Það eru venjulega margir smáir hlut- ir, siem mynda stærstu söfnin. Þegar Þjóðminjasafn Islands opnar sína flugsö'gu- eða flug- minjadeild, verður það ómet- anlegur stuðningur við safnið, áð ednstaklinigamir bafi áður byrjað varðveizlu minjagripa. Það væri þá og eðlilegt, að safnið gerði vel við flugmálin, ef sýnilegt væri, að menn hefðu áhuga og kynnu að meta þessa mikilvægu grein þjóð- lífsins. Allt gott, sem okkur tekst að varðveita, hvort sem það varð- ar flug eða annað, mun vekja áhuiga og virðingu þeirra. sem á eftir koma. Flugminjasafn mun stuðla að réttu miati framtíðarinnar á fortiðinni. Arngrímur Sigurðsson. J^vennaskólaírumviarpið hefur vakið marga til umhugsunar og umræðna um stöðu kvenria í íslenzku þjóðfélagi. Hugmyndin um menntadeild við Kvennaskólann heíur sem kunnugt er verið rökstudd imeð því að nauðsynlegt sé að rækja hinar sérstöku menntunarþarfir kvenna og taka mið af þeirri staðreynd að fáar konur ljúki há- skólanámi; fyrir þeim flestum liggi að starfa inn- an veggja heimilisins. Kvennaskólinn á semsé að stuðla að því að 'halda við mjög alvarlegri þjóðfé- lagslegri misimunun eftir kynferði, og það er ein meginástæðan fyrir því að frumvarpið heifur vak- ið jafn mikla afhygli og andstöðu meðal kvenna og dæmin sanna. j^onur njóta mun minna jafnréttis í verki á ís- landi en í flestum nálægum þjóðfélögum. Á Al- þingi íslendinga sitja 59 karlar en aðeins ein kona. í sveitarstjómum um land allt eru á annað þús- unú fulltrúar, en konurnar í þeim hópi em að- eins nokkrir tugir. Kona hefur aldrei verið ráð- herra á Íslandi, ekki sendiherra, ekki bankas'tjóri, ekki dómari, svo að dæmi séu nefnd úr kerfi hinna æðstu embætta. Það var ekki fyrr en á síðasta ári að kona var í fyrsta skipti skipuð prófessor við Háskóla íslands. Enda þótt svo eigi að heita að launajafnrétti sé tryggt í orði á flestum svið- um er það sniðgengið í verki í mörgum greinum, m.a. með því að kalla störf kvenna sérstökum nöfnum og haga kaupgreiðslum í samræmi við það eða með því að telja láglaunastörfin sérstök verkefni kvenna; hafa stéttarsamtök sýnt því máli furðu mikið tómlæ'ti. það hlýtur að vera eitt af meginatriðum þjóð- málabaráttunnar að breyta þessu ástandi og stefna að því að konur og karlar hafi sem ja'fn- astan rétt í þjóðfélaginu, að konur eigi þess kost að beita áhuga sínum, hæfileikum og menntun að samfélagslegum verkefnum. En til þess að svo megi vérða þarf miklar breytingar á sjálfri gerð þjóðfélagsins og viðhorfum þegnanna. Þessar breytingar taka ævinlega langan tíma, en það hefur verið mjög fróðlegt að fylgjast með því síð- ustu vikurnar hvemig til dæmis skólaæskan tel- ur þá hugmynd fráleita og fome$kjulega að haga skólum og námsefni eftir kynferði nemenda; í þeim hópi virðist jafnréttistilfinningin vera orð- in sjálfgefin. JJver svo sem örlög Kvennaskólafrumvarpsins verða hefur það þegar gert mikið gagn með því að stuðla að umræðum um mikilvægt þjóðfélags- legt vandamál. Könnunin á stöðu kvennanna í þjóðfélaginu verður að halda áfram og leiða til bar- áttu fyrir óhjákvæmilegum breytingum á gerð hins íslenzka samfélags. Árangurinn er undir því kominn að konur taki miklu meiri þátt í þjóð- miálabaráttuiwii en þær hafa gert til þessa. — m. uomui remusviiiiuga — sjausagour gripur a riugininjasanu. Á flugsýningunni, sem efnt var til í Reykjavik á liðnu hausti í tilefni hálfrar aldar afmælis flugs á íslandi, var þessl gamli gripur: elna vélflugan sem smíðuð hefur verið hér á landi: Það þyrfti að gera við þennan grip, sem myndi sóma sér vel á flugminjasafni íslands. atvinnu- og sanmgöngumála þjóðarinnar eru flugisamgöng- umar, en ekkert er hirt um minjar þeim viðkomandi. Þó er það svo, að enn eru til ýms- ir gripir og gögn, sem vert og gaman væri að varðveita. Satt er það, að flugvélay eiru fyrir- ferðarmiklar í geymslu, en ekki hafa aðrar þjóðir látið það fæla sig frá því að geyma tugi og jafnvel hundruð alls konar flugvéla. Þetta kostar mikla vinnu og mikið fé, en fyrst er að setja markið til að keppa að; svo koma tímar og ráð. Þjóðminjavörður hefur sýnt lofsverðan áhúga sinn. Nú ættu flugáhugamenn að gera sitt til að varðveita allt, sem varðveitt verður, og korna Arngrímur Sigurðsson: Flugminjasafn Fyrir nokkru lét Þór Magn- ússon þjóðminjayörður þess getið, að æskilegt væri að koma upp taeknlsafni á Islandi. Þesisum áhuga og vilja þjóð- minjavarðar ber að fggna. Þótt orðið tækni hafi enn á sér nokikum nýjungablæ, þá bend- ir allt til þess, að það, sem nú er flokkað undir tækni, verði þjóðmdnjar komandi tíma. Ég er einn þeirra, sem hef haft mjög gaman af að koma í sjósóknarminj adeild Þjóð- minjasafnsins, enda eru þar margir forvitnilegir munir mjög gamlir, en einnig nýir. Þar eru líba líkön af nútíma- skipum, og verða þannig and- stæðuir gamla og nýja tímans enn skýrar dregnar. Annar mikilsverður þáttur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.