Þjóðviljinn - 04.02.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.02.1970, Blaðsíða 5
Miðviikudaguir 4* febrúar 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J ÞJOÐLEIKHÚSIÐ: GJALDIÐ eftir ARTHUR MILLER Leikstjóri Gísli Halldórsson Bkkert leikskáld sem nú lií- iir eir eins þekkt, vinsæit og virt hér á landi og Arthur Miller — leikhúsin reykvisku bafia ftatt öll heiztu verik hans, þau hafa jafnan hlotið aðsókn og athygli. Ég er einn þeirna sem mjög hafa dáð og róimiað beztu leiferit Millers, en hins ekki að dyljasit að miikil laegð varð um langt sikeið á glæsilegum ferli hins ágæta skálds, og þeganr hann hóf leikritun að nýju efit- ir langt hlé virtist honum brugðið, að minnsta kosti olli „Eftir syndafiaJlið“ mér ærnum vonbriigðum. Vera má að mis- heppnað hjónaiband hans og Marilyn Monroe og hörmuleg endialok þess eigi áð einhrverju leyti sökina, en um þá getgáfu er óg einn og kann að vera út í biáinn, þó að margt megi nefna hu-gmynd þeirri til stuðn- ings. „Gjialdjið“ er nýjasta leik- riit Miilers, það er síðra þeim verfcum sem báru nafn bans um heim allan, en sýnir engu síður að bann er á greinilegri uppleið; enn væntum við snjallra leifcrita af hendi hins fræga sfcálds. VanMiagni og ötrugga kunn- áttu Arthurs Miiiers er að sjá'lfsögðu óþarft að nefnia, en afburðairásin í „Gjaldinu" er samfelld með öiiliu og ætfá í ráún' og veru ekki að vera neitt hié milM þáitta. Það ger- ist nú á dögum, en skáldið læt- ur sig nútíðina Mtlu stoipta; það er fyrst þegar kreppuna mitolu eða heimsstyrjöldina ber á gómia að hið amerístoa þjóð- félag verður lifandi í höndum hans. Það er auðviteð fárán- legt eða ósanngjarnt að rnaai- ast ti'l þess að allir bandarískir höfundar fjattli um þá aiiþjóð- legu hneisu og margvísiegan vanza og vandkvæði sem tröll- ríður stórveldinu vestræna um þessar mundir, en við höfum vanizt þvi að líta á Arthur Miller sem víðtækan ástungu- mann og leikskáld það sem af mestri bersögli og hreinskilni hefiur lýst átumeinum og rang- sieitni hins bandaríska þjóðfé- lags, sagt þvi vægðarlaust til syndanna. Milier gleym-ir að vísu ekki skefjalausri auð- hyggju landa sinn-a í þessu verki, en beinix athygli sinni öilu íraimar að sálrænum vandiamálum hins einstaka manns, skiarpgáfaður og glögg- sýnn sálkönnuður sem áður og trúr bU'gsjónum sínum. Þrátt fyriir aiilt er miargt lífct með „Gjaldinu“ og ýmsum fyrri leikritum höfundarins. Henrik Ibsen er framar öðrum lærifaðir Millers, og tætoni hins mitoia brautryðj and-a beitir hann á svipaðan hátt og í „Öll- um sonum mínum“ forðum: blæjum er svipt, fortíð, örlög og innræti fólkisins birtist ektoi til fuiils fyrr en undir Jakin. Fyrri hLutinn er nokkuð hæg- gengur inngangur að því s>em koma skail; Miller er enginn jafnaki meistarans. „Gjialdið" fjiailar um óvægi- leg skuldaskil tveggja gerólíkra hræðra, en Miller hefur þrisv- ar sinnum áður lýsf misbeppn- uðum feðrum sem áttú tvo sonu bver um siig og urðu þeirn til lítilla heilla. Franz gámii í „Gjaldiinu“ birtist raun- »r ekki á sviðinu, endia dáinn fyrir sextán árum, en er þó helzti böttvaldur í ieifcnum, af- burðiirnir standa í sfcugga bans. Hann var áður vellríkur maður og skeytti ekiki um ann- að en auðsöfnun og peninga, en varð gjaidlþrota í hruninu mitol.a eins og fileiri. Hann kúgaði hina listfongiu konu sína, ást og samhugur var ekki til á heimili bans. Synirniir, báðir, þeir Waliter og Victor eru gáf- aðir og námsmenn með af- brigðum. Wiaiter skiiur undii> ferli föður síns sem luroar þrátt fyrir aiiit á talsverðum peningum, lýfcur námi og verð- ur víðfræiguir skurðlækniir, en erfir um leið gróðahyggju gamla mannsins. Vietor fómar sér aftur á móti fyrir föður sinn og eiuir önn fyrir honum, hæittir námi og kastiar á glæ þeim vísindafratma sem hann var borinn tii, hann gerdst lög- regluþjónn þó að honum bjóði við stenfinu. Við kynnumst bræðrunum báðum, skiapgerð þeinra og ör- lögum, öfúnd og gagnkvæmri óviid; þeir hafa ekiki hitzt í sextán ár, eða síðan gamli maðurinn dó. En nú leiða at- vi'kin þá saman öirstoiamma stund — það á að rífa asstou- heiroili þeirra og þá þarf að selja húsgögnin fornu; þeitn er hrúgað saman í þatoherberginu og þar gerisit leikurinn. í fyrstu höldum við að Vict- or beri mjög af Walter lækni að góðmennsfcu, réttsýni og dreniglyndi, en metin jafn: ast aMmikið í síðara þætti er saga þeirra bræðra hirtist loks í ' skiru ljósi. Fórnfýsi Victors býr í eðii hans sjálfs, hann vissi lítoa að giamli maðurinn átti telsvert í handraðanum; sjálfsbletotoing og lífslygi eru þau mein sem hann hefur orð- ið að gjaidia dýru verði. Walt- er öðlast frægð og firamia, en verður auðhyggjunni að bráð, eignast mörg sjútorahús og okirar á fólki, en hiýtur að borga sitt gjald: bann faer taugaiáfali, verður að Skiljia við koniu og böm og dvelja á hæli í þrjú ár og gerist lyflæknir að því loknu; búinn greinileg- um kostum og göllum. En bver eru leikslokin? Víst er að bræðumir geta ekki sætzt og sjást aldrei framiar; en hvort j'átningar þeiirra og skuldaskil- in mitolu haf'a orðið þeim sá hireinsunareldur sem skáldið virðist ætla hijótum við að draiga nokkuð í efia. Artbur Miiler heimitair sjálfsþektoinigu, fiuilkominn skilning á eiigin eðli, fyrirgefningu, ást og ai- gera hreinskilni af hverjum manni og þá miuni allt vel fara; en „Gjaidið” færir engair sönn- ur á þau mál. En þeim sálrænu, vandamáluim sem hér er um f jaliiað er okkur öllum .hollt að kynnast, við þefckjum þaiu að Esther (Herdís Þorvaldsdóttirl, Walter (Bábert Arnfinnsson) og Victor (Rúrik Haraldsson). medra leyti eða mdnna af sjáif- um okkur og öðrum og Mjót- um að geyroa leikinn í mánni. Sýningin er Þjóðleikhúsinu til mikils sóma, en það verður þyí miðuir ekki alltaf mælt. Sig- uirinn er eflaust fyrst og fremst að þakka leikstjónanum Gísia Halldórssyni, en hann á raunar ffleiri afrek að bafci en ég fái talið. En rétt er að minna á það þegar í stað að hlutverkin eru aðeins fjögur og öli skipuð þrautreyndum og mikilbæfum leikendum. Fyrri þátturinn kann að þykja af langdreginn og þrunginn alvöru, en Gísli fylgir jafnan skýlausum fyrir- mælum skáldsins, bedtir næm- um skilningi, ýtrustu vand- virkni og gerhygli. Síðairi þátt- urinn er beiniínis magni þrung- inn, átökin hárviss og svo á- hirifamikil og sterk að bvergi skeifcar; vægðarlaus barátta bræðramna gædd ésviiknu raun- sæi og miinniswerðri kynngd. Ósfcar Ingimiarsson er mikil- virkuir þýðandi og ritar gott máll og viðfélldið. Sviðsmynd Gunnars Bjaimasonar er ágaett verk og þarf ekki annað en benda á glugga á veggjum og þaki. En svo ofboðsiega marg- ir eiga húsmunimir að vera samtovæmt lýsingu Millers að manni blöskrar, enda tíndir saman úr tkt herbergjum. Hér sést aðeins ' lítið brot þessara muna og eru sumir barla ólík- iir því sem þeir eiga að vera. Það er eflaust torvelt að safna saman nógu mörgum gömlum húsgögnum frá þesisum tíma hér í bænum og dýrt að Xáta smíða þau, en þá er að grípa til annairra ráða. Rúrik Hairaldsson hefur ver- ið einn af helztu máttarsitólp- um Þjóðleifchússins um mjög langa hríð og unnið ófáa minn- isverða sigra, á meðal annars í vsrkum Millers, en mér es næst að halda að hann hafi aldirei leikið betur en í þettia sinn. Hann er mjög gervilegur maður, enda segir í leiknum að Victor sé mikið eftirlætí. kvenna. Hann ber greinileg merki starfs síns og glartaðrar ævi, byrgir inni giremju sína og sjálfsblekkingu, fcann að stilla skap sitt, drengilegur, viðfelldinn og góðmannlegur sannur heiðarleiki skín af á- sjónu hans; og ékki er minnst vert um túlkun Rúriks þegar Victar kemst í rökþrot og veií ekki hverju bann á að svara. Eitt er víst: það er sjaldgæft að kynnast eins heilsteyptum og stillilegum, mannlegum og hnitmdðuðum leik og hér ber fyrir augu og eyru. Walter laeknir er faMnn Ró- bert Arnfinnssiyni og ekki í kot vísað. Hinn frægi og auðugi læknir sem sízt af öilu vill hljóta örlög föður siíns segisit vena orðinn að nýjum og ham- mgjusamajri manni, en Róbert gerir taiuigiavieikiun hans og stoipbrot lýðum ijósit firá fyrsitu stundu, en Walter er maður 6- fyrirlei'tinn á marga lund, þótt búdnn sé mikium gáfium og ýrosum kostum, og Róbert lýsi- ir bæði reiðiköstium hans og ljúfmannlegri framgöngu af jafnmikium ágætum. Ógleyrn- anlegastur er hann þegar hann fleygdr kjólum móður sdnnar í Victor og hverfur um leið út um dymar að fiuilu og öllu; hamsieysi hans og geðofsa er meistaralega lýst, og þar er ef til viil að finna hámiark leiksins. Esth'Gr heitir bona Víctors og kemur alimikið við sögu. Túlkun Herdísaæ Þorvaidsdótt- ur er að sjáifsögðu öruigg og vönduð, en ekki nóigu áhrif a- mikil og litrík að mínu viti, hún hverfur of mjög í stougg- ann. Að vísu er Esither í flestu venjuleg bandarísk húsmóðir, hún þráir peningia, skemmten- ir, ferðalög og tilbreytingu, un- ir ekki hinu gráa, fátækiega lífi. Hún er orðin bitur, tipp- stökk og orðhvöss þegar svo ber undir; skáldmæit var hún og tekin að hneigjast nokfcuð til skálar; mér virðist hógvaer- leg og heiðarleg túikun Her- dísar ekki nógu rík að blæ- brigðum. Gyðingur sá er kaupir hús- gagnin er Gregory Solomon og kominn að níræðu; einhver sér- stæðasti og kostulegastd náungi í leikritum Millers. Hann hef- ur varið fjórkvæntur og rnairgt misjafnt á daga hans drifið; en hann blekkir ekfci sjálfan sig, skýrir frá öliu með jafn- aðargeði og sálarró. Artbur Miller er mjög aivöruigefinn höfundur, en sýnir í þette Framhald á 7. síðu. Victor (Rúrik Haraldsson) og Esther (Herdis Þorvaldsdóttir). 100% HÆKKUN HAFNAÐ Það var ein tillaga Alþýðubandalagsins við afgreið&lu fjárhagsáætlunar Reykj avíkurborgar fyrir þetta ár, að framlag til Byggingarsjóðs Reykj avfkurborgSr hækki úr 35 milj, kr. í 70 milj. kr. íhaldið hafnaði þessari tillögu í samirsemi við stefnu sína og fjandskap við almenning í borginm. í fra'm- sögu fyrir tillögunni benti Guðmundur Vigfússon þó á ljós rök fyrir nauðsyn þess að hœkka framlagið, er hann sagði: „Við vitum öll jafn vel, hvernig nú er á- statt í okkar byggingariðnaði, hvemig íbúðabyggingar hafa gengið samán, og hvemig sú hætta er að dynja yfir okkur að húsnæðisskorturinn verði alvarlegri en nokkru .sinni fyrr. Þegar ekki er byrjað nema á röskum helmingi þess, sem þyggja þarf ár eftir ár, eins og gerðist 1968 og 1969, leiðir af sjálfu að vaxandi hús- næðisskortur segir brátt til sín. Og þegar efnahag al- mennings er þannig komdð að bann treystir sér ekki til þess að ráðast af edgin rammleik í að byggja yfir sig þá liggur það í augum uppi, að í fullt óefni stefnir, ef einhver aðili girípur ekki inn 1 og geirir tilraun til þess að leysa vandann. Ég ætla ekki að fara að rekja hér hvemig íhaldið hefur staðið sig í þessum málum. Það er ekfci bara til skammar, það er líka sorgarsaga. Ég hef rakið hana hér nýlega í borgarstjóminni að af 350 íbúðum, sem samlþykktar voru 1966 og lofað að byggja fram til 1970, skuilu ekki nema 52 vera komnar upp. Aumlegri frammistaða hygg ég að þekkist varla á nokkru sviði. Ég tel, að það sé enginn vafi á því, að þegar eins er ástatt og horfur eru eins og nú er í sambandi við íbúðabyggingar, þá sé það ekki ednungis brýn nauð- syn, heldur bókstaflega skylda borgarstjómarinnar að grípa inn í með myndarlegu átaki. Það er sýnt af þeirri fjárhagsáætlun sem hér liggur fyrir að mikið vantar á að skilningur sé vaxandi í þessum efnum hjá borg- arstjóra og stuðningsmönnum hans. Væri svo, lægju . hér fyrir allt aðrar tölur, þá væri vandinn viðurkennd- ur. — Við teljum lágmark að þessi upphæð verðí hækkuð um helming“. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.