Þjóðviljinn - 04.02.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.02.1970, Blaðsíða 10
Uppgjör viB Svein um aðra sem komu ■ Tvö dagblaðaima haía skýrt firá því að Neytendasam- tökin hafi gert upp við Svein Ásgeirsson fyrrum formann satntakanna og hefur saksóknari ríkisins í framhaldi af því sent sakadómi Reykjavíkur bréf þar sem tilkynnt er að málið hafi verið fellt niður af ákæruvaldsins hálfu. Blaðið hefur afiað sér upplýs- inga uim þetta méi frá ýmsum aðdlum, ,sem hlut eiga að méld: ___i—------------------------ Suomi-fundur annað kvöld Finnlandsvinafél’agið Suomi hélt aðalfund sinn 6. dies. si. og var þá kosin ný stjóm, skipa hana nú: Formaður: Sveinn K. Sveins- son, verkfr.; ri-tari: sína Sigur- jón Guðjónsson; gjaidkeri: Bene- dikt Bog'ason, verkfr.; viairiafor- 'rnaður: Hjálmar Ólafsson, bæj- arstj.; meðstjóman-di: frú Banbro Þórðarson. X varastjóim Sigurð- ur Thoroddsen, arkitekt; Vaidi- mar Heigason, leikari. Félagið hyggst autoa starfsemi sína með fræðslu- og kynning- arfiundum og heldiur fyrstu sam- komu sína á þessu ári í Nor- ræna húsinu á Runebergsd'agínn 5. febrúar kl. 20,30. Þar mun síria Siigurjón Guð- jónsson fiytja erindi um Rune- berg, firú Anna Guðmundsdóttir leikkona lesa upp úr kvæðum Runebergs, Líögregltfkórinn imin syngja, en bann mun flaria í söngiferðalag til FinnXands í siumiar. Þá venður sýnd síirtt kvik- mynd friá Helsinigforis og að lok- um miun finnskur rithöfiundiur, er hér dvelur á vegium Norræna hússins, hir. Olavi Kajavia, fdytjia áv\jrp. Kaffiveitingiar verða á staðnum og verður þar á boð- stólum bin þekikita Runebergs- terta. (Frá Suomi). Hjá saksóknara rílkisdns fuilltrúa hans og skrifstofustjóra, hjá satodómiara sem með mólið hef- ur farið og hjá framlkvæmda- stjóra Neytendasamitakanna. Saksóknari ríkisins taldi að með bréifli Neytendasaimtaikainna hefðd málinu veríð lokið og hefði hann því ákveðið að fella það niður af hálfiu ákæruvaldsins. I viðtali við fuJiLtrúa saksóknara Hailllvarð Einvarðsson kom fram að_ Neytendaisamitökin hefðu sent saksókinara þréf 1. desiemiber sl. þar sem greint er frá uppgiöri samtatonna við Svein Ásigeirs- son. Ármann Kristinsson sakadóm- ari sagði m.a. að fjárredður Neytendasamttatonna hefðu ver- ið í lióklhaldsraninisókin Xijá Ragn- ari Ólaflssyni hrl. Hefiðu ail- marigir aðdlar komdð þar við sögu og hefðu starfsimenn Neyt- endasamitakanna verið yfarheyrð- ir í | saikadómi. Hann vildi ékki greina bdaðamanni frá ndðurstöð- um rannsóknarinnar en saigði að noíkkra fjármuni hefði vantað á kassa samtakamna. Eoks hafði ibŒaðið samiband við Kristján Þongedrsson framkvstj. Neytendasamtakanna Sagðd hamn áð gert hefði veríð upp við Svein á gpunidivellld bókihallds- rannslóknar Ragnars Óiafssonar hrl. Hefðu því Neytendasaimtak- in látið málið niður fiallla gaign- vart Sveind- Krístjón vildd ekki upplýsa hvernig uppgjörið hefði verið í peniingum en siagði að nákviaamileiga yrði sfeýrí. frá þess- um málum á aðaliifraidd Neyt- endasamitakanna, satn viæntan- Heiga yrði halidin í vor. Hvað um aðra? Það sem einkum vekiur at- hygli við þessi mlálallok er sú staðreynd að saiksóknari og saíka- dómur sikuli hætta alskiptum af miálinu, þar sem bréf Neytenda- samtakanna er aðeins um upp- gjör Sveins en ekiki annarra aö- ila sem kunna að koma við sögu í þessu máli. Vitað er að starfs- menn Neytendasamitakanna voru fleiri en Sveánn allt það tíma- bii sem bókhaidsrannsóknin náði til. Er því ástæða tM. þess að spyrja hvort þessir áðilar — eða aðdli — hafi einnig gert upp við Néfytendasamitökin eða hvort engin þörf hafii verið á uppgjöri af þeirra hálfu. Er næsta ólilklegt að Sveinn hafi einn stairfsmann skrifstofunnar verið ábyrgíur fyrir öllu því sem þar gerðist. Lögfræðingar ræða dómssáttir í einkamálum f kvöid (miiðvikudagskvöld) verður haildinn umræðufundur í Lögfræðinigafélagi íslands. Frum- mælandi á fundinum verður Stefán Már Stefánsson, fulltrúi yfi rborga rdómara Hann mun ræða máílefnd, sem lítt mun hafa verið kannað hérlendis eða rit- að um: dómssáttir í einkaimól- um. Mun hann gera grein fyr- ir hugtakinu dómssátt, fljailla um kosti þeirra og gailia, h.vort þær fyXgi réttaófarsreglum eöa siamn- ingareglum, svo og um verton- ir þeirra og hvernig þær megi ógilda. Enn fremur mun frum- mælandi gera grein fyrir skyld- um dómara í þessu sambandi. Á efitir rædu frummælanda verða að venju fi’jálsar uimræð- ur. Fundurinn verður haldimn í Tjarnarbúð og hefst ki. 20.30- (Frá Lögfræðingafélagi Islands). Miðvikudagur 4. febrúar 1970 — 35. árgangur — 28. tölublað. Lífeyrissjóður fyrir Vestfirði stofnaður Alþýðusamband Vesti jarða stóð fyrlr ráðstefnu á Isafirði á laug- ardag og sunnudag til þess að fjalla um stofnun lífeyrissjóðs, er taki yfir allt Vestfjarðakjör- dæmi. Á ráðstefnunni voru mættdr fulltrúar frá Vinnuveitendafélagi Vestfjarða og Útvegsmannafélagi Tónleikar Listafél- ags MH eru í kvöld I kvöld fara fraan árlegir síð- vetrarhljómleikar Listafélags Menntaskólans við Hamrahlið, en á þeim er eingöngu flutt sí- gild tónlist. Þeir sem koma fram eru Stefán Edelstein, ásamt blásarakvintett úr Sinfóníu- liijómsveit Islands, ungur fransk- ur gítarleikari að nafni Gaston og Skólakór MH. Aðaluppistaðan í þætti þeirra Stefáns og félaga er tónlisit eft- ir Beeithoven og J. Ibert. Quint- ett op. 16 fyrir píanó og blás- ara og Trois pieses fyrir blás- ara. Gaston fyrmefndur hefur dvializt hér á landi um nokkurt skeið. Aðalviðfangsefni hans að þessu sinni verða frá Bach og Weizmiann. Einnig flytur hann sitthvað af spánskri tónlist (Flamenco). Skólakór MH hefur vegnað mjög vel allt frá því skólinn tók til starfa fyirir 4 árum, í fyrra tók hann þátt í leiksýn- ingu í Lindiarbæ. Stjómandi kórsins er Þorgerður Ingólfs- dóittir. Á tónleikunum í kvöld eiru viðfan.gsefni kórsins þjóð- lög. frá ýmsum löndum. Tónleikarnir hefjast \ kl. 8,30 og verða þeir i slofu 22 (geng- ið inn frá Hamrahlað). Aðgangs- eyrir er 76 kr. 777 bandarískir stúdentar í 2ja daga heimsókn á Islandi 1 gær kom hingað til lands með Loftleiðavél stór hópur bandarískra stúdenta, sem hér hafa tveggja daga viðdvöl á leið sinni til Danmerkur þar scm þeir sækja námskeið í dönsku, dönskum bókmenntum o.g sögu- Háskóli íslands greiðir götu stúdentanna mieðan þedr eiru á íslandi og höfðu þeir í gær- kvöld kynningairfund mteð ís- lenzkum stúdentum og hlýddu á fyrirlesitur próif. Þóris Kr. Þárðarsonar, en ávarp fllutti Maignús Már Lárusson háskóla- rektor. Fyrir hádegi í daig fara banda- risiku stúdentamir í kynn.isi'erð um boi-gin'a, stíðdegis ausibur fyr- ir fSaáífi fcM HMerageköis og ef til vill fleiri staða, en í kvöld verður skemmtun fyrir þá og ís- llenzka stúdenta á Hótel Loftleið- um Ritari Danmarks Intemational S-tudenterikomité, dr. Knud Helim Eriksen, er hinigað kománn til móts við sitúdentahópinn og mun fræða þá um Islam-d, en hann er veŒ kunnugup hér á landd, Saims konar hópar hafá komið hér við á leið til Danmeilkur undanfarin fimm ár, en fram að þessu aldrei staðið við nema einn daig, og er hóþurinn nú sá fjölmennasti sem komið hefur, alls 177 stúdentar frá uim 40 há- skólum víðsvegar í Bandairíkj- amuim. Kynna sér prentun og blaðamennsku Helgi Valberg Nemendur Gagnfræðaskóil- ans á Hvolsvelli eiga nú í fyrsta skipti kost á starfskynn- ingu. Tólf nemendur í fjórða bekk skólans völdu sér vinnu- staði og stendnr starfskynn- ingin yfir þessa vikuna. Flestir nemendanna eru í Reykjavík, með undantekn- Arnar Þorbjarnarson ingum þó, því að tvær stúlkur eru um borð í strandferða- skipinu Heklu og kynnast þar þemustörfum. Hinir kynna sér útvarps-virkjun, hjúkrun, Ijósmóðurstörf, gullsmíði, hár- greiðslu. fóstrustörf, prentun og blaðamennsku. Þeir sem völdu tvær síðasttöldu starfs- Valþór Hlöðversson greinarnar kusu að kynnast þeim hér á Þjóðviljanum. Piltarnir eru Valþór Hlöð- Versson, Arnar Þorbjarnarson og Helgi Valberg. Þeir Helgi og Valþór starfa með blaða- mönnum þar til í vikulokin og Arnar í setjarasal- — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Vestfjarða auk fuilŒitrúa frá verk- lýðsfélögum um norðaniverða Vesitfirði, svo sem frá_ Hnífsdal, Súðaiviik, Bolunigavík, ísafirði og Súgandafirði. Fulltrúar frá verkalýðs- og sjómannaifélögun- um frá Flateyri, Þingeyri, Svedns- eyri, Bíldudal og Batreíksfiirði gátu ekki kornið vegna illlrar færðar og veðurs, ein vitað er um saimlþykki fflestna fulltrúanna við sjóðssitofinunina. Br beðið eft- ir svörum frá þesisum félögum ' fyrir 10. febrúar- Á ráðstefinuimni var mættur Bjami Þórðarson tryggingafræð- ingur, frá Reykjavík og flutti þar erindi um lífeyrissjóði og stofinun þeárna og svaraði fyr- irsipumum fundarmanna. Þjóðviljinn haföi samiband við Björgvin 'Sighvaitsson, forseta A.S.V., í gær og spurði hann um álit hans á þessari sjóðs- stofn-un. Bjömgvin svaraði því til, að sameiginiegur lífeyrissjóður fyrir alla Vestfirði væri brýnt nauðsynjamáil. Það væri viður- kennt trygigiinigarlögimál, að á- hættudreifinigin væri hagstæðari eftir því sem sjóðsmeðlimir væru ffleiri. TiltöluŒega há hlutfallstalla meðlima verfkŒýðs- og sjómamna- félaga á Vestfijörðum stundáði ár hættusama vinnu, þar sem sfjó- sólkn v.æri frá Vestfjörðum. Einróma var samiþyiklkit é ráð- stefinunni að stefna að Iifeyris- sjóðsstofnun er næði yflir allt Vesibfijarðaikjördæimi, sagði Björg- vin að Bokum. Nýtt tryggingarfélag Samvá hefur starfsemi sína í dag 0 í dag tekur til starfa nýtt tryggingarfélag Sameinaða vá- tryggingafélagið h.f., skamm- stafað SAMVA. Með starf- rækslu þessa nýja trygginga- fyrirtækis Ieggst niður frum- tryggingarstarfsemi þriggja annarra tryggingarfélaga: Vá- tryggingafélagsins h.f., Verzl- anatrygginga h.f. og trygg- ingafélagsins Ileimis, en þessi fólög höfðu áður samcinazt. í rekstri. • Hefur mikið gengið á kring- um tryggingataka þessara tryggingaféla-ga að undan- förnu- Hafa önnur trygginga- félög ætlað að ná þeim sem viðskiptavinum til sín. Svo að dæmi séu tekin, þá hafa 3 til 4 þúsund trygginga- taikair vátiryggt bíla sín-a hjá Vá- tryggingafélaiginu. Ekki hefur linnt símahringingum hjá þessu fódJki frá hinum og þessum tryiggingarfélögum, hréf legið í póstkössum viðikomandi trygg- ingataka og þeir jafnvel heim- sóttir persónulega afsölumönnum Eirþjófnaður Brotizt va-r inn í Saindnám Kristjáns Karlssonar í Grinda- vík. Gen-giu inmbrotsmennimir tröHaigang, brutu hurðir og eyði- lögðu lása, stállu síðan miklu af eir, sem þeir rifu úr vólum og fundu lausan. Máidð er í rannsókn. annarra . tryggingarfélaga til þess að telja þeim hughvarf og fá tryggingataka til þess að skipta um trygginigarfélag. Mér er til efs að svon-a. ljótur leikur hafi áður verið. leikinn í íslenzku vdðskiptalííi, sagði Björn Bjartmarz, forstöðumaður. skrifstofu Samvá í viðtali við Þjóðviljann. Notaðar hafa verið rangfæirslur og allskonair vdll- andi upplýsangar um hag Vá- trygigingafélagsins í þessu skyni, sagði Bjöm ennfremur. Samvá er ætlað að reka alla algenga tryggin.gastarfsemi. Það mun hins vegar ekki reka sjálf- stæðar bi-freiðatryggingar. Verð- ur það geirt í samvinnu við Hag- tryggingu h.i., en afgreiðsla skír- tein-a fer fram á ákrifstofu Sam- vá. Fyrir 1. maí í vor er senni- llegit, að vátryggingaféiagið sendj til dæmis þeim bifreiða- eigendum er tryggja hjá þeim bréf og skýri þá frá breyting- unni. Að $jálfsögðu er hverjum tryggingartaka í sjálfsvald sett, að balda áfram eða hættta. Samvá var stofnað 29. sept- ember í haust af 27 kaupsýsiu- mönnum. Frá stofnfundi hefur talá hluthafa rúmlega tvöfaldazt. Nú eru þeir 58 talsins. Innborg- að hlutafé namur kr. 3,4 milj- ónum króna, en heimilt er til næsta aðalfundar að auka hluta- fé í allt að kr. 6 miljónir. Sig- urður Magnússon, formaður Kaupmannasamtakanna kvað hlutiahfa að meirihluita úr röð- um aðila úr smásöluverzlun, en einnig heildsala og iðnrekendur. Eru hluithafar úr öllum lands- fjórðun-gum. Skrifstofa SAMVÁ verður að Hátúni 4 a í Reykjavík, á galna- mótum Lauigavegs og Nóatúns. Endurtryggingar verða aðal- lega , innanlands, en einnig ut- anlands í vissum tilvikum. Stjórn SAMVÁ skipa: Si-gurður Magnússon, Jón Júlíusson, Gunn-ar Snonrason, Óli S. Hall- grímsson og Jón Sigurðsson. RKÍ hefur sent þús. kr. til Nigeríu Rauða krossilslands hefur bor- izt skeyti frú Alþjóðasambandi RauðaikiriossféŒaga í Genfi þar sem óslkað er eftir fjárhagsaðstoð tál kiaupa á veruiLegum birgðum af aéttum ábreiðum. sijúkratösikum, sjúkrabifreiðum og sjúkrarúm- fatnaði vegna hjálparstarfsdns í Nígeriu. Er sérstök þörfi á vör- um af þessu tagi þar sem regn- tími fer í hönd þar í landi. Rauði kross íslands sendi 2. þ.m. 10 þúsund svissneska franlkia eða 206 þús. ísl. kr. til Alþjóðasarnibands R.K., f-ramlag frá íslenddngum til ka/up-a á vör- um þessum. Hefu-r þá Rauði kross Islands sent ,800 þús. kr. ti-1 hjálparstarfs í Nígeríu efitir að stríðsaðgarðum þar lauk. Stjórn R-auða kross Isllands flytur íslendingum alúðrarþakkir fyrir skjót viðbrögð vió hjálp- arbeiðni hans 15 fyrra mánaðar. Síðasta umferð tefld í kvöld I gær voru teffldar biðskákir úr 13. og 14. umferð Reykjavík- urmótsins og fóru leikar svo. að Hecht vann Matulovic en gerði jafntefli við Friðrik, Matulovic gerði hins vegar jafntefli við Jón Torfason. Björn Þorsteins- son vann Benóný og gerði jafn- tefli við Vizintiades en Frey- steinn vann Vizintiades.' Staðan fyrir síðustu umferð • þá þessi 1. Guðmundur 1114 2. Ghitescu 101/2 3. Amos 10 4. Padevskí 9 >. - 7. Friðrik 814 i. - 7. Heeht 814 i. - 7. Björn Þ.orsteinss. 814 8.-10. Mátulovic 712 8.-10. Freysteinn 7V2- 8.-10. Jón Kristinsson 714 11 .-12. Benóný 514 11.-12. Jón Torfason 514 13. Bragi 414 14. Vizintiades 314 15.-16. Ólafur 2 " 15.-16. Björn S. 2 1 kvöld verður 15. og síðasta umferð mótsins tefld og eigast þá þessir við. Haía þeir hyítt sem fyrr eru taldir: Björn Þ. og Ghitescu. Guðmundur og Viz- antiades, Jón K. og Freysteinn, Amos og Benóný. Friðrik og 01- afur, Björn S. og PPPadevskí. Matulpvic og Bragi, Jón T. og Hecht

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.