Þjóðviljinn - 07.02.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.02.1970, Blaðsíða 3
/ 7. febwíar 1970 ÞgÓÐVEWŒMIN -a«a«. StBA 3 gagnrým á blöð Springers BONN 6/2 — Mikil deila er risin milli ritstjóra stærstu Springerblaðanna og Conrad Ahlers talsmanns ríkisstjórn- ar Vestur-Þýzkalands, en Ahlers hefur lýst því yfir, að Springerblöðin falsi fréttir. Blöð Axels Springers bafa gagnrýnt stjórn Willy Brandts harðlega að undianförnu, einkum afstöðu hennar til Austur-Ev>r- ópuríkjanna, en eins og kunn- ugt er hefur hún leitaat við að bæta samskiptin við þau. I viðtali við Bremen-útvarpið fyrir skömmu lýsti Ahlers því yfir að Springer-blöðin stúnduðu fréttafölsun, og srtefnu þeirra væri erfitt að samiræma tjáning- arfrelsi. Hann nefndi þó -engin dæmd um þetta. Þessi ummæli Ahlers vöktu reiði víða, og stjórnmúlamenn í flokki kristi- leigra demókrata mótmæltu þessum aðdróttunum. Stórblöðin Bildzeitung og Die Welt gjerðu umsvifalaust harða hríð að Ahl- ers og kröfðust þess að hann skýrði frá því opinberlega við hvað hann aetti, en þessi blöð eru í eigu Springers. Á blaðamannafundi í gær, skýrði Ahlers frá því, að hann gæti hæglega nefnt dæmii ium vísvitandi fréttafölsun Spring- eirbliaðanna, en hann vildi ekki gera það opinberlega. Bild hvatti Ahlers J diag til að komia með þessi deem’i, og Die Welt birti yfirlýsingu frá aðalritstjóra blaðsins Herbert Kremp, þar sem hann visar á bug tilmœlum Ahlers um að þeir hittost- í ein- rúmi, og bæru sarman bækur sínar. Fleiri blöð hafa tekið í sama stre.ng þg kirafizt þess að Ahlers finni orðum sínum stað. Svo sem kunnuigt er. er þetta ekki í fyrsta sinn. sem blöð Springers verða fyrir harðri gagnrýni fyrir rangan frétta- flutning; Axel Springer mun eiga um helming blaða þeirra, sem gefin eru út í V-Þýzkalandi. Verkföll og mótmæli á Ítalíu Viðræður um myndun nýrrur vinstri sumsteypustjórnur RÓM 5/2 — Miðstjóm Sósíalista- flokks ítalíu samþykkti á fundi sínum í dag að hafnar skyldu við- raeður um myndun vinstri sam- steypustjórnar í landinu, en eins og kunnugt er hefur ás'tandið á ttalíu verið mjög ískyggilegt að undanfömu og mikið hefur verið rætt um myndun nýrrar stjórnar. Búizt-.. er við því, að Mariano Rúmor, forsætisráðherra segi af sér innan tíðar, og þá mun Sara- gat forseti fela öðrum myndun nýrrar stjórnar. Kristilegir demó- kratar, Sósíaldemókratar og Repúblikanar hafa þegar lýst sig fúsa til viðræðna um myndun saimsteypustjómar. VERKFÖLD í dag, föstudag, var efnt til allsherjarverkfalls á Italíu í mót- mælaskyni við kúgunaraðglerðir lögreglunnar og vegna þess að þúsundir verkamanna hafa verið ákærðir fyrir þátttöku í mótmæla- aðgerðum fyrr í vetur. Voru verksmiðjur, margair ríkisskrif- stofur, skólar, sjúkrahús, opinber samgöngufyrirtæki o fl. lokuð í tvær klukkustundir af þessum sökum. Otifundir voru haldnir, og þar var skýrt frá því,' að um 9 þúsund verkamenn hefðu verið ákærðir fyrir þátttöku í óeirðum fyrr í vetur. Mumu nú sósíailistar hafa sett það sem skilyrði fyrir þátttöku sinni í samsteypustjórn að fallið verði frá ákæmm á hendur þeim. Til átaka kom milli hægri og vinstrisinnaðra stúdenta við há- skólann í Róm í dag, og kom lögreglan á vettvang til að sfcakka leikinn. Handtók hún.um 50 ung- rhenni. Gistirými eykst um helming Framhald af 12. síðu/ Á fyrstu hæð í nýbygigingunni verður m-a. ráðstefnusalur með um 130 föstu.m sætum á haiH- a.ndi gólfi. I ráði er að þessi. salur verði búinn -öllum ný- tízku tækjum til ráðstefnuhailda, t.d. heymartækju'm við hvern stól, fyrir túlkun o.fl. þess hátt- ar sem nú þykir nauðsynlegt á alþjóðlegum fumdum. Þá verð- ur þar annar fundarsaihrr fyrir um 150 manns, som hæigt verð- ur að skipta i 3 minni fundar- sali. Sökkva herskipum Framhald af 1. síðu Munu fundirnir verða baldnir íyrir luktum dyrum, en ■ einkum verður um það fjallað, hvernig sameina á sóknina austan ísra- els og vestan. A fundinum verða leiðtogar þeirra arabaríkja, sem eiga landiamæri að ísrael, þ.e. Egyptalaílds, Sýrlands. Jórdaníu og íraks, en einnig mun for- maður byltingarráðsins í Súdan El-Nemeiry taka þátt í viðræð- unum. Mun væntanlega verða rætt um tilraunir stórveldanna til að leysa deilurnar fyrir bolni Mið- jarð'arhítls. en þó er talið hæp- ið að vænta þess að mikill ár- áng'ur náist af þvi. í nýbyggingunnd verður veit- i'niga'búð fyrir um 130 rnanns í sæti og verður veitingabúð'in í tengslum við farþega-móttöku og forsali hótelsins. Á fyrstu hæð verða ýmis konar simáv&rzlanir, ferðaþjónusta, setkrókar, vínbar, skrifstoifur hótelsins o-fl. Kjall- ari nýbygginganniniar ver-ður nýttur tm.a. fyrir snyrtiihbrbergi salarkynna á 1- hæð, fyi'ir ýíns- ar deilldir hiótellsdns og félagsins, svo og fyrir hverelkyns vélar og tætoi tilhieyrandii húsdnu svo seim loftráestivélar. Hönnun þessa hótels er nú á lokastigi og að því vinna eftir- taldir aðilar: Teiknistofan SF, Ái-múla 6 gerir allar hústeikn- I ingar og uppdrætti að innrétt- ingum og hefur yfirumsjón. með | öllu verkiniu. VerMræöistofa. i Stefáns Ölafssona-r hannaði á- j berandi húsWluta, lóð og hol- I ræsi ■ firá byggingunum. Verk- fræðingarnir Bjöm Ámason og Haraldur Ámason gera tei'kning- ar af hreinlætis- og vatnslögn- um. Verkifræðistofa Guðmundar j og Kristjáns teiknar hita- og loftræstikerfi. Jóihann Indriðason rafmaignsverkf.ræðingur teiknar ra'fmagnskei-fið og Jón Skúlason, rn'timagnsiverMræðinigur gerdr uppdraetti af fjarskdptakerlfi hóf- I el.si.ns. Stutt viðtöl tekin á i \ i.' ■' flugvellinum í i Óveður Reykavík Karjalainen □ Þegar fulltrúar á þing Norðurlandaráðs komu á Keflavíkurflugvöll í gær tóku blaða- menn nokkra fulltrúanna tali. — Hér fara á eftir þrjú stutt viðtöl við Olof Palme for- sætisráðherra Svía, Karjalainen, utanríkisráð- herra Finna og Thorvald Erikson, fulltrúa úr landsstjórn Álandseyja. Oíof Po'me En.ginn ráðherranna var eins ums'etinn á flugvelhnum í gær ■ og hinn ungi forsætisráðherra Svíþjóðar Olof Palme. — Verður stofnun Nordeks að veruleika uþp úr þessum fundi Norðurlandaráös? — Já.,Ráðið er auðvitað að- eins ráðgefandi stofnun — en ég geri ráð fyrir að þingið muni mæla með aðild að Nor- dek í öllum veigamestu atrið- um og skora á ríkisstjómi r viðkomandi landa að taka málið til athugunar. — Þriggja eða fjögurra landa? — Fjögurra geri ég ráð fyr- ir. 1 — Öttist þér að stofnun Nordek verði áfangi áleiðað- ildarþjóðanma inn í Efnahags- bandalagið? — Framtíðin sker úr um það — Nordek mun í fyrstu verða að leitast við að stamda á eigin ttotum. — Hvaða vandamál eru ó- leyst í sambandi við Nordek? — Sænska stjómin styður tillögu norrænu embættis- mannanefndarinnar Hið sama gera danska og norska stjóm- in. Ég vona að það sama verði ofan á í Finnlandi en finnska stjórnin hefur enn ekki gert upp við'Tsig hvaða afstöðu hún tékúr til norrænú sjóðanna — hver unphæð þeirra á að vera. — Verða almenn utanríkis- mál ,á dagsikrá ráðsins. svo vður sé kunnugt um? Til dæmis afstaða Norðurland- anna til viðurkenningar stjóm- arinnar í Norður-Vietnam. — Svíar munu ekki taka það mál upp á þinginu. — Og að lokum: Þér eruð í fyrsta sinn á Islandi . . . — . . . já. Það er kalt, en gaman að hafa fengið tækifæri til þess að koma hipgað. Afhi Karialainen Einn finnsku ráðhierranna sem hér eru staddir er Atlii Karjalainen, utanríkisráðherra Finna. — Nordek er elfsta mál á dagskrá eftir samkomulagið í embættismananefndinni. Hvað segið þér um Nordek-málið? — Ég er bjarfsýnn t>g er á- nægður með samkomulagið. Eina óleysta vandamálið er um stærð sjóðanna, en það er eng- in ástæða til- þe,ss áð • gera mikið úr því vandamáli. Það er nánast embættismannaverk að 'koma sér niður á laúsn þess' máls. — Og þér. emð þá samþykk- ur öllum meginatriðum sam- • komulagsins? — Já — við erum .sámmála nefndinni um öll meginatriðin, Þorvaldur Alandseyjar eiga í fyrsta sinn fiulitrúa á Norðurlanda- ráðsþing, sem hefst í Reykja- vík í dag. Blaðamaður Þjóð- viljans hitti að máli lands- stjórnarmanninn Thorvald Eriksson og lagði fyrir hann fáeinar spurningar. — Við munum að sjálfsögðu einkum reyna að fylgjast með á þessu þingi Norðurlandaráðs- ins, sagði Þorvaldur. Við erum jú hér í fyrsta skipti. — Bm Álandseyjar ánægðar með Mutdeild sína í Norður- landaráði — með fulltrúa sinn inni í þinglfulltrúahópi með Finnum? — Við sættuím okkur við það hlutskipti. — Það er engin andstaða ,í heimalandi yðar gegn slíkri þátttöku í Norðurlandaráði? — Nei, alls ekki. — Og hvað um Nordek? Við væntum góðs af Nordelt — eins og af annarri þátttöku okkar i norrænu samstarfi. Vestan rok um landii í gær Mikill veðurofsi var í Reykja- vík í gær, svo sem annars staðar á landinu. Ekiki er vitað um al- varleg óhöpp, þó flæddi sjór yfir Skúlagötu svo að hún varð ófasr allri umferð. Einnig skemmdiust bátar, sem liggja' á þurru landi við Örfirisey — af völdum sjó- gangs.' Miklar umræður Framhald af 1. síðu. borgarhagfraaðings og í sam- vinnu við atvinnuimálanefnd". Togaralandanlr „Borgarstjóm legigur áherzlu á, að kannaðir verði möguleikar á ráðstöfunum er hvetja til auk- inna landana togara innanlands. Á fjárlögum yfirstandandi árser gert ráð fyrir að 30 mdlj. kr. verði varið til atvinnujöfnunar- sjóðs, en á s.I. ári var af sarns konar fjárveitingiu varið 20 milj. kr. til styrktar togaraútgerð. Borgarstjóm hvetur til þess að settar verði reglur um úthlutun þessa- fjár, er hvetji til auíkinma landana inna.nlands“. títgerðarmál í þessari tillögu atvinnuméla- nefndar va,r skorað á stj'óm at- vinnujöfiniunarsjóðs og annarra hliðstæðra lánastofnana að þær haigi lánastarfsemii sinni eikki á þann hátt að það dragi úr a,t- vinnu á borgarsvæðinu. Hafa nú verið raktar bær til- • lögur seim fyrir. fumdinum lágu um atvánnumál. Við umræður um málið sagði Gúðmundur Vig- fússon teð hann teldi tillö'gur at- vinnumálanefndar jákvaeðar — en ekki mijög mikilvægar, enda kannski skiljamHegt þar sem þær væiru mólaimiðlun. Hann benti á að tillagan um atvinnuáætlun væri flutt í beinu framhaldi af tillögu Alþýðu- bandalaigsins við afgreiðslu fjár- hagsáætlunar sem birt var hér í blaðinu í gærdag. Taldi Guð- mundur i tiHögu atvinnumála- nefndar allt of almennt orðaða og filutti hann breytingartillögu um að þar yrði greinilegar skýrt hlutverk atvinnuimálaáætlunar- innar. Að öðru leyti lýsti Guðmumd- ur samþykki við tillögur atvinnu- málanefndar svo lanigt sem þær ná. Hins vegar væri ekki með þeim leystur sá stóri vandi sem skapazt hefði 'við þróun liðinna ára með stórfelldu atvinnuleysi sem stafaöi ekki sízt af því að éndiu-nýjun bátalflotans og tog- araflotans hefði verið vanrækt. Hann vék' síðan að viðbrögð- um ihaldsins gagnvart tillö'gum Alþýðubandallagsmanna og sagði greinilegt að enn ætlaði Sjálf- stæðisflckfcurimn að hafna tillög- um um átak í atvinnumálum sem gæti dregið úr nfcjandi eymd- arástamdi. -Það duga ekki \rin- samleg og felleg orð. sagði ræðu- maður. Það verður að fraim- kvæna hlutina. Við umræðuna töluðu enn- fremu r Alþýðuband afa gsmennim - ir Guðmundur J. Guðmundssom og Jón Snorri Þorleifsson, Bjöi'g- vin Guðmundsson fA) oa Kristj- án Benediíctsson (F), Við at- kvæðagreiðslu var tillaga ílialds- • I gærdag var sipáð vestan roki um vestanvert landið og siðan var búizt við þvi að áttin snerist í norður og .norðaustur. E’kki þótti faeirt að leyfia böm- um að sækja barnaskóla á Ak- uireyri í gæir — einkum með fcil- liti til veðursip'ár. • I Siiglufiirði hef.'ur stoðuigt snjóað siðan á , föstud'agskvöld og eru mannhæðaháir skaflar á götum Si'glufjarðiar og neðri hæðir húsa komn.ar í kiaf, þar hefur vindátt ekki verið hörð til þessa. • Á Sauðárkróki hefiur geis- að blindhríð — vi nd'hraði nóð allt að 11 til 12 vihdBtigum og írost 5 til 7 stág. Rokáð heifar verdð það miikið, að snjó hefur | rok og snjókoma í fyrrinótt, en efcki í'est á jörðu. veðrið hefur lægt með morgn- inum. Ekki hefur snjó fest á • Á Blöndiuósi var sunnan I Blönduósií Bifslys á Suðurnesjum í gær Samikvæmt upþlýsingum lög- reglunnair á Kéfilavíkuirflugvelli var töluvert um umferðaróhöpp á Suðumesjum í gær. Mikið var uim útafikeyrslur ,bifreiðar biluðu og fenntu í kaf. Vörubif- reið bilaði á móts við Grinda- víkurafleggjaranin og þunfti að draigia harna út fyrir vegirm. Hafa lögre'gflumenin þurfit að standa vöz-ð wm bifreiðina, þar sem-ihún er á mjög hættulegum stað fyr- ir aðra vegfarendur- I fyrrinótt varð það óhapp á Reykjanesbraut að Cortina, ár- gerð 1970 ók út af veginum á móts við Grindavíkuraflcggjar- ann. Gjöreyðilagðist bifreiðin og hlaul ökumaður hennar nokkur meiðsli, skarst á höfði og meiddist á hálsi. Grunur Ieikur á að ökumaður hafi verið ök’aður. ins um frávfsun á tillögum AI- þýðuibandaflagsins og Alþýðu- flokks um atvinnumál síðan samlþykkt með átta atkv- gegn fimm, Breytingai-tilll.ögur við til- lögur" atvinnumálanefndar voru felldar/ en tillögumar sjálfar síðan saimibykktar samihljóða. Dagheimilið Framhald af 12. síðu. einu, því börnin þurfa mikfla umhyggju og eru mun erfiðari en ella meðan þau eru að venj- ast hinu nýja umhverfi. For- stöðukona Sunnuborgar er Ólafia Jónsdóttir. I Holtaborg. sem er 864 rúm- metrar að stærð, get-a dvalirt alls 58 börn á aldrinum 2ja - 6 ára og skiptist leikskólinn í þrjár deildir. Forstöðukona Holtaborgar er Jóhanna Bjarna- dóttir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.