Þjóðviljinn - 07.02.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.02.1970, Blaðsíða 9
Sjónvarpið næstu viku Pramihald a£ 6. síðu. kemst hann á sióð Williams, en menn hans ná André á sitt vald. Witliams hyggst drepa. hann. en Laurence kemiir í veg fyrir það. Hún krefst þ-ess, að Williams sýni sér Belphégor. 21.55 Nýjasta tækni og vísindi. Lambsfóstur í gervilegi. Umfeirð í stórborgnm. Olíu- skipi siglt norðvestuirleiðina til Alasika. Gagnsemi krókó- díla. Umsjóna-rmaður Örnólf- ur Thorlacius. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. febrúar. 18.00 Gustur. Jói fer á veiðar. Þýðandi: Ellert Sigurbjöms- son. 18.25 Hrói höttur. He-iðdnginn. Þýðandi: Ellert Siigurbjörns- son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Leðurblökur og líftækni. Sum dýr eru búin skynfær- um frá náttúrunnar hendi, sem að sínu leyti tatoa lan-gt fram himtutn fullkomnustu tækjum mannanna. Ráðgát- an um háttúrulögmál þa-u, sem hér liggj-a að baki, hefur orðið vísindamönnum æ áhugaverðaira viðfangsefni. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 20.55 Barnatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Isiands. Stjórn- andi og kynnir Þorkell Sig- urbjömsson. 21.50 Miðvitoudagsmyndin. Landn-emamir. Kanadísk mynd um landnám á hinum víðáttumiklu sléttum Sas- katchewan á fyrstu árum aldarinnair. Lýsir hún bar- á-ttu landnemanna við óblíð náttúruöfl, vonbri-gðum þeirra og sigrum. Leikstjó-ri Donald Hiaidane. Aðalhlut- verk: Frances Hyland, James Douglas og Lester Nixon. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Oii'i • -i - Föstudagur 13. febrúar. 20.00 Fréttir. 20.35 Drangeyjarferð. — Kvik- mynd þessa lét Sjónvarpið gera síðaistliðið su-mar. Er þar meða-1 annars fylgzt með sigmönnum við eggjatötou," svipazt um á eynni og rifj- uð upp nokikuir atriði úr sögu henna-r. Kvikmyndun ann-að- ist Öm H-arðarson. Umsjón- armaður og þul-ur Ólafur Ragnarsson. 21.25 Frseknir feðgar. Irinn. — Þýðamdi: Kristmiann Eiðs- son. 22.15 Erlend málefni. Umsjón- armiaður Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 14. febrúar. 16.10 Endu-rtekið efni: Evintýr lífs mín-s. Ævi og starf d-anska skáldsins H. C. And- ersens. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Áður sýnt 13. september 1969. 16.35 Það er sivo miairgt... — Landkynningarmynd um Is- land úr kvikmyndaþsetti í umsjá M-agnúsar Jóba-nns- sonar. Va-r hún tekin í tilefni af hei-m-ssýningunni í New York árið 1939. Áður sýnt 10. desember 1969. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 16. kennslustund en-durtekin. 17. kennslustund frumflutt. Leiðib-ein-andi Baldtur Ingólfs- son. 17.50 Húsmæðraþáttux. Ma-r- grét Kristinsdóttir, hús- mæðrakennari, leiðbeinir um gerð ýmissa smárétta. 18.15 Iþróttir. M.a. kn-att- spymukappleikur úr 5. um-. ferð ensku bikairkeppninna-r. Umsjónarmaður Sigurður Sigurðsson. 20.00 Fréttir. 20.25 Dísia. Allt í grænum sjó. Þýð-andi Júlíus Ma-gnússon. 20.50 Veiðiveðmálið. Þekktur ökuigikkur, siem aldr-ei hefur rennt öngli, veðj-a-r við fræ-g- an veiðimann, se-m óvanur er akstri, um það, hvor verði fljótari að veiða þrjá fiska í tveimur ám, hvorri á síríu landshorni. Þýðandi Jón Th-ör Hairaldsson. 21.25 Lif og fjör. Oliflf Richard, The Shadows og The Paddy Stone D-ancers skemm-t-a með sön,g, dansi og hljóðfæraleiik. 22.10 1984. Ensk-bandarísk kvikmynd, gerð árið Í956 eftir samnefndri skáldsögu Georges Orwells. Leikstjóri Michael Anderson. Aðalhlut- verk: , Edmond O. Brian, Mich-ael Redg-rave óg Jan Sterlin-^, Þýðandi Rannveig Tryggv'adóttir. Árið 1984 er heiminum skipt í þrjú vold- ug lö'gregluríki. Myndin lýs- ir því ó-gnarástandi, sem rík- ir í einu þeirra. Þa-r eru þegnamir felldir inn í rig- skorðað þjóðfélagskerfi, sem lýtur í sm-áu og stóru vilja vilja „Stóra þróðu-r“, æðsta valdamanns þjóðarinna-r. Suimudagur 15. febrúar. 18.00 Helgistund. Séra Þorleif- ur Kristmund'sson, Kolf-reyju- sfcað. 18.15 Stundin . oktoar. Ævintýri Dodda. Leitobrúðumynd gerð efti-r sö'gum Enid Blyton. Þýðandi og þulur Helga Jóns- dó-ttir. , Heimsókn í Sjódýra- safnið í Haifnarfirði. Rasmus lestarstjóri. Mynd um lítinn d-reng og lestin-a hans. (Nord- vision — Danska sjónvarp- ið). Kynnir Kliara Hilmars- dó-ttir. Umsjón Andrég Ind- riðas-on og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Fröstrósi-r. Sjónvarps- leikrit eftir Jökul Jakobsson. Frumsýning. Leikstjóri Pét- u-r Einarsson. Tónlisit efti-r Siguirð Rúnar Jónsson. Leik- end-ur: Herdís Þorvaldsdótt- ir, Helga Jónsdótti-r, Róbert Aimfinrísson og Þórhallur Siigurðssion. 2J.10 Fost á sunnudegi. David Frost skemmtir ásamt Ronnie B-anker og Ronnie- Corbett og tekur á mót-i gestum. Meðal þeirra eru Hermian’s Hermi-ts, Tom Jones, Caterina Valente og Peter Gordeno. — Þýðandi Dó-ra Ha-fsteinsdóttir. 21.55 Fiðluiball (Bal au Violen) Nemendur Menntaskólans í Reykjiavik slá upp dansgleði að gömlum sið. Á danskort- inu m.a.: Vals, skottís, vínar- k-rus, menúett, ræll, miazúrki og braður polki. Dansstjóri Jón B. Grqndal. Undirleik ann-ast Jan Moráveik og fé- laigar. Okkar ástkæri sonur og bróðir RÚNAR VILHJÁLMSSON, Njörvasundi 25, satm lézt a£ slysförum í Lon-don 1. febrú-a-r, verður j-arð- sunginn í dag, laugardaginn 7. febrúar frá Frí-kirkjunni í Reykj.avík, og hefst athöfnin kl. 10.30. f.h. Vilhjálmur Þorbjörnsson. Árný Runólfsdóttir. • Frímann Vilhjálmsson. Eyþór Vilhjálmsson. Innilegar þatokir fyrir auðsýnda samúð við and-lát og útför móðu-r okkar, tengdiamóður og ömmu HAFLÍNU HELGADÓTTUR, Þverholti 1 Akureyri. 1* Börn, tengdabörn og barnabörn. Lauga-rdaigur 7. febrúar 1970 — ÞJÖÐVI'LJINN — SÍÐA 0 Kommúna núll í Kaupmannahöfn Framhald a-f 7.. siðu. aHa muni mæla með og vera trú ásetningi sínum um bann- frjálst samlíf þrátt fyrir ó- hemjumíkl-a og nær óyfirstíg- anlega erfiðleika. Fyrir dönsku ko-romúnunni vakti frá öndverðu allt annað en rótlaust anarkistaandrúms- loft þýsku SDS kommúnanna, — nánast . hin skilyrðisiausia, k-ommúniétíska sam-búð. Með- limirnir undirbjuggu stof.nun kommúnunnar miklu lengur og gerðu mun. víðtæka-ri áætlun, um samskipti sin en . vitað. er til um aðra álíka sam-býlishópa. Að svo miklu- leyti sem hægt væri ætluðu þeir sér. a-ð byrjá á núlli, — færast bæði aftur til frummannsins og fram á 21. öldina. Til hinnar nýj-u , teg- und-a-r. sambúðar,, sem etoki skyldi ^lengu-r grundvaHaist á parinu, löigðu þau fram eignir sín-ar og vinnukraft, einstak- lingsmetnað og póliitísk-an, á- huga, líkam-a og sál. Þau ætl- uðu að verða frjáls, laus við -vinnuánauð og boð og. bþn'n þjóðfélagsins, laus- við eign-ar- -ágirnd og einmianaleik-a ein- angrunarinnar.. Tveir skilnaðir Tvenn hjórí skildu meðan á undirbúningi • hópsam-býlísdns stóð, sálfiræðistúdentinn Jeppe Vilhelm.sen og kennaraneminn Grete Kjærsgárd-Petersen og þau Vibek-e Herskind- fó-stra 'og Jörn Hju-ler, siem stundað h-efur margvísieg störf. Hin síða-rtöldu eru löglegir foreldr- a-r kommúnubarnsins Skaft-a, þriggja ára gam-als hraustlegs glókolls, sem kommúnunni hef- ur ekki tekizt að ú-tvéga leik- félaga, þrátt fyrir ítrekaðar til- raunir. En hann virðist h-afa þrifizt ágætlega við síbreyti- legar uppeldisaðferðir, fyrst me-ð fullu leyfi til að vaka hálfu nætumar með fuHorðn.a fólkihu þegar það var að skemmta sér, síðan setidur í rúmið kl. stundvisleiga sjö, hverni-g sem á stóð; en alltaf ó-hindrað vitni að kynlífi full- orðnu kommúnuféla-gann-a. A daginn sér hið opinbera um uppeldið á rikisreknu diagheim- ili. 1 báðum skilnaðarmálunum var sameiginlegi vinu-rinn Kar- sten Tuft fenginn sem skilnað- arorsök, sálfræðistúdent. og piíanóleikari, sem gerðist féiaigi í kommúnunni m-eð vinkonu sinni og skólafélaga Karin Kynde-Laur-sen, þó-tt hún væri reyn-diair andvíg kommún-ulíif- inu í byrjun. Brita Damsgárd Jö-rgensen, iíka sálfræðiistúd- ent, sem Jeppe Vilhelm-sen tók upp ástairsamiband við eftir skilnaðinn ' frá Gret-e, var þó enn tiregairi og hi-kaði lengi, áð- ur en Jeppe, sem félagiarnir gátu ekki hugsað sér kommún- un® án, tókst a-ð telj-a um fyr- ir h-enni. Fyrsfa skerðing algers frelsis Út af Br-itu. urðu fyrstu erf- iðleikiamir í kommúnunni og fyrsta skerðin-g hinis alger-s1 frelsis sem félaigamir höfðu ætl-að sér að ska-pa. Jeppe á- stundaði í byrjun kynmök bæ-ði við hana og eiiginkonun-a fyrrver-and-i, Gretu. En með þvi reyndi bann þegar um of á þolinn^æði nýju ásilmeyj arinn- ar, sem með grátköstum og taugaáfalli leiddi. til fyrstu meirihluta áfcvörðunar komm- , únunniar: Framvegis skyldi Joppe etoki sofa oftar hj-á Gretu. Púnktum og basta. Móðguð og þunglynd reyndi Greta að sætta sig við orðinn hlut. I þeim tilgangi að reyn-a að hresisia Britu söfnuðust allir sam-an í hennar berbergi og lögðu sip þar og uppgötvuðu þá áður óþekkta, hlýja og þægilega samkennd. Brita ró- aðist. svo og a'Uir hinir, og sið- an datt þeim í hu-g að útbúa sameiginlegt ,. svefnherbergi. ÖH höfðu þa-u þekkzt lengi og talað um og undirbúið sam- eininguna í kommúnu i heilt ár áður en skrefið vair tekið. Huigmyndi-r þeinra um komm- ún-u virtuist ætla að heppnast. Þótt þiiu væru öll úr borgarar legúm fjölskyldum, mtan. verk-a- mannssonurinn Jörn Hjuler, í fyriirlitu þau einkvæni-s-fjöl- skyldubyggingung og smáborg- aralegt ■ eignarréttarhugtak kapítalism-ans. Mcð því að vera ekki lengur stíað sundur hverju fyrir sig, heldur í stöð- U'gri lík-a likamlogri nærveru vina-hópsins, mundi, álitu þau, „fiðrildi anarkismans fljótloga brjóta'St út úr borgaralegri lirfunni*1, eins og þau orðuðu það. En í verki ráku þau sdg á siðabindnanir og sálarsperrur, sem röksem-dir unnu ekki á, í hæsta la-gi þolinmæði. — Samfélagið hefur illilega fest í okkur kynlifssiðareglur sín- ar, kvartaði Karsten. Allt ódýrara Fjárbagsalkoman v-ar það sem ^ virtist nákvæmlega samsvar-a kenningunum. 1 byrjun næigði félöigunum lóttirinn. AHt var ó- dýrara en áður. Þau fluttu úr smáíbúðum eða herbergjum sán- um í 14 heirb. hús með garði — það var hægt með samein- ingunni. Nú þurftu þau held- u-r ekki lén-gur nem-a einn sáma fyrir alla, eina da-gblaðsáskrift, eitt eintak nýju Mjómplötunn- ar. Aðeins einu sinni í vi'ku þarf hver að þvo upp og sjá um matinn, , karl eða kona jafnrétth-á, án minnsitu sam- úðar félaiganna s-em á meðan 1-át-a sé-r líða vel. Þau hafa keypt sér upp- þvottavél, og stóri ísskápurinn í eldhúsánu er aldrei tómur. Sá sem sér um eldhúsverkin hverju sinni skrif-ar á t-öflu, hvað ‘ vantar, og sjálfboðhar innkaupanefndir sjá oft í viku um að b.sett - sé við vistirn-aj:. Hvenær hver á eldfaúsdag stendur líka skrif-að a.m.k. viku fyrirfrám á ,, . töfþmrii, aðalveggskrauti hverrar komm-. únu. Taflan tryggir að auki direifin-gu upplýsánga meðal sambýlisfólksins, sem fer og kerriur þegar þvi sýnist, útbýr sér. sjá-lft morgunma-t, b-orðar samei-ginlegu aðalm-áltíðin-a kl. 7 heima eða sleppir henni eftir því sem því lízt hverju sinni. Fundatboðum, blaðaúrklippum, reiknin-gum eða skrítlum sem einhvern lan-gar að sýn,a hin- um, öllu er komið fyrir á töfl- unni. Ekki blönk um mánaðamót Þótt fjórhagurinn sé óft þirongur haf a peningamáliri yfiirleitt ekki valdið ósam- kómula-gi. Kommúnan gerit að vísu satneiginlega fjár- haigsáætlun, en en-ginn er-gir sig yfir því þótt ekki sé ná- kvæmlega, eftiir henni farið. Þau blanikhett sem hver ein- stakur átti stundum áður við að stríða rétit fyrir mánaðamót, þek’kir kommúnan ek'ki. Það hefur aldrei verið hætta á að þau ættu ekki fyri-r brýnustu Hfsnauðsynjum. Þau stunda ekiki aðrar íþróttir en hjólreið- air og þar sem aHir félagár kommúnunn-ar eru óhemju morgunsvæfir nægja þeim fyllilega tvær máltíðir á dag, morgun- eða hádegisverður og kvöldmatur. Sá sem stundar a-tvinnu eða stúdera-r getur þar fyrir utan nýtt sér þægindi möituneytís vinnustaðarins eða háskól amensunn ar. Sem dæmi um kostnaðinn roá tatoa síðaista vor. Þá eyddi átta manna kommúnia á sex vikum (það rei-k n ingstí m ab il sem kommúnan kýs) 5077,75 dönskum kr. (nær 6a þús. kr. ísl) í fæði og klæði, lakkmáln- ingu, skósóla, reiðhjólavið'gerðir o.s.frv. Þar við bætast afborg- anir af húsitiu, -en ' að- líomast , yfir það álitu íclagaimir eitt af frumskilyrðunum til að til- - raiun þeirra heppnaðist. Af- borganirnar eru 25 jiúsund kr; danskar á ári, (nál. 300 þús. kjr: ísl.) í áratug. en útbo-rgun- iríá, 35 þúsund dkr. k-röfluðu bau saman a-f eigin sparifé. Framlögin voru misjöfn, einn gaf nokkur hundruð, annar 17 þúsund, en allir hlutu sama rétt: að búa í húsin-u.' AHir urðu að a-fsala sér fyrírfram öllum kröfurétti í húsinu í því tilfelli að þeir gengju ú}- komm- únunni,- sem þeim fannst reyndar fráleit hugmynd þá. Trúir kenningum Marx " um sameignina lótu þeir skráj hús- ið á n-afn félags sem þei-r stofnuðu sérstaklega í þessum tilgan-gi. Leifar kvenlegrar vitundar Ætlunin var að aHir aðrir hlutir yrðu sameign eins og húsið, en þar strandaði á stúlk- unu-m, einkum Gretu og Britu, sem komu því til leiðar að smærri hlu-tir, eins og bæk- ur og húsgögn yrðu áfram sóreign. — Af hagnýtum á- stæðum hélt síminn lík-a á- fram að vera á nafni Gretu, — nýr sími kostar nær 20 þús. isl. kr. í Höfn og þau þurftu að sparta. En það kom fljót- lega í ljós, að bæði hvað sn-erti a-fsölun einkaréttarins og ann-að virtist kvenfólkinu í þessu sambýlisfonmi veit- a-st mun erfiðara en kairl- mönnunum að taka þeim ■ samféla-gslegu stökkbreyting- um, sem kommún-an áleit fræðilega nauðsyn; — um var kennt úreltum leífúm kven- legrar vitundar og skrifað á reikning ghm-la siamfélaigsins. í m-arz reiknaði Kommúna NúH það út, að árleg fjérþörf hennar væri 96 þúsund dikr. Upp í það kæmu 40 þúsiumd í námslánum ríkisins og styrkjunn til bezt gefnu fél-agia kommún- unnar. Af-ganginn ætluðu sjö- roenningamir að vinna sér inn til skiptis, helzt aðeins einn fyrir alla hverju sinnd. (Síðajri hluti á morgun). liiiiiiliiiiiiiiiiiiíijiiíilíiiiiliiliHliiiIiiíiillilHHiliHiiHliiiiiiiilHiliHiiliiiilliliiiliiiiiniiilllIilIiiiliISHiIiiHlllllIltíil nmnsn HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ *• SUÐURIANDS- BRAUT 10 *■ SÍMI 83570 & Heilbrígðiseftírlit • ■ ■ ■ ■ j ■. . ■ Staða cftirlltsmanns við heilbrigðiseftirlitið í Reykj avík er ] aus til umsióknar. Umsækjandi skal vera á aldrmum 21-35 ára og hafa stúdentspróf eða sambærilega menntun. — Gert er ráð fyrir að væntanlegmr starfsmaður fari til sémáms erlendis. Laun samikvæmt kja-rasamningi borgarinnar. — Frekari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri heilbrigðiseftirlits. Umsóknir ása’mt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist borgarlækni, Heilsuverndarstöðirmi, fyrir 21.. februar n.k. Reykjavík, 6. febrúar 1970. x Borgfarlæknir. Frá Raznoexport,U.S.S.R. AogBgæaaf.okXar^TfPOCmPanyM Laugaveg 103 sfmj 1 73 73 VB RHðlO I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.