Þjóðviljinn - 17.02.1970, Side 3

Þjóðviljinn - 17.02.1970, Side 3
 mSÉSSLm a. £éb*<ðae W80 — mcmnsmmm SÍBA 3 Volksamt ferðalag í 24 klst. frá Fljótshlíð til Reykjavíkur Við erum búnir að vera silétta 24 klukkutímia á þessu ferðalagi með rútunni frá Fljótshlíð til Reykjavíikuir, sagði Kristinn Jónsson frá Sámsstöðum er bann siteig út í gærmorgiun fóru vegbefl- ar þegair að ryðja veginn upp að Geithálsi og urðu þar að hætta um hádegi. f>á brutusit vélskóflur veginn að rútun- um og voru um sex tírma að Hér er Kristimi Jónsson á Sámsstöðum og Klemenz Kristjánss. grafa sig gegnum fannfergið. Komu rúturnar á planið fyrdr frarnan Umferðarmiðstöðina um kl. 18 í gærkvöld. Elzti farþeginn vair líkleiga Tómias í Ölgerðinni og sá yngsti dóttursonur Einars Ol- geirssomair og nafni 2 ára g'amiaJl. Hafði verið hlýtt um nóttina í bílnum og var strák- ur hinn hressasti er hann hitti foreldra sín.a við komu bílsins eftir nær 24 tíma íerðal ag'. Þetta var löng ferð sa.gði Mairía Marteinsdóttir er var farþegi með Þorlákshafnar- rútunni. Og ég er dösuð sagði Vígdögg Björgvinsdóttir er var með Ljósaíossrútunni. Ég fór að hitta mág minn og lagði af stað á laugardiag og ætlaði að fara með þeim hjónum á þorrablót að Borg- urn í Grímsnesi. Ekki varð af þorrablótinu á laugardiaginn og þótti mér tilvalið að taka þessa ferð í bæinn. Ég þurfti að ná flugvél til Hornafjarðar um hádegi í dag til þess að hitta mann minn, siem er stýrimaður um borð í Langá og aetlaði ég að siigla á ströind- ina með honum. Svona geta ferðaáæ'tlanir breytzt og án efa þyrfti fyr- irhyggjan að sitja meira í fyrirrúmi hjá langferðabíl- stjórum. úr bílnum á planið fyriir framian Umferðarmiðstöðina — stirðfættur og sæmilega skýr í máli. Já — og mikið búnir að bölva Vegagerðinni í nótt, sagði Klemenz Kristj- ánsson félagi hans, fyrir að tiikynna ekki ófee-rðina ,,í tíma. v Áætlunanbífl lagpi a£, stað kl. 20 frá Selfossi til Keykja- , |;||| víkur og komst þessi bíll kiakklaust á leiða-renda. Á- ætlunarbillinn úr Fljó'tehliíð- inni og Hvolsvelli lagði af stað kluikkutíma síðar frá Sel- fossi og stöðvaði fyrir ofan Sandsikeiðiö. Höíðu þá stöðv- ast þar líka Ljósafossbíllinn og Þorláfcshafnaribíllinn og dvöidiust þarna í fyrrinótt um 60 manns í bílunum án mal- ar og dirykkjiar. <' Hér er Vígdögg Björgvinsdótt- ir, farjiegi í Ljósafossrútunni. Hér er María Marteinsdóttir að koma úr Þorlákshafnarrút- unni. . Greiðsluhaili DSfi í fyrra nam um 7 miljörðum dollara WASHINGTON 16/2 — Hallinn á greiðslujöfnuði Bandaríkjanna við útlönd varð 6.985 miljónir dollara (um 615 biljónir ísi. kr.) á síðasta ári og hefur hann aidrei áður orðið svo mikill og árið 1968 varð 1.323 miljóna doll- ara af'gangur, á greiðslujöfnuðin- Hagstæður við- skiptajöfnuður Breta í janúar LONDON 16/2 — Greiðslujöín- uður Breta varð hagstæður í janúar um 39 miijónir sterlings- punda. Útflutningurinn í mán- uðinum varð meiri en nokkru sinni fyrr á einum mánuði, nam 661 miljón punda, en innflutn- ingurinn minnkaði. Gengi sterl- ingspundsins hækkaði upp í 2,4061 dollara. Sovétstjórnin heitir aröbum allri nauðsynlegri aðstoð ” tt MOSKVU 16/2 — í tilkynningu sem sovézlia fréttastofan Tass birti í dag er arabaríkjunum heitið því að Sovétríkin muni veita J>eim alla nauðs,Ynlega. að- 'stoð, haldi ísr'ael áfram árásar- stríði sínu. THkynningin er sögð óvenjulega harðorð í garð ísra- els, en ekki er þess getið hvers konar aðstoðar arabar geti vænzt frá Sovétríkjunum. — Leiðtogarnir í Telaviv em greinilega. líklegiir til hvers kon- ar óhæfuverka til þess að koma i veg fyrir fríðsamlega, pólitísika lausn í Austurlöndum nær, er sagt í tiikynningunni og er í þwí sambandi minnt á árás ísraels- manna á verksmiðju í úthverfi Kaíró, en í henni biðu um 60 manns bana. — ísraelsmenn og stuðningsmenn þeirra stefna greinilega að því að svipta ar- aba réttindum sínum með ógn- unúm og sföðugri stigmögnun s-tríðsins, er sagt. Ceausescu fer til Frakklands PARÍS 16/2 — Það hefur verið tilkynnt í París að Ceausescu, forseti .Rúmeníu, muni koma þangað í opinbera heimsókn 15. júní n.k. Þetta verður í fyrsta sinn sem forseti Rúmeníu kem- ur til Frakklands. Búizt er við að Frak'k'land og Rúmenía muni á næstunni geira með sér samn- ing um víðtæfca samvinnu um efnahags- og menningiarmál. „Hallstein-kenn- * (■ a r ■■ ■■ mgin ur gildi NÝJU DELHI 16/2 —r. Walter Scheel. utanrí kisr áðherra Vest- ur-Þýzkalandis, lýstí yfir í Nýju Delhi i gær að hin svonefndia líairstem-kenning væri úr söig- unni. H alstein-kenningin hefuir verið undirstaða utanríkisstefnu Vest- ur-Þýzkalands svo að segja frá stofnun sambandsiýðveldisins. Meginefni hennar var að vest- urþýzka stjórnin ein vaari löig- mætur ÉuUtrúi þýzku þjóðarinn- ar og hún myndi þess vegna ekki hafa stjórnmólasamBand váð neitt það ríki sem viðurkenndi stjórn Austur-Þýzk'alands. Nasser í viðtali við „New York Times“: Bandaríkin eiga á hættu að missa itök i arabalöndunum NEW YORK 16/2 — „New York Times“ birti í gær viðtal sem Nasser forseti átti við James Reston, einn af rítsitjónum blaðs- ins. 'í viðtaliniu segir Nasseir að Bandaríkjameinn edgi á hættu að miissa öll efnaihaigBiítök sín í air- abalöndunuim innan tveggja ára, ©f Bandaríkjastjórn áikveður að verða við beiðni Israelsstjómar um að sélja henni herlþotur a£ gerðinni Piiantom. Nixon for- seti mun taika áikvörðun í þessu máli um næstu mónaðamót Bandarísiiou olíuhringamir hafa ihdkilla haigsimuna að gæta í i'iestuTO araibairíkjanma og það er vitað að þeir hafa lagit aðBanda- rikjastjórn að endurskoða af- stöðu sína till miála - í Austur- löndum nær. Fulitrúar þeirra með David Rockefeller fyrir hönd Standard Öil-hringsins í broddi fylkingar gengu á fund Nixons forseta nýlega til aðláte SANTO DOMINGO 16/2 — Far- þegaþota af gerðinni DC-9 í eigu flugfélags San Domingo hrapaði skömmu ef'tiir flugtak frá Santo Domingo í gærkvöld og féll í sjóinn. Allir þeir sem með flug- vélinni i voru, 102 talöins biðu ÍKina. í ljós áihyggjur sínar vegnavax- andi andúðar í garð Bamdarfkja- stjórnar meðail airaiba. Nasser segir einnig í viðtalinu við Reston að hann hafi farið þess á leit við sovétstjórnina að hún láti Egyptum í té sovézkar heúþotur aif fullkomnustu gerð, Mig-23, en hún mun vera treg til þess, ekki sízt vegna þess að Egyptar eiga eikki nógu velþjálf- aða flugmenn til að stjómaþess- um þotuim- Þjólfun sldkra fllug- manna miun talka tvö-þrjú ár. „New York Times“ birti ednn- ig í gær viðtal sém annar af hefztu blaðamönnum þess, C. L. Suilzbei’ger, hefur átt viö Pomp- idou Fralkiklandsforseta. I við- talinu segir 'Pompddou að vopna- sölur Fraklka til arabaríkjanna muni engin áhrif haifa á stríð araba o*g Is'raelsmanna. Hergögn- in, fyrst og fremst Miraige-bot- ur, muni eklki verða komin í gaignið að ráði fyrr en eftir tvö- þrjú ár og þá megd áera ráð fyr- ir að lausn muni hafa fengizt á deilum aralba og ísraelsroanna. Tilganguir Fraikka með vopna- sölunum til ai-a.baríkjanna sé fyrst og fremst só að efla áhrif Evrópurfkja í löndum araiba, segir Pompidou. Eiturhernaði verður haldið áfram í Vietnam — Nixon Wormwood Scrubs fangelsið í London sem George Blake flýði úr. „Isvestía" birtir frásögn njósnarans George Blake MOSKVU 16/2 — Mólgagn sov- étstjlomarinnar, „Isivestía“, hefur hafið birtingu endurmdnninga njósnarans Georges Blake sem dæmdur var í Bretlandd í 42ja ára iángelsi íwrir að hafa látið sovézku njósin aiþj ónustunni í té gögn um mikilvæg hemaðar- leyndarmól Breta og banda- m-arnna <-þeirra, en * tókst með.æv- intýralegum hætti að flýja , úr fangélsinu þair sem hann aifplán- aði refsinguna-. NE.W YORK 16/2 — Nixon for- seti skýrði frá því á lauigairdiag- inn að hann hefði ákveðið að baeta sýklaei'tri við þau eitur- efni sem hann hefur bannað að Bandaríkin beiti í hernaðl. Jafn- framt tók hann l'ram að bannið næði ekki til þeirra eiturefna Nýtt múgmorðs- mál í Vietnam WASHINGTON 16/2 — Bandaríska landivarna'róðu- neytið hefur ekki fengizt til að staðfesta eða bera á móti frásögnum blaða um að komizt hafi upp um enn ein múgmorð í Viet- nam. Á íimmtudaginn var 25 ára gamall höfuðsmaður í Bandaríkjaher, Thomas Willingham, sakaður um morð á óbreyttum borgur- um í Suður-Vietnam. Morð- in eru sögð h.af,a átt sér stað 16. marz 1968. sama daginn og blóðbaðið varð í My Lai, og í þorpi á söm.u slóðum, aðeins um þrjá km frá My Lai. sem Bandaríkjamenn hafa notað í stríðinu í Vietnam og myndi notkun þeirra verða haldið á- fram. Af vangá Fréttaritari NTB í New York segir að bandarískir embættis- menn hafi viðurkennt að það hafi stafað af vangá að sýkla- eituæ var ekki nefnt meðal þeirra eiturefna i sem Nixon til- kynnti 25. nóvember si. að Biandaríkin myndu ekki nota í hernaði. en því er þó jafnframt haldið firam að herforingjarnir í Pentagon haii lagzt eindregið gegn banninu við notkun sýkla- eiturs í hernaði. Hafi þeir vilj- að að Bandaríkin geymdu þær birgðir sem þau haf.a komið sér upp af þessu ■ eitri, en utanríkis- ráðuneytið og afvopnunarpefnd- in hafi lagt að Nixon að hann léti bannið einnig ná til þess. Nóg af taugagasi Á það er bent að þótt sýkla- eitrið sé banvænt sé það þó ekki nærri því eins mannskætt og önnur eiturefni, eins og t.d. taugagas sem bandan'ski herinn má enn eiga birg'ðir-af þrátt fyr- ir bannið, og auk þess er það miklu dýnaira í íramleiðslu. George Bla„. „Isvestía" hyllldr Biake fyrir dini'sku hans og róðsnilli, ©n lít- id er á frósögn blaðsins aðgræða um hvernig Blaike tókst aðfdýja úr fangeisinu þar sem hans var mjög stranglega g'ætt. Það var árið 1966 þegar Blake hafði af- plánað fimm ár a£ refsingu sinni að ’ hann filýði úr Wonmwood Scrubs fangelsinu. Það spurðdst lengi vel ekkert af honum eftir flóttamn. en loks kom á daginn það sepi menn höfðu .reyndar haft grun um, að hann væri í Sovétríkjunum Blake segir í fyrsta kafla end- urminninga sinna að houum hafi fundizt 42 ára fangelsisdórour- inn fuilharður. Hann hafi' elkilci getað sætt sig við að sóa þannig allri ævi sinni innan fangelsis- múranna. Mannsævin er ofstutt til þess, segir hann- Kvöldið eftir fióttann segist hann hafa fyilgzt í makindum með. leitinrii að sér í sjónvarpi. Blaike lýsir bernsiku sinni og æsku í Holiandi sem hernuinið var g£ Þjóðverjum, flótta sínum til Bretlands þar sem hann varð s.jóliði og síðar starfsmaður brezku nj ósnaþjóiukstunnar. Hann var sendur til Haimibcitrgar eftir stríð og var þá falið að aflaupp- lýsinga um herfllutninga Sovét- ríkjanna í Austur-Þýzkalaudi og að yfirheyra sovézka liðhlaupa. Hann segir að ákvörðun sín að ganga í sovézka þjónustu hafi stafað af þvx að vesturveldín hafi leyft Vestur-Þýzkalandi að endr urhervæðast, en hann hafi ðtfr azt að það mryndi venða til þess að fómirriar sem l'ærðar voru í bai'áttunni gegn þýzka nazisimr anum hefðu veöð til ednskis. Hann hefði því óikveðið að ..helga líf si-tt baráttunni gegn undirróðursstarfsemi njósnaþjón- usta' vesturveldanna 4 sem bein«t var gegn SovétnTkjunum oghinu sósíaiíska samfélagi". I þeim kafla 'endurrriinninga Blakes sem „Isvestía" birti í dag er m.a. skýrt frá þvi að hann hafi ljóstrað upp um njósnagöngin sem grafin voru neðanjiarðar firá Vesitur-Berlín til Austur-Berlínar. Göngin voru notuð til þess að komast í símataugum í Austur-Berlín. Blake segist hafa skýrt sovézk- um yíirvöldum frá því þegar árið 1953 að ætlunin værí að grafa göngin. en það var ekki fyrr en 1956 að þau sögðust hafa uppgötvað þau. „Isvestía" skýrir frá því að Blake hafi verið sæmdur ýms- um sovézkum heiðurs-merkjum fyrir njósnastarf sitt, m.a. Len- ínorðunni. Fóstureyðingar- ferðir fyrir 100 þús. krónur LONDON 16/3 — Richard Cross- man. félagsmálaráðherra Bret- lands. hefur skýrt frá því á síðustu þremur mánuðum síð- apta ái's hafi 615 konur, búsett- ar í Bandaríkjunum, fengið eytt fóstrum í Englandi og Wales, en hömlur á fóstureyðingvim hafa verið x-ýmkaðar mjög í Bretlandi. Frá því var skýi-t á brezka þinginu að í Bandaríkj- unum vaeri konum boðnar „fóst- ureyðingarferðir" til Bretlands fyrir 500 sterlingspund (rúnil. lOO.Oho kr.) og er allt innifalið. flugferðir ffam og til bafca, gist- ing og kostnaður við aðgerðina.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.