Þjóðviljinn - 17.02.1970, Síða 4

Þjóðviljinn - 17.02.1970, Síða 4
4 SÍÐA — I>JÖÐVII>JINN — Þriðjudagur 17. febrúar 1970. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Útgefandi: Utgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóri: Eiður Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Slgurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fuiltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ólafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Simi 17500 (5 iinur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. 124,3 miljónir króna síðasta ári námu greiðslur úr Atvinnuleysis- tryggingasjóði 124,3 miljónum króna. Á árinu 1968 voru atvinnuleysisbæturnar 26,9 miljónir króna. Bæturnar hafa semsé nærri því fimmfald- azt á einu ári, aukizt um tæpar 100 miljónir króna. Samt gerðist það einnig á árinu 1969 að fólksstraumurinn úr landi hélt áfram; um það bil 1500 imanna hurfu af landi brot't, sumir í tíma- f>undinni atvinnuleit, aðrir til varanlegrar dval- ar. Allt eru þetta staðreyndir sem landsmenn ættu að hugleiða af fullri alvöru og gaumgæfni. 124,3 miljónir króna í atvinnuleysisbætur. Á bak 9 við þá tölu eru mannleg örlög. Hún táknar það að þúsundir manna hafa búið við mun þrengri kost en venjulega. Þótt bæturnar hafi haldið hungri og klæðleysi frá dyrum manná, hafa önn- ur vandamál gerzt nærgöngul við fólk. Menn hafa glatað íbúðum sínum og eignum, skólar hafa lok- azt.. fyrir ungu fólki, . fraimtíðardraumar hafa brostið. ; ; • 124 ^ miljónir króna í atvinnuleysisbætur. í ’ þeirri tölu felast einnig staðreyndir um stjóm þjóðfélagsins. Tugir og aftur tugir þúsunda vinnudaga hafa farið' forgörðum; mönnum eru í staðinn greiddir peningar fyrir að gera ekki neitt. Þegar launamaður starfar, skapar hann meiri verðmæti en hann fær í kaup; hann aflar einnig auðs handa fyrirtækinu sem hann vinnur hjá; hann framleiðir verðmæti sem renna í sjóði ríkis og sveitarfélaga. En þessi verðmætisauki kemur ekki fram ef mönnum er greitt fé fyrir að halda að sér höndurn. Sú upphæð sem greidd var í at- vinnuleysisbætur í fyrra táknar það að mörg hundruð miljóna króna hafa glatazt atvinnurekstr- inum og þjóðarbúinu. Ráðsmennska af þessu tagi, að greiða mönnum fé en banna þeim að framleiða, er til marks urn sama þjóðfélagsóskapnaðinn sem veldur því að matvælum er brennt í sveltandi heimi óg baendum greitt fé fyrir að halda ökrum sínum í órækt. áratugunum eftir styrjöldina lýstú allir flokk- ar á íslandi þeirri stefnu sinni að tryggja fulla atvinnu í landinu. Sjálfsagt er að telja að þar hafi verið af heilindum mælt í upphafi; flokkarnir all- ir töldu sig kunna ráðin sem dygðu til þess að ná því marki. En nú hefur reynslan sannað að Al- þýðuflokknum og Sjálfstæðisflokknum hefur mis- tekizt þetta ætlunarverk. Fullt atvinnuöryggi á ís- landi er slíkt undirstöðuatriði í þjóðmálum, að þessúm tveimur flokkum ber annað tveggja að breyta stefnu sinni í grundvallaratriðum eða gef- ast upp, ef þeir vilja halda tryggð við hin fögru fyrirheit sín. Að öðrum kosti játa leiðtogarnir að loforðin um fulla atvinnil hafi verið sýndar- mennska ein, og sú játning ætti að iminnsta kosti að vera svolítið erfið fyrir forsprakka Alþýðu--’ flokksins. — m. Góða stúlkan og vonda stjúpan. — Lifðu S lífinu lifandi, Baldvin. Tvö bréf flytur Bæjarpóst- urinn í dag, og er hið fyrira úr Hafnairfirði: Bæjarpóstuir kær. Fyrir akömmu tók „blað ailr.a landsmanna“ að birta greinar eftir framleiðendur sína undir nöfnum þeirra. Þetta er okkur lesendum til mikils haigræðis, því að nú heíur akkur gsözt tæki- faari til að sjá, hver er hver. Áður fynr hafði ég atla blaða- menn Morgunblaðsins undir sömu sök selda, en nú veit ég að vel glórir á sumum þeirra, minna á öðrum og enn minna á enn öðrum. Einn er sá maður, sem léit- azt hefur við að afgreiða heimsmálin við og við undir hinni rómantísku fyriirsögn ,,Það er svo margt“. Þetta er algert rangnefni á grednarnar, því að fyrir þessum manni er aðeins tvennt til, algott og ailvont og ekkert þar á milli. Greinarnar eru samt vel róm- antískar. Þær minna mig á gömlu ævintýrin sem ég grét yfir í bemsku minni, ævin- týrin um litlu, sætu og góðu stúlkuna og stóru, ljótu og vondu stjúpuna. „Kommún- istar“ eru stór.a stjúpan og „ekki kommúnistar“ eru litla stúlkan. Svona einfalt er það! Heilabú manna eiru misjöfn að stærð og misjafnar þær hugmjmdir, sem þeir gera sér um heiminn. Við því er kannski lítið að gera. En undrandi er ég á því, að blað, sem gumar af því að vera lesið af 90% landsmanna skuili geta borið þessi fræði fram. Eða halda þeir, sem þar ráða húsum, að öll þessi pró- : setí t séú'á áevihtý'f ástiiinú ? í grein sdnni s.l. miðviku- dag þrumar piltur vígalega yfjr aröbum vegna ástandsins fyrir botni Miðjarðarhafs, og aiiir þeir, sem lagt haía þeim lið, fá skömm í hattinn. Þetta eru vondir menn uPP til hópa. ísraelsmenn virðast standa honum fyrir huigskotssjónum sem hvíttr, saklausir englar, þyljandi boðorðin tíu og breytandi samkvœmt þeim. Þeir fáu, sem þeim leggja lið, eru góðir menn upp til hópa. Svo segir hann: — „Sumir hafa ásakað ísraelsmenn fyT- ir að viija ekki láta herteknu svæðin af hendi . . .“ Þessir sumir hljóta að vera meira en lítið skrýtnir eða hvað. Góðir menn þurfa ekki að stgnda í skilum við vonda menn. Góðir menn mega drepa eins mikiö af vondum, mönnum og þeir vilja, og góðu mennimir halda alltaf áfram að vera góðir en vondu mennimir vondir eins og í ■ ævíntýrun- um! Nei, ungi vinur. Þótt ég hafi gaman af fallegum ævin- týrum, get ég ekki sætt mig við að fá heimsmálin afgreddd ef tir uppskrif tinni af þeim. Heimuirinn er ekki alveg svona einfaldur. Þú mátt ekki halda, að ég vilji snúa þessu við og gera stjúpuna þína að lítilii stúlku og öfugt. Ég þyk- ist nefnilega vita, að þær séu báðar dálítið góðar og slund- um dálítið vondar. Stundum er önnúr verrí en hin, stund- um öfugt. Ég veit, að það var gaman, þegax við trúðum á storkinn og jólasveinana, en þykist þó viss um, að þú hef- ur getað staðið þig án þeirra í lífinu. Beyndu nú að skilja það líka, að algott og alvont á einnig heima í aevintýrun- um, en ekki í margslungnum hildarleikjum heimsstjóm- málanna. Hafnfirðingur. Hitt bréfið er komið austan af Eyrarbakka og er opið bréf til Baldvins Kristjánssonar, svohljóðandi: Vil ég byrj a á að þakka þér þýðingu bókar þinnar „Lifðu lífinu lifandd" sem mér fannst mjög góð. Þess vegna setur mig hljóða, er mér eru send nokkur dag- blöð „Tímans“; má þaæ sjá margra dálka blaðagreinar dag eftir dag, þar sem maður gæti haldið að þú værir að rotna lifandi í tali og skrif- um óhróðurs og illdeilna á það félaig sem hefur verið öllum hugsandi mönnum í landinu hjartfólgnast og for- seta þess Gunnar Friðriksson. Þú vissir það, og allir landsmenn, að það þurfti meira en nokkra mánaða undirbúning, að skipta frá vinstri til hægri í umferðinni. Það var því mjög viturlegt af forsieta Slysavamafélagsins að láta, lándsiþinginu eftir, sem átti að fara að koma saman, að taka fullnaðará- kvörðun um aðild að þessum málum, og sýnir ekkert ráðríki forsetans. Deildir sem senc(a fulltrúa sína á þing eru 203, talsins með yfir 3o. þúsund félaiga. En hvort sú nefhd sem vinnur að ]>essum málum í Slysiavarnarhúsinu í dag heit- ir „Varúð á vegum“ eða „Um- ferðaöryggismálaneínd" finnst mér ekki skipta máli, bara ef hún vinnur vel að öryggis- málum okkar. Og ef við öll, jafnt í Slysavarnarfélögum og öðrum félögum, og öll þjóðin sameinumst um að ger-a allt sem í okkar valdd stendur tij að skapa betri umferðar- menningu og öryggi í umferð- armálum og slysavarnarmál- um yfirleitt, þá er tilgangin- um náð, ekki með ádeilum eða stórum orðum, bara að sýna það í verkum sínum. Við öll, sem setið höfum Landsþing Slysavararfélags íslands, vitum að allar ádedí- ur og áróður í garð Gunnars Friðriksisonar felluir um srjálft sig, við höfum séð og heyrt málflutning hans, vitum að öllum málum Slysavarnia er vel borgið í höndum bans, prúðmanhleg en föst fram- komia bans vinnur hug og traust allra er hafa af bonum nokkur kynni. Tel ég mér það persónulega mikinn ávinning að hafa starfað að formennsku deild- í SVF íslands síðastliðin 9 ár undir forustu bans. - Vona ég að Sysavamarfélag Íslands megi bera gæfu til að njóta starfsikrafta hans og stjómar um langan tíma, og veit ég að ég mæli þar fyrir munn allra deilda, sem ég til þekki. En hvað því við kemur, hvort þú ert kvenhollari en hann og hafir seitt til þín 13 þúsund konur, skal ósagt látr ið; þó ýiugsa ég að við séum fleiri slysavarnafélagskonurn- ar út um allt land sem dáum Gunnar Friðriksson. Sem sagt, ég er undrandi og hrygg yfir þessum skrifum þínum Þar sem á þessum dögum, sem þú notar til að ausa úr skálum reiði þinnar yfir Slysavamarfélagið em hin al- varlegustu slys að gerast bæði fyrir vestan land og hér í næsta þorpi. Við erum öll harmi lostin, ekki siízt við sem að þessum málum vinnum. Öll þjóðdn drúpir höfði í sorg yfir þedrri slysaöldu sem fellur yfir okk- ur þennan fyrsta mánuð árs- ins, elztu menn muna ekiki annað eins. Öllum er Ijóst að þessd storif skrií þín eru villandi miark- leysa, þú lýsir þig fúsan að taka að þór hlutverk Abels, ef Gunnar hefði verið bróðir þinn. En þú hefðir ekki þurft að gera stutt mál lanigt; þetta sem þú hefiur eytt of mörgum blaðagremum í hefði komizt til skila í eirmi sifcuttri grein. Að sáðustu sendi ég þér kveðju mína og bið þig að stöðva rótnunina, en umfram allt „Lifðu lííinu lifandi". Eyirarbakka, 4. fehrúar, 1970. Gróa Jakobsdóttir. Nýir, heitir og kaidir réttir hjá Brauðbæ um má m.a. nefna blandaða: sjávarrétt, þ.e. rækjux, sasrdín ur og marineraða síld, og e ætJiunin að hafa bann enn fjöl bneyttari. Þá gafst fréttamönn um kostur á að bragða rét þánn, sem verður sérréttu Brau ðbæjar, nautalundir í ber naisesósu, og fleira verðurvita skuld á matseðli Brauðbæja-i m.a. grillaðir kjúklingar, inn bakaður fiskur, sem í útlönri um er kiallaður íslenzkur sér réttur, roast beaf, og miarg fjeira. Bjarni saigði fréttamönnuir að þótt þessii nýi liður bættis í starfsemina, væri ekki þa með sagt, að um algera stefnu breytingu væri að ræða, o æitlunin væri að leggja mild.ii meiri áherzlu á smurt braui en nokfcru sinni fyrr. „Matarsmekkur íslendinga hefur breytzt, hann hefur batn- að, og maður lagar sig auð- vitað eftir því“, sagði Bjarni Árnason, framkvæmdastjóri veitingastaóarins Brauðbæj- ar, Þórsgötu 1, er hann sýndi fréttamönnum ýmsar breyt- ingar, sem fram hafa farið á stáðnum, og kynnti fyrir þeim aukna þjónustu, sem viðskiptavinir Brauðbæjar verða aðnjótandi í framtíð- inni. Brauðbær hefur starXað um 5 ára skeið og megináherzla hef- ur verið lögð á smurt bra/uð til neyzlu á staðnum og fyrir veizlur, o.þ.h. Þá hefur starf- semin verið aukin, m.a. heíur risið upp salatgerð í húsakynn- um Brauðbæjar og Ijúffengax samlokur frá Brauðbæ eru seldar viðs vegar um bæinn, í kjötverzlunum og víðar. Heitur matur hefiur hins veg- ar lítið verið á boðstólum til þessa, en nú verður bætt úr því. Hefúr: Brauðb'ær fengið sér grillpfn, og önnur fullkom- in maiteiðsluitæki svo og tvo maleiðslumenn; og áranigurinn af , þesisu verður. fjölbreryttur matseðill. Af kræsingunum á boðstól- Fugl á garðstaurn- um á rússnesku í tólfta hefti fyrra árgangs af Noví mír, helzta bókmennta- tímariti Sovétríkjiannia birtisit þýðing af smásögu Halldórs Laxness, Fugl á garðstaurnum, en hún birtist fyrst í Sjöstafa- kveri. Br þetta fyrsta sagan úr þeirri bók sem þýdd er á rússnesku, en þýðinguna gerðd Valentína Morozova. Formiála skrifar Gennadí Fisj rithöfundur, sem samið hefur bók um ísland. Talar hann þar m.a. um hina ófélaigs- lyndu höfuðpersónu sögunnar, Harðhnút, sem einskonar eftir- mála við fígúru Bjartis í Sum- airhúsum. •

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.