Þjóðviljinn - 17.02.1970, Side 6

Þjóðviljinn - 17.02.1970, Side 6
g SÍÐA — í>JÓÐVTLJINN — Þridjudagur 17. íebrúar 197a ■þótt hún sé að öllum líkind- um galtóm. • Vonandi liggur Kannedy í gröf sinni í Arlington-kirkju- garði, en hér er önnur saga um mann, sem var lokaður inni i 44 ár „í alvöru" vegna andlegrar vanheilsu. Hann er ítali, 64 ára, og heitir Gius- eppe Giordano. Hann faeddist viangefinn varð þegar í barn- æsku að skotspæni nágrann- anna og olli fjöls'kyldu. sinni ýmsum vandrasdum. Hann átti þrjár yngri systur, og þegar þær urðu gjafvaxta, köm móð- ur þeirTa í hug, að hann gæti spillt fyrir giftingarmöguleik- um þeirra. Þvi tók hún það til bragðs að tjóðra hanin á bás inni í fjósd, en sikýrði ná- grönnurium frá þvi að hún hefði kornið honum fyrir á hæli. Á básnum hefiur hann mátt dúsa í 44 ár samlfleytt. Eftdr lát móðurinnar tófeu systfeinin við fangavörzlunni. en nýlega komst lögreglan á snoðir um þetta athæfi og leysti manninn úr prísundinni. Loma, Iitla ásamt foreldrum sínum. ýmsar misfellur í frásögn Barnards, og ætlar hún að biarta hana í viestur-þýzíka blaðinu Quick. • Fólk, sem á sér átrúnaðar- goð, telur þaiu gjaman ódauð- leg. Stöðugt em á kreiki sög- ur um að ýmis látín stór- menni séu enn í fullu fjöri okkar á meðal, og ýmsar kvik- myndastjömur, sem safnazt hafa. til feðra sínna, fá ekki að h'víla látnar í friði, að- dáendur blása í þær lífi með alls kyns sögum og fullyrð- ingum um að þær sé að finna hér eða þar á jaröarkringl- unni. Til dæmis um þetta má nefna kvikmyndastjömuna James Dean. Nú hefur sú saga skotíð rót- um og fer eins og eldur í sinu um allar jarðir að John Kennedy frv. forsetí hvíli alls ekki í gröf sinni í , Arlington- kirkjugarði, heldur sé enn á sjúkrahúsinu í Dallas, þangað sem hann var fluttur, eftír skotárásina. Greinar um þetta hafa verið ritaðar í blöð í Bandaríkjunum og tíndar til ýmsar röksemdir til stuðnings. M.a. er þvií haldið fram, að hegðun Jacqueline Kennedy hafi verið ærið undarleg eftír tilræðið. I>á er það talið renna stoðum undir þessa sögusögn, að lík Kennedys haifi aldrei verið sýnt, edns og venja er tíl um lík látínna leiðtoga. — Eins er því haldið fram, að sjúkrastofa á spítalanum í Dallas, hafi aldrei verið opn- uð eftír að Kennedy gistí þar, og ennfremur, að Jacqueline hafi. aðeins 5 sinnum farið tíl grafar Kennedys í Arlingiton- kirkjugarði, en giert sér hins vegar ferð til sjú’krahússdns í Dallas 340 sinnum. En svt> er auðvitað ýmis- legt, sem gerir þessar sögu- sagnir óhugsandi. Ef Kennedy hefúr lifað skotárásdna af, hvers vegna mátti ekki skýra frá þvi? En þegar svona noktouð hef- ur gripið um sig, virðist sefa- sýkin engin takmörk ha/fa, og nú heimtar fólk, að Iieyndar- hulunni verði svipt -frá, og Iieyst verði frá skjóðunnl, enda Nokkrír styrkir til náms við mrrænar iðnfræðslustofnanir Menntamálaráðuneyti Dan- merkur, Noregs og Svíþjóðar hafa ákveðið að veita nokkra styrki handa Islendingum til náms við iðnfræðslustofnanir í þessum löndum. Er stofnað til styrkveitinga þessara á grundvelli ályktunar Norðurlandaráðs frá 1968 um ráðstafanir til að gera íslenzk- um ungmenwum kleift að afla sér sérhæfðrar starfsmenntuinar á Norðurlöndum. Styrkimir eru astlaðir: 1. þeim sem lokið hafa iðn- skólaprófi eða hliðstæðri startfsmenntun á Islandi, en óska að stunda framhalds- nám í grein sinni, í> þeim sem hafa hug á að búa sig undir kennslu í iðnskól- um, eða iðnskólakennurum, sem leita vilja sér framhalds- menntunar, og Egypzkar minjar Líknesfeja úr málmi af fom- egypzka sö’.'guðinium Amon fannst fyrir nófekru við fom- leifagröft í nágrenni Perm við ána Kama í Sovétríkjunum. Fa- --* styttan á stað, þar sem -r víst að verið hafi bú- stalái manna fyrir 3000 órutn. 3. þeim sem óska að leggja stund á iðngreinar, sem ekki eru kenndar á Islandi. Varðandi fyrsta flokkinn hér að framan skal tekið fram, að bæði koma til greina nokkurra -mánaða námskeið og lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokið hafa sveinsprófi eða stunda sér- hæfð störf í verksmdðjuiðnaði, svo og nám við liistiðnaöarskóla og hliðstæðar fræðslustofnanir, hins vegar ekki tækn ilfræðinám. Styrkir þeir, sem f boði eru, nema sjö þúsund dönsfcum kr.,^ eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar í norskum og sænskum krón- um, og er þá miðað við styrfe til heils skólaárs. Sé styrkur veittur til skemimri tíma, breyt- ist styrkfjárhasðin í hlutfalli við tímalengdina. Til náms í Dan- mörku eru boðnir fram fjórir fullir styrkir, en auk þess tvear styrkir, að fjárhæð 1.250 dansk- ar krónur, til að sækja nám- skeið við búnaðarskóla, þ.á.m. fyrir mjólkurfræðinga og tveir jafnháir styrkir til þátttöku í framhaldsnámsikeiðum fyrir mjólkurfræðdnga. Til náms í Noregi eru boðnir fram 5 fuillir styrkir og jafnmargir til náms f Svfþjóð. Styrkimir verða vaentanlega til'reiðu (frá haust- inu 1970, mema þeir norsku, sem ekki koma til greiðslu fyrr en 1. janúar 1971. L/íklegt er, að hliðstæðum styrkjum verði komið á í Finn- landi, þótt enn sé ekld ákveðið um tilhögun þeirra. Þeir sem kynnu að hafa hug á að sækja um framamgreinda styrki, skulu senda umsókn til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. apríl n.k. 1 uimsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tékið fram, hvers konar nám umsækjandi hyggst stunda, hversu lengi og við hvaða námsstofnun. Fylgja skulu stað- fest afrit prófskírteina og með- mæli. Umsóknareyðublöö fást í ráðuneytínu. (Frá menntamálaráðuneytinu). LEIÐRÉTTING Okkur varð heldur betur á í mesaunni á sunnudaginn, því í frétt sem birtist þann dag á 12. siðu blaðsdns undár fyrir- sögninni „Ný kaffistoía við Sig- tún“ stofnuðum við til hjóna- bands, sem engia stoð á í raun- veruJeikanum. Þar stóð að Guðrún Hólm smu rbrauðsdama væri kon.a Guðmundair Berg- þórssonar eiganda kaffistof- unnar. Þama hefur fréttamað- urinn ruglað saman tveim per- sónum, því eiginkonia Guð- mundar heitir Eliín en Guðrún er starfsstúlka hjá fyrirtækinu. Biður Þjóðviljinn blutaðeiig- andi aðila velvirðingar á þess- um mistökura. Giuseppe Giordano Flutningur til Angmagssalik TIL ANGMAGSSALIK. Rör og leiðslur, þakpappi, ofnar og rúðugler var meðal þess sem fyrst þurfti að flytja til Angmagssalik eftir ofviðrið, en eins og fram hefur komið í fréttum eru það is- lenzkar flugvélar sem halda uppi loftbrúnni þangað frá Kaupmannahöfn og sést hér fyrsti faxm- urinn, alls um 10 lestir, um borð í Sólfaxa á föstudag. Flýgur Sólfaxi milli Hafnar og Kulusuk, «tt þar tók Gljáfaxi við og flaug til Angmagssalik en hann laskaóist um helgina. SIN ÖCNIN HVERJU • Oft heyrir maður sögur um unga menn, sem blekkja gamd- ar konur með hjónabandstil- boðum. En þótt við lifum á tímum síaukinna kvenréttinda, er mun sjáldgæfara að konur stundi þessa iðju, hvað þá, þegar þær eru komnar á graf- arbakkann. Það gerðist þó ekki alls fyrir löngu, að lög- reglan handtóik 78 ára gaimla bandariska konu, Ann Monge- roth, sem hafði haft margar miljónir króna út úr gömilium, ríkum, einmana karlmönnum með því að látast ætla að gift- ast þeim. Hún játaði þessar gerðir fyrir réttínum og gaf eftirfarandi skýringu á þeim: — Ég vildi baira gera síðusitu ævidagana skemmitólega, ég vildi lifa rómanitístou lfifB. til hinztu stundar. • Hjónura af Nungguibyu-ætt- flokknum í Ástralíu varð dótt- ur auðið fyrir nokkrum árum, og fenigu að kenna á þvf, að dúfa getur komiið úr hraifns- eggi, enda þóbt sjaldgæft sé. Telpan var nefnilega ljóshærð og bláeygð, — albínói. Ves- lings foreldrunum varð hverft við, þegar þau sáu enfingjann og ættingjamir urðu æfir. All- ir urðu ásáttir um, að þetta væri umskiptingur, og því var ákveðið að bera hana út í skóginn og láta villidýr bdnda endi á nýbyrjað líf hennar. En til allrar hamingju komst hjúkrunarkona á trúboðssitöð á snoðir um þessa fyrirætlan og skakkaði leikinn. Raunar var allerffitt að útskýra fyrir for- eldnumum þessa duibtlunga náttúrunnar, en það tókst þó að lofcuim og telpan hélt lífi. Hún rar skirð Lqma og er nú sanmfcallaður sólargedsli sdnna hörumdsdökku ættingja. • Fréttír frá Japan herma, að fyrirtæki eitt þar í landi hafi sett saman rafknúið reiðhjól, það fyrsta í heimd. Getur hjól- ið farið 20 fem á kluklfeustund. • Fyrir skömmu birti vestur- þýzka vikublaðið Stern frá- sögn Christians Bamards af hjónabamdi hans og kt>nu hans Loutwije, en þau eru skilin. Eitthvað mun frásögnin hafa verið bersögul, a.m.k. misfíkaði komunni allmjög og sagði iri.a. að ekkiert prúðmenni segði frá brúðkaupsnótt sinni í smá- atriðum. Kvaðst Louitwije ætla að skrifa frásögn alf sam- búð þeirra sjá.W, til að leiðrétta Frá jarðarför Kennedys, sem sumir ætla nú, að hafi verið skrípaleikur einn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.