Þjóðviljinn - 17.02.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 17.02.1970, Síða 7
Þriðjudagur 17. febniar 1970 — ÞJÓÐVTLJINTJ — SÍÐA J Þannig vinna Norðmenn að sjávarútvegsmálum sínum Narges Ráfisklag vinnuir nú að sbafnun miíkils fiskiðnaðar- fyrirtaekis og er ætlunin að bað byggi síðan stórt alhlida fisik- iðjuver á Vestur-Lofotsvasðinu, ®ða nánar tiltekið í Moskenes- vágen. Þetta irnin vera hugsað nókikuð stórt í sniðuim eða í likingu við fiskiðjuverið seim Findus starfraekir í Haramer- fest í Norður-Noregi. Bn bað iðjuver er talið vera edtt af allífúllkcimnustu iðjuveruna seim nú eru starfandi. Fyrirtsekið á að starfrækjast í formi hluta- félags og á höfuðstóll við stofn- un að vera n. kr- 500 bús. eða i íslenzkum peningum 6 miljón- ir 150 þús. kr. Hluthafar eru taldir munu verða bessir: Norska ríkið með 100 tms. n,kr. Ráfisklaget mieð 100 t>ús. n.kr. Sveitarfélagið í Moskenesvágen, 100 t>ús. nkr. og svo einstak- lingar sem boðin verður fátt- taka með 200 bús. n.kr. Þorskstofninn sem gienigur á - miðin við Lofót til að hrygna árlega er sérstaikur gæðastofn og er þorskur sá sem gengur á önnur norsk fiskimið ekki tal- inn samlbaerilegur. Af bessari ástaeðu er verðið á þorsfci á vetrarvertíð alltaí nokkru haerra í verstöðvum við Lóföt heldur en á öðrum stöðum til vinnslu og hefur svo jafn- an verið gegnum árin. Frá þessum miðum kemur verð- mesti saltfiskurinn og eftirsótt- asta skreiðin á Italíumarkaði. Þá er frosinn fiskur, veiddur á þessum miðum á vetrarvertíð auglýstur sem sérstök gæða- vara. Norskir fiskiðnaðarsér- fraeðingar telja aðoins fisfc veiddan á Mandsimiðum geta komið í stað Lófótfisks þar sem ströngustu kröfur eiru gierð- ar t.d. á saltfisfcimörkuðuim. ' Þannfg hafa Norðmenn veirið miklu gleggri á gæði ísilenzka þorskstofnsins helldur en við sjálfir. Nýja iðjuverið sem . ég sagði frá hér að framen á því að staðsetjast á góðum stað, og vinna úr gæðahiráefni. En á vinnslu úr bezta hugsanlega fiskhráefni. er nú lögð mikil á- herzla í Noregi. Verða fiskveiðar í Norðaustur- Atlanzhafi takmarkaðar? Norsika blaðið Fiskaren sikýr- ir hinn 11. desemlber s.l. frá því, að Bretar og Rússar krefj- ist þess nú, að fiskvedðar. hvað við kemur þorski og ýsu, á norðaustur-Atlanzhafi verði skomar niður um helming. Hafa þessar þjóðir stungið upp á þvi, að ársafJinn verði mið- aður við 470 þús. smáHesitir næstu árin og htífjist takmörk- unin árið 1971- BQaðið segir að á þessu hafsvæði hafi ársafl- inn af þorðki og ýsu 1967 num- ið rúmilega 800 þús. smólestum, én verið kominn upp í 1 miilj- ón smálestir 1968 Af þessu aflamagni hafi Norðmenn átt kringum 40n/n. Þá upplýsir Fiskoren að Norðmönnum sé boðið upp á að halda sínum 40% af afla- ma.gninu eftir að niðui-skurður á aflamagninu haifi tékið gildi. En við slíka takmörkun mundi ársaifli Norðmanna á þorsiki og ýsu fafflla úr 400 þús. smólest- um, eins og hann var 1968, niður í 190 þús. smálestir. Ég hef hvað oftir annað að- varað íslenzk stjórnarvöld hér í þessum þætti og nú stfðast á þessum vetri við því að draga á langinn endumý.iun ísienzka togaraflotans og vélhótaflotans og þá meðail annars bent. á. hve illa við Islendingar stæðum að vígi, ef tafcmarkaðai- yrðu fiskveiðar á Norður-Atl- a.nzhafl og aflamiaign okkar síð- ustu árin veitt á of Oitlum fiski- Koparþök ó turnlauka cg spírur flota, lagt til grundvallar því, sem við flengjum að veiða, eft- ir að silik veiðitakmörkun hefði tekið gildi. Greinin í blaðinu ,,Fiskairen“, sem er mólgaign útgerðar- og fískimanna í Nor- egi, takur af allan vafa á því, að hér er mikil ailvara á fterð- um og siern við ísdemddngar eir- um mijög vambúnir að mœta. Það er 'lítill vafi á því, að þörf er takmörkunar á veiðum sfld- ar, þorks og ýsu á áðumefndu hafsvaíði um nokkurra ára skeið, eða svo er einróma álit fískifræðinga margra landa sem rannsakað hafa ástandið. Hins- vegar hefur fátt verið gert hér af viti til þoss, að við stæðum ekki óþarfíoga illa að vígi, þeg- ar slikri takmörkun yrði skellt á. Ég hef bent á vanræfcsluria í samlbandi við nauðsyndega endumýjun flotans síðustu árin og som hæigíoga gæti orðið or- sök þesis, að ökikur yrði úthiut- að dægra alflamoigni heldur en annars hofði orðið. Þá stöndum við mjfög neðar- lega í gæðafcröfum á þeim fiskaifla sem hér er veiddur og tekinn af aðþrengidum físki- stofnum, sérstalWlega á þetta við hvað viðkemur þorskaneta- veiðunum, þar sem aflamiagnið en ekki gæði hnáefnisins skipta hér onnþá öllu móili við þær veiðar. Á þessu sviði eruim við eftirbótar annarra fislkveiði- þjóða, or nú þjálfa sig í því oð flara som allna bezt með físk- hróeifnið, því að þær vita aö só tími er, fnamundan, að gæðin ' muni skipta öllu máli, en ekl:i miikið og lélegt Bifllamaign. Það er lítill vafi á því, að í kjölfar niðurskorins ýsu- og þorsllcafla miun lcoma hækkað verð á þessuim _ fiskteffundum. Þó munu lfka fislkveiðiþjóðir eftir að friðun væri komin á í því formi sem smgt hefur ver- ið frá hér að framan, snúa sér meira að nýtingu annacra fiskistofnn, er ennhd hafa ekki verið nýttir til futfs. svo engin ástseða er til að örvænta, ef rétt verður við málinu snúizt nú strax og rnðstafanir gerðar^: — miðaðar við fraimtíðina- Verð á nýjum þorski á Lófót- svæðinu Fra og meö 26. janúar s.l. tók nýtt verð á vinnsluþorski gilldi í verstöðvunum við Lófót í Norogi. Vorðið á þorski, sliaegð- um og hausuðum miðað við 58 cm lengd, er n.kr. 1,50 jafnt í alla vinnsílu. Þetta vetður sam- kvæmt skráðu gengi í ísienzlc- um peningum kr. 18,45 fyrir kg Eða kr. 1513 fyrir þorsk slægöan með haus, eins og hér er oftast miðað við. Fyrir þorsdc af stærðinni 43-58 cm er verðið hinsvegar nokkru læffra eða n. kr. 1,25 í aJla vinnslu. En er fiskurinn á að seljast nýr á markaði, þá n. kr. 1,35 fyrir kg. 1 ísdenzkum peninigum verö- ur þetta, m.iðað við sHæfiöan fisk með haus kr. 12,61 og kr- 13.62 fyrir hvert kg Til samanburðair iwí geta þess að fslenzkt verð á stór um verfcíðaitlþoreki er nú fyrir fisk slægðan með haius kr. 7.30 fyrir 1. ffl. A. eða bezta físk. En með álagi á þetta verð, get- ur ísJenzkur línufískur kornizt hæst í kr. 8-83. Hér ber miJcið á milli eins og fram kemur við samamlburð. Norskt loðnuverð Nýlega var gengið frá samn- inguim um verð á Joðnu í Nor- egi, sem verður gildandi nú á komandi eða nýbyrjaðri loðn,u- vertíð í Norður-Naregi. Fyrir hvem hektó'ítara af loðnu (100 lítra mál) greiðist n. kr. 9.50 sem grunnverð. en til grund- vallar ’grunnverði er Jagt 2,70v, fitumagn. Til viðbótar þessu verði greiðist n: kr. 1,02" á hektólítra fyrir hverja fitupró- sentu sem er fram yfir 2,7%. Sé reiknað með að meðalfita loðnunnar verði 4,7, sem er mjög lágt reiknað, borið saman við reynslu síðustu ára, þá mundi hvert kig. af loðnunni verða í Menzikum peningum kr. 1,55 fyrir kig., eða 57 aur-r um hærra hvert kg. heldur ein ísdenzkt loðnuverð er, eftir að það var hækkað fyrir atbeina skipstjóranna á bátunum. En trúlega verður þó þessi mis- munur meiri, þar sem hér að framan er reiknað með óvenju- lega lágu fitumagni. Það skal tekið fram að norskt loðnuverð er sagt reiknað út af sérfræð- ingum þar í landi og á að vera án allra uppbóta, eri borið uppi atf markaðsverði afurðanna ein- göngu. Norðmenn erú nú firæddir um, að loðnustofn þeirra fái sömu útreið af hömlulausum veiðum eins og sflldin og heyr- ast sterkar raddir úr hópi út- gerðar- og fískimanna, að sdfkt verði að þindra- Sagt er, að fis/kimádastjóri Noregs, Klaus Sunnaná, sem er sagður fydgi- andi takmörkunum á loðnu- veiðinni, muni nota sér heimild sem hann hefur í lögum til að taktmorka fislkveiði undir á- kveðnum kringumstæðum og takmarka Joðnuveiði Norð- manna í ár. Ekki er þó ennþá ráðið hvernig staðið verður að slfkri veiðitalkimörkun, en þó er hedzt gert ráð fyrir að það verði látið koma niður á sum- a.rveiðinni. Norðmenn smíða nú mjög litla skuttógara . Norsik fiskiðjuver við Lófót og Norður-Noreg ióta nú smfða mijög litla skuttogara með sterkum vélum til hráefnisöfl- unar á nærliggjandi mdðuim. Ein frægasta bygging i Moskvu er Vasilíj-dómkirkjan við Rauða torg. Að undanförnn hefur verið unnið við að leggja koparþynnur á alia níu turna kirkjunnar, sem áður voru járnslegnir. — Myndin er af þessari fögru byggingu með turnlaukana. Mörg skipanna eru í kringum 3þ) smálestir en með 1200 hest- atfda ganigvél-um eða jafavel stærri. Skipin eru sögð smíðuð til að geta notað jöfnum' hönd- um fíotvörpu og botnvörpu. Mannaíbúðir eru fyrir 15 imeinn í þessum skipum, en sagt er að þau muni komast af með að- eins 12 mienn við veiðair. Fislk- iðjuver í Norður-Noregi fékk nýlega afhent sitt íýrsta sikio af 10 sem það ætlar að Játa samíða af þessari gerð og annað fær það í mairzimónuði. Skip þessi verða mjög vélvædd, svo og búin ísvélum og er ísnum blásið í kassana gegnum slöngu. þegair ísað er. Fiskddest er inn- réttuð fyrir kassa eingöngu. sem venður kornið fyrir á pöll- um svo að uppsíkipun verði þægileg og geti gertgið fljótt. Öldum fiskúrgangi, haus og silági, svo og lifur verður kom- ið fyrir í köldum geymslum og þotta hvorttveggja unnið í afurðir í landi. Makríll gengur til þurrðar verði veiðarnar ekki takmarkaðar Norsiki fiskifræðingurinn Jo- hannes Hamre sagði nýlega f viðtali við Stavanger Aften- blad að makrílsstofninn ,í Norð- ursjó og Skagérak hefði á síð- ustu árum rýmað um hvortei meára né minna en 80% og . kenndi þar um, fyrst og fremst, ofveiði norelkra snurpunótar- skipa. Fiskifræðingurinn sagði, að árið 1964, þagar Norðlmenn hófu þessar hömllulausu veiðar, hefði norska hafrannsóknar- stofnumin. áætlað makrílmagnið á þesisum miðum ea. 30 m£Q- ónir hektódítara, en væri n.ú áætlað 6 miljónir helktólítarar. Á þessu verður að veirða þreyt- ing strax. Friðun og takmörk- un makrílveiðanna er aðfcall- andi og þolir engan drátt, sagði fískifræðingurinn- ÍMiK 2155 heilsuspillandi íbúðit í síðasta þætti var nokkuð vikið að franrmistöðu Gísla Halldórssonar á sviði iþróttamála í höfuðborg- inni. En hann er af flokksbræðruVn sínum sérstaklega valinn til þess að sinna öðrum málaflokki, þ.e. húsnæð- ismálunum, og er frammistaða hans á því sviði engu síður frásagnarverð en á sviði íþróttamála. íhaldið lofaði fyrir síðustu kosningar 350 íbúðum á þessu kjörtímabili sem nú er að Ijúka. 52 íbúðir hafa verið byggðar. Og svo segir Gísli Halldórsson að mark- miðunum hafi eiginlega verið náð í húsnæðismálum — vegna þcss að braggarnir væru horfnir og rifnar hefðu verið um 300 heilsuspiilandi íbúðir. En Gísli Halldórsson virðist ekki þékkja ástandið vel: Sam- kvæmt skýrslu borgarlæknis voru 22.660 íbúðir í notk- un í Reykjavík 1. janúar 1968. Af þessu’m íbúðum var 121 íbúð talin óhæf til mannabústaðar En auk þeirra voni 2.155 íbúðir taldar ófullnáegjandi af ýmsum ástæð- um, m.a. vegna raka í íbúðunum, kulda, ónógrar loft- hæðar, skorts á hreinlætisaðstöðu o.s.frv. Af fbúðum í borginni voru semsé 10% ófullnægjandi að dómi borg- arlæknis og heilbrigðiseftirlitsins. Af 560 leiguíbúðum sem borgin á sjálf voru aðeins 334 taldar hæfar til framtíðamotkunar, en 226 lélegar eða heilsuspillandi. í þeirri tölu voru m.a. 62 íbúðir í Höfðaborginni, 10 í Selbúðum, 9 í Grimsby. I>að er ómögulegt að slíkt húsnæði skuli notað af borginni sjálfri fyrir snautt og sjúkt fólk áratugum saman. Þetta er blettur á borgar- félaginu setm borgarstjóminni ber skylda til þess að eyða strax. Margt fleira mætti segja um húsnæðismál Reykja- víkur, en það er allavega staðreynd að þeim markmið- um hefur ekki verið náð í húsnæðismáium borgarinn- ar sem borgin þyrfti að setja sér. Og það er að flýja raunveruleikann, þegar Gisli Halldórsson segir á borg- arstjómarfundi að ekki þurfi að byggja íbúðarhúsnæði fyxst og fremst í borginni. c

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.