Þjóðviljinn - 17.02.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.02.1970, Blaðsíða 10
 Ið —-■Möa&mmm — n*«s,wfe@»*' *?. &$*&*• wrn. Kriste til þessana veslm@i heið- ángjja, en Shannadore vdrtist é- Bha að þeirra eigin kross væri aá&a þungiur. — Þeir eru efcki reiðubúnir man, sagði hann. — Hvítu menn- imir hafa aðeins gert þeim iUt. Þeir eru haitaðir og fyrirlitnir og mæta ailis staðar iliri imeðlferð á gutllsvaeðunum- En samt seffn áð- wr eru þejfci vænstu menn sem váija fremur hlæja en gráta. Þegar hér var komdð kallaði móðir miín mig inn í hdtt her- bergið og ég „heyrði ekki meira. Það fór artur að snjóa um 5-leytið, þá var orðið niðdimmt bg tveir aðrir bættust nú i hóp- inn, ungur guilgrafari með ljós- leitt skegg eins og gæsadúnn og vesturindíumaður með stór þumg- lyndisleg augu og brotna box- araihnúa. Myrkrið hafði komið þeim í opna skjöldu á leið þeirra til Calico, og þeir höifðu gengið á bjarmann frá eldinum. Við ákváðum að bíða þar til hætti að snjóa og tungiið kæmi ef til vill fram. Það var vissara en eiga ó hættu að villast af veg- imurn. Við söfnuðumst saman í litla herberginu við bjat-marfn frá flöktandi eldinum. Við feng- um mat, þótt ekki væri hann mikin. Ungi gullgrafarinn var með brauðhleif sem var harður eins og steinn. Móðir mín hafði haft með sér körfu með hveiti- ' kökum, auk' vistanna handa sjúkl- ingnum Thomasi Burke. Shanna- dore og Billy Figg áttu flesk og te og Vestur-indíubúinn var með lúku af soðnum hrísgrjónum í klump í vasanum. Hann afþakk- aði að þiggja mat hjá okkur og við tókum ekki í mál að taka aif nesti hans, svo að alMr voru ánægðir. Eins og vanalega þegar fólk hittist af tilviljun og saínast sam- an við eld, vorum við fljót að kynnast hvert öðru og glens og gaman lá léttar á tungu en endra- nær. Var það ekki einmitt þann- ig sem Ohauser lét „Canterbuiry- sögur“ sn'nar verða til? Móðir mín kom næstum tárunum út á Viðstöddum með því að lýsá þeim matarréttum sem hún var vön að matbúa heima í Skot- Íandi. Kóngsríkis posteik, kom- alinn kjúklingur í súpu með gervieggjum og dýrlegur búðing- ur úr hökkuðu kjöti, sem ilmar eins og öll lönd og ríki Ara-bíu þegar hann er vafinn úr klæð- inu. " — Miskunnið okkur, kæra frú. Sýnið okkur örlitla miskunn, hrópaði ungi guilgrafarinn í ör- væntingu, því að hann var enn n TIZF fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogrs Hrauntungu 31. S'.ml 42240. Hárgreiðsia SnyTtingar. SnyrtivöruT. Hárgreiðslu- os snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hasð flyftaí Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtisto.. Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68 42 á vaxtarskeiði og magur eins og sel ju rótarstön gull. — Og stökkar tekruður, fing- urþykkar, hélt móðir min áfram án allrar miskunnar, — ogsmá- kökur með sítrónuhýði og gæsalifrarpylsu og hænsnakjöt- súpu með lauk, sem ungu villi- meninirnir héma þekikja alls ekki, hún ilmar svo dýrlega að það gengur manni nærri hjarta. — Frú, saigði í'aði r Morceu ströngum rómi. — Eitt orð í við- bót og yður verður fleygt út í snjóinn. Móðir mín þagnaði hdn ánægð- asta og hún leit af einuim á ann- an með leiftrandi fjörugu augna- ráði. Það minnti mig á að hún hafði vierið taiin fjörkálfur og dálítið daðurgjöm á yngri árr um, þótt hún þyldi ekki minnsita vott af Slíku hjá mér. Nú sagði sá litli heilagi; — Tjl að róa veslings magana okk- ar skal ég syngja söng. Ég kann ekki nema sálma, svt> að það verður að vera sálmur. Og hann söng með dálítið titrandi öld- ungsrödd: Le bon Jésus marchait sur l‘eau, va sans peur, mon petit bateau.’ Það kom meira á eftir, en ég man ekki hvernig það hljóðaði. Og upphafið man ég aðeins vegna þess að hann þýddi það og orðin og tækifærið til að halda smá prédikun um að menn eigi að trúa og treysta Guði, sem aldrei lætur smábát sökkva þegar hann getur rétt nauðstödd- um líknandi hjálparhönd — Hvað um ungfrú Tatty? En ungfrú Tatty roðnaði og varð dauðfeimin og hrisifci höf- uðið vandræðalega. — Ég kann ekki anmað en að búa til mát og .... — Ekki meira tal um mat! — Jæja, en þá skal ég sýna ykkur1 dálítið, sagði Bi'lljk Figg. — Sem sé ósvikinn jig! Við drógum undir okkur fæt- urna til -að gefa hopum meira rúm til að dansa og hann dams- aði eftir sorgþrumgnu lagi sem Vestur-indíumaðurinn lék á tré- flautu sem hann tók úr pússi sínu. Þetta var vönduð flauta og hanm hélt henni faglega þvert á munninn. Hann Éilly var. avo stór og rúmið svo takmarkað að ýmist voru stórir, freknóttir hrammar hans alveg upp í and- litum okkar ellegar þá fyrir- ferðarmikill molskinmskilæddur bakblutinm sem dillaðist ákaft meðan á dansinum stóð, og í hvert skipti sem hann hoppaði upp í loftið þaut eldurinn upp í skorsteininn. og þegar hann gaf frá sér „hviss“ ’munaði .minnstu, ad eyrun fykju af okkur.. SHannadore sagðist hvorki geta surngið né dansað jig og í sfaðinn sagði hann okkur sögur fró Bandaríkjuniúm uih rauð-' skinma og margt annað -merki- le-gt. Síðan söng ungi gullgrafar- Inn' með háum, sillfiuirskáerúm tónum lag Fostere um „Jea-rfnie með ljósa hárið". Alian tímann horfði hann á mig aðdáunaraug- um og ég kunni því svo sem á- gætlega. Loks söng hann Otago- söng sem síðar hefur verið eign- aður Jimma maðkaflugu, en virtist nú of alvarlegur til að hann hefði getað ort harin: Eit-t mál, tvö mál af gulii meira en nég. Þú eyðir því í sólskini og deyrð í kulda og snjó. Gu’ll er enginn lampi og lælcnar engin sár. Við leitu-m þess og vegna þess falla sorgartár. Þetta var ósköp dapurlegt og ungi, gullgrafarinn gérði þaðenn raúnalega, þvi að hann var fjarri heimahögum og varla nema dréngu-r. Við tókum undir við- lagið, lágt og innilega. Það hlýt- ur- að hafa; látið vel í eyrum því að veslings Tipperarypiltur- inn kallaði veikum rómi úr. hinu ‘hérbergin-u, að sér liði miklu betúr' óg’ gæti • vel- húgsaði sér að fá hráa kartöflu til að ma-ula. — Það er hætt að s-njóa, sagði móðir mín. — Ég ætla að ganga frá unga ma-nninu-m • undir nótt- ina og svo verðum við áð íeggja af stað. Allan tírnann hafði ég óskað þess að fá tækifæri til að tala við Shannadore, en hálft í hvoru óskaði ég þess 1-íka að það tæki- færi kæmi ekki. Ég vissi ekki að hann. var lí-ka að bíða eftir tæki- færi tdl að tala við mig fyrr en við voru-m að tygja okkur tiÞ brottfarai'. Þá sagðist hann ætja að fylgja okkur til bæjarinis og taka hrossin með til baka. Ég sagði í hu-ganum: Guðminn góður, gefð-u mér þi’ek til að gera þetta, annars kem ég ek-ki upp einu einasta orði! Mér þótti svo óaðgengilegt og f-ráleitt að tala við han-n, sem va-r næstum bláókunraugur, um þvílík einka- mál, au-k þess sem maðurinn virtist ekki veita mér neina at- hygli Ég rey-ndi að bægja frá mér bæði von og ótta þar til ég var komin hátt á loft á s-tóra, svarta gæðingnum hans. Ég sat auð- vitað söðu-lvega af velsæmis á- stæðum og hélt fast í frakkann hans. Framundan ómaði söngur unga gullgrafarans: — Eitt mál, tvö'.mál- ..... 'og rödd Vestur- indíumannsins heyrðist einnig utanúr myrkrinu: hann yar að aðstoða förður Morceau niður brekkunEi. Hann hafði krafizt hess að móðir mín riði hes-ti Biilys Figgs, en sennilega ótti hann éftir að sjá eftir þessari kurt- eisi næstu dagana á efti-r. Það var tunglsljós, heiður og skýlaus himinn. Snjórinn léði landslaginu töfrabjarma. Dj’úp þögn ríkti alls staðar, ekki kyrrð mannauna, heldu-r kyiTð Guðs sem ríkt hafði frá örófi alda. Trén voru s-kreytt loðhrimi og lamgit fyrir neðan ok-k-ur var eins og dauí ljösin í Caiico hölluð- ust hvert að öðru í þörf fyrir fé- lagsiskap. Það vo-ru eins og ljós á sm-áeyju í hvítu, þoglu úthafi. Svarti hesturinn sem var dynt- óttur og. aðeins var hægt að treysta þegar eigandinn sat hann, dansaði hofmóðu-gur yfir glitr- andi hjólföri-n. Söngurinn fjar- BOKABUÐIN HVERFISGÖTU 64 — tilkynnir: Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Sum- ar af þessum bókum h'afa ekki sézt í verzlunum í mörg ár: Danskar og enskar bækur í • fjölbreyttu úrvali. — Komið og sjáið og kynnizt bók- unum og hinu lága verði. BÓKABÚÐIN HVERFISGÖTU 64. SANDVIK SNJÓNAGLAR SANDVIK snjónaglar veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla , þá upp. SANDVIK pípusnjónaglar eru framleiddir sérstak- lega fyrir jeppa, vörubíla og langferðabíla. SANDVIK snjónaglar þola sérstaklega vel malarvegi okkar. Gúmmivinnusfofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. IIAZE AIIIOSOL lireinsar andriíinsloftlð á svifistundu GRENSASVEGI 8 A D TILAILRA RRLIA Dag- vikU' og mánaöargjald I! Lækkuð leisfugjöW 22-0-22 M/T JBÍIjA LEIGA N MjAIAJH* RAUÐARÁRSTÍG 31 Glertæknihf. sími:26395 Framleiöum tvöialt emangrunarglei og sjaum um ísetningar á öllu gleri. Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gier, útvegum opnan- lega glugga — Greiðsluskilmálar GLERTÆKNI HF. Ingólfsstrœti 4. Simi: 26395.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.