Þjóðviljinn - 17.02.1970, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 17.02.1970, Qupperneq 11
Þriðjudaigur 17. febrúar 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J| til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • 1 dag eir brið.iudagurinin 17. febrúar. Polychronius. Árdeg- isháflaeði M. 4,24. Sólairupp- rás M. 9,34 — sólarlaig kl- 17,51. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavfkurborffar vikuna 14. -20. febrúar er í Reykjavíkur- apóteki og Borgarapóteki — Kvöldvarzian er til 23. Eftir kl. 23 er opin næturvarzlán að Stórholti 1. • Kvöld- og belgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 op stendur til kl- 8 að morgni. um helgar frá kl, 13 á laugardegi til kl- 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. r neyðartilfellum (ef ekki naest til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aila virka daga nema laugardaga frá kl- 8-13- Almennar upplýsingar um læknabjónustu f borginni eru gefnar f símsvara Læknafélags Reykjavíkur. sfmi 1 88 88- • Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. simi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Simi 81212. borgarbókasafn • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér sogir: Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud- kl. 9— 22. Laugard. kl. 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriöjuda.ga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl. 16—19. Sólheirnum 27. Mánud— Föstud, kl 14—21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi ka. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver, Háaleitisibraiut 68 3,00— 4,00- Miðbær, Háaleitisbraut. 4.45—6.15. Bredðholtsikjör, Breiðholtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Árbæj- arkjör 16.00—18,00- Selás, Ár- bæjarhverfi 19,00—21,00. Miðvikudagar Álftamýranskóli 13,30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45, Kron við Stakkahlíð 18.30— 20,30. Fimmtudagar Laugarlækur / Hrisateigur 13.30— 15,00. Laugarás 16,30— 18,00. Dalbnaut / Klepps- vegur 19.00—21,00. minningarkort 0 Minningarkort Blindra- félagsíns eru afgreidd á eftir- töldum stöðum: Blindrafélag- inu, Hamrahlíð 17, Iðunnar- apóteki, Ingólfeapóteki, Háa- leitisapóteki, Garðsapóteki, Apóteki Kópavogs, Apóteki Haínarfjarðar, Símsitöðinni Borgamesi. • Minningarspjöld drukkn- aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðustíg, Bóka- og ritfangaverziliuninni Veda, Digranesvegi, Kópavogi og Bókaverzluninni Álfheimum — og svo á Ólafsfirði. í ' i skipin • Eimskip: Bakkaifoss fór frá Gaiutaiborg í gær txl Kaup- mannaihafnar, Faxe Lade- plad®, Svendlborg og Odense. Brúarfoss fer frá Haimborg í dag til Reykjavíkur. Fjallfoss fót' frá Akureyri 14. b. m. til Rotterdaim, Fedixstowe og Hamborgar. Gulilfoss fór . f!rá Þórshöfn í Færeyjum i gær til Kau.pmannahaifnair. Laigar- ftass fór frá Norfolk 12. b.m. til Reykjavíkur. Laxfoss fór frá Kotka 13. bm; .ffl Kaiup- mamnahafnar og Reykjaivíkur. Ljósafoss flór frá Gautaiborg 13. b-m- til Rvíkur. Reykja- foss er í Hamborg. Selfoss fer frá Savannah í da,g til Bayonne, Norfolk og Reykja- víkur. Skógafoss kom _til R- víkur 14. bm. flrá Hambopg. Tungufoss kom til Reýkjaivík- ur 15. bm. frá Hull. Askja fór frá Gautaiborg í diaig tiil 'Kristiansand og Reykjarvíkur. Hofsjökull fór fró Reykjaivík í gær til Vesitmannaeyja, Cambridige, Bayonne ag Nor- folk. Suðri kom til Reykia- vfkur 15. bm. frá Þorláiks- höfn og Svendborg • Rikisskip: HeMa er á Aust'- fjörðum á suðurleið. Herjóif- ur fer frá ,Ve.stmannaenjuirh M. 21,00 í kvöfd til Reykia- víkur Herðubreiið fer ffrá Reykjavíik M. 20,00 í kvöld vestur um land til Akureyrar. félagslíf • Verk akvcn naf él agið Fram- sókn- — Félagsvist er n k. fimimtudagiskvöld kl. 8,30 í AJbýðuhúsinu. — Félagskon- ur fjölmennið og takið með ykkur gesti. • Aðalfundur FraimfaraféJaigs Seláss- og Árbæjarhverfis verður haildinn sunnudaginn 22. fetorúar 1970 kl 2 e.h- í anddyri bamaslkólans. Dag- skrá. samikvæmt félagdlögum. Lagábreytingar. Mætið vel og situndivíslega. — Stjórnin. • Tónabær — Tónabær. Fé- Jagsstarf eldri borgara. A mliðvikuidflig verður opið hús frá M. 1,30 til 5,30 e.h. Spil, töffl, blöð og vitourit liggja firaimlmi. Kl.3 e.h. verða kaffiveitinigar, upplýsinga- bjónusta og bókaútíán- Kl. 4 sikemjmtiatriðl. genglð 1 Bandar. dollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Norskar krónur 100 Danskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar' 100 Gyllini 100 Tékkn. krónur 100 V-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. sch. 100 Pesetar 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 1 Reikningspund Vöruskiptalönd 88,10 211,10 81,90 1.232.60 1.175.30 1.704.60 2.097,65 1.580.30 177.30 2.042.06 2.445,90 1.223.70 2.388,02 14,07 340,20 126.55 ÞJÓÐLEIKHÍSIÐ BETUR MA EF DUGA SKAL Sýning miðvikudag M. 20. GJALDIÐ Sýning fimmitudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. SlMAR: 32-0-75 o* 38-1-50. Playtime Frönsk gamanmynd I litum. Tekin og sýnd í Todd A.O. méð 6 rása segultón. Leikstjóri og aðalleikari: Jacques TatL Sýnd M. 5 og 9. kfíPAVOGSBin Undur ástarinnar (Das Wunder der Liebc) — ISLENZKUR TEXTI — Ovenju vel gerð. ný þýzk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýms við- kvæmustu vandamál í sam- lifi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við met- aðsókn víða um lönd. Biggy Freyer Katarina Haertel. Sýnd kl. 5,15 Bönnuð börnum innan 16 ára. SÍMI: 31-1-82. Þrumufleygur (,,ThunderbaIl“) — Islenzkur texti — Heimsfræg og snilldar vri gerð, ný, ensk-amerísk sakamála- mynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemings sem komið hefur út á íslenzku. Myndin er í litum og Pana- vision. Sean Connery Claudine Auger. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÆKKAÐ VERÐ. IÐNÖ-REVÍAN miðvikudag. 49. sýning. ANTIGÓNA fimmtudiag. TOBACCO ROAD laugardag. Aðgöngumiðasala í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. SXMl: 22-1-40. Upp með pilsin (Carry on up the Khyber) Sprenghlægileg brezk gaman- mynd í litum. Ein af þéssum frægu „Carry on“-myndum. Aðalhlutverk: Sidney James. Kenneth Williams. — ISLENZKUR TEXTI —■ Sýnd M. 5, 7 og 9. SÍMI: 18-9-36. 4 6 Oscars-verðlaunakvikmynd: Maður allra tíma (A Man for all Seasons) — ISLENZKUR TEXTI — Ahrifamikil ný ensk-amerisk verðlaunakvikmynd í Techni- color Byggð á sögu eftir Ro- bert Bolt. — Mynd þessi hlaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta mjrnd ársins. Bezti leikari árs- Ins (Paiul Scofieild), Bezti leikstjóri ársins (Fred Zinne- mann). Bezta kvikmyndasvið- setning ársins (Robert Bolt). Beztu búningsteikningax árs- ins. Beztá kvikmyndataka árs- ins i litum. — Aðalhlutverk: Paul Scofield. Wendy HHIer. Orson Welles. Robert Shaw. Leo Mc Kern. Hækkað verð. Sýnd kl. 9. Síðasta sýning. Þrír Suðurríkja- hermenn Hörkuspennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. úrog skartfgripir KORNHlUS JðNSSON SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélair af morgum stserðum og gerðum. — Einkuw hagkvæmar fyrir sveitabæi, sumarbústaði og báta. Varahlutaþjónusta. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Síimi 33069 SÍMI: 50-1-84. ÁST 1 - 1000 Övenju djörf. ný, sænsk mynd, sem ekki hefur verið sýnd í Reykjavik. Stranglega bönnuð börnum yugri en 16 ára. Sýnd M. 9. E1 Dorado Hörkuspennandi litmynd frá hendi meistarans Howards Hawks, sem er bæði framleið- andd og leikstjóri. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: John Wayne. Robcrt Mitchum. James Caan. Hækkað verð. Bönnuð innan 11 ára. Sýnd kl. 9, KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags tslands. Smurt brauð snittur t>raLjc3 bœr VIÐ 0ÐINSTORG Sími 20-4-90. 91 INNMEtMTA LÖOFKÆQterðHF Mávahlíð 48 Sími: 23970. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 3. haeð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sitnl: 13036. Heima: 17739. Sendistörf Þjóðviljann vantar sendil fyrir hádegi. Þarf að hafa hjóL ÞJÖÐVILJINN simi 17-500. Skólavörðustíg 13 1 og Vestmannabraut 33, Vestmannaeyjum. ☆ ☆ ☆ Útsala á fatnaði í fjölbreyttu úrvali ☆ ☆ ☆ Stórkostleg verðlækkun í stuttan tíma. * ☆ ☆ Komið sem fyrst og gerið góð kanp ☆ ☆ ☆ M A T U R og BENZÍN allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL i tunuöieeÚB gaiBTOflgrflKgoc Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar til kvölds i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.